Ráðstefna um samspil hafstrauma og loftslagsbreytinga og lífríkis hafsins í N-Atlantshafi

Við vekjum athygli á alþjóðlegri ráðstefnu sem íslensk stjórnvöld standa fyrir í Reykjavík 11.-12. sept. nk. um samspil hafstrauma og loftslagsbreytinga og lífríkis hafsins í N-Atlantshafi, en á henni munu margir íslenskir og erlendir vísindamenn í fremstu röð fjalla um nýlegar rannsóknir á þessu sviði, sem ættu að vekja áhuga út fyrir vísindaheiminn í ljósi almennrar umræðu um loftslagsbreytingar. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu ráðstefnunnar. Eins er hægt er að skrá sig á ráðstefnuna á síðunni: http://www.hafro.is/symposium/