Fréttir og fróðleiksmolar

Fréttir af starfinu

Velheppnuð haustlitaferð

Fyrr í september efndi HÍN til ferðar á Þingvelli í fallegu haustveðri og var komið víða við. Fyrst var litið á urriða á göngu þeirra upp Öxará, en svo var farið að Davíðsgjá…

Lesa meira

Haustlitaferð á Þingvelli

Hið íslenska náttúrufræðifélag efnir til haustlitaferðar á Þingvelli 17. september. Ferðin verður undir handleiðslu Jóhannesar Bjarka Urbancic og áherslan verður á náttúruskoðun frekar en langar göngur. Við munum hittast á bílastæðinu við Krónuna…

Lesa meira

Minningarorð

Frá er fallinn okkar kæri Hörður Kristinsson, stofnandi Flóruvina.

Hörður var mikill hugsjónamaður og grasafræðingur af lífi og sál. Grasafræðina hafði hann að ævistarfi, bæði í starfi sínu við Háskóla Íslands og hjá…

Lesa meira

Nýr vefur Náttúrufræðingsins

Nú á dögunum fór í loftið nýr vefur Náttúrufræðingsins, natturufraedingurinn.is. Á vefnum má nálgast ný tölublöð tímaritsins ásamt öllum helstu upplýsingum um tímaritið þ.á.m. leiðbeiningar til höfunda. Það er von þeirra sem að…

Lesa meira

Náttúruverndarþing 2023

Laugardaginn næstkomandi, þann 29. apríl fer fram Náttúruverndarþing 2023. Þingið verður haldið í Árnesi en að því standa ýmis náttúruverndarsamtök, þ.á.m. Hið íslenska náttúrufræðifélag. Þema þingsins í ár er orkuskipti, náttúruvernd og loftslagsbreytingar.…

Lesa meira

Ný stjórn félagsins

Þann 27. febrúar síðastliðinn fór fram aðalfundur Hins íslenska náttúrufræðifélags í húsnæði Náttúrufræðistofnunar Íslands. Að loknu áhugaverðu erindi Sigurðar Thorlacius um áhrif matvælaframleiðslu á líffræðilegan fjölbreytileika var gengið til hefðbundinna aðalfundarstarfa. Þar á…

Lesa meira

Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræðifélags

Boðað er til aðalfundar Hins íslenska náttúrufræðifélags mánudaginn 27. febrúar 2023 kl. 18:00. Fundurinn verður haldinn í Krummasölum í húsnæði Náttúrufræðistofnunar Íslands í Urriðaholti og í streymi. Streymið má finna hér. Dagskráin hefst…

Lesa meira

Nýtt hefti Náttúrufræðingsins

Hið íslenska náttúrufræðifélag óskar félögum sínum og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þakklæti fyrir langþráða samveru og samstarf á árinu sem nú er að líða. Nú ættu jafnframt allir…

Lesa meira

Heimsókn á aðventu

Þann 13. desember 2022 klukkan 17:00 mun Hið íslenska náttúrufræðifélag og Náttúruminjasafn Íslands bjóða félögum og gestum þeirra að heimsækja nýtt sýningarhúsnæði Náttúruminjasafnsins á Seltjarnarnesi.Hilmar J. Malmquist, forstöðumaður NMSÍ, mun taka á móti…

Lesa meira

Ársfundur norrænu grasafræðifélaganna

Ár hvert funda stjórnarmeðlimir norrænu grasafræðifélaganna. Félögin sem um ræðir eru Sænska grasafræðifélagið (Svensk Botanisk Förening), Norska grasafræðifélagið (Norsk Botanisk Forening), Danska grasafræðifélagið (Dansk Botanisk Forening), Flóruvinir (Hið íslenska náttúrufræðifélag) og fulltrúar Finna…

Lesa meira

Heiðursfélagar og ársskýrsla

Fyrir aðalfund félagsins hélt Sigrún Helgadóttir einkar áhugavert erindi um Sigurð Þórarinsson jarðfræðing en hún skrifaði verlaunabókina Mynd af manni sem fjallar um ævi Sigurðs. Á aðalfundi félagsins, síðar um kvöldið voru síðan…

Lesa meira

Aðalfundi lokið og ný stjórn tekin við

Aðalfundur félagsins var haldinn í gær, 28. febrúar í Krummasölum Náttúrufræðistofnunar, auk þess að vera streymt. Aðalfundargerð má nálgast hér á heimasíðunni. Á fundinum voru kosnir þrír nýjir stjórnarliðar sem við bjóðum hjartanlega…

Lesa meira

Ársskýrsla Flóruvina fyrir árið 2021

Formaður Flóruvina á árinu var Gróa Valgerður Ingimundardóttir en að auki sátu í nefndinni Hörður Kristinsson, Pawel Wasowicz, Snorri Sigurðsson og Starri Heiðmarsson. Á árinu dafnaði Facebook hópur Flóruvina og er fjöldi félaga…

Lesa meira

Loading…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.


Endilega fylgist með starfinu í gegnum samfélagsmiðla!

Við erum virk á Facebook en við þurfum að dusta rykið af Instagram og Youtube rásum félagsins. Þar má þó nálgast áhugavert efni þó gamalt sé!


Vefstjóri 2023 – ____ : Benedikt Traustason
Vefstjóri 2022: Hlín Halldórsdóttir
Vefstjóri 2020-2021: Gróa Valgerður Ingimundardóttir