Fréttir af starfinu
Heiðursfélagar og ársskýrsla
Fyrir aðalfund félagsins hélt Sigrún Helgadóttir einkar áhugavert erindi um Sigurð Þórarinsson jarðfræðing en hún skrifaði verlaunabókina Mynd af manni sem fjallar um ævi Sigurðs. Á aðalfundi félagsins, síðar um kvöldið voru síðan…
Lesa meiraAðalfundi lokið og ný stjórn tekin við
Aðalfundur félagsins var haldinn í gær, 28. febrúar í Krummasölum Náttúrufræðistofnunar, auk þess að vera streymt. Aðalfundargerð má nálgast hér á heimasíðunni. Á fundinum voru kosnir þrír nýjir stjórnarliðar sem við bjóðum hjartanlega…
Lesa meira
Athugasemdir HÍN við landsáætlun í skógrækt
Athugasemdir HÍN við landsáætlun í skógrækt sem sendar voru í júní í fyrra eru nú loksins aðgengilegar hér á heimasíðu félagsins undir ályktanir og umsagnir. Meðfylgjandi mynd sýnir skógræktina í Siglufirði sumarið 2008.…
Lesa meira
Ársskýrsla Flóruvina fyrir árið 2021
Formaður Flóruvina á árinu var Gróa Valgerður Ingimundardóttir en að auki sátu í nefndinni Hörður Kristinsson, Pawel Wasowicz, Snorri Sigurðsson og Starri Heiðmarsson. Á árinu dafnaði Facebook hópur Flóruvina og er fjöldi félaga…
Lesa meira
Aðalfundur HÍN og fræðsluerindi 28. febrúar
Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræðifélags byrjar með erindi Sigrúnar Helgadóttur kl. 19:00 en aðalfundardagskrá byrjar kl. 20:00
Lesa meiraUmsögn um Viðmiðunarstundaskrá grunnskóla
Á síðasta starfsári skilaði Hið íslenska náttúrufræðifélag inn umsögn um viðmiðunarstundaskrá grunnskóla og var hún fyrst nú að rata inn á heimasíðu okkar. Sjá hér.
Lesa meira
Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræðifélags
Boðað er til aðalfundar Hins íslenska náttúrufræðifélags mánudaginn 28. febrúar. Fundurinn verður haldinn í Krummasölum í húsnæði Náttúrufræðistofnunar Íslands í Urriðaholti og á Microsoft Teams (slóð auglýst síðar).
Lesa meira
Nýtt hefti Náttúrufræðingsins
Út er komið 3.–4. hefti Náttúrufræðingsins, 91. árgangs. Í heftinu er m.a. sagt frá brislingi sem er nýfundinn nytjafiskur við Ísland, mítlum sem húkka sér far með drottningarhumlum og sauðfé sem étur kríuegg…
Lesa meira
Nýtt efni á síðunni
Svör Hins íslenska náttúrufræðifélags við spurningum um landsáætlun í skógrækt.
Lesa meiraArnþór Garðarsson jarðsunginn
Í dag verður okkar kæri Arnþór Garðarsson jarðsunginn. Arnþór var prófessor emeritus í dýrafræði við Háskóla Íslands, fyrrum formaður félagsins og heiðursfélagi. Hann lést á nýársdag, 83 ára að aldri. Arnþór var merkur…
Lesa meiraSamningur HÍN og NMSÍ
Frá árinu 2014 hefur Náttúruminjasafn Íslands kostað útgáfu Náttúrufræðingsins til helminga á móti félaginu en nú fyrir áramótin var samningurinn endurskoðaður og nokkrar breytingar gerðar. Endurskoðun samningsins var unnin af stjórn félagsins og…
Lesa meira
Nýr ritstjóri Náttúrufræðingsins
Gengið hefur verið frá ráðningu í starf ritstjóra Náttúrufræðingsins sem Hið íslenska náttúrufræðifélag og Náttúruminjasafn Íslands auglýstu laust til umsóknar 22. nóvember s.l. en umsóknarfrestur rann út þann 15. desember. Alls bárust sex umsóknir um starfið og var samhljóða niðurstaða beggja aðila að ráða Margréti Rósu Jochumsdóttur sem nýjan ritstjóra Náttúrufræðingsins.
Lesa meira
Bókartilboð til félagsmanna
Bókin Sigurður Þórarinsson – Mynd af manni eftir Sigrúnu Helgadótturer ævisaga eins helsta vísindamanns þjóðarinnar. Sigurður var landsþekkturfyrir jarðfræðirannsóknir sínar og fyrir að miðla upplýsingum umjarðfræðileg fyrirbæri til landsmanna á skýran og greinargóðan…
Lesa meira
Ritstjórnarstefna Náttúrufræðingsins
Á árinu lauk stjórn við að endurskoða ritstjórnarstefnu Náttúrufræðingsins og er hún nú aðgengileg hér á heimasíðunni undir flipanum Náttúrufræðingurinn. Endurskoðuð stefnan var samþykkt af stjórn félagsins og í sumar send bæði ritstjórn…
Lesa meira
Heimasíða HÍN
Vefstjóri hefur nú farið létt yfir heimasíðu félagsins og bætt við efni á borð við aðalfundargerðum, ársskýrslum og ályktunum sem félagið hefur sent frá sér. Listarnir eru þó ekki tæmandi en stefnan er…
Lesa meira
Ritstjóri Náttúrufræðingsins – laust starf til umsóknar
Hið íslenska náttúrufræðifélag (HÍN) og Náttúruminjasafn Íslands (NMSÍ), sem í sameiningu gefa út tímaritið Náttúrufræðinginn, auglýsa hér með starf ritstjóra laust til umsóknar. Náttúrufræðingurinn er fræðslurit um náttúrufræði þar sem áhersla er lögð…
Lesa meira
Flóruvinir í Morgunútvarpi Rásar 2
Þeir Pawel og Starri mættu í viðtal hjá Morgunútvarpi Rásar 2 þann 3. júní og kynntu þar bæði Flóruvini og Sumarátak Flóruvina. Hægt er að hlusta á viðtalið í Hlaðvarpi RÚV hér.
Lesa meira
Plöntupressur
Plöntupressur eru einfaldar en ótrúlega þægilegar að hafa. Þær er hægt að útbúa úr tveimur fjölum sem er haldið saman með tveimur borðum eða reipisbútum sem auðvelt er að strekkja vel til að halda góðri pressu á plöntunum. Svo þarf bara að gæta þess að skipta nógu oft um þerripappír því plöntur sem þorna of hægt geta orðið svartar.
Lesa meiraLoading…
Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.





Endilega fylgist með starfinu í gegnum samfélagsmiðla!
Við erum virk á Facebook en við þurfum að dusta rykið af Instagram og Youtube rásum félagsins. Þar má þó nálgast áhugavert efni þó gamalt sé!
Vefstjóri 2020: Gróa Valgerður Ingimundardóttir