Viðburðir Flóruvina

Blæösp
Blæösp

Viðburðir með grasafræðilegu ívafi

18
Júní 2023
Matseðill náttúrunnarVið munum hittast hjá Norræna húsinu og starfsfólk Grasagarðsins og Benedikt frá NMÍ (og vefstjóri HÍN) og mögulega fleiri, ásamt Mervi Luoma frá ágengu plöntuverkefninu munu bjóða upp á plöntuskoðun í kringum Norræna Húsið.

Kl. ca. 14:30-15:30 býðst svo fólki að bragða á mat úr villtum jurtum og ágengum jurtum í gróðurhúsi NH ásamt því að geta skoðað plöntur í ræktun frá Norræna genabankanum sem tengjast sameiginlegu verkefni GR, NH og NordGen sem kallast Sjáðu, sáðu og smakkaðu og um 1150 leik- og grunnskólabörn á höfuðborgarsvæðinu taka þátt í (rækta norrænar matjurtir).
14:00Norræna húsið