Fréttir fyrir félaga HÍN og aðra náttúruunnendur
Heiðursfélagar og ársskýrsla
Fyrir aðalfund félagsins hélt Sigrún Helgadóttir einkar áhugavert erindi um Sigurð Þórarinsson jarðfræðing en hún skrifaði verlaunabókina Mynd af manni sem fjallar um ævi Sigurðs. Á aðalfundi félagsins, síðar um kvöldið voru síðan tilnefndir tveir heiðursfélagar, þau Ágúst H. Bjarnason og Álfheiður Ingadóttir. Gróa Valgerður, fráfarandi ritari, kynnti ákvörðun stjórnar hvað snerti Ágúst H. en…
Lesa meiraAðalfundi lokið og ný stjórn tekin við
Aðalfundur félagsins var haldinn í gær, 28. febrúar í Krummasölum Náttúrufræðistofnunar, auk þess að vera streymt. Aðalfundargerð má nálgast hér á heimasíðunni. Á fundinum voru kosnir þrír nýjir stjórnarliðar sem við bjóðum hjartanlega velkomna og í kvöld fundaði nýja stjórnin auk fráfarandi ritara, Gróu Valgerði Ingimundardóttur. Það er ekki laust við að það hafi verið…
Lesa meira
Athugasemdir HÍN við landsáætlun í skógrækt
Athugasemdir HÍN við landsáætlun í skógrækt sem sendar voru í júní í fyrra eru nú loksins aðgengilegar hér á heimasíðu félagsins undir ályktanir og umsagnir. Meðfylgjandi mynd sýnir skógræktina í Siglufirði sumarið 2008. Sjá pdf skjalið hér.
Lesa meira
Ársskýrsla Flóruvina fyrir árið 2021
Formaður Flóruvina á árinu var Gróa Valgerður Ingimundardóttir en að auki sátu í nefndinni Hörður Kristinsson, Pawel Wasowicz, Snorri Sigurðsson og Starri Heiðmarsson. Á árinu dafnaði Facebook hópur Flóruvina og er fjöldi félaga í hópnum kominn vel yfir 3000. Hópurinn er virkur allt árið um kring og var sérstaklega skemmtilegt tímabil þar sem fólk lagði…
Lesa meira
Aðalfundur HÍN og fræðsluerindi 28. febrúar
Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræðifélags byrjar með erindi Sigrúnar Helgadóttur kl. 19:00 en aðalfundardagskrá byrjar kl. 20:00
Lesa meiraUmsögn um Viðmiðunarstundaskrá grunnskóla
Á síðasta starfsári skilaði Hið íslenska náttúrufræðifélag inn umsögn um viðmiðunarstundaskrá grunnskóla og var hún fyrst nú að rata inn á heimasíðu okkar. Sjá hér.
Lesa meiraLoading…
Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.





Endilega fylgist með starfinu í gegnum samfélagsmiðla!
Við erum virk á Facebook en við þurfum að dusta rykið af Instagram og Youtube rásum félagsins. Þar má þó nálgast áhugavert efni þó gamalt sé!
Vefstjóri 2020-2022: Gróa Valgerður Ingimundardóttir
Vefstjóri í þjálfun 2022-: Hlín Halldórsdóttir