Stjórn Hins íslenska náttúrufræðifélags sendi frá sér í byrjun maí umsögn um þetta langþráða baráttumál félagsins. Umsögn HÍN má kynna sér hér. Stjórn HÍN hvetur félagsmenn eindregið til að kynna sér frumvarpið á heimasíðu alþingis og senda menntamálanefnd athugasemdir.