Fræðsluferðir

Hið íslenska náttúrufræðifélag hefur boðið félgsmönnum upp á langar og stuttar fræðsluferðir í gegnum tíðina. Langa ferðin svokallaða var um alllangt árabil farin síðla í júlí og stóð yfir í nokkra daga. Á allra síðustu árum hafa vinsældir löngu ferðanna minnkað og við því hefur verið brugðist með því að bjóða upp á stuttar dagsferðir í nágrenni höfuðborgarsvæðisins og hafa þær verið vel sóttar.

Fræðsluganga HÍN á menningarnótt 2010.

Ferð í Grændal í júní 2005.

Siglt um Sundin við Reykjavík í maí 2005.

Siglt um Sundin við Reykjavík í maí 2004.