Landnotkun á Íslandi 2010

Landnotkunarsetur Háskóla Íslands og Háskólafélag Suðurlands halda ráðstefnu á Hótel Selfossi, fimmtudaginn 28. janúar 2010. Ráðstefnugjald er 7500 kr. en 3500 kr. fyrir námsmenn.

Skráning þarf að fara fram fyrir 23. janúar á vefslóðinni:
http://www.fraedasetur.hi.is/page/sudurland_landnotkun_skraning

Fundarstjóri: Sigurður Sigursveinsson – Háskólafélagi Suðurlands

Dagskrá ráðstefnunnar má lesa hér.