Flóruvinir í Morgunútvarpi Rásar 2

Þeir Pawel og Starri mættu í viðtal hjá Morgunútvarpi Rásar 2 þann 3. júní og kynntu þar bæði Flóruvini og Sumarátak Flóruvina.

Hægt er að hlusta á viðtalið í Hlaðvarpi RÚV hér.