KOSTABOÐ TIL FÉLAGSMANNA!

Bókaútgáfan Crymogea sem gefur út hið glæsilega verk Íslenskir fuglar eftir Benedikt Gröndal, fyrsta formann HÍN, býður félagsmönnum HÍN verkið á kostakjörum, eða 10.500 kr. Leiðbeinandi verð er um 14 þúsund kr. Tilboðið stendur fram á Þorlák og hægt er að nálgast bókina á Barónsstíg 27 þar sem Crymogea er til húsa.

20111212155018622799