Náttúrufræðingurinn – Greinar í stafrófsröð

Eggjun – Af samtíð og framtíð Náttúruminjasafns Íslands
Sigurjón Baldur Hafsteinsson
Bls: 7–10 1.–2. hefti 80. árg. 2010

[Úr Ferðabókum Þorvaldar Thoroddsen]
Þorvaldur Thoroddsen
Bls: 153, 171, 193, 204-207 3 hefti 25. árg 1955

„Dínósárarnir eru komnir“
Örnólfur Thorlacius
Bls: 97-106 2 hefti 64. árg 1994

»Sigþráður« í fiski
Árni Friðriksson
Bls: 141 8. árg 1938

»Um fæðu nokkurra fjöru- og sjávarfugla«. Athugasemd.
Guðmundur Thoroddsen
Bls: 153 6. árg 1936

1995 – Náttúruverndarár Evróu
Sigurður Á Þráinsson
Bls: 166 3 hefti 64. árg 1995

61 Cygni Fjarlægð fastastjörnu mæld frá Íslandi
Snævarr Guðmundsson
Bls: 136-143 3.-4. 86. 2016

69 prósent íslensks skóglendis í stöðnun eða afturför
N. N:
Bls: 216 4 hefti 46. árg 1977

Acta narualia Islandica
Guðmundur Kjartansson
Bls: 47 1 hefti 17. árg 1947

Að austan
Helgi Jónasson
Bls: 36-38 1 hefti 25. árg 1955

Að gefnu tilefni
Þóroddur F. Þóroddsson
Bls: 92 2 hefti 61. árg 1992

Að hemja alaskalúpínu á Íslandi
Þorvaldur Örn Árnason
Bls: 108–114 3.–4. hefti 81. árg. 2011

Að leiðarlokum
Árni B. Stefánsson
Bls: 140 2 hefti 61. árg 1992

Að lifa í landi náttúruhamfara
Páll Einarsson
Bls: 2 1-2 hefti 65. árg 1995

Að vestan
Helgi Jónasson
Bls: 138-139 3 hefti 26. árg 1956

Að þreyja þorrann og góuna
Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir
Bls: 143-144 2-3 hefti 70. árg 2001

Aðaldalshraun
Jónas Jónsson
Bls: 154-156 12. árg 1942

Af nýjum bókum – Fyrsta íslenska mosaflóran. Bergþór Jóhannsson: Íslenski mosar I-IX
Helgi Hallgrímsson
Bls: 203-205 3-4 hefti 66. árg 1997

Af nýjum bókum – Hjörleifur Guttormsson og Oddur Sigurðsson: Leyndardómar Vatnajökuls. Víðerni, fjöll og byggðir
Árni Hjartarson
Bls: 149-150 2 hefti 67. árg 1997

Af nýjum bókum – Sigurður Davíðsson: Íslensk jarðfræði á margmiðlunardiski
Árni Hjartarson
Bls: 142 3-4 hefti 66. árg 1997

Af nýjum bókum – Undraveröld hafdjúpanna við Ísland
Karl Gunnarsson
Bls: 63-64 1 hefti 67. árg 1997

Af nýjum bókum – Þórður Tómasson: Þórsmörk
Guttormur Sigbjarnarson
Bls: 143-144 2 hefti 68. árg 1998

Af nýjum bókum – Össur Skarphéðinsson: Urriðadans, Ástir og örlög stórurriðans í Þingvallavatni
Hilmar Jóhannsson Malmquist
Bls: 181-182 3-4 hefti 66. árg 1997

Af rjúpum og fálkum
Ólafur K. Nielsen
Bls: 8–18 1.–4. hefti 79. árg. 2010

Af samtíð og framtíð Náttúruminjasafns Íslands
Helgi Torfason og Georg B. Friðriksson
Bls: 162–164 3.–4. hefti 81. árg. 2011

Aflasveiflur og árgangaskipun í íslenzka þorskstofninum
Jón Jónsson
Bls: 62-75 2 hefti 22. árg 1952

Aflgjafi framtíðarinnar og ástand efnisins við geysiháan hita
Þorbjörn Sigurgeirsson
Bls: 1-16 1 hefti 29. árg 1959

Afmælisár Náttúrufræðifélagsins og Náttúrugripasafnsins
Páll Imsland
Bls: 113-116 3 hefti 59. árg 1989

Agga í Ísafjarðardjúpi
Ólafur S. Ástvaldsson
Bls: 179-189 4 hefti 60. árg 1990

Alaskalúpína á Íslandi
Eyþór Einarsson
Bls: 234 4 hefti 64. árg 1995

Aldarminning flóru Íslands – Grasafræðirannsóknir og ritstörf Stefáns Stefánssonar, einkum Flóra Íslands
Eyþór Einarsson
Bls: 127-132 2-3 hefti 70. árg 2001

Aldarminning flóru Íslands – Stefán Stefánsson grasafræðingur og kennari 1863-1921
Bjarni E. Guðleifsson
Bls: 119-126 2-3 hefti 70. árg 2001

Aldur Búrfells við Hafnarfjörð
Guðmundur Kjartansson
Bls: 159-183 4 hefti 42. árg 1973

Aldur Grímsneshrauna
Sveinn Jakobsson
Bls: 153-162 3 hefti 46. árg 1977

Aldur hvalbeins og efstu fjörumarka í Akrafjalli
Brynhildur Magnúsdóttir og Hreggviður Norðdahl
Bls: 177-188 3-4 hefti 69. árg 2000

Aldur ljósu gjóskulaganna úr Heklu samkvæmt leiðréttu geislakolstímatali
Sigurður Þórarinsson
Bls: 99-105 2 hefti 41. árg 1971

Aldur og dauði
Sigurður Pétursson
Bls: 129-137 12. árg 1942

Aldur Piltdownmannsins
Sigurður Þórarinsson
Bls: 94-95 2 hefti 21. árg 1951

Aldur yngsta bergs Ljósufjalla á Snæfellsnesi
Ingibjörg Snædal Guðmundsdóttir og Olgeir Sigmarsson
Bls: 19–23 1.–2. hefti 77. árg. 2008

Aldursákvörðun hraunlaga og segultímatal
Jóhann Helgason
Bls: 15-28 1-2 hefti 63. árg 1993

Aldursgreining á skeljum í Njarðvíkurheiði
Haukur Jóhannesson
Bls: 107-111 1-2 hefti 65. árg 1995

Aldursgreining með kolefni-14
Páll Theodórsson
Bls: 95-108 2 hefti 69. árg 2000

Alexander von Humboldt, hudraðasta ártíð, 6. Maí 1959
Sigurður Þórarinsson
Bls: 65-80 2 hefti 59. árg 1959

Alfred Wegener – Aldarminning I. Maðurinn og verk hans
Sigurður Þórarinsson
Bls: 10-26 1-2 hefti 51. árg 1981

Alfred Wegener – Aldarminning II. Arfleifð Wegerers
Sigurður Steinþórsson
Bls: 27-46 1-2 hefti 51. árg 1981

Alfred Wegener og samskipti hans við Íslendinga
Árni Hjartarson
Bls: 126–134 1.–4. hefti 82. árg. 2012

Alfræði unga fólksins
Örnólfur Thorlacius
Bls: 209 3 hefti 64. árg 1995

Allt er í heiminum hverfult
Jóhannes Áskelsson
Bls: 83-89 14. árg 1944

Almannafræðsla um náttúrufræði
Freysteinn Sigurðsson
Bls: 2 1 hefti 66. árg 1996

Almennar náttúrurannsóknir
Sigurður Þórarinsson
Bls: 138-141 3 hefti 31. árg 1961

Alþingishúsið – Ástand og orsakir flögnunar í útveggjum
Gísli Guðmundsson
Bls: 146–150 1.–4. hefti 82. árg. 2012

Alþjóðajarðfræðiráðstefnan 2008
Sveinn P. Jakobsson
Bls: 67-70 1-2 hefti 73. Árg 2005

Alþjóðasamtök eldfjallastöðva
Guðmundur E. Sigvaldason
Bls: 184-186 1-4 hefti 52. árg 1983

Alþjóðega jarðeðlisfræðiárið 1957-1958
Eysteinn Tryggvason
Bls: 161-171 4 hefti 28. árg 1958

Alþjóðleg ráðstefna í Reykjavík um jarðminjar og vernd þeirra
Lovísa Ásbjörnsdóttir og Kristján Jónasson
Bls: 161-162 3.-4. 85. árg. 2015

Alþjóðlegar fræðsluferðir til Íslands
Sigurður þórarinsson
Bls: 43 1 hefti 30. árg 1960

Amínósýrur og gammageislar
Sigurður Pétursson
Bls: 93-94 2 hefti 27. árg 1957

Amund Helland og ferð hans til Íslands 1881
Leó Kristjánsson og Kristján P. Kristjánsson
Bls: 27-33 1 hefti 66. árg 1996

Anatomisk leikhús
Árni Friðriksson
Bls: 37-38 7. árg 1937

Andrúmsloftið og kolsýran
Eysteinn Tryggvason
Bls: 107-108 2 hefti 25. árg 1955

Apinn í vatninu
Örnólfur Thorlacius
Bls: 151-157 3-4 hefti 63. árg 1993

Aragónít frá Hólsvör, Stöðvarfirði
Sveinn P. Jakobsson
Bls: 1-5 1 hefti 60. árg 1990

Arftaki Hubbles
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 61 1-2 hefti 71. Árg 2002

Arnarfellsmúlar
Árni Hjartarson
Bls: 57-64 1 hefti 70. árg 2000

Aska yfir Kataníu
Richard H. Kölb
Bls: 2-12 1-2 hefti 72. Árg 2004

Askja og Öskjugosið 1961
Þorleifur Einarsson
Bls: 1-18 1 hefti 32. árg 1962

Asksveppurinn Pleuroceras nsulare fundinn í fyrsta sinn á Íslandi
Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir
Bls: 195-198 3-4 hefti 65. árg 1995

Asplenium trichomanes L. Svartburkni fundinn á Íslandi
Eyþór Einarsson
Bls: 168-173 4 hefti 31. árg 1961

Athuganir á hitastigi jarðvegs á Íslandi
Bjarni Helgason
Bls: 97-113 3 hefti 31. árg 1961

Athuganir á íslensku mosaflórunni
Bergþór Jóhannsson
Bls: 49-67 2 hefti 39. árg 1969

Athuganir á mómýrum
Ingólfur Davíðsson
Bls: 81-87 2 hefti 18. árg 1948

Athuganir á varpháttum fálka (Falco rusticolus) í Mývatnssveit 1960-1969
Sven-Axel Bengtson
Bls: 67-74 1-2 hefti 42. árg 1972

Athuganir á þaragróðri í Breiðafirði
Marteinn Björnsson og Þorbjörn Sigurgeirsson
Bls: 31-35 1 hefti 21. árg 1951

Athugasemd [við grein Eyþórs Einarssonar: Nýir fundarstaðir tveggja sjaldgæfra plantna, 46 árg, 3 hefti, bls 163-167]
Steindór Steindórsson
Bls: 222 4 hefti 46. árg 1977

Athugasemd [við grein Eyþórs Erlendssonar: Hvernig vetrarhvíðinn verður til, 9 árg bls 46]
Ingólfur Davíðsson
Bls: 93 9. árg 1939

Athugasemd [við grein Steindórs Steindórssonar: Merkilegt gras 1. árg bls 81-86]
Baldur Sveinsson
Bls: 86-87 1. árg 1931

Athugasemd [við Tvær nýjar krabbategundir (Decapoda) við Ísland]
NN
Bls: 152 3 hefti 46. árg 1977

Athugasemd til kaupenda Náttúrufræðingsins
Árni Friðriksson
Bls: 44 5. árg 1935

Athugasemd um flóru Herðubreiðar
Eyþór Einarsson
Bls: 167 3 hefti 46. árg 1977

Athugasemd um gjóskuna úr Heklugosinu 1947
Vigfús Sigurðsson
Bls: 6 1 hefti 60. árg 1990

Athugasemd við rannsókn Sigurðar Þórarinssonar á myndun Hverfjalls
Trausti Einarsson
Bls: 151-169 4 hefti 23. árg 1953

Athugasemdir við »Nýjar íslenzkar plöntur«
Árni Friðriksson
Bls: 103 4. árg 1934

Athugun á ánamöðkum í túnum í Eyjafirði
Bjarni E. Guðleifsson og Rögnvaldur Ólafsson
Bls: 105-113 3 hefti 51. árg 1981

Athugun á uppróti botnleðju vegna starfsemi kolkuskelja (Yoldia hyperborea Loven)
Vigfús Jóhannsson
Bls: 49-57 2 hefti 54. árg 1985

Athyglisverð skordýr Eiturygla
Erling Ólafsson
Bls: 182 3-4 hefti 68. árg 1999

Athyglisverð skordýr: Álmtifa
Erling Ólafsson
Bls: 252 3-4 hefti 63. árg 1993

Athyglisverð skordýr: Einitíta
Erling Ólafsson
Bls: 110 2 hefti 64. árg 1994

Athyglisverð skordýr: Einitíta
Erling Ólafsson
Bls: 110 2 hefti 64. árg 1994

Athyglisverð skordýr: Eintíta
Erling Ólafsson
Bls: 111-130 2 hefti 64. árg 1994

Athyglisverð skordýr: Engjaskjanni
Erling Ólafsson
Bls: 104 2 hefti 67. árg 1997

Athyglisverð skordýr: Garðaklaufhali
Erling Ólafsson
Bls: 158 3-4 hefti 63. árg 1993

Athyglisverð skordýr: Húskeppur
Erling Ólafsson
Bls: 274 3-4 hefti 63. árg 1993

Athyglisverð skordýr: Kampaskotta
Erling Ólafsson
Bls: 26 1 hefti 66. árg 1996

Athyglisverð skordýr: Möðrusvarmi
Erling Ólafsson
Bls: 132 3-4 hefti 66. árg 1997

Athyglisverð skordýr: Ylskotta
Erling Ólafsson
Bls: 194 3-4 hefti 65. árg 1995

Athyglisverð tilraunastarfsemi
Ingimar Óskarsson
Bls: 59-61 5. árg 1935

Atóman og orka hennar
Sveinn Þórðarson
Bls: 43-48 1 hefti 16. árg 1946

Atóman og orka hennar (framhald)
Sveinn Þórðarson
Bls: 49-71 2 hefti 16. árg 1946

Aukin útbreiðsla skötusels við Íslands
Jón Sólmundsson, Einar Jónsson og Höskuldur Björnsson
Bls: 13–20 1. hefti 75. árg. 2007

Austan af Síðu og Mýrdalssandi
Ingólfur Davíðsson
Bls: 89-95 14. árg 1944

Á að fórna Þingvallavatni fyrir mengandi hraðbrautir
Pétur M. Jónasson
Bls: 81-88 1-2 hefti 72. Árg 2004

Á að óhreinka tunglið
Sigurður Pétursson
Bls: 158-159 3 hefti 28. árg 1958

Á ferð með þorskinum
Árni Friðriksson
Bls: 129-141 8. árg 1938

Á hugarfleyi um himindjúpið
Theódór Gunnlaugsson
Bls: 49-55 1-2 hefti 46. árg 1976

Á landamærum lífs og dauða
Steindór Steindórsson
Bls: 108-114 3. árg 1933

Á næstunni
NN
Bls: 164 2 hefti 64. árg 1994

Á næstunni
NN
Bls: 224 3-4 hefti 65. árg 1995

Á næstunni
NN
Bls: 112 1-2 hefti 65. árg 1995

Á næstunni
NN
Bls: 296 4 hefti 64. árg 1995

Á næstunni
NN
Bls: 48 1 hefti 66. árg 1996

Á næstunni
NN
Bls: 180 3-4 hefti 66. árg 1997

Á næstunni
NN
Bls: 96 2 hefti 68. árg 1998

Á næstunni
NN
Bls: 94 2 hefti 69. árg 2000

Á næstunni
NN
Bls: 160 2-3 hefti 70. árg 2001

Á næstunni
NN
Bls: 80 1-2 hefti 72. Árg 2004

Á slóðum Skaftár og Hverfisfljóts
Jón Jónsson
Bls: 180-209 3-4 hefti 39. árg 1970

Ádrepa um íslensk flokkunarorð í líffræði
Helgi Hallgrímsson
Bls: 64 1.-2. 86. 2016

Áður óþekktur hafstraumur finnst við Ísland
Steingrímur Jónsson og Héðinn Valdimarsson
Bls: 139-143 3-4 hefti 72. Árg 2004

Áflog
Bergsveinn Skúlason
Bls: 150-151 4. árg 1934

Áfok og uppblástur, þættir úr gróðursögu Haukadalsheiðar
Guttormur Sigbjarnarson
Bls: 68-118 2 hefti 39. árg 1969

Áhrif Alaskalúpínu á gróðurfar
Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon og Bjarni D. Sigurðsson
Bls: 98-111 3-4 hefti 71. Árg 2003

Áhrif áburðar á gróðurfar úthaga
Jónatan Hermannsson, Andrés Arnalds og Ingvi Þorsteinsson
Bls: 99-107 2 hefti 50. árg 1980

Áhrif beitar á gróður Auðkúluheiðar
Ingibjörg Svala Jónsdóttir
Bls: 19-40 1-2 hefti 53. árg 1984

Áhrif landrænna þátta á líf í straumvötnum
Hákon Aðalsteinsson og Gísli Már Gíslason
Bls: 97-112 2 hefti 68. árg 1998

Áhrif loftslagsbreytinga á lífríki og setlög við norðurströnd Íslands á fyrri hluta ísaldar
Jón Eiríksson, Karen Luise Knudsen og Már Vilhjálmsson
Bls: 159-177 3-4 hefti 63. árg 1993

Áhrif mengunar á dýralíf í varmám
Gísli Már Gíslason
Bls: 35-45 1 hefti 50. árg 1980

Áhrif minks á teistuvarp á Ströndum
Jón Hallur Jóhannsson og Björk Guðjónsdóttir
Bls: 29–36 1.–2. hefti 76. árg. 2007

Áhrif sandfoks á mólendisgróður við Blöndulón
Olga K. Vilmundardóttir, Borgþór Magnússon, Guðrún Gísladóttir og Sigurður H. Magnússon
Bls: 125–138 3.–4. hefti 78. árg. 2009

Áhrif skógræktar á tegundaauðgi
Ásrún Elmarsdóttir, Bjarni D. Sigurðsson, Edda S. Oddsdóttir, Arne Fjellberg, Bjarni E. Guðleifsson, Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur Halldórsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðríður G. Eyjólfsdóttir, Kristinn H. Skarphéðinsson o.fl.
Bls: 69–81 2. hefti 81. árg. 2011

Áhrif sláttar og eitrunar á lúpínubreiður og gróðurfar
Kristín Svavarsdóttir, Menja von Schmalensee, Ása L. Aradóttir, Anne Bau og Róbert A. Stefánsson
Bls: 5-18 1.-2. 86. 2016

Áhrif vetnisþéttleikans á urriðann
Árni Friðriksson
Bls: 188 11. árg 1941

Áhrif virkjana á ferðamennsku og útivist
Anna Dóra Sæþórsdóttir og Rögnvaldur Ólafsson
Bls: 103–118 3.–4. hefti 80. árg. 2010

Áhrif víðis á landnám birkis á skóglausu svæði
Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon
Bls: 95-108 2 hefti 61. árg 1992

Áhugamannafélag um stjörnuskoðun
Sigfúrs Thorarensen
Bls: 141 3 hefti 46. árg 1977

Álft með aligæsum
Björn Guðmundsson
Bls: 14 7. árg 1937

Álftaveiðar á Íslandi
Árni Friðriksson
Bls: 121 7. árg 1937

Álftaveiðar á Íslandi
Þorsteinn Jónsson
Bls: 34-35 8. árg 1938

Álftaveiðar á Íslandi
Aðalsteinn Teitsson
Bls: 34 8. árg 1938

án titils
NN
Bls: 188 4 hefti 15. árg 1945

án titils
NN
Bls: 42 1 hefti 16. árg 1946

Ánamaðkar
Ólafur Friðriksson
Bls: 181 3. árg 1933

Ánamaðkar
Hólmfríður Sigurðardóttir
Bls: 139-148 2 hefti 64. árg 1994

Ánamaðkar
Hólmfríður Sigurðardóttir
Bls: 139-148 2 hefti 64. árg 1994

Ánamaðkar og gagnsemi þeirra
Ingólfur Davíðsson
Bls: 236-242 3-4 hefti 39. árg 1970

Ánamaðkar og niðurbroð sinu í lúpínubreiðum
Hólmfríður Sigurðardóttir
Bls: 13-19 1-2 hefti 72. Árg 2004

Ár líffræðilegrar fjölbreytni 2010: Ráðstefna um íslenskar rannsóknir
Ingibjörg Svala Jónsdóttir
Bls: 82–84 2. hefti 81. árg. 2011

Árangur birkisáninga á uppgræddu landi í Gára
Sigurður H. Magnússon og Bryndís Marteinsdóttir
Bls: 147–156 3.–4. hefti 80. árg. 2010

Árangur íslenzkra fuglamerkinga
Magnús Björnsson
Bls: 188 2. árg 1932

Árangur íslenzkra fuglamerkinga
Magnús Björnsson
Bls: 26-27 3. árg 1933

Árangur íslenzkra fuglamerkinga
Magnús Björnsson
Bls: 186-167 3. árg 1933

Árangur íslenzkra fuglamerkinga
Magnús Björnsson
Bls: 142 3. árg 1933

Árangur íslenzkra fuglamerkinga
Magnús Björnsson
Bls: 126-128 4. árg 1934

Árangur íslenzkra fuglamerkinga
Magnús Björnsson
Bls: 40 4. árg 1934

Árangur íslenzkra fuglamerkinga
Magnús Björnsson
Bls: 42 5. árg 1935

Árangur íslenzkra fuglamerkinga
Magnús Björnsson
Bls: 153-157 5. árg 1935

Árangur íslenzkra fuglamerkinga
Magnús Björnsson
Bls: 88 5. árg 1935

Árangur íslenzkra fuglamerkinga XVI
Magnús Björnsson
Bls: 128-129 11. árg 1941

Árangur íslenzkra fuglamerkinga, X
Magnús Björnsson
Bls: 62 6. árg 1936

Árangur íslenzkra fuglamerkinga, XI
Magnús Björnsson
Bls: 133 6. árg 1936

Árangur íslenzkra fuglamerkinga, XII
Magnús Björnsson
Bls: 43-44 7. árg 1937

Árangur íslenzkra fuglamerkinga, XIII
Magnús Björnsson
Bls: 144-146 7. árg 1937

Árangur íslenzkra fuglamerkinga, XIV
Magnús Björnsson
Bls: 183-185 8. árg 1938

Árangur íslenzkra fuglamerkinga, XV
Magnús Björnsson
Bls: 129-131 9. árg 1939

Árans áramótin
Gunnlaugur Björnsson
Bls: 66 2 hefti 69. árg 2000

Árekstur aldarinnar
Gunnlaugur Björnsson
Bls: 131-138 2 hefti 64. árg 1994

Árekstur aldarinnar
Gunnlaugur Björnsson
Bls: 131-138 2 hefti 64. árg 1994

Árni Friðriksson fiskifræðingur : aldarminning
Jakob Jakobsson arni_fridriksson_aldarminning.pdf
Bls: 51-60 1 hefti 69. árg 1999

Ársrit Skógræktarféle[!]gs Íslands
Jóhannes Áskelsson
Bls: 179 13. árg 1943

Árstíðabreytingar á fjölda sela í látrum á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu
Erlingur Hauksson
Bls: 37-41 1-2 hefti 62. árg 1993

Árstíðabreytingar á iðrasníkjudýrum rjúpu
Sólrún Þ. Þórarinsdóttir, Karl Skírnisson og Ólafur K. Nielsen
Bls: 33–40 1.–2. hefti 80. árg. 2010

Árstíðirnar á breiddarstigi Reykjavíkur
Samúel Eggertsson
Bls: 156-158 9. árg 1939

Ásbyrgi
Jón Arnfinnsson
Bls: 100 2 hefti 28. árg 1958

Áseta ungra skelja á söfnurum í Eyjafirði
Elena Guijarro Garcia og Guðrún Þórarinsdóttir
Bls: 129-133 3-4 hefti 71. Árg 2003

Áskell Löve, grasafræðingur 1916-1994
Eyþór Einarsson
Bls: 95-96 2 hefti 67. árg 1997

Áskrifatrverð Náttúrufræðingsins
NN
Bls: 1 hefti 21. árg 1951

Ástand efnisins í iðrum jarðar
Bullen, K.E.
Bls: 14-20 1 hefti 27. árg 1957

Ástaratlot ánamaðka
Bjarni E. Guðleifsson og Hólmfríður Sigurðardóttir
Bls: 23-25 1 hefti 66. árg 1996

Ástjörn, friðland og fólkvangur
Gunnar Ólafsson og Guðríður Þorvarðardóttir
Bls: 275-286 3-4 hefti 67. árg 1998

Ástralíusvertingjar
Árni Friðriksson
Bls: 67-74 3. árg 1933

Ásuverðlaun 1976
Sturla Friðriksson
Bls: 170-171 3 hefti 46. árg 1977

Átan og síldin
Hermann Einarsson
Bls: 147-165 4 hefti 21. árg 1951

Átarlíf loðnunnar
Eyólfur Friðgeirsson
Bls: 129-133 3 hefti 46. árg 1977

Átján mestu fiskveiðaþjóðir í Evrópu
Árni Friðriksson
Bls: 41 5. árg 1935

Ávarp til lesenda Náttúrufræðingsins
Árni Friðriksson
Bls: 103-104 9. árg 1939

Baðmull og netlur
Ingólfur Davíðsson
Bls: 33-37 1 hefti 38. árg 1968

Bakteríur og gerlar
Jakob K Kristjánsson.
Bls: 148 3-4 hefti 53. árg 1984

Bakteríuætur
Halldór Þormar
Bls: 17-28 1 hefti 29. árg 1959

Banabiti
Árni Friðriksson
Bls: 96 9. árg 1939

Bandormar í ketti
Árni Friðriksson
Bls: 144-146 3. árg 1933

Barnamoldin
Ólafur Jónsson
Bls: 129-130 11. árg 1941

Barrfall af skógarfuru
Árni Friðriksson
Bls: 39 6. árg 1936

Bárugarðarnir við Mývatn
Jóhannes Sigfinnsson
Bls: 67-72 2 hefti 27. árg 1957

Báruskel eða gáruskel?
Leifur A. Símonarson og Jón Eiríksson
Bls: 27-36 1 hefti 68. árg 1998

Beinar straummælingar á hafi úti
Svend-Aage Malmberg
Bls: 65-76 1-2 hefti 37. árg 1968

Beitusmokkurinn
Árni Friðriksson
Bls: 97-109 11. árg 1941

Belgplöntur (Leguminosae)
Sigurður Pétursson
Bls: 85-91 6. árg 1936

Bergflóðið sem féll á Morsárjökul 20. mars 2007
Þorsteinn Sæmundsson, Ingvar A. Sigurðsson, Halldór G. Pétursson, Helgi Páll Jónsson, Armelle Decaulne, Matthew J. Roberts og Esther Hlíðar Jensen
Bls: 131–141 3.–4. hefti 81. árg. 2011

Berghlaup eða urðarjöklar? Fyrsti þáttur
Ágúst Guðmundsson
Bls: 177-186 3 hefti 64. árg 1995

Berghlaup við Morsárjökul
Jón Viðar Sigurðsson
Bls: 24-38 1.-2. 83. 2013

Bergið í Búrfellshrauni
Jón Jónsson
Bls: 184-185 4 hefti 42. árg 1973

Bergsegulmælingar – nytsöm tækni við jarðfræðikortlagningu
Leó Kristjánsson
Bls: 119-130 3-4 hefti 54. árg 1985

Bergsprungur og misgengi Reykjavíkur
Jón Jónsson
Bls: 75-95 2 hefti 35. árg 1965

Bergþór Jóhannsson : minningarorð
Þóra Ellen Þórhallsdóttir
Bls: 4–6 1. hefti 75. árg. 2006

Berklar ógna Evrópu ennþá
NN
Bls: 41-42 1 hefti 34. árg 1964

Betra að hella lýsi en steinolíu í bylgjurnar
Árni Friðriksson
Bls: 163 8. árg 1938

Beyki úr íslenskum setlögum
Fiðgeir Grímsson og Leifur A. Símonarson
Bls: 81–102 3-4 hefti 74. árg. 2006

Birki fundið í Hornvík
Eyþór Einarsson
Bls: 71 1 hefti 49. árg 1979

Birkiskógurinn í Tunguöxl
Sigurður Draumland
Bls: 64 5. árg 1935

Birtan og blómin
Ingólfur Davíðsson
Bls: 110-115 8. árg 1938

Bitmýið í Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu
Gísli Már Gíslason og Vigfúrs Jóhannsson
Bls: 175-194 4 hefti 55. árg 1985

Bjargdúfan Columba livia villtur varpfugl á Íslandi
Pétur Gautur Kristjánsson
Bls: 21-26 1 hefti 70. árg 2000

Bjarkir í Bleiksmýrardal
Sigurður Draumland
Bls: 147-148 7. árg 1937

Bjarni Sæmundsson (Dánarminning)
Árni Friðriksson
Bls: 97-105 10. árg 1940

Bjarni Sæmundsson 1867 – 15. apríl – 1937
Ad. S. Jensen
Bls: 51-56 7. árg 1937

Bjarni Sæmundsson sjötugur
Árni Friðriksson
Bls: 49-50 7. árg 1937

Bjórinn
Ársæll Árnason
Bls: 4-11 3. árg 1933

Blágrænuþörungar
Sigurður Pétursson
Bls: 32-49 1 hefti 28. árg 1958

Bláklukkulyng
Ingólfur Davíðsson
Bls: 92 1-2 hefti 37. árg 1968

Blávatn – nýjasta stöðuvatn landsins
Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson, Haraldur Rafn Ingvason, Stefán Már Stefánsson og Þóra Hrafnsdóttir
Bls: 13-23 1.-2. 83. 2013

Bleikja á Auðkúluheiði
Guðni Guðbergsson og Þórólfur Antonsson
Bls: 105-124 2 hefti 67. árg 1997

Bleikjan í Þingvallavatni. I. Fæðuhættir
Hilmar Jóhannsson Malmquist, Sigurður S. Snorrason og Skúli Skúlason
Bls: 195-217 4 hefti 55. árg 1985

Bleikjan í Þingvallavatni. II. Bandormasýking
Hilmar Jóhannsson Malmquist, Sigurður S. Snorrason og Skúli Skúlason
Bls: 77-88 2 hefti 56. árg 1986

Blindur fálki
Björn Guðmundsson
Bls: 102 4. árg 1934

Blóð
Örnólfur Thorlacius
Bls: 142-155 3 hefti 36. árg 1967

Blóðið og efni þess
Sveinn Þórðarson
Bls: 39-41 1 hefti 16. árg 1946

Blóðkollur Sanguisorba officinalis L. og Höskollur Sanguisorba alpina Bunge (Rosaceae) á Íslandi
Jóhann Pálsson
Bls: 163-173 3-4 hefti 68. árg 1999

Blóðlausir fiskar
Hermann Einarsson
Bls: 136 3 hefti 24. árg 1954

Blóðsjór – Um rauðlitun sjávar og vatna
Helgi Hallgrímsson
Bls: 43–52 1.–2. hefti 77. árg. 2008

Blóðsjúgandi hundamítlar berast til landsins
Karl Skírnisson og Matthías Eydal
Bls: 53–57 1.–2. hefti 77. árg. 2008

Blóðþörungar
Helgi Hallgrímsson
Bls: 136-137 3 hefti 32. árg 1962

Blómalitur blómailmur
Ingólfur Davíðsson
Bls: 182-186 14. árg 1944

Blómgun á undan laufgun
Ingólfur Davíðsson
Bls: 47 1 hefti 41. árg 1971

Blæösp á Íslandi
Ingólfur Davíðsson
Bls: 289-297 4 hefti 49. árg 1980

Blæöspin í Breiðdal
Ingólfur Davíðsson
Bls: 35-37 1 hefti 27. árg 1957

Blöðrujurt (Utricularia minor), er hún að hverfa úr Íslands lífríki
Baldur Johnsen
Bls: 140-143 1-4 hefti 52. árg 1983

Borun eftir jarðhita og rannsóknir á borholum
Valgarður Stefánsson
Bls: 250-270 3-4 hefti 50. árg 1980

Botn Mývatns : fortíð, nútíð, framtíð
Árni Einarsson
Bls: 153-173 4 hefti 55. árg 1985

Botndýr við Surtsey
Aðalsteinn Sigurðsson
Bls: 201-207 3-4 hefti 68. árg 1999

Botngróður sjávarins
Bjarni Sæmundsson
Bls: 40-44 3. árg 1933

Botngróður sjávarins
Bjarni Sæmundsson
Bls: 27-30 3. árg 1933

Bókafregn
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 176 1. árg 1931

Bókafregn [Rachel L. Carson: Hafið og huldar lendur9
NN
Bls: 96-97 2 hefti 23. árg 1953

Bókarfregn: Oskar Niemicsyk, Spalten auf Island
Tómas Tryggvason
Bls: 29-34 1 hefti 17. árg 1947

Bólstraberg
Guðmundur Kjartansson
Bls: 227-240 4 hefti 25. árg 1955

Breiðamerkurfjall
Jón Eyþórsson
Bls: 46 1 hefti 21. árg 1951

Breiðbobbinn (Oxychilius draparnaudi (Beck, 1837)) endurfundrinn á Íslandi
Páll Einarsson
Bls: 121–123 3.–4. hefti 74. árg. 2006

Brennanlegur leirsteinn í Biskupstungum
Guðmundur Kjartansson
Bls: 160-163 4 hefti 17. árg 1947

Brennisteinn
Helgi Torfason
Bls: 8 1 hefti 54. árg 1985

Breytingar á fjölda æðarhreiðra á Íslandi
Jón Einar Jónsson, Þórður Örn Kristjánsson, Árni Ásgeirsson og Tómas G. Gunnarsson
Bls: 141-152 3.-4. 85. árg. 2015

Breytingar á fuglalífi í M’yrdal frá því um 1920
Einar H. Einarsson
Bls: 90-102 2 hefti 25. árg 1955

Breytingar á mörkum friðlýstra svæða með áherslu á Ramsarsvæði
Aðalheiður Jóhannsdóttir
Bls: 68–74 1.–4. hefti 79. árg. 2010

Breytingar á varpútbreiðslu og stofnstærð teistu á Ströndum
Jón Hallur Jóhannsson og Björk Guðjónsdóttir
Bls: 69–80 3.–4. hefti 74. árg. 2006

Breytingar íslenzkra skriðjökla á tímabilinu 1930- (í metrum)
Jón Eyþórsson
Bls: 125-128 12. árg 1942

Bréf
Árni Friðriksson
Bls: 110 2 hefti 26. árg 1956

Bréf Pliníusar yngra um Vesúvíusgosið 79 e. Kr.
Pálmi Hannesson (íslenzkaði)
Bls: 49-55 2 hefti 18. árg 1948

Bréf sent Náttúrufræðingnum
Eyþór Erlendsson
Bls: 142-143 3 hefti 22. árg 1952

Bréf til Nátturufræðigsins – Athugasemd við greinina: “Klórkolefnissambönd í íslenskum vatnasilungi”
Einar Árnason
Bls: 206 1-4 hefti 52. árg 1983

Bréf til Nátturufræðigsins – Svar [ við athugasemd við greinina: “Klórkolefnissambönd í íslenskum vatnasilungi”]
Þorkell Jóhannesson og Jóhannes F. Skaftason
Bls: 206 1-4 hefti 52. árg 1983

Bréf til Náttúrufræðingsins : um aldur Eldgjárhrauna : athugasemd
Jón Jónsson
Bls: 316-318 4 hefti 49. árg 1980

Bréf til Náttúrufræðingsins: Nefið á lundanum er hreinasta listverk
Theódór Gunnlaugsson
Bls: 65-66 1 hefti 50. árg 1980

Bréfdúfur villast
Árni Friðriksson
Bls: 182 4. árg 1934

Brot úr sögu geirfuglsins
Ævar Petersen
Bls: 53-66 1-2 hefti 65. árg 1995

Brúni jarðslaginn
Árni Friðriksson
Bls: 51-55 3. árg 1933

Brúnþörungar
Sigurður Pétursson
Bls: 74-97 2 hefti 30. árg 1960

Burstajafninn í Breiðdal (Lycopodium clavatum L.)
Eyþór Einarsson
Bls: 183-195 4 hefti 36. árg 1968

Búrfellshraun og Maríuhellar
Árni Hjartarson
Bls: 93–100 3.–4. hefti 77. árg. 2009

Býflugnarækt á Íslandi
Steingrímur Matthíasson
Bls: 93-96 4. árg 1934

Býflugnarækt á Reykjum í Fnjóskadal
Sigurður Kristinn Harpan
Bls: 11-12 5. árg 1935

Bæjarsker
Jón Eyþórsson
Bls: 47 1 hefti 21. árg 1951

Bækur og rit, sem snerta íslenzka náttúrufræði
Ýmsir höfundar
Bls: 157-158 2. árg 1932

Bæli : fornar eldstöðvar í Norðurárdal
Jón Jónsson
Bls: 174-177 4 hefti 34. árg 1964

Böggull fylgir skammrifi
Örnólfur Thorlacius
Bls: 126 3-4 hefti 65. árg 1995

C14-aldursákvarðanir á sýnishornum varðandi íslenzka kvarterjarðfræði
Guðmundur Kjartansson, Sigurður Þórarinsson og Þorleifur Einarsson
Bls: 97-145 3 hefti 34. árg 1964

Carex heleonastes (Ehrh.) fundin hér á landi
Ingimar Óskarsson
Bls: 138-142 3 hefti 23. árg 1953

Carl von Linné
Steindór Steindórsson
Bls: 161-179 6. árg 1936

Charles Darwin 1809-1882
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 65-70 2. árg 1932

Dagar Darwins 2009
Arnar Pálsson, Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, Hafdís Hanna Ægisdóttir og Steindór J. Erlingsson
Bls: 58 1.–2. hefti 77. árg. 2008

Dagbók “gömlu furunnar”
Mills, Enos. A. [Óskar Ingmarsson íslenskaði]
Bls: 122-128 3 hefti 18. árg 1948

Daglegt brauð
Ingólfur Davíðsson
Bls: 125-130 13. árg 1943

Daglegt brauð II
Ingólfur Davíðsson
Bls: 174-178 13. árg 1943

Dagur í senn
Sigmundur Einarsson
Bls: 82 2 hefti 64. árg 1994

Dagur í senn
Sigmundur Einarsson
Bls: 81 2 hefti 64. árg 1994

Dalgolan á Austurlandi
Halldór Stefánsson
Bls: 90-91 2 hefti 27. árg 1957

Dansk-íslenskar náttúrurannsóknir á Íslandi á milli 1920 og 1940
Arne Noe-Nygaard
Bls: 121-144 3 hefti 58. árg 1988

Darwin og áhrif þróunarkenningar hans á vísindi og samfélög
Kári Gautason
Bls: 151–158 3.–4. hefti 78. árg. 2009

Disciseda candida (moldkúla) fundin á Íslandi : (íslenskir belgsveppir V)
Jeppson, Mikael
Bls: 117-121 1-4 hefti 52. árg 1983

Djásnþörungar
Helgi Hallgrímsson
Bls: 16–26 1.–2. hefti 74. árg. 2006

Dr. Hermann Einarsson. 9. des 1913 – 25. des 1966
Unnsteinn Stefánsson
Bls: 113-120 3-4 hefti 37. árg 1968

Dr. Ingimar Óskarsson, minningarorð
Eyþór Einarsson og Jón Jónson
Bls: 1-12 1-4 hefti 52. árg 1983

Dr. phil. Árni Friðriksson : minningarorð
Jón Jónsson arni_fridriksson_minningarord.pdf
Bls: 1-12 1-2 hefti 37. árg 1968

Dr. phil. Hans Mölholm Hansen
Eyþór Einarsson
Bls: 37-39 1 hefti 31. árg 1961

Dr. Phil. Helgi Péturss : in memoriam
Jóhannes Áskelsson
Bls: 97-107 3 hefti 19. árg 1949

Dr. phil. Helgi Péturss sjötugur : nokkur afmælisorð
Jóhannes Áskelsson
Bls: 49-55 12. árg 1942

Dr. phil. Helgi Pjeturss, hálfáttræður
Guðmundur Kjartansson
Bls: 45 1 hefti 17. árg 1947

Dr. rer. nat. Finnur Guðmundsson fuglafræðingur : minningarorð
Ævar Petersen finnur_gudmundsson.pdf
Bls: 83-96 2-3 hefti 49. árg 1980

Dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur: minningarorð
Þorleifur Einarsson sigurdur_thorarinsson.pdf
Bls: 1-7 1 hefti 54. árg 1985

Dr. Vilhjálmur Stefánsson og ferðabækur hans
Árni Friðriksson
Bls: 159-162 7. árg 1937

Dr. Þorbjörn Sigurgeirsson, prófessor – minningarorð
Leó Kristjánsson
Bls: 1-7 1 hefti 59. árg 1989

Dr.phil Helgi Jonsson, grasafræðingur 1867 – 11. apríl 1967
Eyþór Einarsson
Bls: 179-190 3-4 hefti 37. árg 1968

Drangey og hvernig hún er til orðin
Jakob H Líndal .
Bls: 41-46 11. árg 1941

Drangskörð
Haukur Jóhannesson
Bls: 156 3-4 hefti 62. árg 1993

Draumurinn um vatnsræktina
Áskell Löve
Bls: 69-72 9. árg 1939

Drekaflugan Hemianax ephippiger (Burm.) (Odonata), óvæntur gestur á Íslandi
Erling Ólafsson
Bls: 209-212 seinna hefti 45. árg 1975

Drög að heimsmynd nútímans
Þorsteinn Sæmundsson
Bls: 48-84 1-2 hefti 36. árg 1966

Dúdúfuglinn
Ingimar Óskarsson
Bls: 185-193 4 hefti 27. árg 1957

Dúðinn léttvægari fugl en talið var
Örnólfur Thorlacius
Bls: 31-36 1 hefti 64. árg 1994

Dúnhulstrastör á Suðvesturlandi
Bergþór Jóhannsson
Bls: 209 4 hefti 28. árg 1958

Dvergasteinar
Jón Jónsson
Bls: 161 3 hefti 60. árg 1990

Dvergbleikja á mótum ferskvatns og sjávar
Jóhannes Sturlaugsson, Ingi Rúnar Jónsson, Stefán Eiríkur Stefánsson og Sigurður Guðjónson
Bls: 189-199 3-4 hefti 67. árg 1998

Dvergbleikja í grennd við Jökulsá á Fjöllum
Hrönn Egilsdóttir og Bjarni K. Kristjánsson
Bls: 109–114 3.–4. hefti 76. árg. 2008

Dvergbleikja í íslenskum lindarbúsvæðum
Bjarni K. Kristjánsson, Sigurður S. Snorrason, Camille Leblanc, David L. G. Noakes og Skúli Skúlason
Bls: 123-131 3.-4. 84. árg. 2014

Dvergkrákur á Íslandi
Ólafur K. Nielsen
Bls: 204-220 2-3 hefti 49. árg 1980

Dvergsvanur (Cygnus columbianus bewickii) á Íslandi
Marc A. Brazil
Bls: 57-60 1 hefti 50. árg 1980

Dýjaskóf eða stjörnumosi. Marchantia polymorpha
Helgi Hallgrímsson
Bls: 155-166 3-4 hefti 69. árg 2000

Dýpi Hvítárvatns
Jón Eyþórsson
Bls: 198-200 3 hefti 25. árg 1955

Dýrarafmagn og rafmögnuð dýr
Örnólfur Thorlacius
Bls: 112-115 3-4 hefti 71. Árg 2003

Dýrasvifið í sjónum
Ingvar Hallgrímsson
Bls: 173-184 4 hefti 27. árg 1957

Dýrin í Marardalnum
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 96 2. árg 1932

Dýrin tala
Árni Friðriksson
Bls: 183-186 5. árg 1935

Dýrætur í jurtaríkinu
Ingimar Óskarsson
Bls: 210-220 3-4 hefti 39. árg 1970

Ebenezer Henderson og Suðurlandsskjálftabeltið
Páll Imsland
Bls: 103-108 2 hefti 59. árg 1989

Eðli og endurnýjanleiki jarðvarmakerfa
Stefán Arnórsson
Bls: 49–72 1.–4. hefti 82. árg. 2012

Efnafræði árvatns á Íslandi og hraði efnarofs
Sigurður R. Gíslason og Stefán Arnórsson
Bls: 183-197 4 hefti 58. árg 1988

Efnafræði úrkomu, jökla, árvatns, stöðuvatna og grunnvatns á Íslandi
Sigurður Reynir Gíslason
Bls: 219-236 3-4 hefti 63. árg 1993

Efnahitamælar
Stefán Arnórsson
Bls: 121-138 2 hefti 50. árg 1980

Efni og andefni
Steingrímur Baldursson
Bls: 1-19 1 hefti 31. árg 1961

Efnismagn og þyngd
Árni Friðriksson
Bls: 181-183 6. árg 1936

Efnisyfirlit 69. árgangs
NN
Bls: 77 1 hefti 70. árg 2000

Efnisyfirlit Náttúrufræðingsins úr 1-25 árgangi
NN
Bls: 1-54 viðauki 25. Árg 1955

Efnisyfirlit Náttúrufræðingsins, 67. árgangs
NN
Bls: 263-264 3-4 hefti 68. árg 1999

Efnisyfirlit, Náttúrufæðingurinn 26.-40. Árgangur 1956-1970
Óskar Ingimarsson
Bls: 162-186 3-4 hefti 41. árg 1971

Eftirmáli
NN
Bls: 264 3-4 hefti 33. árg 1963

Eftirmáli 3. heftis [Náttúrufræðingsins] 1955
Hermann Einarsson
Bls: 207 3 hefti 25. árg 1955

Egg – hugdettur og staðreyndir
Hjálmar R. Bárðarson
Bls: 106-109 3-4 hefti 72. Árg 2004

Eggert Ólafsson, Tveggja alda dánarminning
Steindór Steindórsson eggert_olafsson.pdf
Bls: 49-63 2 hefti 38. árg 1968

Eiðahólmi
Þóroddur Guðmundsson
Bls: 92-96 11. árg 1941

Einbúi
Oddur Sigurðsson
Bls: 154 3-4 hefti 54. árg 1985

Einkennileg baldursbrá
Ingólfur Davíðsson
Bls: 220 4 hefti 26. árg 1956

Einkennileg lendingarbót
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 167-168 1. árg 1931

Einkennilegir æðarungar
Bergsveinn Skúlason
Bls: 31 2. árg 1932

Einkennilegt jarðrask á Lyngdalsheiði
Guðmundur Kjartansson
Bls: 29-32 14. árg 1944

Einkennilegt þjóðfélag
Árni Friðriksson
Bls: 179-180 6. árg 1936

Einkennilegur hestur
Gamall Mýrarmaður
Bls: 90-92 11. árg 1941

Einkennilegur túnfífill
Guðbrandur Magnússon
Bls: 125 7. árg 1937

Einlembt – tvílembt
Maggi Júl. Magnús
Bls: 1-10 5. árg 1935

Eisa Eisuberg : (ignimbrit)
Jón Jónsson
Bls: 69-76 1 hefti 70. árg 2000

Eiturátsveppur
Örnólfur Thorlacius [endursagði]
Bls: 84 2 hefti 67. árg 1997

Eiturefni í hvalkjöti í Færeyjum
Jón Benjamínsson
Bls: 178 3-4 hefti 65. árg 1995

Eiturjurtir í haga, garði og stofu
Ingólfur Davíðsson
Bls: 40-48 1-2 hefti 46. árg 1976

Eldar í Öskjukerfi fyrir um 11.000 árum
Magnús Á. Sigurgeirsson
Bls: 76-90 3.-4. 86. 2016

Eldborgir undir Geitahlíð
Jón Jónsson
Bls: 59-66 1-2 hefti 42. árg 1972

Eldfjallið Parícutin
Sigurður Þórarinsson
Bls: 136-138 3 hefti 21. árg 1951

Eldfjöll á Aleuteyjum
Þórir Baldvinsson
Bls: 84-85 2 hefti 19. árg 1949

Eldfjöll á Costa Rica
Jón Jónsson
Bls: 235-238 4 hefti 56. árg 1986

Eldfjöllin á Hawaii
Páll Imsland
Bls: 74 2 hefti 60. árg 1990

Eldgjá, Katla og eldstöðvarnar í Mýrdalnum
Sigurður Þórarinsson
Bls: 140 3 hefti 22. árg 1952

Eldgjárgos og Landbrotshraun
Jón Jónsson
Bls: 1-20 1-2 hefti 57. árg 1987

Eldgos á Dyngjuhálsi á 18. öld
Ari Trausti Guðmundsson
Bls: 43-48 1 hefti 56. árg 1986

Eldgos á sögulegum tíma á Reykjanesskaga
Jón Jónsson
Bls: 127-139 1-4 hefti 52. árg 1983

Eldgos eða halastjarna
Árni Hjartarsson
Bls: 1-6 1-2 hefti 63. árg 1993

Eldgos við Eldeyjarboða
Sveinn Jakobsson
Bls: 22-40 fyrra hefti 44. árg 1974

Eldgos við Vestmannayejar 1937-38
Haukur Jóhannesson
Bls: 33-36 1-4 hefti 52. árg 1983

Eldgosið við Leiðólfsfell
Jón Jónsson
Bls: 179-193 3-4 hefti 65. árg 1995

Eldgosið við Leiðólfsfell – Leiðrétting
Jón Jónsson
Bls: 144 2 hefti 67. árg 1997

Eldgosin árið 1612
Þorkell Þorkelsson
Bls: 94-95 9. árg 1939

Eldgosin í nágrenni Heklu 1913
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 5-11 1. árg 1931

Eldhjarta Íslands: leitin að jarðfræðilegri uppsprettu landsin
Ingi Þorleifur Bjarnason
Bls: 77-83 2 hefti 67. árg 1997

Elding veldur jarðraski
Jóhannes Áskelsson
Bls: 188-191 4 hefti 23. árg 1953

Eldreinin mikla. Skaftáreldar fyrr og síðar.
Jón Jónsson
Bls: 111-130 2 hefti 64. árg 1994

Eldreinin mikla. Skaftáreldar fyrr og síðar.
Jón Jónsson
Bls: 111-130 2 hefti 64. árg 1994

Eldstöðin við Leiðólfsfell og sögnin um Tólfahring
Jón Jónsson
Bls: 73-81 2 hefti 55. árg 1985

Eldstöðvar og hraun í Skaftfellsþingi
Jón Jónsson
Bls: 196-232 3-4 hefti 48. árg 1979

Eldsumbrot í Jökulsárgljúfrum
Sigurvin Elíasson
Bls: 52-70 fyrra hefti 44. árg 1974

Eldsveppir (Íslenski belgsveppir II.)
Helgi Hallgrímsson
Bls: 138-147 3-4 hefti 33. árg 1963

Eldsveppur : (leiðrétting) [við grein um eldveppi 33 árg, 3-4 hefti, bls 144]
Helgi Hallgrímsson
Bls: 42 1 hefti 34. árg 1964

Eldur uppi í Snæfellsjökli á 17. öld?
Guðmundur Þorsteinsson
Bls: 85–90 2. hefti 81. árg. 2011

Eldur var í norðri
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 112 2 hefti 66. árg 1997

Elsa G. Vilmundardóttir : minningarorð
Árni Hjartarson
Bls: 68–69 3.–4. hefti 77. árg. 2009

Elstu flórur Íslands
Fiðgeir Grímsson, Leifur A. Símonarson og Thomas Denk
Bls: 85–106 2.–4. hefti 75. árg. 2007

Elstu steingerfingar
Trausti Einarsson
Bls: 103 2 hefti 24. árg 1954

Elstu þekktu leifar melrakka á Íslandi
Páll Hersteinsson, Veronica Nyström, Jón Hallur Jóhannsson, Björk Guðjónsdóttir og Margrét Hallsdóttir
Bls: 13–21 1.–2. hefti 76. árg. 2007

Elzta jurtaskrá á Íslandi
Bjarni Jónsson
Bls: 87-100 13. árg 1943

Elztu fuglar heimsins
Árni Friðriksson
Bls: 106-112 2. árg 1932

Endalaus víðátta? Mat og kortlagning íslenskra víðerna
Rannveig Ólafsdóttir og Micael Runnström
Bls: 61–68 2. hefti 81. árg. 2011

Endaslepp hraun undir Eyjafjöllum
Guðmundur Kjartansson
Bls: 127-140 3 hefti 28. árg 1958

Endurheimt uppeldissvæða laxfiska í Elliðaám
Þórólfur Antonsson og Friðþjófur Árnason
Bls: 31–36 1. hefti 81. árg. 2011

Endurheimt votlendis hafin á Íslandi
Borgþór Magnússon
Bls: 3-16 1 hefti 68. árg 1998

Endurvöxtur í dýraríkinu
Aðalsteinn Sigurðsson
Bls: 30-34 1 hefti 27. árg 1957

Enn af Náttúruminjasafni Íslands – Svargrein
Sigurjón B. Hafsteinsson
Bls: 160–161 1.–4. hefti 82. árg. 2012

Enn bætist í hóp íslenzkra skeldýra
Ingimar Óskarsson
Bls: 177-179 4 hefti 34. árg 1964

Enn fjölgar stormmáfum í Eyjafirði
Sverrir Thorstensen og Ævar Petersen
Bls: 159-166 3.-4. 83. 2013

Enn um hjartaskel
Ingimar Óskarsson
Bls: 169 4 hefti 23. árg 1953

Enn um Hverfjall
Sigurður Þórarinsson
Bls: 58-59 1 hefti 23. árg 1953

Er eyðing ósonlagsins af völdum efnahvarfa?
Ágúst Kvaran
Bls: 127 3 hefti 60. árg 1990

Er flóastelkur (Tringa glareola) varpfugl á Íslandi?
Arnþór Garðarsson
Bls: 10-16 1 hefti 39. árg 1969

Er flórgoðavarpið við Ástjörn í hættu?
Erlling Ólafsson
Bls: 150 3-4 hefti 63. árg 1993

Er hægt að rýja fé með lyfjum?
Árni Friðriksson
Bls: 142-143 5. árg 1935

Er íslenzka Norðurlandssíldin söm norsku vorsíldinni
Torlov Rasmussen [Árni Friðriksson íslenzkaði]
Bls: 145-158 4 hefti 18. árg 1948

Er nauðsynlegt að endurskoða jarðmyndunarsögu Íslands?
Trausti Einarsson
Bls: 35-43 10. árg 1940

Er nú ekki komið að Náttúruhúsi
Álfheiður Ingadótir
Bls: 1 1-2 hefti 72. Árg 2004

Er skeiðöndin íslenzk?
Bjartmar Guðmundsson
Bls: 183 3. árg 1933

Erfðaefni úr neanderdalsmönnum?
NN
Bls: 146-147 2 hefti 67. árg 1997

Erfðarannóknir og örverur
Guðmundur Eggertsson
Bls: 31-42 1 hefti 56. árg 1986

Erfðatæknieftirlit með hvalkjöti
Örnólfur Thorlacius
Bls: 50 1 hefti 69. árg 1999

Erlendar náttúrurannsóknir á Íslandi 1955
NN
Bls: 55-56 1 hefti 26. árg 1956

Erlendar náttúrurannsóknir á Íslandi 1956
NN
Bls: 39-40 1 hefti 27. árg 1957

Erlendir rannsaka Ísland
Sigurður Þórarinsson
Bls: 54-55 1 hefti 26. árg 1956

Eru blóm á mosanum? : fáein orð um dýjamosa
Helgi Hallgrímsson
Bls: 157-159 3-4 hefti 66. árg 1997

Eru fæturnir eina vopn íslenska fálkans?
Theódór Gunnlaugsson
Bls: 136-141 2 hefti 40. árg 1970

Eru jöklarnir gróðurlausir?
Ingólfur Davíðsson
Bls: 142-143 3 hefti 17. árg 1947

Eru til 25 »réttlátir«
Árni Friðriksson
Bls: 46-47 5. árg 1935

Esjufjöll og Mávabyggðir
Hálfdán Björnsson
Bls: 99-108 3 hefti 21. árg 1951

Eyjan með mörgu nöfnunum eða þrætuefnið sem týndist
Jóhannes Áskelsson
Bls: 130-131 13. árg 1943

Eyrarmölur (Gesneria centuriella) fundinn á Íslandi
Erling Ólafsson
Bls: 178-181 4 hefti 51. árg 1981

Eyrarós (Epilobium latifolium L.)
Eyþór Einarsson
Bls: 1-11 1-2 hefti 43. árg 1973

Élja- og seltuveðrið 10. janúar 2012
Guðrún Nína Petersen og Einar Sveinbjörnsson
Bls: 46-53 1.-2. 85. árg. 2015

Fallgígar
Kristján Geirsson
Bls: 93-102 2 hefti 59. árg 1989

Farfuglakoma til Akureyrar 1934
Kristján Geirmundsson
Bls: 65-66 5. árg 1935

Farfuglar og fuglamerkingar
Finnur Guðmundsson
Bls: 71-80 2. árg 1932

Farleiðir sjóbleikju um ísalt svæði
Ingi Rúnar Jónsson og Þórólfur Antonsson
Bls: 54-59 1.-2. 85. árg. 2015

Fáein orð um Lyngbúa
Helgi Valtýsson
Bls: 58-59 1 hefti 15. árg 1945

Fáein orð um skötuorm (Lepidurus arcticus (Pallas))
Árni Einarsson
Bls: 105-111 2-3 hefti 49. árg 1980

Fáeinar athuganir á efnafræði Mývatns
Unnsteinn Stefánsson
Bls: 187-196 3 hefti 40. árg 1970

Fágætar háplöntur
Bjarni Jónsson
Bls: 47-48 12. árg 1942

Fágætar tegundir plantna fundnar 1959
Ingólfur Davíðsson
Bls: 41-42 1 hefti 30. árg 1960

Fágætur fugl – topplundi
Bjarni Sæmundsson
Bls: 24 4. árg 1934

Fágætur sækuðungur fundinn við Ísland
Ingimar Óskarsson
Bls: 103 2 hefti 25. árg 1955

Fálkaveikin
Sigurður H. Richter, Eggert Gunnarsson og Ævar Petersen
Bls: 16-18 1-4 hefti 52. árg 1983

Fálki gerist hræfugl
Hallgrímur Vigfússon
Bls: 128 8. árg 1938

Fálki kostgangari
Ólafur K. Nielsen
Bls: 4-7 1-2 hefti 71. Árg 2002

Fálkinn
William F. Pálsson
Bls: 28-29 2. árg 1932

Fáséðir fuglar
Bjarni Sæmundsson
Bls: 164-166 3. árg 1933

Fáséður fiskur
Bjarni Sæmundsson
Bls: 120-121 7. árg 1937

Fáséður gestur
Eyþór Erlendsson
Bls: 94 2 hefti 17. árg 1947

Fáséður vetrargestur á Akureyri og Eskifirði
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 95 2. árg 1932

Fellibyljir
Trausti Jónsson
Bls: 57-68 2 hefti 60. árg 1990

Fengu Japanir yfir sig úran frá Þjóðverjum
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 35 1 hefti 66. árg 1996

Ferð Hvanndalabræðra til Kolbeinseyjar
Árni Hjartarsson
Bls: 31-37 1-2 hefti 73. Árg 2005

Ferð í Látrabjarg 1956
Þorsteinn Einarsson
Bls: 69-76 2 hefti 56. árg 1986

Ferð um sólkerfið
Árni Friðriksson
Bls: 126-139 7. árg 1937

Ferðir fuglanna
Árni Friðriksson
Bls: 29-37 5. árg 1935

Ferðir Íslendinga til Ameríku í fornöld
Árni Friðriksson
Bls: 186-187 8. árg 1938

Ferlin í kvikuhólfum – Blöndun og snertikæling
Páll Imsland
Bls: 70 1 hefti 61. árg 1991

Ferlin í kvikuhólfum – Kristöllunarþróun
Páll Imsland
Bls: 56 1 hefti 61. árg 1991

Félagatal Hins íslenska náttúrufræðifélags 31. desember 1974
Hið íslenska náttúrufræðifélag
Bls: 60-96 fyrra hefti 45. árg 1975

Félagatal Hins íslenska náttúrufræðifélags 31. desember 1980
Hið íslenska náttúrufræðifélag
Bls: 60-95 1-2 hefti 51. árg 1981

Félagatal Hins íslenska náttúrufræðifélags 31. desember 1985
Hið íslenska náttúrufræðifélag
Bls: 178-208 3 hefti 56. árg 1986

Félagatal Hins íslenska náttúrufræðifélags í janúar 1991
Hið íslenska náttúrufræðifélag
Bls: 219 4 hefti 60. árg 1990

Félagatal Hins íslenzka náttúrufræðifélags 1959
Hið íslenska náttúrufræðifélag
Bls: 41 1 hefti 29. árg 1959

Félagatal Hins íslenzka náttúrufræðifélags 31. des
Hið íslenska náttúrufræðifélag
Bls: 27-48 1 hefti 35. árg 1965

Félagatal Hins íslenzka náttúrufræðifélags 31. des
Hið íslenska náttúrufræðifélag
Bls: 65-96 1 hefti 40. árg 1970

Félagatal Hins Íslenzka náttúrufræðifélags 31. des1958
Hið íslenska náttúrufræðifélag
Bls: 48-64 1 hefti 59. árg 1959

Félagshegðun hrossa – Rannsóknir á Skáney, Reykholtsdal
Hrefna Sigurjónsdóttir og Anna Guðrún Þórhallsdóttir
Bls: 27–38 1.–2. hefti 74. árg. 2006

Félagslyndar köngulær á þróunarfræðilegum blindgötum
Ingi Agnarsson
Bls: 132-140 3.-4. 84. árg. 2014

Félagsmál
Sigurður Pétursson
Bls: 41 1 hefti 27. árg 1957

Fiðrildi
Árni Friðriksson
Bls: 188 9. árg 1939

Fiðrildi á flakki
Scultetus
Bls: 123-125 3 hefti 21. árg 1951

Fiðrildi á frímerkjum
NN
Bls: 68 1 hefti 70. árg 2000

Fimm nýjar skordýrategundir fyrir Ísland
Geir Gígja
Bls: 42-43 4. árg 1934

Fiskaseiði
Jutta V Magnússon.
Bls: 49-60 2 hefti 33. árg 1963

Fiskirannsóknir í apríl og maí
Hermann Einarsson
Bls: 90-91 2 hefti 21. árg 1951

Fiskirækt með flugvélum
Árni Friðriksson
Bls: 171 11. árg 1941

Fiskiskýrslur og hlunninda
Árni Friðriksson
Bls: 110-112 1. árg 1931

Fiskitegund frá Miðöldum rís upp úr gröf sinni
Árni Friðriksson
Bls: 185-187 11. árg 1941

Fiskmælingar á »Þór«
Árni Friðriksson
Bls: 145-148 9. árg 1939

Fiskstofnar Mývatns
Hákon Aðalsteinsson
Bls: 154-177 seinna hefti 45. árg 1975

Fiskveiðar Evrópuþjóðanna
Árni Friðriksson
Bls: 182-184 7. árg 1937

Fitjasef (Juncus gerardii Loisel.) fundið á Íslandi
Arnþór Garðarsson
Bls: 142-148 3-4 hefti 47. árg 1978

Fífa (Eriophorum)
Ingólfur Davíðsson
Bls: 18-20 1-2 hefti 42. árg 1972

Fílar
Örnólfur Thorlacius
Bls: 165-177 3-4 hefti 65. árg 1995

Fílar freðmýranna
Ingólfur Davíðsson
Bls: 27-35 1 hefti 30. árg 1960

Fílar með unglingavandamál
Örnólfur Thorlacius [endursagði]
Bls: 84 2 hefti 67. árg 1997

Físisveppir (Íslenskir belgsveppir III)
Helgi Hallgrímsson
Bls: 44-58 1-2 hefti 42. árg 1972

Fjallgróður og klettablóm
Ingólfur Davíðsson
Bls: 155-160 13. árg 1943

Fjallgöngur í Asíu
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 28 2. árg 1932

Fjallkrækill – Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi
Hörður Kristinsson
Bls: 115–120 3.–4. hefti 76. árg. 2008

Fjaran, vettvangur náms til sjálfbærni
Hrefna Sigurjónsdóttir
Bls: 141-149 3.-4. 84. árg. 2014

Fjöðurmosaættbálkurinn (Fissidentales)
Bergór Jóhannsson
Bls: 72-78 2 hefti 33. árg 1963

Fjögurra skeldýrategunda getið í fyrsta sinn frá ströndum Íslands
Ingmar Óskarsson
Bls: 180-183 3-4 hefti 47. árg 1978

Fjölbreytni litareinkenna íslenzka sauðfjárins o. fl.
Halldór Pálsson
Bls: 74-83 14. árg 1944

Fjöldi langvíu og stuttnefju í fuglabjörgum við Ísland
Þorsteinn Einarsson
Bls: 221-228 2-3 hefti 49. árg 1980

Fjöldi og dreifing fugla í Fossvogi
Haraldur R. Ingvason, Finnur Ingimarsson og Stefán Már Stefánsson
Bls: 42-51 1.-2. 86. 2016

Fjöldi og útbreiðsla landsels við Ísland
Erlingur Hauksson
Bls: 19-29 1 hefti 56. árg 1986

Fjöldi súlu við Íslands 1989-1994
Arnþór Garðarsson
Bls: 203-208 3 hefti 64. árg 1995

Fjölgeisladýptarmælingar – ný sýn á hafsbotninn
Guðrún Helgadóttir og Páll Reynisson
Bls: 119–122 3.–4. hefti 80. árg. 2010

Fjörbrot eða aukið lífsmark
Sigmundur Einarsson
Bls: 2 1 hefti 64. árg 1994

Fjörugrös og hrossaþari
Árni Friðriksson
Bls: 22-29 6. árg 1936

Fjörukál í Surtsey og fræflutningur á sjó
Sturla Friðriksson
Bls: 97-102 3 hefti 35. árg 1965

Fjörumór á Garðsskaga
Trausti Einarsson
Bls: 134-135 2 hefti 40. árg 1970

Fjörvit. Sigurður Guðmundsson leggur nokkrar spurningar fyrir þýska vísinda- og listamanninnCarsten Höller
Sigurður Guðmundsson
Bls: 15-18 1 hefti 66. árg 1996

Flagsól (Scutellinia)
Helgi Hallgrímsson
Bls: 133-140 3 hefti 59. árg 1989

Fleiri vísindamenn – betri lífsmöguleikar
Áskell Löve
Bls: 60 9. árg 1939

Fléttan Lobaria laetevirens fundin á Íslandi
Ágúst H. Bjarnason
Bls: 133-136 3 hefti 55. árg 1985

Fljúga rjúpurnar til Grænlands?
Árni Friðriksson
Bls: 23-24 3. árg 1933

Fljúgandi diskar
Sigurður Pétursson
Bls: 173-176 4 hefti 22. árg 1952

Flóastelkur (Tringa glareola) varpfugl á Íslandi
C.A. Galbraith og P.S. Thompson
Bls: 164-168 4 hefti 51. árg 1981

Flóðapuntur gömul kornjurt
Ingólfur Davíðsson
Bls: 15-16 1 hefti 54. árg 1985

Flóðbylgjur (tsunami) af völdum berghlaupa og skriðna – Eru þær algengar á Íslandi
Árni Hjartarson
Bls: 11–15 1.–2. hefti 74. árg. 2006

Flóra Grímseyjar
Steindór Steindórsson
Bls: 137-143 3 hefti 24. árg 1954

Flóra Melrakkasléttu
Steindór Steindórsson
Bls: 64-74 11. árg 1941

Flóra Norðurlanda og skifting Íslands í útbreiðslusvæði
Eyþór Einarsson
Bls: 237-242 3-4 hefti 63. árg 1993

Flóra og gróður Herðubreiðalinda (ásamt Herðubreið) og Grafarlanda eystra
Eyþór Einarsson
Bls: 186-204 seinna hefti 45. árg 1975

Flóra Öræfa og Suðursveitar. Viðauki
Steindór Steindórsson
Bls: 132-133 13. árg 1943

Flórulisti af ströndum
Bergþór Jóhannsson
Bls: 175-177 4 hefti 16. árg 1946

Flórulisti Reykjahverfis frá Kringluvatni norður að Skógarkvísl
Helgi Jónasson
Bls: 89-93 9. árg 1939

Flórunýjungar
Hermann Einarsson
Bls: 35-36 1 hefti 25. árg 1955

Flórunýjungar 1944
Steindór Steindórsson
Bls: 69-74 14. árg 1944

Flórunýjungar 1948
Steindór Steindórsson
Bls: 110-121 3 hefti 19. árg 1949

Flórunýjungar 1951
Steindór Steindórsson
Bls: 36-40 1 hefti 22. árg 1952

Flórunýjungar 1955
Steindór Steindórsson
Bls: 26-31 1 hefti 26. árg 1956

Flórurannsóknir á Austurlandi
Hjörleifur Guttormsson
Bls: 156-179 3-4 hefti 39. árg 1970

Flugfiskur í heimsókn við Noreg
Árni Friðriksson
Bls: 162 7. árg 1937

Flugusveppur – Berserkjasveppur – Reiðikúla
Sturla Friðriksson
Bls: 21-27 1 hefti 30. árg 1960

Flutningakerfi gróðursins
Ingólfur Davíðsson
Bls: 23-25 1 hefti 26. árg 1956

Flækingsfiskar á Íslandsmiðum
Gunnar Jónsson
Bls: 33-43 1 hefti 47. árg 1977

Flækingsfuglar á Íslandi : Náttfarar og svölungar
Erling Ólafsson
Bls: 81-91 2 hefti 61. árg 1992

Flækingsfuglar á Íslandi : Vaðfuglar 1 (lóur o.fl.)
Kristinn Haukur Skarphéðinsson
Bls: 29-46 1 hefti 61. árg 1991

Flækingsfuglar á Íslandi: Gaukar
Gaukur Hjartarson
Bls: 255-263 4 hefti 64. árg 1995

Flækingsfuglar á Íslandi: Hranar og skyldar tegundir, spætur og greipar
Erling Ólafsson
Bls: 63-76 1-2 hefti 62. árg 1993

Flækingsfuglar á Íslandi: Kjóar
Gunnlaugur Pétursson
Bls: 253-273 3-4 hefti 63. árg 1993

Flækingsfuglar á Íslandi: Máfar
Gunnlaugur Pétursson
Bls: 57-79 1-2 hefti 57. árg 1987

Flækingsfuglar á Íslandi: Ránfuglar
Ólafur Karl Nielsen og Hálfdán Björnsson
Bls: 195-215 3-4 hefti 61. árg 1992

Flækingsfuglar á Íslandi: Skríkjur
Erling Ólafsson og Gunnlaugur Pétursson
Bls: 161-179 3-4 hefti 66. árg 1997

Flækingsfuglar á Íslandi: Tittlingar, græningjar og krakar
Erling Ólafsson
Bls: 87-108 1-2 hefti 63. árg 1993

Flækingsfuglar á Íslandi: Trönur, rellur og vatnahænsn
Erling Ólafsson
Bls: 133-156 3 hefti 56. árg 1986

Flækingsfuglar á Íslandi: Þernur og svartfuglar
Gunnlaugur Pétursson
Bls: 137-143 3 hefti 57. árg 1987

Flær undir jökli – elstu tegundir Íslands
Snæbjörn Pálsson
Bls: 61-64 1.-2. 83. 2013

Flöskupóstur í Vestmannaeyjum
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 170-172 1. árg 1931

Folafluga – Nýtt skordýr á Íslandi
Lísa Anne Libungan, Gísli Már Gíslason og Tryggvi Þórðarson
Bls: 107–112 3.–4. hefti 77. árg. 2009

Forðabúr hjá refum
Ársæll Árnason
Bls: 62-63 5. árg 1935

Forn eldvörp í Selhrauni
Jón Jónsson
Bls: 1-4 1 hefti 35. árg 1965

Forn jarðskjálftasprunga í Holtum í Biskupstungum
Haukur Jóhannesson
Bls: 101-108 3 hefti 56. árg 1986

Forn þursabergslög í Hornafirði
Jón Jónsson
Bls: 184-190 4 hefti 22. árg 1952

Fornar rætur
Guðmundur Eggertsson
Bls: 95-101 3.-4. hefti árg. 73 2005

Fornskeljar í móbergi í Höfðabrekkuheiði
Einar H. Einarsson
Bls: 35-45 1 hefti 32. árg 1962

Fornt sjávarset finnst í Breiðuvík á Snæfellsnesi
Kjartan Thors
Bls: 139-141 3 hefti 46. árg 1977

Fornveðurfar lesið úr Grænlandsjökli
Árný E. Sveinbjörnsdóttir og Sigfús J. Johnsen
Bls: 135–145 1.–4. hefti 82. árg. 2012

Fornveðurfar lesið úr ískjörnum
Árný E. Sveinbjörnsdóttir
Bls: 99-108 1-2 hefti 62. árg 1993

Forsaga nútíma veðurfræði frá árdögum fram á 20. öld – örstutt ágrip
Þór Jakobsson
Bls: 68-73 1.-2. 85. árg. 2015

Forsíðumyndin
Árni Einarsson
Bls: 161-162 4 hefti 57. árg 1987

Forystufé á Íslandi
Jón Viðar Jónmundsson, Lárus G. Birgisson, Sigríður Jóhannesdóttir, Emma Eyþórsdóttir, Þorvaldur Kristjánsson og Ólafur R. Dýrmundsson
Bls: 97-114 3.-4. 85. árg. 2015

Fossar upp í móti
Páll Imsland
Bls: 167 3 hefti 59. árg 1989

Fótalaus kría
Guðmundur R. Ólafsson
Bls: 19 2. árg 1932

Fótsmuga
Árni Friðriksson
Bls: 41-45 2. árg 1932

Frakki skrifar um frónskan sand
Sigurður Þórðarsson
Bls: 35-39 1 hefti 17. árg 1947

Framandi sjávarlífverur við Ísland
Karl Gunnarsson, Guðrún G. Þórarinsdóttir og Óskar Sindri Gíslason
Bls: 4-14 1.-2. 85. árg. 2015

Framhlaup Síðujökuls 1934 og Skaftárjökuls 1945
Ari Trausti Guðmundsson
Bls: 143-144 2 hefti 61. árg 1992

Framleiðsla á etanóli úr flóknum lífmassa með hitakærum bakteríum
Jóhann Örlygsson
Bls: 80-86 1.-2. 83. 2013

Framleiðsla hrááls
Jón Hjaltalín Stefánsson
Bls: 223-227 3-4 hefti 67. árg 1998

Frá Etnugosi 1991-1993
Richard Kolbl
Bls: 51-62 2 hefti 66. árg 1997

Frá fyrri tíð
Benedikt Gröndal
Bls: 30 1 hefti 64. árg 1994

Frá Heklu og Hekluhraunum
Guðmundur Kjartansson
Bls: 49-56 og 69-75 1. árg 1931

Frá Hveravöllum
Sigurður Pétursson
Bls: 117-126 3 hefti 31. árg 1961

Frá Hverfjalli til Kverkfjalla
Ólafur Jónsson
Bls: 55-58 1 hefti 23. árg 1953

Frá Ísafjarðardjúpi
Steindór Steindórsson
Bls: 110-127 11. árg 1941

Frá Jökulsá á Breiðamerkursandi
Guðmundur Kjartansson
Bls: 62-67 2 hefti 27. árg 1957

Frá Kröflu
Ólafur Jónsson
Bls: 152-157 4 hefti 16. árg 1946

Frá Kverfjöllum
Ólafur Jónsson
Bls: 87-92 2 hefti 16. árg 1946

Frá ritstjóra
Kjartan Thors
Bls: 1 1-2 hefti 46. árg 1976

Frá ritstjóra
Helgi Torfason
Bls: 52 1-2 hefti 53. árg 1984

Frá ritstjóra
Sigmundur Einarsson
Bls: 124 3-4 hefti 62. árg 1993

Frá síðustu fræðsluferð Hins íslenzka náttúrufræðifélags
Jóhannes Áskelsson
Bls: 136 13. árg 1943

Frá Skaftáreldum: Flatahraun og Ruddi
Jón Jónsson
Bls: 141-143 2 hefti 67. árg 1997

Frá Tjörnesi : (úr bréfi “frá Kára Sigurjónssyni,” Hallbjarnarstöðum)
Kári Sigurjónsson
Bls: 56 14. árg 1944

Freysteinn Sigurðsson : minningarorð
Árni Hjartarson
Bls: 5–6 1.–2. hefti 78. árg. 2009

Fréttir
Örnólfur Thorlarcius [tók saman]
Bls: 206-208 3-4 hefti 62. árg 1993

Fréttir
Örnólfur Thorlarcius [tók saman]
Bls: 56 1-2 hefti 63. árg 1993

Fréttir
Örnólfur Thorlarcius [tók saman]
Bls: 92 1-2 hefti 63. árg 1993

Fréttir
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 10, 52, 72 1-2 hefti 65. árg 1995

Fréttir – “Annað tungl jarðar” reyndist geimrusl frá tunglflaug
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 28 1-2 hefti 71. Árg 2002

Fréttir – “Segðu það með blómum”
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 175 2-3 hefti 70. árg 2001

Fréttir – … Og einn einfaldan fyrir fartölvuna
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 128 3-4 hefti 72. Árg 2004

Fréttir – Að forðast eitrið
Örnólfur Thorlacius [endursagði]
Bls: 124 2 hefti 69. árg 2000

Fréttir – Betra en mínus og núpólétt
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 294-295 4 hefti 64. árg 1995

Fréttir – Bindindissöm bíltölva
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 68 1 hefti 68. árg 1998

Fréttir – Dýrin lækna sig sjálf
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 27 1-2 hefti 71. Árg 2002

Fréttir – Er bráðalungnabólgan sjáfsofnæmissjúkdómur
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 164 3-4 hefti 72. Árg 2004

Fréttir – Frændur eru frændum verstir
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 128 3-4 hefti 72. Árg 2004

Fréttir Getum við brátt kvatt karíus og baktus?
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 174 3-4 hefti 68. árg 1999

Fréttir – Hvernig breiddist bráðalungnabólgan út?
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 128 3-4 hefti 72. Árg 2004

Fréttir – Konur og áfengi
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 176 2-3 hefti 70. árg 2001

Fréttir Lof lausætisins
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 153 3-4 hefti 69. árg 2000

Fréttir – Lækning á beinþynningu
Örnólfur Thorlacius [endursagði]
Bls: 128 2 hefti 69. árg 2000

Fréttir – Nýr mannapi?
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 96 3-4 hefti 72. Árg 2004

Fréttir – Nýtt líforðasafn
NN
Bls: 160 3-4 hefti 66. árg 1997

Fréttir Rafeindanef tryggir ferska fæðu úr sjó
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 208 3-4 hefti 68. árg 1999

Fréttir – Rjúpur, rjúpnaveiðimenn og ránfuglar
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 36 1 hefti 68. árg 1998

Fréttir Rústar gítarinn regnskógana
Örnólfur Thorlarcius [tók saman]
Bls: 106 2 hefti 64. árg 1994

Fréttir – Sahara skreppur saman
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 28 1-2 hefti 71. Árg 2002

Fréttir Setur sálarinnar
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 208 3-4 hefti 68. árg 1999

Fréttir – Sjófugalr og fiskistofnar við Norður-Noreg
Kristinn Haukur Skarpéðinsson
Bls: 282 4 hefti 64. árg 1995

Fréttir – Spillir upprisa holdsins sjóninni?
Örnólfur Thorlacius [endursagði]
Bls: 126 2 hefti 68. árg 1998

Fréttir – Svo sem þér sáið
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 175 2-3 hefti 70. árg 2001

Fréttir Talandi myndir
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 153 3-4 hefti 69. árg 2000

Fréttir – Vefsíður um náttúruvernd
NN
Bls: 160 3-4 hefti 66. árg 1997

Fréttir – Vetni í búri
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 164 3-4 hefti 72. Árg 2004

Fréttir – Viltu veðja á klónaðan hest?
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 164 3-4 hefti 72. Árg 2004

Fréttir – Vísindi í þjónustu réttvísinnar
Örnólfur Thorlacius [endursagði]
Bls: 68 1 hefti 68. árg 1998

Fréttir Þörf uppfinning
Örnólfur Thorlarcius [tók saman]
Bls: 106 2 hefti 64. árg 1994

Fréttir – Ævitíminn eyðist
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 144 3-4 hefti 71. Árg 2003

Fréttir – Öndun á öldunum
Örnólfur Thorlacius [endursagði]
Bls: 126 2 hefti 68. árg 1998

Fréttir: Birnir bæta vistkerfin
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 64 3.–4. hefti 74. árg. 2006

Fréttir: Gefur sólin gálgafrest?
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 64 3.–4. hefti 74. árg. 2006

Fréttir: Mataræði inúíta, atkinskúrinn og peptíð-YY
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 120 3.–4. hefti 74. árg. 2006

Friðlýsing Surtseyjar
Eyþór Einarsson
Bls: 77–80 1.–2. hefti 78. árg. 2009

Friðun Faxaflóa
Árni Friðriksson
Bls: 177-182 4 hefti 16. árg 1946

Friggjargras
Gísli Gestsson
Bls: 185 7. árg 1937

Frjógreining fjörmós úr Seltjörn
Þorleifur Einarsson
Bls: 194-198 4 hefti 26. árg 1956

Frjókorn fjalldrapa og ilmbjarkar á Íslandi
Lilja Karlsdóttir, Margrét Hallsdóttir, Ægir Þór Þórsson og Kesara Anamthawat-Jónsson
Bls: 70–75 3.–4. hefti 77. árg. 2009

Frjókorn Ólafssúru
Margrét Hallsdóttir
Bls: 212 4 hefti 58. árg 1988

Frjótími grasa á Íslandi
Margrét Hallsdóttir
Bls: 107–114 2.–4. hefti 75. árg. 2007

Frostaveturinn mikli 1980-1881
Trausti Jónsson
Bls: 2-16 1-2 hefti 46. árg 1976

Fróðleg jarðlög í gervigíg
Jón Jónsson
Bls: 69 2 hefti 60. árg 1990

Fróðlegar jökulrákir
Guðmundur Kjartansson
Bls: 154-171 3 hefti 25. árg 1955

Fróðleiksmolar um Grænalón og nágrenni
Haukur Jóhannesson
Bls: 86-101 1-4 hefti 52. árg 1983

Fróðleiksmolar um raf
Ingólfur Davíðsson
Bls: 17-21 1-2 hefti 46. árg 1976

Fróðleiksmolar um rottur
Örnólfur Thorlacius
Bls: 138-144 3-4 hefti 62. árg 1993

Fræ og fjölgun
Ingólfur Davíðsson
Bls: 18-24 1 hefti 15. árg 1945

Frævistfræði Alaskalúpínu
Bjarni Diðrik Sigurðsson og Borgþór Magnússon
Bls: 110-116 3-4 hefti 72. Árg 2004

Fuglaathuganadagur
Finnur Guðmundsson
Bls: 132 3 hefti 23. árg 1953

Fuglaathuganir á Akureyri 1938-’39
Kristján Geirmundsson
Bls: 137-143 12. árg 1942

Fugladauði af völdum netja í Mývatni
Arnþór Garðarsson
Bls: 145-168 4 hefti 31. árg 1961

Fugladauði á Mývatni af völdum netaveiða
Finnur Guðmundsson
Bls: 102 2 hefti 30. árg 1960

Fugladauði í veiðarfærum í sjó við Ísland
Ævar Petersen
Bls: 52-61 1-2 hefti 71. Árg 2002

Fuglafár
Páll Bjarnason
Bls: 45 5. árg 1935

Fuglahrakningar
Jónas Jakobsson
Bls: 131-135 3 hefti 32. árg 1962

Fuglalíf á Laugarvatni veturinn 1948-1949
Hálfdán Björnsson
Bls: 134-136 3 hefti 20. árg 1950

Fuglalíf á Seltjarnarnesi
Agnar Ingólfsson og Arnþór Garðarsson
Bls: 7-23 1 hefti 25. árg 1955

Fuglalíf á tveimur leirum við Reykjavík. I. Vaðfuglar
Arnþór Garðarsson og Ólafur Karl Nielsen
Bls: 59-84 2 hefti 59. árg 1989

Fuglalíf á Vatnsnesi
Diomedes Davíðsson
Bls: 174-175 og 188 1. árg 1931

Fuglalíf á Vatnsnesi
Diomedes Davíðsson
Bls: 96 2. árg 1932

Fuglalíf á Vatnsnesi
Diomedes Davíðsson
Bls: 127-128 2. árg 1932

Fuglalíf á Vatnsnesi
Diomedes Davíðsson
Bls: 159-160 2. árg 1932

Fuglalíf á Vatnsnesi
Diomedes Davíðsson
Bls: 30-31 2. árg 1932

Fuglalíf á Vatnsnesi
Diomedes Davíðsson
Bls: 31-32 3. árg 1933

Fuglalíf í Borgareyjum og á Borgarskarfaskerjum á Borgarfirði 2002
Ævar Petersen og Sigurður Ingvarsson
Bls: 185-196 4 hefti 70. árg 2002

Fuglalíf í Borgarfirði
Björn J. Blöndal
Bls: 57-69 14. árg 1944

Fuglalíf í Kópavogi 1938 og 1939
Hjörtur Björnsson
Bls: 177-179 9. árg 1939

Fuglalíf í skógum á óshólmasvæði Héraðsvatna í Skagafirði
Ævar Petersen
Bls: 26-46 1 hefti 40. árg 1970

Fuglalíf í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu
Árni Waag Hjálmarsson
Bls: 112-125 2-3 hefti 49. árg 1980

Fuglalíf í Öræfum A.-Skaft
Hálfdán Björnsson
Bls: 56-104 1-2 hefti 46. árg 1976

Fuglalíf Seltjarnarness, Viðbótarathuganir
Agnar Ingólfsson og Arnþór Garðarsson
Bls: 126-133 3 hefti 27. árg 1957

Fuglalífið á Mykjunesi
Ársæll Árnason
Bls: 149-151 6. árg 1936

Fuglalífið á tjörninni í Reykjavík
Árni Friðriksson
Bls: 131-134 11. árg 1941

Fuglamerki. Hvað skal við þau gera?
Náttúrufræðistofnun Íslands
Bls: 218 3-4 hefti 63. árg 1993

Fuglamerkingar mínar á Íslandi og árangur þeirra
P. Skovgaard
Bls: 5-23 4. árg 1934

Fuglamerkingar N’attúrugripasafnsins 1947-1949
Finnur Guðmundsson
Bls: 14-35 1 hefti 23. árg 1953

Fuglamerkingar Náttúrugripasafnsins 1950-1952
Finnur Guðmundsson
Bls: 142-157 3 hefti 26. árg 1956

Fuglamerkingar Náttúrugripasafnsins í Reykjavík 1932
Magnús Björnsson
Bls: 58-61 3. árg 1933

Fuglanýjungar
Finnur Guðmundsson
Bls: 164-167 8. árg 1938

Fuglanýjungar : kynning á samstarfi dýrafræðideildar Náttúrufræðistofnunar og fuglaathuganamanna
Ævar Petersen
Bls: 73-82 1-2 hefti 53. árg 1984

Fuglanýjungar I
Finnur Guðmundsson
Bls: 4-34 10. árg 1940

Fuglanýjungar II, skýrsla fyrir árin 1940-1941
Finnur Guðmundsson
Bls: 161-188 12. árg 1942

Fuglanýjungar III. Skýrsla fyrir árin 1942-1943
Finnur Guðmundsson
Bls: 107-137 14. árg 1944

Fuglar beita ýmsum brögðum í sjálfsvörn og við fæðuöflun (sjónarvottar segja frá)
Theodór Gunnlaugsson
Bls: 97-108 fyrra hefti 44. árg 1974

Fuglar í Breiðafjarðareyjum
Bergsveinn Skúlason
Bls: 76-82 2 hefti 19. árg 1949

Fuglar sem óvinir nytjafiska
Finnur Guðmundsson
Bls: 176-179 14. árg 1944

Fuglar séðir í Vestmannaeyjum 1937 (Þorsteinn Einarsson)
Magnús Björnsson
Bls: 101-103 7. árg 1937

Fuglaskoðunarferð til Falklandseyja
Lacy, Terry G.
Bls: 17-23 1 hefti 61. árg 1991

Fundarstaðir skelja frá síðjökultímum
Sigríður Friðriksdóttir
Bls: 75-85 1-2 hefti 48. árg 1978

Fundarstaðir surtarbrands og annarra plöntuleifa
Sigríður Friðriksdóttir
Bls: 142-156 3-4 hefti 48. árg 1979

Fylgst með landselum í látrum
Erlingur Hauksson
Bls: 119-131 3 hefti 55. árg 1985

Fyrsta skordýrið, er fannst í Surtsey
Oliver, D.R.
Bls: 145-148 3 hefti 35. árg 1965

Fyrstu landspendýraleifarnar úr íslenskum tertíerlögum
Leifur A. Símonarson
Bls: 189-195 4 hefti 59. árg 1989

Fæða botnlægra fiska við Ísland
Ólafur Karvel Pálsson
Bls: 101-118 3 hefti 55. árg 1985

Fæða grálúðu við Ísland
Jón Sólmundsson
Bls: 67-76 1 hefti 64. árg 1994

Fæða landselsins
Bjarni Sæmundsson
Bls: 75-76 5. árg 1935

Fæða svartbaksins
Björn Guðmundsson
Bls: 35-37 7. árg 1937

Fæðu- og óðalsatferli ungra laxfiska
Stefán Óli Steingrímsson, Tyler Douglas Tunney og Guðmundur Smári Gunnarsson
Bls: 28-36 1.-2. 85. árg. 2015

Fæðuval minks í Grindavík
Karl Skírnisson
Bls: 194-203 2-3 hefti 49. árg 1980

Fæðuval minks við Sogið
Karl Skírnisson
Bls: 46-56 1 hefti 50. árg 1980

Fæðuvefur Mývatns
Árni Einarsson
Bls: 57–67 1.–4. hefti 79. árg. 2010

Fækkun rjúpunnar
Steinþór Sigurðsson
Bls: 160-162 13. árg 1943

Færsla nýrðra segulskautsins
Sigurður Þórarinsson
Bls: 75 2 hefti 22. árg 1952

För eftir lífverur
Már Vilhjálmsson og Leifur A. Símonarson
Bls: 97-113 3 hefti 57. árg 1987

Föt úr mjólk
Árni Friðriksson
Bls: 78 7. árg 1937

Galium palustre L., myrarmaðra, fundin á Íslandi
Eyþór Einarsson
Bls: 217-222 4 hefti 46. árg 1977

Gamall snjór
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 80 1. árg 1931

Gamlir gígir í Fljótum
Guðmundur Davíðsson
Bls: 178-179 2. árg 1932

Gangar
Páll Imsland
Bls: 24 1 hefti 61. árg 1991

Gasið í Lagarfljóti
Halldór Ármannsson og Sigmundur Einarsson
Bls: 265-280 4 hefti 64. árg 1995

Gáð að gróðri á Vestfjörðum
Ingólfur Davíðsson
Bls: 207-208 3 hefti 40. árg 1970

Geimflaugin Galíleó
Gunnlaugur Björnsson
Bls: 3-9 1-2 hefti 65. árg 1995

Geimvera með gamlingjaveiki
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 112 2 hefti 66. árg 1997

Geirnef rekur á Austfjörðum
Árni Friðriksson
Bls: 144 9. árg 1939

Geislakolsgreining gjóskulaga og aldur landnámslagsins
Páll Theodórsson
Bls: 275-283 3-4 hefti 63. árg 1993

Geislamagn og sólskin
Jón Eyþórsson
Bls: 36-42 8. árg 1938

Generatio aequivoca
Sigurður Pétursson
Bls: 106-107 2 hefti 26. árg 1956

Gengið í silkislóð
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 120 3.–4. hefti 74. árg. 2006

Gera Hefklugos boð á undan sér?
Sverrir Haraldsson
Bls: 192-194 3-4 hefti 61. árg 1992

Gerill – baktería
Steindór Steindórsson
Bls: 160 3 hefti 56. árg 1986

Gerlar og sýklar
Aðalsteinn Geirsson
Bls: 157-159 3 hefti 56. árg 1986

Gerlarnir í sjónum
Sigurður Pétursson
Bls: 49-62 2 hefti 19. árg 1949

Gervirottur við kennslu
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 295 4 hefti 64. árg 1995

Gervitungl Sovétríkjanna og könnun himingeimsins
Martinoff, D.J.
Bls: 91-108 2 hefti 59. árg 1959

Gestir frá Færeyjum
Ólafur Friðriksson
Bls: 182-183 3. árg 1933

Gestir og landnemar í gróðurríki Íslands
Einar M. Jónsson
Bls: 140-141 3 hefti 26. árg 1956

Geta landnýting og landvernd verð systur?
Áslaug Helgadóttir
Bls: 66 2 hefti 67. árg 1997

Getið nýrra sveppabóka frá grannlöndum
Helgi Hallgrímsson
Bls: 151-155 2 hefti 67. árg 1997

Getið tveggja slímsveppa
Helgi Hallgrímsson
Bls: 191-193 4 hefti 30. árg 1960

Geysir og aðfærsluæðar hans
Þorkell Þorkelsson
Bls: 145-155 4 hefti 19. árg 1949

Geysir og strokkur
Magnús Grímsson
Bls: 164-169 4 hefti 20. árg 1950

Geysir og Strokkur (þýtt)
Jónas Hallgrímsson
Bls: 1-6 2. árg 1932

Geysir og Strokkur (þýtt)
Jónas Hallgrímsson
Bls: 59-62 2. árg 1932

Geysir vakinn upp
Helgi Torfason
Bls: 5-6 1-2 hefti 53. árg 1984

Gildi langtíma stofnrannsókna
Tómas Grétar Gunnarsson
Bls: 223-230 4 hefti 70. árg 2002

Gígir í Hvaleyrarhrauni
Jón Jónsson
Bls: 145-146 3 hefti 60. árg 1990

Gíraffi á vörubílnum
Árni Friðriksson
Bls: 181 5. árg 1935

Gísli Sveinsson, sýslumaður og Kötlugosið 1918
Jóhannes Áskelsson
Bls: 231-233 4 hefti 29. árg 1959

Gjóskulög í Sogamýri. Tvö gjóskulög frá upphafi nútíma
Magnús Á. Sigurgeirsson og Markús A. Leosson
Bls: 129-137 3-4 hefti 62. árg 1993

Gjóskulög og fjörumór á berghlaupi við Sjávarhóla á Kjalarnesi
Magnús Á. Sigurgeirsson og Árni Hjartarson
Bls: 123–130 3.–4. hefti 81. árg. 2011

Glatað tækifæri
Jóhann Þorsteinsson
Bls: 142-144 2 hefti 40. árg 1970

Gláma. Að vera eða vera ekki – jökull
Oddur Sigurðsson
Bls: 47-61 1-2 hefti 72. Árg 2004

Glermær heimsækir Ísland
Árni Friðriksson
Bls: 180-181 11. árg 1941

Gliðnun undir glóandi hrauni
Páll Imsland
Bls: 214 4 hefti 59. árg 1989

Gliðnunarhraði Íslands – metinn með aldursgreiningum á megineldstöðvum Austurlands
Olgeir Sigmarsson, Erwan Martin, Jean-Louis Paquette, Valerie Bosse og Kristján Geirsson
Bls: 105–111 1.–4. hefti 82. árg. 2012

Glómósi : (Hookeria lucens “(Hedw.) Sm.) í Eldborgarhrauni,” Kolbeinsstaðahreppi
Ágúst H. Bjarnason
Bls: 69-76 2 hefti 69. árg 2000

Glæpaveldi gaukanna
Örnólfur Thorlacius
Bls: 164 3-4 hefti 65. árg 1995

Glæsifífill : Hieracium elegantiforme Dahlst
Ingimar Óskarsson
Bls: 148-165 3-4 hefti 33. árg 1963

Gos Geysis í Haukadal. Ágrip á rannsóknasögu
Trausti Einarsson
Bls: 20-26 1 hefti 19. árg 1949

Gos í Öræfajökli 1362
Sigurður Björnsson
Bls: 125-132 3-4 hefti 73. Árg 2005

Gosmenjar upp af Sandfellsfjalli
Flosi Björnsson
Bls: 95-96 fyrra hefti 44. árg 1974

Gosminjar í grennd við Kvíárjökul
Flosi Björnsson
Bls: 131-135 3 hefti 57. árg 1987

Gossprungukerfið í Heimaeyjargosinu
Sigurður Þórarinsson
Bls: 1-7 1 hefti 47. árg 1977

Góð tíðindi úr hemi læknavísindanna
Björn Franzson
Bls: 96-97 14. árg 1944

Góður reki
Árni Friðriksson
Bls: 181 14. árg 1944

Grasafræðingur lýkur prófi
Sigurður Pétursson
Bls: 110 2 hefti 59. árg 1959

Grasafræðingurinn Stefán Stefánsson
Eyþór Einarsson
Bls: 97-105 3-4 hefti 33. árg 1963

Grasaleit í Útmannasveit og Eiðaþinghá
Helgi Jónasson
Bls: 137-140 3 hefti 22. árg 1952

Grasvíðir eða smjörlauf
Ingólfur Davíðsson
Bls: 104-106 2 hefti 38. árg 1968

Grágrýtið
Jón Jónsson
Bls: 21-30 1-2 hefti 42. árg 1972

Gráröndungur veiðist í Hornafirði
Árni Friðriksson
Bls: 154-155 11. árg 1941

Grásnigill fundinn á Íslandi
Sigurgeir Ólafsson
Bls: 161-162 3-4 hefti 68. árg 1999

Gráþröstur
Bergsveinn Skúlason
Bls: 44 9. árg 1939

Gregor Mendel og lögmál hans
Áskell Löve
Bls: 151-156 9. árg 1939

Greind hrafna og fleiri hröfnunga
Örnólfur Thorlacius
Bls: 76–80 3.–4. árg. 77. árg. 2009

Grenjalíf á Mývatnsfjöllum
Theódór Gunnlaugsson
Bls: 122-132 3 hefti 19. árg 1949

Grettistök á nútíma hraunum
Jón Jónsson
Bls: 205-208 seinna hefti 45. árg 1975

Grimmar álftir
Eyþór Erlendsson
Bls: 137 9. árg 1939

Grímsvatnagos 1816
Haukur Jóhannesson
Bls: 157-159 3 hefti 57. árg 1987

Grjónasteinbrjótur (Saxifraga foliolosa R.BR) fundin á Heiðarfjalli
Áskell Löve og Doris Löve
Bls: 41-42 1 hefti 18. árg 1948

Grjótlýjur
Jón Jónsson
Bls: 30 1 hefti 55. árg 1985

Gróðrríki Öræfa og Suðursveitar í Austur-Skaftafellssýslu
Bjarni Johnsen
Bls: 54-63 11. árg 1941

Gróður á Árskógsströnd
Ingólfur Davíðsson
Bls: 72-89 10. árg 1940

Gróður á Holtavörðuheiði
Guðbrandur Magnússon
Bls: 163-165 4. árg 1934

Gróður á Seyðisfirði
Ingólfur Davíðsson
Bls: 24-44 12. árg 1942

Gróður á Þingvöllum
Ingólfur Davíðsson
Bls: 33-35 1 hefti 16. árg 1946

Gróður Ásbyrgis
Helgi Jónasson
Bls: 117-119 3 hefti 17. árg 1947

Gróður í Ásbyrgi
Steindór Steindórsson
Bls: 153-155 2. árg 1932

Gróður í Bitru í Strandasýslu
Guðbrandur Magnússon
Bls: 140-142 7. árg 1937

Gróður í Borgarfirði og Njarðvík eystra
Ingólfur Davíðsson
Bls: 16-30 11. árg 1941

Gróður í Bæjarhreppi í Strandasýslu
Guðbrandur Magnússon
Bls: 27-29 7. árg 1937

Gróður í Hegranesi
Jón N Jónasson
Bls: 31-40 11. árg 1941

Gróður í Ingólfshöfða
Hálfdán Björnsson
Bls: 185-186 4 hefti 20. árg 1950

Gróður í íslenskum túnum
Guðni Þorvaldsson
Bls: 45-52 1 hefti 67. árg 1997

Gróður í Kerlingafjöllum
Þóroddur Guðmundsson
Bls: 142-145 3 hefti 46. árg 1977

Gróður í Melrakkaey
Ingólfur Davíðsson
Bls: 202-204 4 hefti 36. árg 1968

Gróður í Mýrdal
Ingólfur Davíðsson
Bls: 132-137 9. árg 1939

Gróður í Slúttnesi
Steindór Steindórsson
Bls: 90-92 2. árg 1932

Gróður í Slúttnesi
Helgi Jónasson
Bls: 150 7. árg 1937

Gróður í Straumlækjargili
Helgi Jónasson
Bls: 101-102 9. árg 1939

Gróður í Vestureyjum á Breiðafirði
Ingólfur Davíðsson
Bls: 113-121 2 hefti 41. árg 1971

Gróður í Viðey í Þjórsá – Áhrif beitarfriðunar
Anna Sigríður Valdimarsdóttir og Sigurður H. Magnússon
Bls: 49-60 1.-2. 83. 2013

Gróður í Viðey, Engey og Effersey
Ingólfur Davíðsson
Bls: 180-182 9. árg 1939

Gróður í Öxarfirði og Núpasveit
Ingimar Óskarsson
Bls: 121-131 3 hefti 16. árg 1946

Gróður nytzt á Hornströndum
Áskell Löve
Bls: 97-112 3 hefti 18. árg 1948

Gróður og dýralíf í Esjufjöllum
Hálfdán Björnsson
Bls: 109 4 hefti 21. árg 1951

Gróður og dýralíf í Esjufjöllum
Hálfdán Björnsson
Bls: 109-112 3 hefti 21. árg 1951

Gróður og gjóska. Athuganir frá Heklusumrinu 1947
Steindór Steindórsson
Bls: 7-13 1 hefti 60. árg 1990

Gróðurathuganir 1966
Ingólfur Davíðsson
Bls: 182-187 3-4 hefti 38. árg 1969

Gróðurathuganir á girta svæðinu við Geysi í Haukadal 1960-1980
Ingólfur Davíðsson
Bls: 132-140 3 hefti 51. árg 1981

Gróðurbreytingar við Álverið í Straumsvík
Hörður Kristinsson
Bls: 241-254 3-4 hefti 67. árg 1998

Gróðurfar á Hornströndum og í Jökulfjörðum
Eyþór Einarsson
Bls: 43-52 fyrra hefti 45. árg 1975

Gróðurfar í Skaftafelli
Eyþór Einarsson
Bls: 122-130 3 hefti 42. árg 1972

Gróðurfarsbreytingar á framræstum vatnsbotni
Hólmgeir Björnsson
Bls: 171-185 seinna hefti 44. árg 1974

Gróðurrannsókn Íslands
Steindór Steindórsson
Bls: 89-93 3. árg 1933

Gróðurrannsóknir : þrjátíu ára yfirlit
Ingimar Óskarsson
Bls: 137-152 13. árg 1943

Gróðurrannsóknir 1960
Ingólfur Davíðsson
Bls: 42-44 1 hefti 31. árg 1961

Gróðurrannsóknir 1967
Ingólfur Davíðsson
Bls: 190-193 3-4 hefti 37. árg 1968

Gróðurrannsóknir á Flóáveitusvæðinu
Jóhannes Áskelsson
Bls: 162 13. árg 1943

Gróðurrannsóknir á Hesteyri og í Aðalvík
Ingólfur Davíðsson
Bls: 15-24 7. árg 1937

Gróðurrannsóknir Íslands II
Steindór Steindórsson
Bls: 24-48 13. árg 1943

Gróðurrannsóknir sumarið
Ingólfur Davíðsson
Bls: 41-47 1 hefti 39. árg 1969

Gróðurríki Vestmannaeyja
Bjarni Johnsen
Bls: 47-52 11. árg 1941

Gróðurskraf
Ingólfur Davíðsson
Bls: 47-50 1 hefti 23. árg 1953

Gruggstraumar og farvegir á djúpsævi sunnan við Ísland
Guðrún Helgadóttir og Kjartan Thors
Bls: 123–129 3.–4. hefti 80. árg. 2010

Grundvallarrit grasafræðinnar – 200 ára afmæli
Knut Fægri
Bls: 145-150 4 hefti 23. árg 1953

Grunnvatnið í Straumsvík
Freysteinn Sigurðsson
Bls: 179-188 3-4 hefti 67. árg 1998

Grunnvatnsmarflær á Íslandi
Bjarni K. Kristjánsson og Jörundur Svavarsson
Bls: 22–28 1.–2. hefti 76. árg. 2007

Grýla hjá Varmá í Ölfusi
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 1 1. árg 1931

Græna genabyltingin
Einar Mäntylä
Bls: 235-242 4 hefti 64. árg 1995

Grænalón
Sigurjón Rist
Bls: 184-186 4 hefti 21. árg 1951

Guðmundur G. Bárðarson, prófessor
Árni Friðriksson
Bls: 94 3. árg 1933

Guðmundur G. Bárðarson, prófessor
Árni Friðriksson
Bls: 33-39 3. árg 1933

Guðmundur Kjartansson minningarorð
Þorleifur Einarsson
Bls: 145-158 4 hefti 42. árg 1973

Guðmundur Páll Ólafsson hlýtur viðurkenningu Hagþenkis
Hörður Bergmann
Bls: 34 1 hefti 66. árg 1996

Guðni Guðjónsson mag. scient. : minningarorð
Hermann Einarsson
Bls: 1-5 1 hefti 19. árg 1949

Guðni Guðjónsson, mag. scient. 18. júlí 1913-31. desember 1948
Torvald Sörensen
Bls: 104-106 2 hefti 20. árg 1950

Gufu- og leirgos í Kröflu
Halldór Ólafsson
Bls: 182 4 hefti 58. árg 1988

Gull í sjónum
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 169-170 1. árg 1931

Gull í sjónum
Bjarni Jósefsson
Bls: 114-122 12. árg 1942

Gull og varn í Reykjavík
Þorgils Jónasson
Bls: 109–117 3.–4. hefti 74. árg. 2006

Gullið í Esjunni
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 91-95 1. árg 1931

Gullið í sjónum. Leiðrétting
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 32 2. árg 1932

Gúmmí
Jón E. Vestdal
Bls: 70-87 13. árg 1943

gömul missögn leiðrétt [leiðretting við grein um rottur 2 árg, bls 156-157]
Eyþór Erlendsson
Bls: 42 1 hefti 34. árg 1964

Gömul morðgáta upplýst
Örnólfur Thorlacius
Bls: 125-128 2 hefti 67. árg 1997

Hafa skal það sem sannara reynist
Óli E. Björnsson
Bls: 145 2 hefti 67. árg 1997

Haffræði og upphaf hafrannsókna við Ísland
Svend-Aage Malmberg
Bls: 88-97 3-4 hefti 71. Árg 2003

Hafið gát á kartöflubjöllunni
Ingólfur Davíðsson
Bls: 150-152 seinna hefti 44. árg 1974

Hafís fyrir Vestfjörðum í lok apríl 1969 og straummæling í Látraröst
Svend-Aage Malmberg
Bls: 243-250 3-4 hefti 39. árg 1970

Hafísinn
Trausti Einarsson
Bls: 36-48 1 hefti 20. árg 1950

Hafísinn – Upprifjun og nánari kynni
Hjálmar R. Bárðarson
Bls: 51–55 1.–2. hefti 74. árg. 2006

Hafísinn við Austur-Grænland
Unnsteinn Stefánsson
Bls: 41-42 1 hefti 21. árg 1951

Hafnarfjörður bærinn í hrauninu
Umhverisnefnd Hafnarfjarðar
Bls: 200 3-4 hefti 67. árg 1998

Hafnarmáfarnir í Reykjavík
Bjarni Sæmundsson
Bls: 12-16 5. árg 1935

Hafnfirðingar á hreinaveiðum
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 96 2. árg 1932

Hafrannsóknir við Ísland I. Frá öndverðu til 1937 eftir Jón Jónsson
Ólafur S. Ástþórsson
Bls: 159-162 3 hefti 59. árg 1989

Hafstraumar við Norðurland
Unnsteinn Stefánsson
Bls: 65-80 2 hefti 21. árg 1951

Hagastör (Carex pulicaris L.) á Vestfjörðum
Ingimar Óskarsson
Bls: 91 2 hefti 21. árg 1951

Hagnýting skeldýra
Ingimar Óskarsson
Bls: 73-85 2 hefti 27. árg 1957

Halastjarna Halleys
Árni Hjartarson
Bls: 132 3 hefti 55. árg 1985

Halastjarnan Hale-Bopp
Gunnlaugur Björnsson
Bls: 124-126 3-4 hefti 66. árg 1997

Halastjarnan Shoemaker-Levy 9
Gunnlaugur Björnsson
Bls: 200 3-4 hefti 63. árg 1993

Halastjörnur og loftsteinar : óboðnir gestir utan úr geimnum vala ragnarökum
Haraldur Sigurðsson
Bls: 45-62 1-2 hefti 62. árg 1993

Hallmundarkviða, áhrif eldgoss á mannlíf og byggð í Borgarfirði
Árni Hjartarson
Bls: 60-67 1.-2. 85. árg. 2015

Hallmundarkviða, eldforn lýsing á eldgosi.
Árni Hjartarson
Bls: 27-37 1-2 84. árg. 2014

Hamarsfjörður – endurnýjun sjávar og vatnsbúskapar
Unnsteinn Stefánsson og Pétur Þorsteinsson
Bls: 87-98 2 hefti 50. árg 1980

Hambjalla, Reesa vespulae (Mill.) (Coleoptera, Dermestidae), nýtt meindýr á Íslandi
Erling Ólafsson
Bls: 155-162 2-3 hefti 49. árg 1980

Hamfarahlaup í Jökulsá á Fjöllum
Haukur S Tómasson.
Bls: 12-34 1-2 hefti 43. árg 1973

Handleiðsla um handsjónauka
Örnólfur Thorlacius
Bls: 130–134 2.–4. hefti 75. árg. 2007

Handskutull finnst í Búrhval (Physeter marcrocephalus) veiddum við Ísland
Jóhann Sigurjónsson
Bls: 9-14 1 hefti 54. árg 1985

Happadagurinn
Peter Scott
Bls: 1-6 1 hefti 25. árg 1955

Harald Ulrik Sverdrup, prófessor dr. phil. 15. nóv. 1888 – 21. ágúst 1957
Árni Friðriksson
Bls: 199-201 4 hefti 27. árg 1957

Hattsveppurinn Melanotus phillipsii fundinn í fyrsta sinn á Íslandi
Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir
Bls: 55-56 1 hefti 70. árg 2000

Hausavíxl á brunnklukkum
Stgr. Matthíasson
Bls: 141-142 1. árg 1931

Haustlitir
Ingólfur Davíðsson
Bls: 126-128 2 hefti 39. árg 1969

Hálendi Íslands – Auðlind útivistar og ferðamennsku
Anna Dóra Sæþórsdóttir, Rannveig Ólafsdóttir og Rögnvaldur Ólafsson
Bls: 7–20 1.–2. hefti 78. árg. 2009

Hálfmosar og axlarblöð
Bergþór Jóhannsson
Bls: 140-142 3 hefti 32. árg 1962

Hálfrar aldar þögn um merka athugun
Kristján Sæmundsson
Bls: 102-104 1-4 hefti 52. árg 1983

Hálsagígir
Jón Jónsson
Bls: 51-53 1 hefti 23. árg 1953

Háplöntuflóra Evrópu
Ingimar Óskarsson
Bls: 96 2 hefti 27. árg 1957

Hársekkjamaurinn Demodex canis finnst á hundi hér á landi
Karl Skírnisson
Bls: 38 1-2 hefti 63. árg 1993

Hefur nýr borgari bætzt í hóp íslenzkra lindýra?
Ingimar Óskarsson
Bls: 199-210 3-4 hefti 38. árg 1969

Heiðursdoktor við Háskóla Íslands
NN
Bls: 16 1 hefti 47. árg 1977

Heiðursfélagi látinn
Sigurður Þórarinsson
Bls: 35 1 hefti 20. árg 1950

Heiladingullinn
Örnólfur Thorlacius
Bls: 13-19 1 hefti 35. árg 1965

Heildargeislun sólar í Reykjavík
Bjarni Helgason
Bls: 65-76 2 hefti 26. árg 1956

Heildargeislun sólar í Reykjavík. Leiðrétting
Bjarni Helgason
Bls: 137 3 hefti 26. árg 1956

Heildarmyndin af Íslandi skerpist
Árni Hjartarsson
Bls: 2 1 hefti 68. árg 1998

Heildarmyndir af Íslandi
Þorvaldur Bragason og Magnús Guðmundsson
Bls: 17-26 1 hefti 68. árg 1998

Heilsuhæli fyrir dýr
Joseph Delmont
Bls: 151-154 4. árg 1934

Heilsuverndarmörk brennisteinsvetnis og styrkur þess á höfuðborgarsvæðinu
Sigurður Björnsson og Þröstur Þorsteinsson
Bls: 151-158 3.-4. 83. 2013

Heimkynni þriggja helztu nytjafiskanna í Norðurhöfum
Árni Friðriksson
Bls: 1-4 3. árg 1933

Heimskautasveifgras(Poa arctica R: BR.) fundið á Hornströndum
Áskell Löve
Bls: 17-21 1 hefti 17. árg 1947

Heimsókn í risafuru-skóg
Árni Friðriksson
Bls: 25-29 1 hefti 15. árg 1945

Heimsókn tékkneskra vísindamanna
Guðmundur Kjartansson
Bls: 173-178 4 hefti 18. árg 1948

Hekla
Magnús Grímsson
Bls: 135-136 3 hefti 21. árg 1951

Hekla, fjall með fortíð
Haukur Jóhannesson og Sigmundur Einarsson
Bls: 177-191 3-4 hefti 61. árg 1992

Hekluaska á Tindafjallajökli
Guðmundur Kjartansson
Bls: 142-143 3 hefti 23. árg 1953

Heklugosið 1991 : gangur gossins og aflfræði Heklu
Ágúst Guðmundsson og Kristján Sæmundsson
Bls: 145-158 3-4 hefti 61. árg 1992

Heklugosið 1991 : Gjóskufallið og gjóskulagið frá fyrsta degi gossins
Guðrún Larsen, Elsa G. Vilmundardóttir og Barði Þorkelsson
Bls: 159-176 3-4 hefti 61. árg 1992

Helge G. Backlund prófessor
Tómas Tryggvason
Bls: 102-104 2 hefti 28. árg 1958

Helíum
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 2-5 1. árg 1931

Helíum unnið úr sandi
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 47-48 1. árg 1931

Helsingi verðir hér á landi
Steindór Steindórsson
Bls: 64 1. árg 1931

Helsingjanef á Surtseyjarvikri
Finnur Guðmundsson og Agnar Ingólfsson
Bls: 222-235 3-4 hefti 37. árg 1968

Herbert múnkur og Heklufell
Sigurður Þórarinsson
Bls: 49-61 2 hefti 22. árg 1952

Hestar og skyldar tegundir
Anna Guðrún Þórhallsdóttir og Hrefna Sigurjónsdóttir
Bls: 105-116 3-4 hefti 73. árg 2005

Hestgerðismúli í Suðursveit
Jón Jónsson
Bls: 87-96 2 hefti 58. árg 1988

Hið »þunga vatn«
Árni Friðriksson
Bls: 44-45 4. árg 1934

Hið íslenska náttúrufræðifélag
HÍN
Bls: 178 3-4 hefti 67. árg 1998

Hið íslenska náttúrufræðifélag 100 ára. Ræða formanns á afmælishátíð 1. október 1989
Þóra Ellen Þórhallsdóttir
Bls: 123-128 3 hefti 59. árg 1989

Hið íslenska náttúrufræðifélag 100 ára. Ræða menntamálaráðherra á afmælishátíð 1. október 1989
Svavar Gestsson
Bls: 129-132 3 hefti 59. árg 1989

Hið íslenska náttúrufræðifélag 120 ára
Kristín Svavarsdóttir
Bls: 4–6 1.–2. hefti 80. árg. 2010

Hið íslenska náttúrufræðifélag og Náttúrufræðingurinn
Sigurður Pétursson
Bls: 145 4 hefti 21. árg 1951

Hið íslenzka náttúrufræðifélag 75 ára
Gylfi Þ. Gíslason
Bls: 160 3 hefti 34. árg 1964

Hikkoría frá Tröllatungu
Leifur A. Símonarson
Bls: 144 3 hefti 60. árg 1990

Hin enska Fnjóská
Sigurður Draumland
Bls: 94-95 8. árg 1938

Hin mikla brynstirtlugengd sumarið 1941
Árni Friðriksson
Bls: 146-154 11. árg 1941

Hinn heilagi eldur
Sturla Friðriksson
Bls: 161-176 4 hefti 24. árg 1954

Hitabreytingar
Jón Eyþórsson
Bls: 2 1 hefti 21. árg 1951

Hitafarsbreytingar á Íslandi
Jón Eyþórsson
Bls: 67-85 2 hefti 20. árg 1950

Hitakærir þelingar í hverum á Íslandi
Locher, P. og Binder, A.
Bls: 129-143 3-4 hefti 41. árg 1971

Hitamælingar í Geysi
Þorbjörn Sigurgeirsson
Bls: 27-33 1 hefti 19. árg 1949

Hiti í borholum á Íslandi
Guðmundur Pálmason
Bls: 102-112 3 hefti 32. árg 1962

Hiti og kuldi
Guðmundur Arnlaugsson
Bls: 113-126 3 hefti 28. árg 1958

Hiti pólanna á fyrri jarðöldum
Trausti Einarsson
Bls: 47-49 1 hefti 25. árg 1955

Hitt og þetta
Sveinn Þórðarson
Bls: 60-63 1 hefti 15. árg 1945

Hitt og þetta – Fronleifafundur í Kína
NN
Bls: 109 2 hefti 25. árg 1955

Hitt og þetta – Margt býr í sjónum
NN
Bls: 109 2 hefti 25. árg 1955

Hitt og þetta [Ferðabók Sveins Pálssonar]
Sveinn Þórðarson
Bls: 42 1 hefti 16. árg 1946

Hitt og þetta [Flug leðurblökunnar]
Sveinn Þórðarson
Bls: 142-143 3 hefti 16. árg 1946

Hitt og þetta [Galílei]
Sveinn Þórðarson
Bls: 186 4 hefti 16. árg 1946

Hitt og þetta [Ódýrara ljós]
Sveinn Þórðarson
Bls: 188 4 hefti 16. árg 1946

Hitt og þetta [Risaloftsteinn í Síberíu]
Sveinn Þórðarson
Bls: 94-96 2 hefti 16. árg 1946

Hitt og þetta [sjónvarpssendar]
Sveinn Þórðarson
Bls: 186 4 hefti 16. árg 1946

Hitt og þetta [Smásjáin]
Jón E. Vestdal
Bls: 182-186 4 hefti 16. árg 1946

Hitt og þetta [Sterkur sjónauki]
Sveinn Þórðarson
Bls: 187 4 hefti 16. árg 1946

Hjartapuntur : ný tegund í flóru Íslands : Briza media L. (Poaceae)
Jóhann Pálsson
Bls: 30-33 1-2 hefti 71. Árg 2002

Hjálmaklettur Egils
Örnólfur Thorlacius
Bls: 133-138 3-4 hefti 66. árg 1997

Hlaupið úr Grænalóni í Sep-49
Jón Eyþórsson
Bls: 141-142 3 hefti 20. árg 1950

Hlutfallstölur langvíu og hringvíu í Vestmannaeyjum 1938 og 1939
Þorsteinn Einarsson
Bls: 87-88 9. árg 1939

Hlutverk kvarna í fiskum og rannsóknum
Ingibjörg G. Jónsdóttir
Bls: 65–70 1.–2. hefti 80. árg. 2009

Hlynblöð og hlynaldin í íslenskum jarðlögum
Leifur A. Símonarson og Walter L. Friedrich
Bls: 156-174 1-4 hefti 52. árg 1983

Hlýri – Kjörin eldistegund við íslenskar aðstæður?
Albert K. Imsand og Snorri Gunnarsson
Bls: 132–138 3.–4. hefti 76. árg. 2008

Hnatteldingar
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 161-164 1. árg 1931

Hnyðlingar í íslenzku bergi
Jón Jónsson
Bls: 9-22 1 hefti 33. árg 1963

Hofsjökull : landslag, ísforði og vatnasvæði
Helgi Björnsson
Bls: 113 3 hefti 60. árg 1990

Holdastuðull nokkurra íslenskra silunga
Stefán Aðalsteinsson
Bls: 99-102 2 hefti 47. árg 1977

Horfin vötn
Ólafur Jónsson
Bls: 74-75 11. árg 1941

Hómer gegn háþrýstingi [Fréttir]
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 71 1-2 hefti 73. Árg 2005

Hraði jarðskjálftabylgja í jarðskorpunni undir Íslandi
Eysteinn Tryggvason
Bls: 80-84 2 hefti 59. árg 1959

Hraði landmyndunar og landeyðingar
Sigurður Steinþórsson
Bls: 81-95 1-2 hefti 57. árg 1987

Hrafnar ræna kartöflum
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 31 1. árg 1931

Hrafnarnir í Hornafirði
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 64 1. árg 1931

Hrafnarnir og birkið
Páll Bjarnason
Bls: 123 3. árg 1933

Hraun í nágrenni Reykjavíkur I. Leitarhraun
Jón Jónsson
Bls: 49-63 2 hefti 41. árg 1971

Hraun í nágrenni Reykjavíkur. II. Hólmshraunin fimm
Jón Jónsson
Bls: 131-139 3 hefti 42. árg 1972

Hraun í nágrenni Straumsvíkur
Haukur Jóhannesson og Sigmundur Einarsson
Bls: 171-177 3-4 hefti 67. árg 1998

Hraunafsteypur af trjám í íslenskum tertíerlögum
Leifur A. Símonarson, Walter L. Friedrich og Páll Imsland
Bls: 140-149 seinna hefti 44. árg 1974

Hraunborgir og gervigígir
Jón Jónsson og Dagur Jónsson
Bls: 145-155 3-4 hefti 62. árg 1993

Hraungos úr borholu í Bjarnarflagi
Axel Björnsson
Bls: 19-23 1-2 hefti 48. árg 1978

Hraunið við Lambagjá
Jón Jónsson
Bls: 209-212 4 hefti 56. árg 1986

Hraunin í Bárðardal
Árni Hjartarson
Bls: 155-163 3-4 hefti 72. Árg 2004

Hraunrennsli við Kröflu
Páll Imsland
Bls: 92 2 hefti 59. árg 1989

Hraunrósir
Páll Imsland
Bls: 112 2 hefti 59. árg 1989

Hrauntjörn við Pu’u O’o á Hawaii
Páll Imsland
Bls: 92 2 hefti 60. árg 1990

Hreiður í hrútshorni
Eggert Reinholt
Bls: 107 8. árg 1938

Hreiðursveppur og slengjasveppur (íslenzkir belgsveppir I.)
Helgi Hallgrímsson
Bls: 78-83 2 hefti 33. árg 1963

Hreindýr á Reykjanesskaga
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 7-10 2. árg 1932

Hreindýrið
Árni Friðriksson
Bls: 33 2. árg 1932

Hreindýrin í Arnarfelli
Ársæll Árnason
Bls: 151-154 12. árg 1942

Hreyfingar plantnanna
Ingólfur Davíðsson
Bls: 113-119 7. árg 1937

Hringdúfur í Öræfum
Hálfdán Björnsson
Bls: 9-13 1 hefti 35. árg 1965

Hrinurnar í landrekinu í Kröflu
Páll Imsland
Bls: 196 4 hefti 59. árg 1989

Hríslur og vaxtarkjör
Ingólfur Davíðsson
Bls: 263-264 4 hefti 40. árg 1971

Hross í hernaði
Örnólfur Thorlacius
Bls: 89-94 2 hefti 67. árg 1997

Hrútaberjaling
Eyþór Einarsson
Bls: 107-116 3-4 hefti 53. árg 1984

Hröfnum fækkar í Þingeyjarsýslum
María Harðardóttir og Ólafur K. Nielsen
Bls: 147-154 3-4 hefti 68. árg 1999

Hugað að gróðri nyrðra og vestra
Ingólfur Davíðsson
Bls: 29-33 1 hefti 33. árg 1963

Hugleiðingar um eldgos í Skaftafellssýslu
Guðmundir Jónsson
Bls: 155-158 3-4 hefti 54. árg 1985

Hugmyndir um uppruna lífsins
Sturla Friðriksson
Bls: 109-125 3 hefti 36. árg 1967

Hulinsskófir túndrunnar
Hörður Kristinsson
Bls: 111–117 1.–4. hefti 79. árg. 2010

Hunangsdögg
Helgi Hallgrímsson
Bls: 147–150 3.–4. hefti 78. árg. 2009

Hundur í bíó
Páll Bjarnason
Bls: 127 3. árg 1933

Húsamaurinn Hypoponera punctatissima
Erling Ólafsson og Sigurður H. Richter
Bls: 139-146 3 hefti 55. árg 1985

Húsavíkurkleif í Steingrímsfirði
Guðbrandur Magnússon
Bls: 143 7. árg 1937

Húsendur – eðlun og ungar
Hjálmar R. Bárðarson
Bls: 137–139 2.–4. hefti 75. árg. 2007

Hvað á ég að gefa gullfiskunum mínum?
Árni Friðriksson
Bls: 142-144 3. árg 1933

Hvað er eitt kíló
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 20 1-2 hefti 72. Árg 2004

Hvað er langt til stjarnanna
Árni Friðriksson
Bls: 39-41 7. árg 1937

Hvað er skammtasviðsfræði?
Þórður Jónsson
Bls: 123-131 3 hefti 51. árg 1981

Hvað er öreind?
Þórður Jónsson
Bls: 31-39 1 hefti 55. árg 1985

Hvað eru margir hestar í Evrópu?
Árni Friðriksson
Bls: 95-96 10. árg 1940

Hvað gerðist við Kvíárjökul í lok ísaldar?
Sigurður Björnsson
Bls: 21-33 1-2 hefti 62. árg 1993

Hvað leynist undir Kötlu?
Bergrún Arna Óladóttir, Olgeir Sigmarsson, Guðrún Larsen og Þorvaldur Þórðarson
Bls: 115–122 2.–4. hefti 75. árg. 2007

Hvað myndi hækka í sjónum ef nútímajöklar bráðnuðu allir samtímis?
Jóhannes Áskelsson
Bls: 101 14. árg 1944

Hvað var Svartidauði
Örnólfur Thorlacius
Bls: 2-14 1-2 hefti 73. Árg 2005

Hvað verður af rjúpunni?
Theodór Gunnlaugsson
Bls: 87-91 2 hefti 15. árg 1945

Hvað þýðir Baula?
Trausti Einarsson
Bls: 233-234 4 hefti 29. árg 1959

Hvaða fiskur ætli það hafi verið?
Árni Friðriksson
Bls: 120-121 2. árg 1932

Hvaða fugl
Árni Friðriksson
Bls: 28 5. árg 1935

Hvaða fugl?
Jón Júníusson
Bls: 171-172 10. árg 1940

Hvaðan kom davíðslykillinn?
Ingólfur Davíðsson
Bls: 194-195 4 hefti 34. árg 1964

Hvalavaður við Snæfellsnes
Jóhannes Áskelsson
Bls: 179-180 13. árg 1943

Hvalir í sjóbúri
Mertens, Robert [Árni Friðriksson þýddi]
Bls: 113-120 3 hefti 21. árg 1951

Hvar er Gerpir upprunninn?
Árni Hjartarson
Bls: 71–76 1.–2. hefti 80. árg. 2010

Hvar eru takmörk landsgrunnsins?
Hermann Einarsson
Bls: 201-204 3 hefti 25. árg 1955

Hvar hafa veiðibjöllurnar náttstað?
Ólafur Friðriksson
Bls: 22-23 3. árg 1933

Hve hratt síga Þingvellir?
Eysteinn Tryggvason
Bls: 175-182 3-4 hefti 43. árg 1974

Hve mörg eru Helkugosin
Sigurður Þórarinsson
Bls: 65-79 2 hefti 23. árg 1953

Hveldýr
Erling Ólafsson
Bls: 1-26 fyrra hefti 45. árg 1975

Hvenær fara skordýr og áttfætlur á kreik á vorin?
Hrefna Sigurjónsdóttir
Bls: 80-94 fyrra hefti 44. árg 1974

Hvenær fóru menn að breyta loftslaginu [Fréttir]
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 30 1-2 hefti 73. Árg 2005

Hver skyldi trúa því?
Árni Friðriksson
Bls: 163 8. árg 1938

Hver vann verkið?
Björn Guðmundsson
Bls: 108-109 7. árg 1937

Hver var ástæðan?
Jón Arnfinnsson
Bls: 67 2 hefti 39. árg 1969

Hver var laumufarþegi í blómvendinum?
Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir
Bls: 29 1-2 hefti 71. Árg 2002

Hver ætli veiði mest?
Árni Friðriksson
Bls: 38-39 5. árg 1935

Hverafuglar
Sigurður Jónsson
Bls: 170-171 2. árg 1932

Hveragróður
Sigurður Pétursson
Bls: 141-151 3 hefti 28. árg 1958

Hveraleir í Öskjuhíð
Pétur G. Guðmundsson
Bls: 122-124 12. árg 1942

Hveravötn með fiskum í
Árni Friðriksson
Bls: 39-41 5. árg 1935

Hverfjall og Hrossaborg
Trausti Einarsson
Bls: 113-121 3 hefti 18. árg 1948

Hverfjall. I. Gerð Hverfjalls
Sigurður Þórarinsson
Bls: 113-129 3 hefti 22. árg 1952

Hverfjall. II. Aldur Hverfjalls og myndun
Sigurður Þórarinsson
Bls: 146-172 4 hefti 22. árg 1952

Hverjir eiga hálendið?
Álfheiður Ingadóttir
Bls: 82 2 hefti 68. árg 1998

Hvernig á að þekkja sniglana, sem ég finn á landi?
Árni Friðriksson
Bls: 49-58 5. árg 1935

Hvernig á ég að þekkja fjörugróðurinn?
Árni Friðriksson
Bls: 44-51 3. árg 1933

Hvernig dýrin drepa
Árni Friðriksson
Bls: 107 7. árg 1937

Hvernig eru Vatnsdalshólar til orðnir?
Jakob Líndal
Bls: 65-75 6. árg 1936

Hvernig náttúran skapar líkar tegundir
Árni Friðriksson
Bls: 67-74 5. árg 1935

Hvernig veiðir fálkinn?
Jóhannes Sigfinnsson
Bls: 24-28 1 hefti 21. árg 1951

Hvernig vetrarkvíðinn verður til
Eyþór Erlendsson
Bls: 46 9. árg 1939

Hvers vegna hvessti í Kverkfjöllum?
Haraldur Ólafsson
Bls: 127-131 3-4 hefti 66. árg 1997

Hvers vegna laufin falla
Sigurður Pétursson
Bls: 107-108 2 hefti 26. árg 1956

Hvers virði eru víðernin og hreindýrin við Kárahnjúka
Nele Lienhoop
Bls: 91-96 2-3 hefti 70. árg 2001

Hvert liggja gjóskugeirar?
Trausti Jónsson
Bls: 103-105 2 hefti 60. árg 1990

Hvinendur á Íslandi og nokkur orð um ákvörðun hvinandar
Arnþór Garðarsson
Bls: 76-92 1-2 hefti 37. árg 1968

Hvít lyfjagrös fundin í útjaðri Reykjavíkur
Jóhann Pálsson
Bls: 139-141 3-4 hefti 66. árg 1997

Hvítabirnir
Ársæll Árnason
Bls: 124-133 1. árg 1931

Hvítabirnir á Íslandi
Birgir Guðjónsson
Bls: 77–78 1.–2. hefti 80. árg. 2010

Hvítabirnir í Skagafirði árið 2008
Þorsteinn Sæmundsson, Hjalti Guðmundsson, Þórdís V. Bragadóttir og Helgi Páll Jónsson
Bls: 29–38 1.–2. hefti 78. árg. 2009

Hvítabjarnarhún rekur
Árni Friðriksson
Bls: 157-158 6. árg 1936

Hvítar gráðlúður veiðast á Íslandsmiðum
Magnús Þór Hafsteinsson
Bls: 41-46 1 hefti 64. árg 1994

Hvítendur (Mergus albellus) heimsækja Ísland
Arnþór Garðarsson
Bls: 27-36 1-2 hefti 46. árg 1976

Hvítgæsir verpa á Íslandi
Ævar Petersen
Bls: 177-189 3-4 hefti 53. árg 1984

Hydraena britteni Joy (Coleoptera, Hydraenidae) fundin á Íslandi í setlögum frá því seint á nútíma
Buckland, Paul C., Perry, Dave og Guðrún Sveinbjarnardóttir
Bls: 37-44 1-4 hefti 52. árg 1983

Hýenur
Örnólfur Thorlacius
Bls: 133-141 2-3 hefti 70. árg 2001

Hæð sjávarborðs við strendur Íslands
Ólafur við Faxafen
Bls: 40 1 hefti 17. árg 1947

Hæð sjávarborðs við strendur Íslands (framhald)
Ólafur við Faxafen
Bls: 57-71 2 hefti 17. árg 1947

Hæðarmælingar á Heklu
Árni Hjartarson
Bls: 65–68 3.–4. hefti 74. árg. 2006

Hæsti foss jarðar
Sigurður Þórarinsson
Bls: 136 3 hefti 20. árg 1950

Hættir krumma
Halldór Halldórsson
Bls: 17-19 2. árg 1932

Hættir krumma
Bergsveinn Skúlason
Bls: 179-181 2. árg 1932

Hættuleg veiðiaðferð
Gísli Högnason
Bls: 92-93 4. árg 1934

Höfðabrekkujökull
Jón Jónsson
Bls: 103-106 1-2 hefti 65. árg 1995

Höfðingleg gjöf
Sigurður Þórarinsson
Bls: 42 1 hefti 23. árg 1953

Höggmyndalist náttúrunnar – Hvannstóð í Kröfluöskjunni
Bergþóra Sigurðardóttir
Bls: 6-12 1.-2. 83. 2013

Hör, hampur og humall
Ingólfur Davíðsson
Bls: 175-182 3-4 hefti 38. árg 1969

Hörfun jökla og sjávarstöðubreytingar í ísaldarlok á Austfjörðum
Hreggviður Norðdahl og Þorleifur Einarsson
Bls: 59-80 2 hefti 58. árg 1988

I. Penicillín
Björn Franzson
Bls: 46-48 14. árg 1944

Igaliko sandsteinninn
Páll Imsland
Bls: 8 1 hefti 59. árg 1989

II. Hyldi
Björn Franzson
Bls: 48-51 14. árg 1944

Illkleifur
Jón Jónsson
Bls: 178 3-4 hefti 63. árg 1993

IM MEMORIAM – Páll Hersteinsson
Anders Angerbjörn
Bls: 4-5 1.-2. 83. 2013

Indíum
Árni Friðriksson
Bls: 106-107 7. árg 1937

Ingimbrít í Þórsmörk
Sigurður Þórarinsson
Bls: 139-155 3-4 hefti 39. árg 1970

Inngangur að bergfræði storkubergs
Stefán Arnórsson
Bls: 181-205 3-4 hefti 62. árg 1993

Innri gerð öskubaunanna við Jarðbaðshóla
Tómas Tryggvason
Bls: 104-106 2 hefti 25. árg 1955

Innskotatíðni kvikuhólfa og gostíðni eldstöðvakerfa
Ágúst Guðmundsson
Bls: 39-54 1 hefti 59. árg 1989

Inósítól í ostrum [leiðrétting við grein “Heildargeislun sólar í Reykjavík” 26 árg, 2. hefti bls 65-76]
Sigurður Pétursson
Bls: 144 3 hefti 27. árg 1957

Í framandi landi
Árni Friðriksson
Bls: 33-34 7. árg 1937

Í heimasókn hjá fjallagórillum : ferðasaga frá Mið-Afríku
Jón Geir Pétursson og Kristín Lóa Ólafsdóttir
Bls: 14-19 1-2 hefti 71. Árg 2002

Í leit að megineldstöðvum á landgrunninu
Leó Kristjánsson, Kjartan Thors og Haraldur R. Karlsson
Bls: 209-216 4 hefti 46. árg 1977

Í ríki dýranna
Ingólfur Davíðsson
Bls: 126-137 3 hefti 31. árg 1961

Í Vestureyjum í Breiðafirði
Ingólfur Davíðsson
Bls: 61-71 1-2 hefti 43. árg 1973

Í þann tíð var Ísland viði vaxið :
Hulda Valtýsdóttir
Bls: 1-12 1 hefti 50. árg 1980

Ímyndinni ógnað
Álfheiður Ingadóttir
Bls: 2 1 hefti 67. árg 1997

ÍSAL Íslenska álfélagið
Rannveig Rist
Bls: 222 3-4 hefti 67. árg 1998

Ísalagnir á ám og stöðuvötnum
Guðmundur Kjartansson
Bls: 85-92 4. árg 1934

Ísaldarlok á Íslandi
Hreggviður Norðdahl, Ólafur Ingólfsson og Halldór G. Pétursson
Bls: 73–86 1.–4. hefti 82. árg. 2012

Ísaldarlok í Reykjavík
Árni Hjartarson
Bls: 209-219 3-4 hefti 62. árg 1993

Ísaldarlok og eldfjöll á Kili
Guðmudnur Kjartansson
Bls: 9-38 1 hefti 34. árg 1964

Ísaldarskrá
Jóhannes Áskelsson
Bls: 102 14. árg 1944

Ísar Þingvallavatns
Sigurjón Rist og Guðmann Ólafsson
Bls: 239-258 4 hefti 56. árg 1986

Ísfjaðrir í fossúða
Páll Imsland
Bls: 222 4 hefti 58. árg 1988

Íslandseldar, 61 ári eftir eldfjallasögu Thoroddsens, ritdómur og bókargreining
Páll Imsland
Bls: 43-56 1 hefti 58. árg 1988

Íslandslíkan Reykjavíkurborgar
Páll Imsland
Bls: 177-181 4 hefti 58. árg 1988

Íslandssafn – að sá, virða og uppskera
Guðmundur Páll Ólafsson
Bls: 11–14 1.–2. hefti 80. árg. 2010

Íslaust svæði á Austurlandi á síðustu ísöld
Trausti Einarsson
Bls: 25-31 1 hefti 32. árg 1962

Íslensk jarðfræðikort
Helgi Torfason
Bls: 60 1-2 hefti 53. árg 1984

Íslensk raunvísindi og arðsemi
Páll Theodórsson
Bls: 195-201 3-4 hefti 47. árg 1978

Íslenskar bergtegundir I Pikrít (óseanít)
Sveinn P. Jakobson
Bls: 80-85 1-4 hefti 52. árg 1983

Íslenskar bergtegundir II, Ólivínþóleiít
Sveinn P. Jakobsson
Bls: 13-18 1-2 hefti 53. árg 1984

Íslenskar bergtegundir III, Þóleiít
Sveinn P. Jakobsson
Bls: 53-59 1-2 hefti 53. árg 1984

Íslenskar bergtegundir IV. Basaltískt íslandít og íslandít
Sveinn P. Jakobsson
Bls: 77-84 2 hefti 54. árg 1985

Íslenskar bergtegundir V. Dasít (rýódasít)
Sveinn P. Jakobsson
Bls: 149-153 3-4 hefti 54. árg 1985

Íslenskar súlubyggðir og saga þeirra
Þorsteinn Einarsson
Bls: 163-184 4 hefti 57. árg 1987

Íslenskar teistur endurheimtar við Grænland og erlend teista við Ísland
Ævar Petersen
Bls: 149-153 3-4 hefti 47. árg 1978

Íslenskar vatnabjöllur
Gísli Már Gíslason
Bls: 154-159 3-4 hefti 47. árg 1978

Íslenskar vatnsfallategundir
Guðmundur Kjartansson
Bls: 113-126 3 hefti 15. árg 1945

Íslenskar vorflugur (Trichoptera)
Gísli Már Gíslason
Bls: 62-72 1-2 hefti 48. árg 1978

Íslenski húsandarstofninn
Arnþór Garðarsson
Bls: 162-191 3-4 hefti 48. árg 1979

Íslenski melurinn. Ecotypur (staðbrigði)
Björn Sigurbjörnsson
Bls: 123-137 3-4 hefti 33. árg 1963

Íslenski melurinn. Nafngiftir
Björn Sigurbjörnsson
Bls: 129-137 3 hefti 30. árg 1960

Íslenskir baktálknasniglar
Jón Baldur Sigurðsson
Bls: 175-189 2-3 hefti 49. árg 1980

Íslenskir fuglar I. Himbrimi (Colymbus immer Brünn.)
Finnur Guðmundsson
Bls: 44-45 1 hefti 22. árg 1952

Íslenskir fuglar II. Lómur (Colymbus stellatus Pontopp.)
Finnur Guðmundsson
Bls: 76-77 2 hefti 22. árg 1952

Íslenskir fuglar III. Sef0nd (Podiceps auritus (L.))
Finnur Guðmundsson
Bls: 134-135 3 hefti 22. árg 1952

Íslenskir fuglar IX. Skúmur (Stercorarius skua)
Finnur Guðmundsson
Bls: 123-136 3 hefti 24. árg 1954

Íslenskir fuglar VII. Súla (Sula bassana (L.))
Finnur Guðmundsson
Bls: 170-177 4 hefti 23. árg 1953

Íslenskir fuglar VIII. Kjói (Stercorarius parasiticus (L.))
Finnur Guðmundsson
Bls: 16-21 1 hefti 24. árg 1954

Íslenskir fuglar X. Svartbakur (Larus marinus L.)
Finnur Guðmundsson
Bls: 177-183 4 hefti 24. árg 1954

Íslenskir fuglar XI. Hvítmáfur (Larus hyperboreus)
Finnur Guðmundsson
Bls: 24-35 1 hefti 25. árg 1955

Íslenskir fuglar XII. Sílarmáfur (Larus fuskus)
Finnur Guðmundsson
Bls: 215-226 4 hefti 25. árg 1955

Íslenskir kransþörungar (Charophyta)
Helgi Hallgrímsson
Bls: 142-150 seinna hefti 45. árg 1975

Íslenskir landkuðungar
Árni Einarsson
Bls: 65-87 2 hefti 47. árg 1977

Íslenskir lóþörungar
Helgi Hallgrímsson
Bls: 71-79 fyrra hefti 44. árg 1974

Íslenskir rannsóknaleiðangrar 1956
Sigurður Pétursson
Bls: 38-39 1 hefti 27. árg 1957

Íslenskir vatnaþörungar
Sigurður Pétursson
Bls: 1-8 1 hefti 18. árg 1948

Íslenskt jarðvegskort
Ólafur Arnalds og Hlynur Óskarsson
Bls: 107–121 3.–4. hefti 78. árg. 2009

Íslenskur fosfórsýruáburður
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 62-63 1. árg 1931

Íslenzk blóm í Alpafjöllum
Ingólfur Davíðsson
Bls: 24-26 1-2 hefti 37. árg 1968

Íslenzk dýr, III. Fuglarnir
Árni Friðriksson
Bls: 81-84 6. árg 1936

Íslenzk epli
Jón Arnfinnsson
Bls: 93-94 2 hefti 17. árg 1947

Íslenzk liljugrös
Ingólfur Davíðsson
Bls: 170-174 4 hefti 34. árg 1964

Íslenzk plöntuheiti
Steindór Steindórsson
Bls: 84-86 9. árg 1939

Íslenzk spendýr
Árni Friðriksson
Bls: 140-142 2. árg 1932

Íslenzkar náttúrurannsóknir 1957
NN
Bls: 159-60 3 hefti 28. árg 1958

Íslenzkar starir
Ingimar Óskarsson
Bls: 3-23 1 hefti 21. árg 1951

Íslenzkar sæskeljar
Ingimar Óskarsson
Bls: 1-18 1 hefti 22. árg 1952

Íslenzkir fuglar IV. Fýll (Fulmarus glacialis (L.))
Finnur Guðmundsson
Bls: 177-180 4 hefti 22. árg 1952

Íslenzkir fuglar V. Lundi (Freatercula arctica (L.))
Finnur Guðmundsson
Bls: 43-46 1 hefti 23. árg 1953

Íslenzkir fuglar VI. Teista (Cepphus grylle (L.))
Finnur Guðmundsson
Bls: 129-132 3 hefti 23. árg 1953

Íslenzkir fuglar XIII. Rita
Finnur Guðmundsson
Bls: 131-137 3 hefti 26. árg 1956

Íslenzkir fuglar XIV. Kría (Sterna pardisaea)
Finnur Guðmundsson
Bls: 206-217 4 hefti 26. árg 1956

Íslenzkir fuglar XV. Spói (Numenius phaeopus)
Finnur Guðmundsson
Bls: 113-125 3 hefti 27. árg 1957

Íslenzkir pípusveppir
Helgi Hallgrímsson
Bls: 19-25 1 hefti 32. árg 1962

Íslenzkir rannsóknarleiðangrar 1956 [leiðrétt síðar í 1955]
NN
Bls: 108-109 2 hefti 26. árg 1956

Íslenzku hreindýrin
Sturla Friðriksson
Bls: 1-7 1 hefti 30. árg 1960

Íslenzku hreindýrin og sumarlönd þeirra
Ingvi Þorsteinsson, Arnþór Garðarson, Gunnar Ólafsson og Gylfi M. Guðbergsson
Bls: 145-170 3 hefti 40. árg 1970

Íslenzkur leir og leiriðnaður
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 11-17 2. árg 1932

Jaðrskjálftar á Íslandi
Sveinbjörn Björnsson
Bls: 110-133 seinna hefti 45. árg 1975

Jafnvægisröskun í náttúrunni
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 82-87 2. árg 1932

Jakob H. Líndal : in memoriam
Jóhannes Áskelsson
Bls: 85-89 2 hefti 21. árg 1951

Jan Mayen
Steindór Steindórsson
Bls: 57-89 2 hefti 28. árg 1958

Jan Purkinje : miðevrópskur fjölfræðingur
Örnólfur Thorlacius
Bls: 65-66 1 hefti 64. árg 1994

Jarðarberjaplanta
Gísli Gestsson
Bls: 186 7. árg 1937

Jarðbik í holufyllingum í Skyndidal í Lóni
Sveinn P. Jakobsson og Guðmundur Ó. Friðleifsson
Bls: 169-188 4 hefti 59. árg 1989

Jarðborun í Danmörku
Steingrímur Matthíasson
Bls: 25-26 7. árg 1937

Jarðeðlisfræði og fornminjaleit
Leó Kristjánsson
Bls: 49-59 2 hefti 55. árg 1985

Jarðeðlisfræðirannsóknir í sambandi við Surtseyjargosið
Þorbjörn Sigurgeirsson
Bls: 188-210 4 hefti 35. árg 1965

Jarðefnafræði og jarðhitarannsóknir
Stefán Arnórsson
Bls: 206-226 3-4 hefti 50. árg 1980

Jarðeldarannsóknastöð á Íslandi
Sigurður Þórarinsson
Bls: 71-76 2 hefti 38. árg 1968

Jarðeldassvæði um norðanverðan Skagafjörð. Aldursákvörðun á landslagi á Miðnorðurlandi
Trausi Einarsson
Bls: 113-133 3 hefti 29. árg 1959

Jarðfræði Búrfells og nágrennis
Elsa G. Vilmundardóttir, Ágúst Guðmundsson og Snorri Páll Snorrason
Bls: 97-113 3-4 hefti 54. árg 1985

Jarðfræði og vegagerð
Gunnar Bjarnason og Hreinn Haraldsson
Bls: 98–104 1.–4. hefti 82. árg. 2012

Jarðfræðiglefsur um Torfajökulssvæðið
Kristján Sæmundsson
Bls: 81-99 3 hefti 42. árg 1972

Jarðfræðikennsla í menntaskólum og menntun jarðfræðikennara
Örnólfur Thorlacius
Bls: 83-87 2 hefti 38. árg 1968

Jarðfræðirannsóknir nokkurra erlendra manna hér á landi hin síðari ár
Trausti Einarsson
Bls: 46-49 1 hefti 30. árg 1960

Jarðgöng og jarðfræði í Ólafsfjarðarmúla
Hreinn Haraldsson
Bls: 111-120 2 hefti 61. árg 1992

Jarðhitadeild og rannsókn jarðhitasvæða með jarðeðlisfræðilegri könnun
Axel Björnsson
Bls: 227-249 3-4 hefti 50. árg 1980

Jarðhitarannsóknir á lághitasvæðum í grennd við Akureyri
Axel Björnsson
Bls: 314-332 3-4 hefti 50. árg 1980

Jarðhiti
Stefán Arnórsson
Bls: 39-55 1-2 hefti 63. árg 1993

Jarðhiti á Íslandi
Kjartan Thors
Bls: 145-146 3-4 hefti 50. árg 1980

Jarðhiti í Hofsjökli
Ari Trausti Guðmundsson
Bls: 19-21 1 hefti 66. árg 1996

Jarðhiti í sjó og flæðarmáli við Ísland
Jón Benjamínsson
Bls: 153-169 3 hefti 58. árg 1988

Jarðhiti í Vandræðatungum
Jón Jónsson
Bls: 125-126 2 hefti 47. árg 1977

Jarðhiti og jarðfræðirannsóknir
Kristján Sæmundsson
Bls: 157-188 1 hefti 50. árg 1980

Jarðhiti og jarðfræðirannsóknir
Kristján Sæmundsson og Ingvar Birgir Friðleifsson
Bls: 157-188 3-4 hefti 50. árg 1980

Jarðhiti, grunnvatn og varmi
Sveinbjörn Björnsson
Bls: 271-293 3-4 hefti 50. árg 1980

Jarðhitinn á Reykjum í Fnjóskadal
Ólafur G. Flóvenz
Bls: 165-175 3-4 hefti 53. árg 1984

Jarðhitinn í Jökulfelli
Jón Jónsson
Bls: 44-46 1 hefti 47. árg 1977

Jarðhitinn sem orkulind
Guðmundur Pálmason
Bls: 147-156 3-4 hefti 50. árg 1980

Jarðhræringar við Kröflu
Axel Björnsson
Bls: 177-198 4 hefti 46. árg 1977

Jarðlagaskipan og þróun rekbelta á Vesturlandi
Haukur Jóhannesson
Bls: 13-31 1 hefti 50. árg 1980

Jarðsil í Pétursey
Helgi Torfason
Bls: 160 3-4 hefti 53. árg 1984

Jarðsjór og salt grunnvatn á Íslandi
Árni Hjartarsson
Bls: 116-122 3 hefti 51. árg 1981

Jarðskjálftabeltið á Suðurlandi
Freysteinn Sigurðsson og Páll Einarsson
Bls: 37-46 1 hefti 66. árg 1996

Jarðskjálftabylgjur
Páll Einarsson
Bls: 57-69 1 hefti 61. árg 1991

Jarðskjálftabölið
Árni Friðriksson
Bls: 110-111 4. árg 1934

Jarðskjálftar
Eysteinn Tryggvason
Bls: 65-71 2 hefti 25. árg 1955

Jarðskjálftar á Íslandi árið 1953
Eysteinn Tryggvason
Bls: 1-6 1 hefti 24. árg 1954

Jarðskjálftar á Íslandi árin 1956, 1957 og 1957
Eysteinn Tryggvason
Bls: 84-91 2 hefti 59. árg 1959

Jarðskjálftar á Íslandi og nyrzta hluta Atlantshafsins
Eysteinn Tryggvason
Bls: 194-197 3 hefti 25. árg 1955

Jarðskjálftar árin 1954-1955
Eysteinn Tryggvason
Bls: 77-86 2 hefti 26. árg 1956

Jarðskjálftaspár
Páll Einarsson
Bls: 9-28 1 hefti 55. árg 1985

Jarðslaginn
Sigurður Pétursson
Bls: 92-95 2. árg 1932

Jarðvegs- og gróðurkort
Björn Jóhannesson
Bls: 172-185 4 hefti 28. árg 1958

Jarðvegur á ógrónu landi
Ólafur Arnalds
Bls: 101-116 2 hefti 58. árg 1988

Járnhólkar í Drumbabót
Sturla Friðriksson
Bls: 118–119 3.–4. hefti 74. árg. 2006

Johannes Gröntved 25. janúar 1882 – 11. júlí 1956
Árni Friðriksson
Bls: 158-159 3 hefti 26. árg 1956

Jóhannes Áskelsson, jarðfræðingur. Minningarorð
Sigurður Þórarinsson
Bls: 49-55 2 hefti 31. árg 1961

Jón Eyþórsson 27. janúar 1895 – 6. marz 1968
Hlynur Sigtryggsson
Bls: 129-138 3-4 hefti 39. árg 1970

Jón Jónsson : minningarorð
Sigfús A. Schopka
Bls: 4–8 1. hefti 81. árg. 2011

Jón S. Ólafsson
Rykmý í sjó
Bls: 164-170 3.-4. 84. árg. 2014

Jónsmessuveisla refsins á Nesjavöllum
Rakel Heiðmarsdóttir
Bls: 107-109 2 hefti 64. árg 1994

Jónsmessuveisla refsins á Nesjavöllum
Rakel Heiðmarsdóttir
Bls: 107-109 2 hefti 64. árg 1994

Jurtagróðurinn og jökultíminn
Steindór Steindórsson
Bls: 93-100 7. árg 1937

Jurtaríkið í Jarðveginum
Ingólfur Davíðsson
Bls: 51-55 14. árg 1944

Jurtaslæðingar 1965
Ingólfur Davíðsson
Bls: 204-105 4 hefti 36. árg 1968

Jurtaslæðingar 1972
Ingólfur Davíðsson
Bls: 199-200 4 hefti 42. árg 1973

Jurtaspjall
Ingólfur Davíðsson
Bls: 143-144 3 hefti 32. árg 1962

Jurtir í Slúttnesi
Áskell Löve og Doris Löve
Bls: 23-26 1 hefti 18. árg 1948

Jökla skiptir skapi
Ari Trausti Guðmundsson
Bls: 220-224 3-4 hefti 62. árg 1993

Jöklamýs
Jón Eyþórsson
Bls: 182-184 4 hefti 20. árg 1950

Jöklamýsnar
Jón Eyþórsson
Bls: 47 1 hefti 21. árg 1951

Jöklamælingar haustið 1933
Jón Eyþórsson
Bls: 97-98 4. árg 1934

Jöklarannsóknir skipulagðar
Jón Eyþórsson
Bls: 1-2 1 hefti 21. árg 1951

Jökulberg í nágrenni Reykjavíkur
Jón Jónsson
Bls: 55-67 2 hefti 30. árg 1960

Jökulgarðar á Mýrdalssandi
Jón Jónsson
Bls: 127-128 2 hefti 68. árg 1998

Jökulgarður á sjávarbotni út af Breiðafirði
Þórdís Ólafsdóttir
Bls: 31-36 fyrra hefti 45. árg 1975

Jökulhlaup 10. nóv. 1958
Sigurður Björnsson
Bls: 121-122 3 hefti 21. árg 1951

Jökulhlaup og eldgos á jökulvatnasvæði Jökulsár á Fjöllum
Sigurður Þórarinsson
Bls: 113-133 3 hefti 20. árg 1950

Jökullminjar á Hálsum milli Berufjarðar og Hamarsfjarðar
Guðmundur Kjartansson
Bls: 83-92 2 hefti 32. árg 1962

Jökulmenjar í Fnjóskadals- og Kinnarfjöllum ásamt umhverfi þeirra
Jakob H Líndal .
Bls: 94-113 12. árg 1942

Jökulrákir í Reykjavík
Árni Hjartarson
Bls: 155-160 3-4 hefti 68. árg 1999

Jökulstífluð vötn á Kili og hamfarahlaup í Hvítá í Árnessýslu
Haukur Tómasson
Bls: 77-98 1-2 hefti 62. árg 1993

Jökultodda á Íslandi
Leifur A Símonarson og Ólöf E. Leifsdóttir
Bls: 72-78 1-2 hefti 71. Árg 2002

Jörðin geymir gengin spor
Jón Jónsson
Bls: 41-42 1 hefti 55. árg 1985

Kaffidrykkja og eðlishvöt
Árni Friðriksson
Bls: 43-44 4. árg 1934

Kagoshimaþingið og japönsk eldfjöll. Fyrri hluti. Japönsk eldvirkni
Páll Imsland
Bls: 141-158 3 hefti 59. árg 1989

Kagoshimaþingið og japönsk eldfjöll. Síðari hluti. Kagoshima og Kagoshimaþingið
Páll Imsland
Bls: 197-213 4 hefti 59. árg 1989

Kakalakar
Geir Gígja
Bls: 75-80 4. árg 1934

Kakalakarnir breiðast út um landið
Geir Gígja
Bls: 49-50 10. árg 1940

Kalíum-argon aldursákvarðanir á bergi
Kristinn J. Albertsson
Bls: 47-56 1 hefti 47. árg 1977

Kalkhrúður á Íslandi
Guðmundur Kjartansson
Bls: 88-92 2 hefti 17. árg 1947

Kamelljónið
Árni Friðriksson
Bls: 52-56 1 hefti 15. árg 1945

Kampaflóin
Geir Gígja
Bls: 161-164 3. árg 1933

Kampalampinn (Pandalus borealis)
Árni Friðriksson
Bls: 30-37 6. árg 1936

Kandirufiskurinn
Steingrímur Matthíasson
Bls: 181-182 2. árg 1932

Karrar og gróðurfar
Ólafur K. Nielsen
Bls: 81-102 1-2 hefti 65. árg 1995

Kattasúra : (Rumex tenuifolius (Wallr) Löve
Ingólfur Davíðsson
Bls: 131-132 13. árg 1943

Kári Sigurjónsson : fáein minningarorð
Jóhannes Áskelsson
Bls: 6-8 1 hefti 19. árg 1949

Kenning Darwins 100 ára
Sigurður Pétursson
Bls: 153-168 3 hefti 29. árg 1959

Kenningar um Geysis-gosin
S. L. Tuxen
Bls: 150-163 8. árg 1938

Kennslustund á Dalsvatni
Einar H. Einarsson
Bls: 150-152 3 hefti 35. árg 1965

Kerlingarhólar í Gjástykki
Sigurvin Elíasson
Bls: 51-63 1 hefti 49. árg 1979

Kinnarfell og Ljósavatnsskarð
Þorgeir Jakobsson
Bls: 38-40 1 hefti 38. árg 1968

Kínarauðviður (Metasequoia) frá Súgandafirði
Leifur A. Símonarson
Bls: 21-26 1 hefti 58. árg 1988

Kísilefni (silikon)
Þorbjörn Sigurgeirsson
Bls: 175-177 4 hefti 15. árg 1945

Kísilþörungaflóra íslenskra stöðuvatna
Hilmar J. Malmquist, Tammy Lynn Karst-Riddoch og John P. Smol
Bls: 41–57 1.–2. hefti 80. árg. 2010

Kísilþörungar í Seltjarnarmónum
Jón Jónsson
Bls: 199-205 4 hefti 26. árg 1956

Kísilþörungarnir Aulacoseira islandica (O. Müller) Simonsen og Aulacoseira subarctica (O. Müller) E.Y. Haworth og rannsóknir í Þingvallavatni
Gunnar Steinn Jónsson
Bls: 134-139 3.-4. 85. árg. 2015

Kjaftagelgjur : um lúsifer og aðra furðufiska
Hilmar Jóhannsson Malmquist
Bls: 167-176 3 hefti 64. árg 1995

Kjarnorkan og vald mannsins yfir henni
Trausti Einarsson
Bls: 145-159 4 hefti 17. árg 1947

Klak sjávarfiska
Árni Friðriksson
Bls: 29-30 1 hefti 21. árg 1951

Klakakista Grænlands
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 26-27 2. árg 1932

Kleifarvatn
Pálmi Hannesson
Bls: 156-168 11. árg 1941

Klórkolefnissambönd í íslenskum vatnasilungi
Jóhannes F. Skaftason og Þorkell Jóhannesson
Bls: 97-104 3 hefti 51. árg 1981

Klæðnaður úr gleri
Árni Friðriksson
Bls: 32 2. árg 1932

Knarrarnes við Eyjafjörð – Saga, mordýr og sef
Arne Fjellberg, Bjarni E. Guðleifsson og Hörður Kristinsson
Bls: 24–28 1.–2. hefti 77. árg. 2008

Knattkol
Már Björgvinsson
Bls: 115-125 3-4 hefti 65. árg 1995

Kolsýra í Hekluhraunum
Guðmudnur Kjartansson
Bls: 56-76 2 hefti 18. árg 1948

Komið í Bæjarstaðaskóg og Fróðann
Ingólfur Davíðsson
Bls: 265-266 4 hefti 40. árg 1971

Komudagar farfugla 1936 að Grímsstöðum við Mývatn (Jóhannes Sigfinnsson)
Magnús Björnsson
Bls: 26 7. árg 1937

Komudagar farfugla að Grímsstöðum við Mývatn vorið 1935
Magnús Björnsson
Bls: 175-176 5. árg 1935

Komudagar farfugla að Hraunum í Fljótum 1924-1931
Guðmundur Davíðsson
Bls: 138 1. árg 1931

Komudagar farfugla í Kópavogi
Hjörtur Björnsson
Bls: 146 7. árg 1937

Komudagar og fardagar nokkurra fugla að Kvískerjum á Breiðamerkursandi og að Fagurhólsmýri í Öræfum árin 1934 og 1935
Magnús Björnsson
Bls: 182 5. árg 1935

Komudagur nokkurra farfugla
Magnús Björnsson
Bls: 68-69 10. árg 1940

Komur laufsöngvara að Kvískerjum í Öræfum
Hálfdán Björnsson
Bls: 163-174 2-3 hefti 49. árg 1980

Konuríki meðal fiskanna
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 33-36 1. árg 1931

Korpönd
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 77-78 1. árg 1931

Korsíka, eyjan fagra
Ingimar Óskarsson
Bls: ´1-9 1 hefti 39. árg 1969

Kóngakrabbi Paralithodes camtschatica (Tilesius) í Náttúrugripasafni Seltjarnarness
Aðalsteinn Sigurðsson
Bls: 227-230 3-4 hefti 62. árg 1993

Krabbadýr frá hlýskeiði ísaldar
Árni Einarsson
Bls: 47-53 1-2 hefti 51. árg 1981

Kransarfi í Opnum í Ölfusi
Tryggvi Þórðarson
Bls: 135–146 3.–4. hefti 80. árg. 2010

Kristnitökuhraunið
Jón Jónsson
Bls: 46-50 1 hefti 49. árg 1979

Krían
Árni Árnason
Bls: 40-41 4. árg 1934

Krókar og kræður
Hörður Kristinsson
Bls: 3-14 1 hefti 66. árg 1996

Kræklingarækt á Íslandi
Guðrún G. Þórarinsdóttir, Valdimar Ingi Gunnarsson og Björn Theódórsson
Bls: 63–69 1.–2. hefti 76. árg. 2007

Kræklingurinn
Sigurður Pétursson
Bls: 12-23 1-2 hefti 37. árg 1968

Kúfskel við Ísland
Guðrún G. Þórarinsdóttir og Sólmundur Einarsson
Bls: 91-100 2 hefti 66. árg 1997

Kúhegri (Ardeola ibis)
Magnús Björnsson
Bls: 147-148 6. árg 1936

Kúluskítur
Árni Einarsson og Marianne Jensdóttir
Bls: 34-39 1-2 hefti 71. Árg 2002

Kvikasilfur í uppistöðulónum á grónu landi : athugun á styrk og magni kvikasilfurs í jarðvegi í Þjórsárverum 2000
Þráinn Friðriksson, Ragnar Jóhannsson, Katryn Lynne Rogers og Elsa Þórey Eysteinsdóttir
Bls: 27-36 1 hefti 70. árg 2000

Kvikasilfur og arsen í borholum við Kröflu og Námafjall
Jón Ólafsson
Bls: 52-57 1-2 hefti 48. árg 1978

Kviknum lífs
Guðmundur Eggertsson
Bls: 167-176 3-4 hefti 69. árg 2000

Kvikuhólf í gosbeltum Íslands
Ágúst Guðmundsson
Bls: 37-53 1-2 hefti 57. árg 1987

Kvæðið Eyjafjallajökull
Árni Hjartarson
Bls: 157–158 3.–4. hefti 80. árg. 2010

Kynblendingar af silfurref og fjallaref í Lóni, Kelduhverfi
Björn Guðmundsson
Bls: 108-112 2 hefti 15. árg 1945

Kynblendingur
Ársæll Árnason
Bls: 60-62 3. árg 1933

Kynblöndun ilmbjarkar og fjalldrapa á nútíma
Lilja Karlsdóttir, Margrét Hallsdóttir, Ægir Þór Þórsson og Kesara Anamthawat-Jónsson
Bls: 19-27 1.-2. 86. 2016

Kynhormón, kynþroski og þungunartíðni langreyða (Balaenoptera physalus) sem veiðst hafa undan ströndum Íslands
Matthías Kjeld, Jóhann Sigurjónsson og Alfreð Árnason
Bls: 123-132 2 hefti 61. árg 1992

Kynjahlutföll rauðhöfða, stokkandar og æðarfugls á Íslandi
Jón Einar Jónsson
Bls: 118–124 1.–4. hefti 79. árg. 2010

Kynlaus fjölgun
Ingólfur Davíðsson
Bls: 83-86 2 hefti 16. árg 1946

Kynlega stór aldin úr síðtertíerum setlögum á Íslandi
Friðgeir Grímsson, Leifur A. Símonarson og Walter L. Freidrich
Bls: 15-29 1-2 hefti 73. Árg 2005

Kynlegir þúfutittlingar
Sigurður Kristinn Harpan
Bls: 144 1. árg 1931

Kynningarvika Sambands íslenskra náttúruverndarfélaga
Helgi Hallgrímsson
Bls: 176 3 hefti 46. árg 1977

Kynþroskaaldur og átthagatryggð fálka
Ólafur K. Nielsen
Bls: 135-143 3 hefti 60. árg 1990

Kynþroski og fengitími íslenska sauðfjárins
Ólafur R. Dýrmundsson
Bls: 278-288 4 hefti 49. árg 1980

Kænn Fálki
Jóhannes Sigfinnsson
Bls: 138-139 3 hefti 21. árg 1951

Köfnunarefni og jarðvegsbakteríur
Sigurður H. Pétursson
Bls: 102-108 1. árg 1931

Köngulærnar
Árni Friðriksson
Bls: 11-16 1. árg 1931

Köngurváfan
Björn Bjarnarson
Bls: 80-81 2. árg 1932

Könnun á jöklum með rafsegulbylgjum
Helgi Björnsson
Bls: 184-194 3-4 hefti 47. árg 1978

Könnun hafsbotns með botnsjá
Kjartan Thors
Bls: 64-69 1 hefti 49. árg 1979

Kötlugosið 1918, séð frá Reykjavík. (Litmynd)
Bjarni Sæmundsson
Bls: 1 4. árg 1934

Kötlugosið 1918. Leiðrétting
Gísli Sveinsson
Bls: 104 14. árg 1944

Kötlugosið síðasta
Pálmi Hannesson
Bls: 1-4 4. árg 1934

Köttur fóstrar hrossagauksunga
Bjarni Sæmundsson
Bls: 117 8. árg 1938

Lagarfljótsormurinn
Bjarni Jónsson
Bls: 46-47 1. árg 1931

Lambagras við Hekluhraun
Ingólfur Davíðsson
Bls: 75 1-2 hefti 42. árg 1972

Lambavatnsgígir
Jón Jónsson
Bls: 259-262 4 hefti 40. árg 1971

Land úr lofti
Ari Trausti Guðmundsson
Bls: 88-90 2 hefti 66. árg 1997

Land úr lofti : Svínahraunsbruni og Vatnsdalshólar
Ari Trausti Guðmundsson
Bls: 175-181 3-4 hefti 68. árg 1999

Landbjörninn
Árni Friðriksson
Bls: 178-181 1. árg 1931

Landbrot og mótun strandar við Blöndulón
Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Þröstur Þorsteinsson, Borgþór Magnússon og Guðrún Gísladóttir
Bls: 17–30 1. hefti 81. árg. 2011

Landbrotshraunið
Jón Jónsson
Bls: 90-96 2 hefti 28. árg 1958

Landganga fiskanna
Hermann Einarsson
Bls: 209-214 4 hefti 25. árg 1955

Landgræðsla, líffræðileg fjölbreytni og náttúruvernd
Ása L. Aradóttir
Bls: 21–28 1.–2. hefti 78. árg. 2009

Landið var fagurt og frítt – Um verndun jarðminja
Sigmundur Einarsson, Kristján Jónasson og Lovísa Ásbjörnsdóttir
Bls: 151–159 1.–4. hefti 82. árg. 2012

Landmótun í Norðurárdal eftir ísöld
Sturla Friðriksson
Bls: 11-18 1 hefti 69. árg 1999

Landnám á Hjaltlandi
Jóhansen, Jóhannes
Bls: 219-224 4 hefti 55. árg 1985

Landnám birkis á Skeiðarársandi
Bryndís Marteinsdóttir, Kristín Svavarsdóttir og Þóra Ellen Þórhallsdóttir
Bls: 123–129 2.–4. hefti 75. árg. 2007

Landnám lífs í Skjálftavötnum í Kelduhverfi
Helgi Hallgrímsson
Bls: 149-160 3-4 hefti 53. árg 1984

Landnám plantna við Gullinbrú
Jóhann Pálsson
Bls: 213-221 4 hefti 70. árg 2002

Landnám staranna í Hornafirði
Höskuldur Björnsson
Bls: 156-160 12. árg 1942

Landnám, útbreiðsla og stofnstærð stara á Íslandi
Skarphéðinn Þórisson
Bls: 145-163 4 hefti 51. árg 1981

Landnámsfroskarnir
Árni Friðriksson
Bls: 62-63 2. árg 1932

Landnámssaga gulbrárinnar
Ingólfur Davíðsson
Bls: 152-155 3 hefti 28. árg 1958

Landnemar í Skagafirði
Jón N Jónsson
Bls: 45-46 14. árg 1944

Landskjálftaspár í Japan
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 172-173 1. árg 1931

Landskjálftinn 1584
Magnús Már Lárusson
Bls: 81-83 2 hefti 21. árg 1951

Landslag á Skagafjallgarði, myndun þess og aldur
Trausti Einarsson
Bls: 1-25 1 hefti 28. árg 1958

Landslagsbreytingar samfara jarðskjálftum 1975-1976
Eysteinn Tryggvason
Bls: 124-128 3 hefti 46. árg 1977

Landsvala (Hirundo rustica L.) heimsækir Vestmannaeyjar
Árni Friðriksson
Bls: 175-176 4 hefti 20. árg 1950

Landverndarfundur um úrgangsefni
Haukur Hafstað
Bls: 204 3-4 hefti 47. árg 1978

Langförul Norðurlandsíld
Árni Friðriksson
Bls: 96-98 2 hefti 28. árg 1958

Langisjór og nágrenni
Guðmundur Kjartansson
Bls: 145-173 4 hefti 27. árg 1957

Laugar í Hrísey
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 80 1. árg 1931

Laukaflatir
Ingólfur Davíðsson
Bls: 104 13. árg 1943

Laxamerkingar 1947-1951
Þór Guðjónsson
Bls: 178-187 4 hefti 23. árg 1953

Laxveiði svartbaksins
Þorsteinn Þorsteinsson
Bls: 41-42 7. árg 1937

Laxveiðiferð með Færeyingum í Noregshafi 1982
Gísli Ólafsson
Bls: 115-126 3 hefti 57. árg 1987

Leðurblaka handsömuð í Selvogi
Finnur Guðmundsson
Bls: 143-144 3 hefti 27. árg 1957

Leðurblökuheimsóknin
Finnur Guðmundsson
Bls: 153-154 13. árg 1943

Leðurblökur á Íslandi
Ævar Petersen
Bls: 3-12 1 hefti 64. árg 1994

Leðurskjaldbaka fundin við Ísland
Ævar Petersen
Bls: 161-164 3-4 hefti 53. árg 1984

Leiðari – Kall náttúrunnar
Árni Hjartarson
Bls: 83 3.-4. 84. árg. 2014

Leiðari – Náttúruperlan á Öskjuhlíð
Árni Hjartarson
Bls: 3 1.-2. 83. 2013

Leiðari – Sauðfjárbeit og íslensk vistkerfi: Afneitun vanda
Ólafur Arnalds
Bls: 3-4 1.-2. 86. 2016

Leiðari – Um heildir og brot
Þóra Ellen Þórhallsdóttir
Bls: 111 3.-4. 83. 2013

Leiðari – Verðmæti hálendisins
Skúli Skúlason
Bls: 3 85. árg. 2015

Leiðari – Viðbrögð við PISA 2015 – Reynsla skiptir máli
Auður Pálsdóttir
Bls: 75 3.-4. 86. 2016

Leiðari: Alþýðufræðslan og Benedikt Gröndal
Kristinn Haukur Skarphéðinsson
Bls: 107 3.–4. hefti 81. árg. 2011

Leiðari: Bólusótt á Íslandi
Haraldur Briem
Bls: 3 1.–2. hefti 76. árg. 2007

Leiðari: Dagar Darwins, aldir og árþúsundir
Arnar Pálsson Hafdís Hanna Ægisdóttir Snæbjörn Pálsson Steindór J. Erlingsson og Bjarni Kristófer Kristjánsson
Bls: 87 3.–4. hefti 78. árg. 2009

Leiðari: Er að rofa til í umræðu og aðgerðum gegn ágengum framandi tegundum?
Snorri Baldursson
Bls: 83 3.–4. hefti 80. árg. 2010

Leiðari: Hann á afmæli hann Darwin, hann á afmæli í ár
Einar Árnason
Bls: 67 3.–4. hefti 77. árg. 2009

Leiðari: Hið þögla land
Andrés Arnalds
Bls: 3 1.–2. hefti 78. árg. 2009

Leiðari: HÍN Í 120 ÁR
Árni Hjartarson
Bls: 3 1.–2. hefti 80. árg. 2010

Leiðari: Náttúrufræðimenntun íslenskra ungmenna
Ester Ýr Jónsdóttir
Bls: 55 2. hefti 81. árg. 2011

Leiðari: Náttúrufræðingur og frumkvöðull í náttúruvernd
Gísli Már Gíslason og Þóra Ellen Þórhallsdóttir
Bls: 3 1.–4. hefti 79. árg. 2010

Leiðari: Náttúrufræðingurinn 75 ára
Álfheiður Ingadóttir
Bls: 63 3.–4. hefti 74. árg. 2006

Leiðari: Reykjanesfólkvangur – Auðlind við bæjarmörkin
Hrefna Sigurjónsdóttir
Bls: 58 1.–2. hefti 74. árg. 2006

Leiðari: Ritstjóraskipti og Náttúruminjasafn
Kristín Svavarsdóttir
Bls: 3 1. hefti 75. árg. 2007

Leiðari: Sjálfbær þróun – Til hvers og fyrir hverja?
Þorvarður Árnason
Bls: 83 3.–4. hefti 76. árg. 2008

Leiðari: Vatnið og byggðin
Jón S. Ólafsson
Bls: 71 2.–4. hefti 75. árg. 2007

Leiðari: Þorleifur Einarsson – Jarðfræðingur, kennari og frumkvöðull í náttúruvernd
Þorsteinn Sæmundsson og Ívar Örn Benediktsson
Bls: 3 1.–4. hefti 82. árg. 2012

Leiðbeiningar til höfunda
NN
Bls: 77-78 1 hefti 50. árg 1980

Leiðbeiningar til höfunda
NN
Bls: 207-208 1-4 hefti 52. árg 1983

Leiðbeiningar til höfunda
Náttúrufræðingurinn
Bls: 153 3-4 hefti 71. Árg 2003

Leiðin til Parísar – leiðari
Halldór Björnsson
Bls: 95-96 3.-4. 85. árg. 2015

Leiðir til að fjölga hraungambra og öðrum mosategundum
Magnea Magnúsdóttir og Ása L. Aradóttir
Bls: 115–122 3.–4. hefti 81. árg. 2011

Leiðre´tting [við grein Ara T. Guðmundssonar: Land úr lofti 68 árg, 3-4 hefti, bls 175-182]
Álfheiður Ingadóttir
Bls: 50 1 hefti 69. árg 1999

Leiðretting við “Íslenzkir rannsóknarleiðangrar 1956”, 26 árg, 3 hefti bls 108
Sigurður Pétursson
Bls: 160 3 hefti 26. árg 1956

Leiðrétting : [Reykjafellsgígir og Skarðsmýrarhraun, 47 árg, 1 hefti, bls 17-26]
Jón Jónsson
Bls: 109 2 hefti 47. árg 1977

Leiðrétting [vi grein C14-aldursákvarðanir á sýnishornum varðandi íslenzka kvarterjarðfræði]
NN
Bls: 19 1 hefti 35. árg 1965

Leiðrétting [við Drangey og hvernig hún er til orðin]
Árni Friðriksson
Bls: 181 11. árg 1941

Leiðrétting [við grein “Rannsóknir á lausum setlögum ofaníburður og steypuefni”, 38 árg 2 hefti bls 100-1002]
Sverrir Sch. Thorsteinsson
Bls: 201 3-4 hefti 38. árg 1969

Leiðrétting [við grein G.M.G.: Íslenskar vorflugur (Trichoptera), 48 árg, 1-2 h, bls 62-72]
Gísli Már Gíslason
Bls: 141 3-4 hefti 48. árg 1979

Leiðrétting [við grein Guðna Guðbergssonar: Bleikja á Auðkúluheiði, 67 árg, 2 hefti bls 105-124]
NN
Bls: 54 1 hefti 68. árg 1998

Leiðrétting [við grein Gunnars Jónssonar: Stóra brosma, 40 árg, 3 hefti, bls19-199
Gunnar Jónsson
Bls: 232 4 hefti 40. árg 1971

Leiðrétting [við grein ísaldarlok og eldfjöll á kili]
NN
Bls: 19 1 hefti 35. árg 1965

Leiðrétting [við grein Sigurðar Björnssonar: Þankabrot um Skeiðará,
Siguður Björnsson
Bls: 121 3 hefti 42. árg 1972

Leiðrétting [við grein Trausta Einarssonar: Yfirlit yfir jarðsögu Vestmannaeyja, 40 árg, 2 hefti, bls 97-120]
Trausti Einarsson
Bls: 208 3 hefti 40. árg 1970

Leiðrétting [við grein um ritsjóraskipti, 37 árg, 1.-2 hefti, bls 26]
Óskar Ingimarsson
Bls: 218 3-4 hefti 37. árg 1968

Leiðrétting [við grein Ævars Petersen: Fuglalí í skógum… 40 árg, 1 hefti, bls 26-46]
Ævar Petersen
Bls: 135 2 hefti 40. árg 1970

Leiðrétting [við Nýjungar um íslenzk lindýr] : Ingimar Óskarsson
Ingimar Óskarsson
Bls: 44 1 hefti 31. árg 1961

Leiðrétting við “Athuganir á þaragróðri á Breiðafirði”, 21 árg, bls 31-35
Sigurður Pétursson
Bls: 187 4 hefti 21. árg 1951

Leiðrétting við “Jökulhlaup og eldgos …” 20. árg, bls 113-133
Sigurður Þórarinsson
Bls: 191 4 hefti 20. árg 1950

Leiðrétting við “Nýjungar um lúsaættina Sæmundssonia Tim”, 21 árg, 3 hefti
Timmermann, von G
Bls: 187 4 hefti 21. árg 1951

Leiðrétting við “Sunnlenska síldin í ljósi rannsókna” 20 árg, bls 145
Hermann Einarsson
Bls: 47 1 hefti 21. árg 1951

Leiðrétting við [Blóðþörungar, 32 árg, 3 hefti, bls 136]
NN
Bls: 41 1 hefti 33. árg 1963

Leiðrétting við [Getið tveggja slímsveppa, 30 árg, 4 hefti, bls 193]
NN
Bls: 41 1 hefti 33. árg 1963

Leiðrétting við [Viðauki við flórulista af ströndum, Náttfr. 17. Árg)
Johann Kristmundsson
Bls: 55 2 hefti 18. árg 1948

Leiðrétting við [Þættir af Heklugosinu, Náttfr. 18. Árg 1. Hefti)
Guðmudnur Kjartansson
Bls: 55 2 hefti 18. árg 1948

Leiðrétting við grein Steindórs Steindórssonar, Flóra Grímseyjar, 24. árg bls 137-143
NN
Bls: 183 4 hefti 24. árg 1954

Leiðrétting við grein: Nokkur orð um selveiði á Íslandi fyrr og nú, 3.-4. hefti 14 árg.
Björn Guðmundsson
Bls: 186 4 hefti 15. árg 1945

Leiðrétting. Landris, landsig og sjávarstöðubreytingar
Jón Benjamínsson og Páll Imsland
Bls: 55-56 1 hefti 59. árg 1989

Leiðréttingar
NN
Bls: 188 1. árg 1931

Leiðréttingar
Björn Guðmundsson
Bls: 87 5. árg 1935

Leiðréttingar
Árni Friðriksson
Bls: 48 7. árg 1937

Leiðréttingar
Björn Guðmundsson
Bls: 48 7. árg 1937

Leiðréttingar
Árni Friðriksson
Bls: 57 7. árg 1937

Leiðréttingar [við grein Steindórs Steindórssonar: Nýjar íslenskar plöntur, Náttfr. 4, bls 51-61]
Árni Friðriksson
Bls: 186 4. árg 1934

Leiðtétting [við grein Gunnars Jónssonar: Tvær nýjar smokkfisktegundir (Cephalopoda) við Ísland, 40 árg, 2 hefti, bls 125-129]
Gunnar Jónsson og Halldór Dagsson
Bls: 158 4 hefti 42. árg 1973

Leindardómar gauksons (Cuculus canorus)
Timmermann, Günter
Bls: 156-174 4 hefti 19. árg 1949

Leir í íslenskum jarðvegi
Ólafur Arnalds
Bls: 73-85 1-2 hefti 63. árg 1993

Leitað að slæðingum o.fl. 1964
Ingólfur Davíðsson
Bls: 159 3 hefti 34. árg 1964

Lengd sólarhringsins til forna lesin úr kóröllum
Örnólfur Thorlacius
Bls: 159-160 3 hefti 36. árg 1967

Leonard Hawkes. Aldarminning
Leó Kristjánsson og Magnús T. Guðmundsson
Bls: 169-177 4 hefti 60. árg 1990

Leyndardómar eðlishvatarinnar
Bjarni Jónsson
Bls: 183-187 2. árg 1932

Leyndardómar gena, baktería og uppruna lífs – ritrýni
Arnar Pálsson
Bls: 163-166 3.-4. 85. árg. 2015

Léttlyndur froskur
NN
Bls: 48 1 hefti 41. árg 1971

Liðsmenn við fuglamerkingar
Guðmundur G. Bárðarson og Magnús Björnsson
Bls: 80 2. árg 1932

Lifandi ánamaðkur ofanjarðar á góuþræl 1949
Ársæll Árnason
Bls: 82-83 2 hefti 19. árg 1949

Litið á þang og þara
Ingólfur Davíðsson
Bls: 161-170 4 hefti 34. árg 1964

Litla sæsvalan í Vestmannaeyjum
Þorsteinn Einarsson
Bls: 138-144 9. árg 1939

Líf í stöðuvötnum
Jón Kristjánsson
Bls: 100-105 3 hefti 42. árg 1972

Líffræði og þróun fræja
Þóra Ellen Þórhallsdóttir
Bls: 57-71 1-2 hefti 63. árg 1993

Líffræðileg áhrif geislunar – hvar og hvernig
Helga Dögg Flosadóttir
Bls: 91–99 2. hefti 81. árg. 2011

Lífið í djúpum hafsins
Anton Fr. Bruun
Bls: 49-59 2 hefti 24. árg 1954

Líforkufræði
Jakob K Kristjánsson.
Bls: 123-128 3-4 hefti 48. árg 1979

Líforkufræði : leiðrétting
Kjartan Thors
Bls: 26 1 hefti 49. árg 1979

Lífríki á klapparbotni neðansjávar við Álverið í Straumsvík
Jörundur Svavarsson
Bls: 215-221 3-4 hefti 67. árg 1998

Lífríki hveranna
Jakob K. Kristinsson og Guðni Á. Alfreðsson
Bls: 49-68 2 hefti 56. árg 1986

Lífríki í fjörunni við Straumsvík
Agnar Ingólfsson
Bls: 207-213 3-4 hefti 67. árg 1998

Lífríki í tjörnum við Straumsvík
Agnar Ingólfsson
Bls: 255-262 3-4 hefti 67. árg 1998

Lífrænar jökultímaminjar í Eyjafirði
Steindór Steindórsson
Bls: 100-103 13. árg 1943

Lífrænar varnir. Notkun gammageisla við baráttu við skordýraplágur
Björn Sigurðsson
Bls: 143-150 3-4 hefti 66. árg 1997

Lífshættir lýsu við Ísland
Ólafur Karvel Pálsson
Bls: 145-159 2-3 hefti 70. árg 2001

Lífsmark
Sigurður Pétursson
Bls: 157-158 3 hefti 28. árg 1958

Lífsmeiður dýranna
Árni Friðriksson
Bls: 76-83 9. árg 1939

Lík fundin í jöklum
Ólafur Ólafsson
Bls: 80-85 4. árg 1934

Línrækt og hörvinnsla fyrr á tímum
Sturla Friðriksson
Bls: 7–12 1. hefti 75. árg. 2007

Lítið eitt um djúpsjávarboranir og aldur Norður-Atlantshafsins
Leó Kristjánsson
Bls: 72-76 1-2 hefti 43. árg 1973

Lítið lagðist fyrir kappann
Árni Friðriksson
Bls: 141 8. árg 1938

Lítið sníkjudýr
Halldór Vigfússon
Bls: 56-58 1 hefti 15. árg 1945

Lítil athugun við Kleifarvatn
Guðmundur Kjartansson
Bls: 86-90 2 hefti 19. árg 1949

Lítill hafís við Nýfundnaland
Jón Eyþórsson
Bls: 140 1. árg 1931

Ljósalyng (Andromeda polifolia L.) fundið á Íslandi
Hjörleifur Guttormsson
Bls: 145-150 3 hefti 58. árg 1988

Ljóshöfðaendur (Anas Americana) á Íslandi
Arnþór Garðarsson
Bls: 165-175 3-4 hefti 38. árg 1969

Ljósmyndir og ljósmyndun
Jón E. Vestdal
Bls: 72-80 2 hefti 17. árg 1947

Loðmundarskriður
Tómas Tryggvason
Bls: 187-193 3 hefti 25. árg 1955

Loðmundarskriður
Árni Hjartarson
Bls: 97-103 2 hefti 67. árg 1997

Loðna hrygnir í Jökulsá
Sigurður Björnsson
Bls: 40-41 1 hefti 34. árg 1964

Loft, jörð, vatn og eldur
Sveinbjörn Björnsson
Bls: 259-269 4 hefti 56. árg 1986

Loftborin mengun frá Álverinu í Straumsvík
Þór Tómasson og Hörður Þormar
Bls: 233-240 3-4 hefti 67. árg 1998

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (apríl-ágúst 1948)
Veðurstofan
Bls: 96 2 hefti 18. árg 1948

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (ágúst-október 1950)
Veðurstofan
Bls: 192 4 hefti 20. árg 1950

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (ágúst-september 1954)
Veðurstofan
Bls: 192 4 hefti 24. árg 1954

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (desember, ársyfirlit, leiðréttingar árið 1947)
Veðurstofan
Bls: 192 4 hefti 17. árg 1947

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (janúar-apríl 1949)
Veðurstofan
Bls: 96 2 hefti 19. árg 1949

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (janúar-apríl 1950)
Veðurstofan
Bls: 112 2 hefti 20. árg 1950

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (janúar-apríl 1951)
Veðurstofan
Bls: 96 2 hefti 21. árg 1951

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (janúar-apríl 1952)
Veðurstofan
Bls: 112 2 hefti 22. árg 1952

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (janúar-apríl 1953)
Veðurstofan
Bls: 112 2 hefti 23. árg 1953

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (janúar-apríl 1954)
Veðurstofan
Bls: 112 2 hefti 24. árg 1954

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (janúar-apríl 1954)
Veðurstofan
Bls: 144 3 hefti 24. árg 1954

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (janúar-febrúar 1947)
Guðmundur Kjartansson
Bls: 48 1 hefti 17. árg 1947

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (janúar-febrúar 1955)
Veðurstofan
Bls: 112 2 hefti 25. árg 1955

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (janúar-marz 1948)
Veðurstofan
Bls: 48 1 hefti 18. árg 1948

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (maí-ágúst 1952)
Veðurstofan
Bls: 144 3 hefti 22. árg 1952

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (maí-ágúst 1953)
Veðurstofan
Bls: 144 3 hefti 23. árg 1953

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (maí-júlí 1949)
Veðurstofan
Bls: 144 3 hefti 19. árg 1949

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (maí-júlí 1950)
Veðurstofan
Bls: 144 3 hefti 20. árg 1950

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (maí-júlí 1951)
Veðurstofan
Bls: 188 4 hefti 21. árg 1951

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (maí-júlí 1951)
Veðurstofan
Bls: 144 3 hefti 21. árg 1951

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (marz-ágúst 1947)
Veðurstofan
Bls: 95-96 2 hefti 17. árg 1947

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (marz-júní 1955)
Veðurstofan
Bls: 208 3 hefti 25. árg 1955

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (nóvember-desember, ársyfirlit 1949)
Veðurstofan
Bls: 64 1 hefti 20. árg 1950

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (nóvember-desember, ársyfirlit 1952)
Veðurstofan
Bls: 64 1 hefti 23. árg 1953

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (nóvember-desember, ársyfirlit, leiðréttingar 1948)
Veðurstofan
Bls: 48 1 hefti 19. árg 1949

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (nóvember-desember, ársyfirlit, leiðréttingar 1950)
Veðurstofan
Bls: 48 1 hefti 21. árg 1951

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (nóvember-desember, ársyfirlit, leiðréttingar 1951)
Veðurstofan
Bls: 48 1 hefti 22. árg 1952

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (nóvember-desember, ársyfirlit, leiðréttingar 1953)
Veðurstofan
Bls: 36 1 hefti 24. árg 1954

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (október-desember, ársyfirlit 1954)
Veðurstofan
Bls: 64 1 hefti 25. árg 1955

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (september-nóvember 1947)
Veðurstofan
Bls: 144 3 hefti 17. árg 1947

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (september-október 1948)
Veðurstofan
Bls: 192 4 hefti 18. árg 1948

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (september-október 1952)
Veðurstofan
Bls: 192 4 hefti 22. árg 1952

Lofthiti og úrkoma á Íslandi (september-október 1953)
Veðurstofan
Bls: 192 4 hefti 23. árg 1953

Loftið í 40 km hæð
Jón Eyþórsson
Bls: 153-159 7. árg 1937

Loftknúna flugvélin
Björn Franzson
Bls: 98-99 14. árg 1944

Loftslagsbreytingar og langtímarannsóknir
Snorri Baldursson
Bls: 89 3-4 hefti 72. Árg 2004

Lokaðir kirtlar
Jón Steffensen
Bls: 15-23 12. árg 1942

Lokasjóður, brúðberg og baldursbrá
Ingólfur Davíðsson
Bls: 134-141 seinna hefti 45. árg 1975

Lostætur landnemi
Guðrún G. Þórarinsdóttir, Magnús Freyr Ólafsson og Þórður Örn Kristjánsson
Bls: 34–40 1. hefti 75. árg. 2007

Lónin
Jón Eyþórsson
Bls: 46 1 hefti 21. árg 1951

Lucy og aldur mannmeiðsins
Karl Grönvold
Bls: 73-76 1-2 hefti 65. árg 1995

Lúpínuplágan og stefnuleysi stjórnvalda
Hjörleifur Guttormsson
Bls: 161-164 2-3 hefti 70. árg 2001

Lúsin
Árni Friðriksson
Bls: 100-107 3. árg 1933

Lúsífer (Himantolophus grønlandicus) veiðist við Vestmannaeyjar
Gunnar Jónsson
Bls: 121-123 3 hefti 46. árg 1977

Lútarsalt og uppruni móbergs í Mýrdal
Einar H. Einarsson
Bls: 53-57 fyrra hefti 45. árg 1975

Lyfjagrasið
Baldur Johnsen
Bls: 117-119 2. árg 1932

Lykill til að ákvarða óblómgaðar starir
Ingólfur Davíðsson
Bls: 150-160 10. árg 1940

Lyngbobbi finnst í Reykjavík
Páll Einarsson
Bls: 134-137 3-4 hefti 71. Árg 2003

Lýr fundinn við Ísland
Bjarni Sæmundsson
Bls: 108-109 8. árg 1938

Lækjaskott : Hydrurus foetidus
Helgi Hallgrímsson
Bls: 197-200 3-4 hefti 68. árg 1999

Lög hins Íslenska náttúrufræðifélags
Hið íslenska náttúrufræðifélag
Bls: 100 2 hefti 55. árg 1985

Lög hins íslenzka náttúrufræðifélags
Hið íslenska náttúrufræðifélag
Bls: 46-48 1 hefti 29. árg 1959

Lög Hins íslenzka náttúrufræðifélags
Hið íslenzka náttúrufræðifélag
Bls: 124 1-2 hefti 43. árg 1973

Lög um náttúrugripasafn Íslands
NN
Bls: 93 2 hefti 21. árg 1951

Maður og náttúra
Sigrún Helgadóttir og Páll Jakob Líndal
Bls: 95–101 1.–4. hefti 79. árg. 2010

Maðurinn og hafið
Hermann Einarsson
Bls: 46-47 1 hefti 25. árg 1955

Maðurinn og umhverfi hans
NN
Bls: 130 3 hefti 42. árg 1972

Magnús Björnsson náttúrufræðingur, In Memoriam
Pálmi Hannsesson
Bls: 1-6 1 hefti 17. árg 1947

Magnús Stephensen og rannsóknir hans á Skaftáreldum
Jón Jónsson
Bls: 77-83 2 hefti 34. árg 1964

Makríllinn við Ísland
Árni Friðriksson
Bls: 138-142 14. árg 1944

Malarásar. Leiðrétting [við grein: Myndir úr jarðfræði Íslands VII. Málarásar, 32 árg, 2 heft, bls 72-83]
Sigurður Þórarinsson
Bls: 123 3 hefti 32. árg 1962

Malaría eða krabbamen [Fréttir]
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 30 1-2 hefti 73. Árg 2005

Manna
Sturla Friðriksson
Bls: 37-38 1 hefti 27. árg 1957

Mannskaði
Jón Eyþórsson
Bls: 133-134 3 hefti 21. árg 1951

Mannvirkjajarðfræðifélag Íslands stofnað
NN
Bls: 122 3-4 hefti 48. árg 1979

Marárdalur
B. B.
Bls: 189 2. árg 1932

Marflær og þanglýs
Agnar Ingólfsson
Bls: 146-152 3 hefti 46. árg 1977

Margt býr í jörðinni
Högni Bárðarson
Bls: 56-69 2 hefti 31. árg 1961

Marhálmurinn
Árni Friðriksson
Bls: 40-49 6. árg 1936

Marhnútaveiði í Nýpslóni
Halldór Stefánsson
Bls: 142-143 3 hefti 31. árg 1961

Maríudepluenglar í NV-Evrópu verður vart á Íslandi
Erling Ólafsson
Bls: 134-138 3 hefti 46. árg 1977

Marsvín rekið á land
Bjarni Sæmundsson
Bls: 183-184 4. árg 1934

Marsvínavaðan á Ólafsfirði
Árni Friðriksson
Bls: 126-127 3. árg 1933

Marsvínavaðan á Ólafsfirði
Theódór Árnason
Bls: 124-126 3. árg 1933

Mat á umhverfisáhrifum framkvæmda
Hólmfríður Sigurðardóttir
Bls: 151-156 3-4 hefti 66. árg 1997

Mat á umhverfisáhrifum í ólestri
Hilmar Jóhannsson Malmquist
Bls: 114 3-4 hefti 65. árg 1995

Mat á vísindavinnu, Science Citation Index sem matstækni
Birgir Guðjónsson
Bls: 19-26 1 hefti 69. árg 1999

Maurildi
Helgi Hallgrímsson
Bls: 122–124 3.–4. hefti 78. árg. 2009

Málmur í skeljum
Björn Kristjánsson
Bls: 147-152 1. árg 1931

Mánaðardagur páska
Sveinn Þórðarson
Bls: 53-54 1 hefti 23. árg 1953

Mánamjólk
Árni Einarsson
Bls: 60 2 hefti 55. árg 1985

Með hverju slá fuglarnir?
Gísli Sveinsson
Bls: 121-123 3. árg 1933

Með hverju slá fuglarnir?
Björn Guðmundsson
Bls: 24-27 5. árg 1935

Meðalfellsvatn
Unnsteinn Stefánsson
Bls: 170-175 4 hefti 20. árg 1950

Meinloka opinberuð
Sigurður Þórarinsson
Bls: 48 1 hefti 38. árg 1968

Meira um Rauðhól
Guðmundur Kjartansson
Bls: 78-89 2 hefti 22. árg 1952

Meldrjólar
Ingólfur Davíðsson
Bls: 104-105 2 hefti 26. árg 1956

Melgresi í Surtsey
Sturla Friðriksson
Bls: 157-158 3 hefti 36. árg 1967

Mengunarálag í vistkerfi sjávar vaktað með hjálp kræklinga
Jóhanna B. Weisshappel
Bls: 103–108 3.–4. hefti 74. árg. 2006

Menn og málefni [Agnar Ingólfsson, Arnþór Garðarsson,Trausti Einarsson, Aðalsteinn Sigurðsson, Ingvar Hallgrímsson, Sigurður Þórarinsson, Eysteinn Tryggvason, Árni Friðriksson, Hermann Einarsson, Jón Jónsson, Unnsteinn Stefánsson]
Hermann Einarsson
Bls: 53-56 1 hefti 25. árg 1955

Menn og málefni [Pálmi Hannesson, Árni Friðriksson, Jón Jónsson, Sigurður Þórarinsson, Guðmundur Kjartansson, Jóhannes Áskelsson, Finnur Guðmundsson, Eric Hultén, Ingimar Óskarsson ofl.)
NN
Bls: 108-109 2 hefti 24. árg 1954

Merk blómjurt í sjó
Ingólfur Davíðsson
Bls: 131-133 3-4 hefti 54. árg 1985

Merk ritgerð um myndun Aðaldals
Sigurður Þórarinsson
Bls: 84-85 1-2 hefti 36. árg 1966

Merkar nýjungar um lifnaðarhætti laxins
Árni Friðriksson
Bls: 79-81 7. árg 1937

Merkar tilraunir með kornrækt
Árni Friðriksson
Bls: 137 5. árg 1935

Merkileg fræðibók
Helgi Hallgrímsson
Bls: 86-87 1-2 hefti 48. árg 1978

Merkilegt gras
Steindór Steindórsson
Bls: 81-86 1. árg 1931

Merkingar og þéttleikamat á grjótkrabba við Ísland
Óskar Sindri Gíslason, Jónas Páll Jónasson, Jörundur Svavarsson og Halldór Pálmar Halldórsson
Bls: 39-48 1.-2. 83. 2013

Merkir fundarstaðir jurta 1957
Ingólfur Davíðsson
Bls: 99-100 2 hefti 28. árg 1958

Merkustu nýjungar í stjarnfæðivísingum árið 1954
Hjörtur Halddórsson
Bls: 41-43 1 hefti 25. árg 1955

Miguskeljar á Íslandi
Leifur A. Símonarson og Ólöf E. Leifsdóttir
Bls: 57–65 1.–2. hefti 78. árg. 2009

Mikilvægi stórþorsks í viðkomu þorskstofnsins
Guðrún Marteinsdóttir
Bls: 3–10 1.–2. hefti 74. árg. 2006

Miklavatn í Fljótum
Unnsteinn Stefánsson og Björn Jóhannesson
Bls: 24-51 1-2 hefti 48. árg 1978

Minningarorð: Kristinn J. Albertsson
Helgi Guðmundsson
Bls: 59-63 1.-2. 86. 2016

Misnotuð gestrisni
Crispin Ross
Bls: 53-54 6. árg 1936

Mistilteinninn
Steindór Steindórsson
Bls: 35-37 2. árg 1932

Mjaldurinn við Barðaströnd
Bjarni Sæmundsson
Bls: 97-99 2. árg 1932

Mjólk
Sigurður Pétursson
Bls: 61-68 9. árg 1939

Mjölnir stór loftsteinsgígur í Barentshafi?
Steinar Þór Guðlaugsson
Bls: 149-160 2 hefti 64. árg 1994

Mjölnir – stór loftsteinsgígur í Barentshafi?
Steinar Þór Guðlaugsson
Bls: 149-160 2 hefti 64. árg 1994

Molar um Jökulsárhlaup og Ásbyrgi
Sigurvin Elíasson
Bls: 160-177 3-4 hefti 47. árg 1978

Mosaburkni, Hymenophyllum wilsonii Hooker, fundinn á Íslandi
Bergþór Jóhannsson
Bls: 105-109 seinna hefti 45. árg 1975

Mosadýr (Bryozoa) í íslensku ferskvatni
Árni Kristmundsson og Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir
Bls: 15-23 1-2 85. árg. 2015

Mosajafninn og frændur hans jafnarnir
Árni Friðriksson
Bls: 181-186 1. árg 1931

Mosaskorpa
Helgi Hallgrímsson
Bls: 157-160 3.-4. 85. árg. 2015

Mosdýr í Urriðakotsvatni
Sigmar Arnar Steingrímsson
Bls: 61-71 2 hefti 55. árg 1985

Móbergið og uppruni þess
Trausti Einarsson
Bls: 97-110 3 hefti 16. árg 1946

Móbergsmyndanir í Bakkakotsbrúnum og steingervingar þeirra
Jakob Líndal
Bls: 97-114 5. árg 1935

Móbergsmyndun í Landbroti
Jón Jónsson
Bls: 113-122 3 hefti 24. árg 1954

Móbergsmyndunin og gos undir jöklum
Sveinn P. Jakobsson og Magnús Tumi Guðmundsson
Bls: 113–125 1.–4. hefti 82. árg. 2012

Mórinn á Skeiðarársandi 1960
Jón Jónsson
Bls: 36-38 1 hefti 30. árg 1960

Mórinn í Seltjörn
Sigurður Þórarinsson
Bls: 179-193 4 hefti 26. árg 1956

Mótun lífs. RNA-skeiði í sögu lífsons
Guðmundur Eggertsson
Bls: 39-46 1-2 hefti 72. Árg 2004

Murtumerkingar
Sigurl. Vagnsson
Bls: 182-185 11. árg 1941

Mykjuflugan
Hrefna Sigurjónsdóttir
Bls: 3-19 1 hefti 67. árg 1997

Myndaði berghlaup vatnsdalshóla
Höskuldur Búi Jónsson, Hreggviður Norðdahl og Halldór G. Pétursson
Bls: 129-138 3-4 hefti 72. Árg 2004

Myndir úr jarðfræði Íslands I. Toppgýgur Heklu
Sigurður Þórarinsson
Bls: 84-87 2 hefti 23. árg 1953

Myndir úr jarðfræði Íslands II. Fáeinar myndir úr surtarbrandslögunum hjá Brjánslæk
Jóhannes Áskelsson
Bls: 92-96 2 hefti 24. árg 1954

Myndir úr jarðfræði Íslands IV. Fáeinar plöntur úr surtarbrandslögunum
Jóhannes Áskelsson
Bls: 44-48 1 hefti 26. árg 1956

Myndir úr jarðfræði Íslands V. Hálfsögð saga og varla það úr Út-Fnjóskadal
Jóhannes Áskelsson
Bls: 97-99 2 hefti 26. árg 1956

Myndir úr jarðfræði Íslands VI. Þrjár nýjar plöntur úr surtarbrandslögum í Þórishlíðarfjalli
Jóhannes Áskelsson
Bls: 24-29 1 hefti 27. árg 1957

Myndir úr jarðfræði Íslands VII. Málarásar
Sigurður Þórarinsson
Bls: 72-83 2 hefti 32. árg 1962

Myndir úr jarðsögu Íslands III. Eldgjá
Sigurður Þórarinsson
Bls: 148-153 3 hefti 25. árg 1955

Myndun Dyrhólaeyjar
Einar H. Einarsson
Bls: 206-218 3-4 hefti 37. árg 1968

Myndun Hrauka í Kringilsárrana
Ívar Örn Benediktsson
Bls: 35–47 1.–4. hefti 82. árg. 2012

Myndun Íslands
Trausti Einarsson
Bls: 140-149 10. árg 1940

Myndun meginlandsskorpu
Sigurður Steinþórsson
Bls: 165-174 2-3 hefti 70. árg 2001

Myndun móbergs í Surtsey
Sveinn Jakobsson
Bls: 124-128 2 hefti 41. árg 1971

Myrkfælni og náttblinda
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 20 1-2 hefti 72. Árg 2004

Mýframleiðsla og fæðuvefur Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu
Gísli Már Gíslason
Bls: 87–94 1.–4. hefti 79. árg. 2010

Mýrarnar tala
Sigurður Þórarinsson
Bls: 115-124 4. árg 1934

Mæði og visna og upphaf lentiveirurannsókna
Halldór Þormar
Bls: 37-45 1-2 85. árg. 2015

Mælifellshnjúkur
Jakob Líndal
Bls: 51-67 10. árg 1940

Mælingar á frostveðrun
Douglas, G.R,, McGreevy, J.P. ig Whalley, W.B.
Bls: 159-164 3-4 hefti 54. árg 1985

Möðrufellshraun, berghlaup eða jökulruðningur?
Oddur Sigurðsson
Bls: 107-112 2 hefti 60. árg 1990

Mögugilshellir í Þórólfsfelli
Guðmundur Kjartansson
Bls: 169-182 4 hefti 29. árg 1959

Nafngiftir frumefnanna
Jón K. F. Geirsson
Bls: 243-254 4 hefti 64. árg 1995

Nafngiftir plantna
Ingimar Óskarsson
Bls: 88-91 2 hefti 18. árg 1948

Nautpeningseign Evrópumanna
Árni Friðriksson
Bls: 172-174 11. árg 1941

Náhveli hlaupa á land í nágrenni Reykjavíkur
Sólmundur T. Einarsson og Einar Jónsson
Bls: 22-24 1-2 hefti 46. árg 1976

Nákuðungslög á Stokkseyri og Eyrarbakka
Ólöf E. Leifsdóttir og Leifur A. Símonarson
Bls: 209-224 3-4 hefti 68. árg 1999

Nákuðungslögin við Húnaflóa í ljósi nýrra aldursákvarðana
Sigurður Þórarinsson
Bls: 172-186 3 hefti 25. árg 1955

Nátttúrufræðingurinn 80 ára
Sigurður Pétursson
Bls: 1-9 1-2 hefti 51. árg 1981

Náttúran og heimilið
Árni Friðriksson
Bls: 123-127 2. árg 1932

Náttúruauðæfi Íslands
Sigurður Pétursson
Bls: 1–3 1 hefti 34. árg 1964

Náttúrufarsannáll 2003
Árni Hjartarson og Droplaug Ólafsdóttir
Bls: 63-66 1-2 hefti 73. Árg 2005

Náttúrufarsannáll 2004
Árni Hjartarson og Droplaug Ólafsdóttir
Bls: 119-123 3-4 hefti 73. árg 2005

Náttúrufarsannáll 2005
Árni Hjartarson og Droplaug Ólafsdóttir
Bls: 125–128 3.–4. hefti 74. árg. 2006

Náttúrufarsannáll 2006
Árni Hjartarson og Droplaug Ólafsdóttir
Bls: 73–76 1.–2. hefti 76. árg. 2007

Náttúrufarsannáll 2007
Árni Hjartarson og Droplaug Ólafsdóttir
Bls: 121–124 3.–4. hefti 77. árg. 2009

Náttúrufarsannáll 2008
Árni Hjartarson og Droplaug Ólafsdóttir
Bls: 161–165 3.–4. hefti 80. árg. 2010

Náttúrufarsannáll 2009
Árni Hjartarson og Droplaug Ólafsdóttir
Bls: 165–168 3.–4. hefti 81. árg. 2009

Náttúrufarsannáll 2010
Árni Hjartarson og Droplaug Ólafsdóttir
Bls: 95-100 1.-2. 83. 2013

Náttúrufræði og nútímaskólar
Sigurður Pétursson
Bls: 192-205 4 hefti 28. árg 1958

Náttúrufræði, Hvað er það?
Sigurður Snorrason
Bls: 1 1-2 hefti 73. Árg 2005

Náttúrufræðingar ljúka prófi
Sigurður Pétursson
Bls: 40-41 1 hefti 27. árg 1957

Náttúrufræðingurinn 25 ára
Sigurður Pétursson
Bls: 1-4 1 hefti 26. árg 1956

Náttúrufræðingurinn á tímamótum
Árni Friðriksson
Bls: 141-145 11. árg 1941

Náttúrufræðingurinn í 80 ár
Hrefna B. Ingólfsdóttir
Bls: 50 1. hefti 81. árg. 2011

Náttúrufræðingurinn Jónas Hallgrímsson
Steindór Steindórsson
Bls: 65-71 2 hefti 15. árg 1945

Náttúrufræðingurinn og upplýsingasamfélagið
Árni Hjartarson
Bls: 79 3-4 hefti 71. Árg 2003

Náttúrufræðingurinn tíu ára gamall
Árni Friðriksson
Bls: 15 11. árg 1941

Náttúrufræðingurinn. Leiðbeiningar til höfunda
Páll Imsland
Bls: 117-120 2 hefti 58. árg 1988

Náttúrufræðisfélagið
Árni Friðriksson
Bls: 175-179 11. árg 1941

Náttúrufræðistofnun Íslands
NN
Bls: 42 1 hefti 33. árg 1963

Náttúrufræðistofnun Íslands 100 ára. Ræða forstöðumanns á afmælishátíð 30. september 1989
Eyþór Einarsson
Bls: 117-122 3 hefti 59. árg 1989

Náttúrufæðingurinn. Efni 1.-10. Árg
Árni Friðriksson
Bls: 3-14 11. árg 1941

Náttúrugripasafnið á Akureyri
Sigurður Þórarinsson
Bls: 113-116 3 hefti 23. árg 1953

Náttúrugripasafnið og verkefni þess
Hermann Einarsson
Bls: 49-50 2 hefti 21. árg 1951

Náttúrulegt birki á Íslandi – ný úttekt á útbreiðslu þess og ástandi
Arnór Snorrason, Björn Traustason, Bjarki Þór Kjartansson, Lárus Heiðarsson, Rúnar Ísleifsson og Ólafur Eggertsson
Bls: 97-111 3.-4. 86. 2016

Náttúrulögmál og mannasetningar
Sigurður Pétursson
Bls: 170-174 13. árg 1943

Náttúruminjasafn Íslands
Helgi Torfason
Bls: 3 1.–2. hefti 77. árg. 2008

Náttúruminjaskrá
Eyþór Einarsson
Bls: 45-76 1-4 hefti 52. árg 1983

Náttúrustofa Austurlands
Davíð Gíslason
Bls: 77–78 1.–2. hefti 76. árg. 2007

Náttúrustofa Norðausturlands
Þorkell Lindberg Þórarinsson
Bls: 139–140 3.–4. hefti 76. árg. 2008

Náttúrustofa Norðurlands vestra
Þorsteinn Sæmundsson
Bls: 125–126 3.–4. hefti 77. árg. 2009

Náttúrustofa Reykjaness
Sveinn Kári Valdimarsson
Bls: 61–62 1. hefti 75. árg. 2007

Náttúrustofa Suðurlands
Ingvar Atli Sigurðsson
Bls: 135–136 2.–4. hefti 75. árg. 2007

Náttúrustofa Vestfjarða
Þorleifur Eiríksson
Bls: 165–166 3.–4. hefti 78. árg. 2009

Náttúrustofa Vesturlands
Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee
Bls: 81–82 1.–2. hefti 78. árg. 2009

Náttúrustofur
Sveinn Kári Valdimarsson
Bls: 60 1. hefti 75. árg. 2007

Náttúruvernd
Sigurður Þórarinsson
Bls: 1-12 1 hefti 20. árg 1950

Náttúruvernd og skógrækt
Finnur Guðmundsson
Bls: 98-99 2 hefti 30. árg 1960

Náttúruverndargildi íslensku fjörunnar og aðsteðjandi hættur
Agnar Ingólfsson
Bls: 19–28 1.–4. hefti 79. árg. 2010

Náttúruverndarmerki 1992
Náttúruverndarráð
Bls: 120 2 hefti 61. árg 1992

Neðansjávargos við Ísland
Sigurður Þórarinsson
Bls: 49-74 2 hefti 35. árg 1965

Nefdýrin
Árni Friðriksson
Bls: 108-110 1. árg 1931

Niðurlagsorð
Sveinn Þórðarson
Bls: 63-64 1 hefti 15. árg 1945

Nils Gustav Hörner : minningarorð
Jón Jónsson
Bls: 179-182 4 hefti 21. árg 1951

Nokkrar aldursákvarðanir
Jón Jónsson
Bls: 27-30 fyrra hefti 45. árg 1975

Nokkrar athuganir á árstíðabreytingum á hitastigi, seltu , svifi og sunddýrum í Hvammsfirði
Ólafur S. Ástþórsson og Unnsteinn Stefánsson
Bls: 117-125 3-4 hefti 53. árg 1984

Nokkrar athuganir á þaragróðri undan Reykjanesi og Skálanesi á Breiðafirði
Sigurður Pétursson
Bls: 35-36 1 hefti 21. árg 1951

Nokkrar efnarannsóknir í sambandi við kolsýruútstreymið í Hekluhraunum
Gísli Þorkelsson
Bls: 77-80 2 hefti 18. árg 1948

Nokkrar fágætar skeldýrategundir við Ísland
Ingimar Óskarsson
Bls: 154-161 3-4 hefti 43. árg 1974

Nokkrar fornskeljar úr bökkum Þorskafjarðar
Jóhannes Áskelsson
Bls: 95-97 2 hefti 20. árg 1950

Nokkrar fornskeljar úr Hvítárbökkum í Borgarfirði
Jóhannes Áskelsson
Bls: 92-94 12. árg 1942

Nokkrar jarðvegsathuganir
Henning Muus og Hákon Bjarnason
Bls: 128-149 4. árg 1934

Nokkrar nýjar C14 – aldursákvarðanir
Guðmundur Kjartansson
Bls: 126-141 3 hefti 36. árg 1967

Nokkrar nýjar fisktegundir við Ísland
Gunnar Jónsson
Bls: 147-165 3-4 hefti 38. árg 1969

Nokkrir einkennilegir fiskar
Árni Friðriksson
Bls: 115-129 9. árg 1939

Nokkrir fundarstaðir fremur fágætra jurta
Ingólfur Davíðsson
Bls: 31-36 1 hefti 24. árg 1954

Nokkrir fundarstaðir jurta
Ingólfur Davíðsson
Bls: 120-134 3 hefti 17. árg 1947

Nokkrir fundarstaðir jurta 1965 o. fl.
Ingólfur Davíðsson
Bls: 156-157 3 hefti 36. árg 1967

Nokkrir fundarstaðir jurta á Austurlandi
Ingólfur Davíðsson
Bls: 58-60 1 hefti 20. árg 1950

Nokkrir jurtaslæðingar sumarið
Ingólfur Davíðsson
Bls: 120-121 fyrra hefti 44. árg 1974

Nokkrir nytjamálmar
Jón E. Vestdal
Bls: 27-37 1 hefti 18. árg 1948

Nokkrir nýir fundarstaðir jurta
Ingólfur Davíðsson
Bls: 39-40 1 hefti 25. árg 1955

Nokkrir nýirfundarstaðir plöntutegunda
Eyþór Einarsson
Bls: 39 1 hefti 34. árg 1964

Nokkrir punktar um hafið og jarðefnafræði þess
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir
Bls: 239-244 4 hefti 70. árg 2002

Nokkur orð að jarðsögu sjávarbotns kringum Ísland
Trausti Einarsson
Bls: 155-175 4 hefti 32. árg 1962

Nokkur orð um aldur svartbaka
Theodór Gunnlaugsson
Bls: 31-35 1-2 hefti 42. árg 1972

Nokkur orð um grágæsir og helsingja
Magnús Björnsson
Bls: 143-152 2. árg 1932

Nokkur orð um grágæsir og helsingja
Magnús Björnsson
Bls: 45-51 2. árg 1932

Nokkur orð um grágæsir og helsingja
Magnús Björnsson
Bls: 75-78 3. árg 1933

Nokkur orð um grágæsir og helsingja
Magnús Björnsson
Bls: 129-132 3. árg 1933

Nokkur orð um grágæsir og helsingja
Magnús Björnsson
Bls: 17-22 3. árg 1933

Nokkur orð um grágæsir og helsingja
Magnús Björnsson
Bls: 30-40 4. árg 1934

Nokkur orð um grágæsir og helsingja
Magnús Björnsson
Bls: 166-177 4. árg 1934

Nokkur orð um Hagavatn
Sigurður Þórarinsson
Bls: 47-48 9. árg 1939

Nokkur orð um íslaus svæði
Trausti Einarsson
Bls: 93-94 2 hefti 32. árg 1962

Nokkur orð um íslenzkan fornfugl og fleira
Jóhannes Áskelsson
Bls: 133-137 3 hefti 23. árg 1953

Nokkur orð um Kew-garðinn í Lundúnum
Jón F. Rögnvaldsson
Bls: 80-83 2 hefti 23. árg 1953

Nokkur orð um kisu
Árni Friðriksson
Bls: 129-132 2. árg 1932

Nokkur orð um latneskar nafngiftir dýra
Leifur A. Símonarson
Bls: 35-39 1-2 hefti 43. árg 1973

Nokkur orð um selveiði á Íslandi fyrrum og nú
Björn Guðmundsson
Bls: 149-169 14. árg 1944

Nokkur orð um skeljalögin í Fossvogi
Jóhannes Áskelsson
Bls: 82-88 3. árg 1933

Nokkur orð um tvö grasafræðileg nýyrði
Ingimar Óskarsson
Bls: 96 2 hefti 32. árg 1962

Nokkur orð um vaxtarefni jurtanna
Áskell Löve
Bls: 165-171 10. árg 1940

Norðan Vatnajökuls. Aðdragandi og skipulag jarðfræðikortlagningar
Guttormur Sigbjarnarson
Bls: 109-124 1-2 hefti 63. árg 1993

Norðan Vatnajökuls. II. Jarðlagaskipan og jarðfræðikort
Guttormur Sigbjarnarson
Bls: 201-217 3-4 hefti 63. árg 1993

Norðan Vatnajökuls. III. Eldstöðvar og hruan frá nútíma
Guttormur sigbjarnarson
Bls: 199-212 3-4 hefti 65. árg 1995

Norðurheimskautsbaugurinn – leiðrétting
Árni Hjartarson
Bls: 146 3.–4. hefti 76. árg. 2008

Norðurheimskautsbaugurinn í Grímsey
Árni Hjartarson
Bls: 70–72 1.–2. hefti 76. árg. 2007

NORÐURLANDAFLÓRAN – „FLORA NORDICA“
Starri Heiðmarsson
Bls: 42 3.–4. hefti 77. árg. 2009

Nornabaugar
Ingólfur Davíðsson
Bls: 187-190 4 hefti 30. árg 1960

Nornahár. I. Brot úr rannsóknasögu
Sigurður Þórarinsson
Bls: 127-134 3-4 hefti 53. árg 1984

Nornahár. II. Efni, eiginleikar og myndun
Magnús Ólafsson, Páll Imsland og Guðrún Larsen
Bls: 135-144 3-4 hefti 53. árg 1984

Nornahár. III. Nornahár frá Kröflugosinu í janúar 1981
Helgi Torfason
Bls: 145-147 3-4 hefti 53. árg 1984

Nútímahraun í Hagafelli ..
Jón Viðar Sigurðsson
Bls: 155 3 hefti 60. árg 1990

Nútímahraun í Skagafirði?
Árni Hjartarson
Bls: 102 3-4 heftir 73. árg 2005

Nútímajöklar
Jóhannes Áskelsson
Bls: 102 14. árg 1944

Nykurrósir : (vatnaliljur nymphaeoideae)
Ingólfur Davíðsson
Bls: 189-191 4 hefti 19. árg 1949

Nykurrósir lótusblóm
Ingólfur Davíðsson
Bls: 64-69 2 hefti 38. árg 1968

Ný aðferð við aðgreiningu síldarkynja
Hermann Einarsson
Bls: 42-46 1 hefti 19. árg 1949

Ný aðferð við ávaxtageymslu
Áskell Löve
Bls: 72 9. árg 1939

Ný aðferð við gerilsneyðingu mjólkur
Magnús Björnsson
Bls: 182-183 2. árg 1932

Ný aðferð við gerilsneyðingu mjólkur
Árni Friðriksson
Bls: 141 3. árg 1933

Ný aldursákvörðun á fjörumónum í Seltjörn
Sigurður Þórarinsson
Bls: 98-99 2 hefti 28. árg 1958

Ný bergtegund
Sigurður Þórarinsson
Bls: 80 6. árg 1936

Ný bók um erfðafræði
Kjartan Thors
Bls: 153 3-4 hefti 47. árg 1978

Ný burknategund
Steindór Steindórsson
Bls: 39-40 1 hefti 31. árg 1961

Ný fisktegund fundin við Ísland
Árni Friðriksson
Bls: 106 6. árg 1936

Ný fisktegund, flundra, veiðist á Íslandsmiðum
Gunnar Jónsson, Jónbjörn Pálsson og Magnús Jóhannsson
Bls: 83-89 2-3 hefti 70. árg 2001

Ný fjörumarfló (Orchestia gammarella (Pallas)) fundin á Íslandi
Agnar Ingólfsson
Bls: 170-174 3-4 hefti 43. árg 1974

Ný heimsmynd jarðfræðinnar
Wegener, Alfred [Leó Kristjánsson ]
Bls: 106-122 3-4 hefti 48. árg 1979

Ný humartegund fundin við Ísland
Unnur Skúladóttir
Bls: 110-112 2 hefti 38. árg 1968

Ný íslenzk burknategund
Árni Friðriksson
Bls: 146-147 3. árg 1933

Ný íslenzk grasategund
Helgi Jónasson
Bls: 96 14. árg 1944

Ný íslenzk hjálmgrastegund
Jón Steffensen
Bls: 48 13. árg 1943

Ný íslenzk jurtategund
Ingólfur Davíðsson
Bls: 161-162 10. árg 1940

Ný íslenzk jurtategund : Flæðarbúi (Spergularia salina Presl)
Ingólfur Davíðsson
Bls: 160 12. árg 1942

Ný íslenzk starartegund
Ingólfur Davíðsson
Bls: 30-32 7. árg 1937

Ný íslenzk undafífilstegund Hieracium pausonii
Ingimar Óskarsson
Bls: 183-185 seinna hefti 45. árg 1975

Ný jurtategund
Ingólfur Davíðsson
Bls: 25-26 1-2 hefti 46. árg 1976

Ný jurtategund við flugvöllinn í Reykjavík
Ingólfur Davíðsson
Bls: 41 1 hefti 29. árg 1959

Ný kenning um eðli segulmagns
Björn Franzson
Bls: 99-100 14. árg 1944

Ný krabbategund, Paramola cuveri (Risso), úr Skeiðarárdjúpi
Finnur Guðmundsson
Bls: 45-47 1 hefti 38. árg 1968

Ný krækilyngstegund
Steindór Steindórsson
Bls: 176-177 2. árg 1932

Ný leðurblökuheimsókn
Finnur Guðmundsson
Bls: 143 14. árg 1944

Ný plöntutegund (Botrychium simplex – Dvergjurt)
Steindór Steindórsson
Bls: 183 4 hefti 22. árg 1952

Ný postulínsnáma í Grindavík
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 44-46 1. árg 1931

Ný segulsviðskort af Íslandi
Geirfinnur Jónsson og Leó Kristjánsson
Bls: 47-55 1 hefti 61. árg 1991

Ný skel fundin við Ísland?
Árni Friðriksson
Bls: 31-32 1. árg 1931

Ný skrápdýr (Echinodermata) af Íslandsmiðum
Sigfús A. Schopka
Bls: 153-161 3-4 hefti 41. árg 1971

Ný starartegund og nokkrir fundarstaðir jurta
Ingólfur Davíðsson
Bls: 187-189 4 hefti 20. árg 1950

Ný tegund íslensku flórunnar skógarsóley
Helga K Einarsdóttir.
Bls: 121-122 2 hefti 61. árg 1992

Ný trjátengund fundin í Kína
Ingimar Óskarsson
Bls: 98-101 2 hefti 20. árg 1950

Ný vorfluga (Potamophylax cingulatus (Stephens)) fundin á Íslandi
Gísli Már Gíslason
Bls: 129-139 seinna hefti 44. árg 1974

Ný þanglús Synidotea bicuspida (Owen) fundin við Ísland
Jörundur Svavarsson
Bls: 190-193 2-3 hefti 49. árg 1980

Ný þanglús, Janiropsis breviremis Sars, fundin við Ísland
Erlingur Hauksson
Bls: 32-34 1 hefti 50. árg 1980

Ný ættkvísl berfrævinga finnst í Ástralíu
Eyþór Einarsson
Bls: 11-14 1-2 hefti 65. árg 1995

Nýfundin plöntutegund á Íslandi
Ingimar Óskarsson
Bls: 22 1 hefti 17. árg 1947

Nýfundin starartegund á Íslandi
Ingimar Óskarsson
Bls: 136-138 3 hefti 19. árg 1949

Nýfundnar frummannaleifar
Sigurður Þórarinsson
Bls: 24-26 2. árg 1932

Nýfundnir fiskar við Ísland
Hermann Einarsson
Bls: 186-187 4 hefti 21. árg 1951

Nýir fundarstaðir
Hjörtur Björnsson
Bls: 74 5. árg 1935

Nýir fundarstaðir jurta
Geir Gígja
Bls: 169-171 11. árg 1941

Nýir fundarstaðir jurta 1956
Ingólfur Davíðsson
Bls: 219 4 hefti 26. árg 1956

Nýir fundarstaðir nokkurra plantna
Bjarni Johnsen
Bls: 52-53 11. árg 1941

Nýir fundarstaðir skeldýra við Ísland
Ingimar Óskarsson
Bls: 58-63 1-2 hefti 37. árg 1968

Nýir fundarstaðir tveggja sjaldgæfra plantna
Eyþór Einarsson
Bls: 163-167 3 hefti 46. árg 1977

Nýir gestir
Bjarni Sæmundsson
Bls: 113-115 4. árg 1934

Nýir og sjaldséðir slæðingar í flóru Íslands
Hörður Kristinsson
Bls: 35-38 1-2 hefti 72. Árg 2004

Nýir slæðingar í Reykjavík og ný maríustakkstegund í Mjóafirði
Ingólfur Davíðsson
Bls: 45-46 1 hefti 21. árg 1951

Nýjar aldurákvarðanir á íslenzku bergi
Haraldur Sigurðsson
Bls: 187-193 3-4 hefti 38. árg 1969

Nýjar aldursgreiningar á bergi frá síðasta jökulskeiði
Leó Kristjánsson
Bls: 137-139 2 hefti 61. árg 1992

Nýjar bækur um náttúrufræði
NN
Bls: 48 1 hefti 39. árg 1969

Nýjar fisktegundir á Íslandsmiðum
Gunnar Jónsson
Bls: 61-64 1 hefti 50. árg 1980

Nýjar íslenzkar plöntur
Steindór Steindórsson
Bls: 51-61 4. árg 1934

Nýjar lesbækur
Aðalsteinn Sigmundsson
Bls: 125 4. árg 1934

Nýjar og sjaldgæfar fléttutegundir á birki í Austur-Skaftafellssýslu
Hörður Kristinsson, Sigríður Baldursdóttir og Hálfdán Björnsson
Bls: 182-188 4 hefti 51. árg 1981

Nýjar plöntutegundir nema land í Surtsey
Eyþór Einarsson
Bls: 105-112 1-2 hefti 37. árg 1968

Nýjar rannsóknir á fuglalífi Vestmannaeyja
Günter Timmermann
Bls: 183-187 6. árg 1936

Nýjar ritgerðir um náttúru Íslands
Árni Einarsson [tók saman]
Bls: 40 1 hefti 55. árg 1985

Nýjar ritgerðir um náttúru Íslands 10
Árni Einarsson [tók saman]
Bls: 144 3 hefti 57. árg 1987

Nýjar ritgerðir um náttúru Íslands 11
Árni Einarsson [tók saman]
Bls: 36 1 hefti 58. árg 1988

Nýjar ritgerðir um náttúru Íslands 12
Árni Einarsson [tók saman]
Bls: 42 1 hefti 58. árg 1988

Nýjar ritgerðir um náttúru Íslands 13
Árni Einarsson
Bls: 86 2 hefti 58. árg 1988

Nýjar ritgerðir um náttúru Íslands 14
Árni Einarsson
Bls: 170 3 hefti 58. árg 1988

Nýjar ritgerðir um náttúru Íslands 2
Árni Einarsson [tók saman]
Bls: 72 2 hefti 55. árg 1985

Nýjar ritgerðir um náttúru Íslands 3
Árni Einarsson [tók saman]
Bls: 94 2 hefti 55. árg 1985

Nýjar ritgerðir um náttúru Íslands 4
Árni Einarsson [tók saman]
Bls: 174 4 hefti 55. árg 1985

Nýjar ritgerðir um náttúru Íslands 5
Árni Einarsson [tók saman]
Bls: 30 1 hefti 56. árg 1986

Nýjar ritgerðir um náttúru Íslands 6
Árni Einarsson [tók saman]
Bls: 88 2 hefti 55. árg 1986

Nýjar ritgerðir um náttúru Íslands 7
Árni Einarsson [tók saman]
Bls: 161-162 3 hefti 55. árg 1986

Nýjar ritgerðir um náttúru Íslands 8
Árni Einarsson [tók saman]
Bls: 270-272 4 hefti 56. árg 1986

Nýjar ritgerðir um náttúru Íslands 9
Árni Einarsson [tók saman]
Bls: 80 1-2 hefti 57. árg 1987

Nýjar sambýlis- og sníkjukrabbaflær fundnar við Ísland
Jörundur Svavarsson og Stefán Mattson
Bls: 37-41 1 hefti 58. árg 1988

Nýjar súluvarpstöðvar
Finnur Guðmundsson
Bls: 49-57 1 hefti 20. árg 1950

Nýjar upplýsingar um »fjallafinkuna« hér á landi
Árni Friðriksson
Bls: 158 6. árg 1936

Nýjar þelsveppategundir
Helgi Hallgrímsson
Bls: 125-128 3-4 hefti 62. árg 1993

Nýjasta tækni í ættfræðirannsóknum
Örnólfur Thorlacius
Bls: 75-79 1-2 hefti 72. Árg 2004

Nýjung í sæflóru Íslands
Sigurður Jónsson
Bls: 204-213 3-4 hefti 33. árg 1963

Nýjung í sæflóru Íslands
Sigurður Jónsson og Karl Gunnarsson
Bls: 151-153 seinna hefti 45. árg 1975

Nýjung í sæflóru Íslands : Harveyella mirabilis
Karl Gunnarsson
Bls: 157-161 3-4 hefti 48. árg 1979

Nýjungar í erfðarannsóknum. Erfðaefni flutt á milli tegunda
Guðmundur Eggertsson
Bls: 110-124 2 hefti 47. árg 1977

Nýjungar um íslenska landsnigla
Árni Einarsson
Bls: 101-106 3-4 hefti 53. árg 1984

Nýjungar um íslenzk lindýr
Ingimar Óskarsson
Bls: 176-187 4 hefti 30. árg 1960

Nýjungar um íslenzk lindýr
Ingimar Óskarsson
Bls: 31-35 1 hefti 32. árg 1962

Nýjungar um íslenzk skeldýr
Ingimar Óskarsson
Bls: 86-92 1-2 hefti 36. árg 1966

Nýjungar um íslenzk sælindýr
Ingimar Óskarsson
Bls: 144-152 3-4 hefti 41. árg 1971

Nýjungar um íslenzka burstaorma
Arnþór Garðarsson
Bls: 77-91 1-2 hefti 43. árg 1973

Nýjungar um lúsaættkvíslina Sæmundssonia Tim
Timmermann, von G.
Bls: 140-143 3 hefti 21. árg 1951

Nýjungar úr gróðurríki Íslands
Ingimar Óskarsson
Bls: 185-188 4 hefti 19. árg 1949

Nýjungar úr gróðurríki Íslands
Ingimar Óskarsson
Bls: 22-30 1 hefti 24. árg 1954

Nýjungar úr gróðurríki Íslands
Ingimar Óskarsson
Bls: 102-104 2 hefti 26. árg 1956

Nýjustu fréttir af Galíleó
Gunnlaugur Björnsson [tók saman]
Bls: 47 1 hefti 66. árg 1996

Nýjustu landnemarnir
Ársæll Árnason
Bls: 132-141 3. árg 1933

Nýjustu landnemarnir
Ársæll Árnason
Bls: 166-180 3. árg 1933

Nýjustu landnemarnir
Ársæll Árnason
Bls: 24-29 4. árg 1934

Nýprentuð rit um íslenzka náttúrufræði
NN
Bls: 32 1. árg 1931

Nýr árgangur, nýr ritstjóri
Guðmundur Kjartansson
Bls: 46-47 1 hefti 17. árg 1947

Nýr físisveppur (Lycoperdon lividum) fundinn á Íslandi (Íslenskir belgsveppir VII)
Mikael Jeppson
Bls: 97-100 2 hefti 58. árg 1988

Nýr fugl
Magnús Björnsson
Bls: 25-26 3. árg 1933

Nýr fugl
Árni Friðriksson
Bls: 96-97 8. árg 1938

Nýr fugl
Finnur Guðmundsson
Bls: 44-45 9. árg 1939

Nýr fugl : stórtyppt sefönd (Podiceps cristatus cristatus (L.))
Þorsteinn Einarsson
Bls: 148-151 12. árg 1942

Nýr fugl á Íslandi
Magnús Björnsson
Bls: 103-105 6. árg 1936

Nýr fugl. Flotmeisa – Parus major
Árni Waag
Bls: 34-36 1 hefti 31. árg 1961

Nýr fugl. Trjáspör – Passer montanus
Árni Waag
Bls: 114-117 3 hefti 31. árg 1961

Nýr fundarstaður lyngbobba
Ævar Petersen
Bls: 133-135 2 hefti 61. árg 1992

Nýr fundarstaður rauðberjalyngs
Hákon Bjarnason
Bls: 73-74 1-2 hefti 48. árg 1978

Nýr heiðursfélagi
NN
Bls: 220 3-4 hefti 39. árg 1970

Nýr hellir í Hekluhrauni. Niðurlag
Guðmundur Kjartansson
Bls: 175-184 4 hefti 19. árg 1949

Nýr hraunhellir í Heklu
Guðmundur Kjartansson
Bls: 139-142 3 hefti 19. árg 1949

Nýr ískjarni frá Grænlandsjökli
Árný E. Sveinbjörnsdóttir og Sigfús J. Johnsen
Bls: 83-96 2 hefti 64. árg 1994

Nýr ískjarni frá Grænlandsjökli
Árný E. Sveinbjörnsdóttir og Sigfús J. Johnsen
Bls: 83-96 2 hefti 64. árg 1994

Nýr íslenzkur burkni
Finnur Guðmundsson
Bls: 112-114 13. árg 1943

Nýr kúlusveppur á Íslandi : (Íslenskir belgsveppir VI)
Helgi Hallgrímsson
Bls: 27-30 1 hefti 58. árg 1988

Nýr maríulykill
Ingólfur Davíðsson
Bls: 234-235 4 hefti 29. árg 1959

Nýr sveppur morkill, fundinn á Íslandi
Hörður Kristinsson
Bls: 114-115 1-2 hefti 43. árg 1973

Nýr varpfugl : vepja (Vanellus vanellus)
Jón Baldur Sigurðsson
Bls: 170-178 3-4 hefti 37. árg 1968

Nýsjálenskur flatormur veldur usla við Norður-Atlantshaf
Hólmfríður Sigurðardóttir
Bls: 15-18 1-2 hefti 65. árg 1995

Nýting fjarkönnunar við kortlagningu vistgerða
Regína Hreinsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Borgþór Magnússon og Sigurður H. Magnússon
Bls: 72–84 2.–4. hefti 75. árg. 2007

Nýtt afbrigði af baldursbrá : (Tripleurospermum (L.) Koch ssp. phaeocephalum) (Rupr.) Hämet
Ingimar Óskarsson
Bls: 186-189 4 hefti 42. árg 1973

Nýtt afbrigði af fellafífli : hieracium alpinum (L.) Backh.)
Ingimar Óskarsson
Bls: 173-175 4 hefti 21. árg 1951

Nýtt afbrigði af hrafnastör : Carex saxatilis L.
Ingimar Óskarsson
Bls: 181-182 4 hefti 22. árg 1952

Nýtt hefti Acta Botanica Islandica
Eyþór Einarsson
Bls: 70-71 1 hefti 49. árg 1979

Nýtt hefti af The Zoology of Iceland
Ingimar Óskarsson
Bls: bókarumsögn 3 hefti 21. árg 1951

Nýtt heiti á naglús smyrils
Timmermann, G.
Bls: 49-50 1 hefti 25. árg 1955

Nýtt meðal við holdsveiki
Magnús Björnsson
Bls: 29 4. árg 1934

Nýtt rit Landverndar
Haukur Hafstað
Bls: 194 3-4 hefti 47. árg 1978

Nýtt rit um viðarfræði
NN
Bls: 202 3-4 hefti 47. árg 1978

Nýtt undralyf
[Björn Franzson]
Bls: 97-98 14. árg 1944

Nýtt útlit Náttúrufræðingsins
Kristín Svavarsdóttir
Bls: 3 1-2 hefti 71. Árg 2002

Nýungar í lífefnavinnslu
NN
Bls: 169-170 3 hefti 46. árg 1977

Nærsýni, erfðir og umhverfi
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 38 1-2 hefti 73. Árg 2005

Ofursmásjá og lægstu lífverurnar
Sigurður Pétursson
Bls: 8-17 1 hefti 15. árg 1945

Ofveiði og kjörveiði
Jón Jónsson
Bls: 4-8 1 hefti 34. árg 1964

Ofveiði, of lítil veiði eða kjörveiði
Björn S. Stefánsson
Bls: 238 4 hefti 70. árg 2002

Ofveiði, of lítil veiði eða kjörveiði [endurbirt leiðrétt í 70 árg, 4 hefti bls 238]
Björn S. Stefánsson
Bls: 90 2-3 hefti 70. árg 2001

Olíuslys veldur dauða himrima
Ævar Petersen
Bls: 70 1 hefti 49. árg 1979

Olíuslysið við Hjaltland í janúar 1993
Davíð Egilsson og Ævar Petersen
Bls: 113-123 3-4 hefti 62. árg 1993

Opið bréf til áhugamanna um útbreiðslu plöntutegunda
Eyþór Einarsson og Hörður Kristinsson
Bls: 58-59 fyrra hefti 45. árg 1975

Orð í eyra
Jón Jónsson
Bls: 92 2 hefti 54. árg 1985

Orðið basalt í íslensku
Páll Imsland
Bls: 198 4 hefti 58. árg 1988

Orðsending
Árni Friðriksson
Bls: 150 9. árg 1939

Orkideu-rækt
Níels Dungal
Bls: 117-128 3 hefti 23. árg 1953

Orkunotkun og umhverfisáhrif. 1. hluti: Orkugjafar
Stefán Arnórsson og Sigurður R. Gíslason
Bls: 211-228 3-4 hefti 69. árg 2000

Óbrinnishólar
Jón Jónsson
Bls: 109-119 fyrra hefti 44 ág 1974

Ógnar langur áll
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 32 2. árg 1932

Ólafur Davíðsson, 1862 – 26. febrúar – 1962
Eyþór Einarsson
Bls: 97-101 3 hefti 32. árg 1962

Ólafur Davíðsson. Leiðrétting [við grein um Ólaf Davíðsson, 32 árg, 3 hefti bls 97-101]
Eyþór Einarsson
Bls: 154 4 hefti 32. árg 1962

Ónæmi kartaflna gegn hnúðormum
Einar I. Siggeirsson
Bls: 146-149 3 hefti 34. árg 1964

Óprentaðar ritgerðir um íslenska sveppi
Helgi Hallgrímsson
Bls: 109-111 2 hefti 59. árg 1989

Óríon veiðimaður
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 145-147 1. árg 1931

Óskar Ingimarsson : minningarorð
Örnólfur Thorlacius
Bls: 20 1 hefti 67. árg 1997

Óson í andrúmslofti
Þorkell Jóhannesson og Hörður Þormar
Bls: 85-91 2 hefti 59. árg 1989

Ótrúlegt en satt
Helgi Pjeturss
Bls: 2-4 12. árg 1942

Óvanaleg hænuegg
Árni Friðriksson
Bls: 71 10. árg 1940

Óvenjulegur varptími
Eyþór Erlendsson
Bls: 42 9. árg 1939

Óvæntur gestur
Björn Guðmundsson
Bls: 50-52 6. árg 1936

Óþægilegur biti
Árni Friðriksson
Bls: 179-181 14. árg 1944

Pappír
Jón E. Vestdal
Bls: 62-75 2 hefti 19. árg 1949

Parícutin, yngsta eldfjall jarðarinnar
Sigurður Þórarinsson
Bls: 165-174 4 hefti 16. árg 1946

Pálmar
Ingólfur Davíðsson
Bls: 25-28 1 hefti 28. árg 1958

Pálmi Hannesson rektor : (in memoriam)
Jóhannes Áskelsson palmi_hannesson.pdf
Bls: 161-178 4 hefti 26. árg 1956

Per Torslund in memoriam
Jón Jónsson
Bls: 187-190 1-4 hefti 52. árg 1983

Perluveiðar í Bayern
Árni Friðriksson
Bls: 187-188 11. árg 1941

Plútó
Steinþór Sigurðsson
Bls: 122-124 1. árg 1931

Plöntun grenitrjáa
Eyþór Einarsson
Bls: 41-42 1 hefti 31. árg 1961

Plöntuskrá úr Kelduhverfi
Helgi Jónasson
Bls: 178-185 4 hefti 15. árg 1945

Plöntusvif á skelfiskmiðum
Sigurður Pétursson
Bls: 84-91 2 hefti 33. árg 1963

Poas og Katla
Jón Jónsson
Bls: 231-234 4 hefti 70. árg 2002

Postulínsnáma í Mókollsdal
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 41-43 1. árg 1931

Poul Jespersendr. phil : minningarorð
Hermann Einarsson
Bls: 41-43 1 hefti 22. árg 1952

Prentvillur
Ýmsir höfundar
Bls: 64 3. árg 1933

Prentvillur
Árni Friðriksson
Bls: 48 4. árg 1934

Prentvillur
Árni Friðriksson
Bls: 87 5. árg 1935

Pribyloffselurinn
Sigurður Þórarinsson
Bls: 36-39 1 hefti 23. árg 1953

Príon : óvenjuleg smitefni sem valda meðal annars riðuveiki í sauðfé
Zophonías O Jónsson.
Bls: 1-19 1-2 hefti 62. árg 1993

Prófessor Antonio Baldacci
Jón Eyþórsson
Bls: 102-103 2 hefti 20. árg 1950

Prófessor G.P.L. Walker á Hawaii sæmdur heiðursdoktorstitli við Háskóla Íslands og nokkur orð um jarðfræðirannsóknir á Íslandi
Páll Imsland
Bls: 199-211 4 hefti 58. árg 1988

Prófessor Gunnar Thorson. 31. des – 25. jan. 1971
Aðalsteinn Sigurðsson
Bls: 1-3 1-2 hefti 42. árg 1972

Prófessor Johan Hjort
Árni Friðriksson
Bls: 179-180 4 hefti 18. árg 1948

Punktasveppur
Helgi Hallgrímsson
Bls: 27-30 1 hefti 69. árg 1999

Radon í hveragasi og bergi
Sveinbjörn Björnsson
Bls: 127-135 3.-4. 86. 2016

Rammaáætlun um virkjunarkosti
Freysteinn Sigurðsson
Bls: 82 2-3 hefti 70. árg 2001

Randafluga
S. L. Tuxen
Bls: 186-187 9. árg 1939

Randaflugan áReykjum í Hjaltadal
Árni Friðriksson
Bls: 187-188 9. árg 1939

Randaflugan áReykjum í Hjaltadal
Ari Þorvaldsson
Bls: 68 9. árg 1939

Randhvítt
Bjarni E. Guðleifsson
Bls: 66-68 2 hefti 66. árg 1997

Rangnefni leiðrétt
Ingimar Óskarsson
Bls: 193 3-4 hefti 38. árg 1969

Rannsóknastöðin Rif á Raufarhöfn
Jónína Sigríður Þorláksdóttir
Bls: 56-58 1.-2. 86. 2016

Rannsóknaverkefnið botndýr á Íslandsmiðum
Guðmundur Guðmundsson, Sigmar A. Steingrímsson og Guðmundur V. Helgason
Bls: 225-236 3-4 hefti 68. árg 1999

Rannsóknir – Eilíf leit að þekkingu
Stefán Arnórsson
Bls: 129-140 2 hefti 67. árg 1997

Rannsóknir á áhrifum beitar á gróðurfar Landmannaafréttar
Ingvi Þorsteinsson
Bls: 187-203 3-4 hefti 33. árg 1963

Rannsóknir á botngróðri við strendur Íslnads 1963 til 1968
Ivka Munda
Bls: 1-25 1 hefti 40. árg 1970

Rannsóknir á fæðu fiskseiða við strendur Íslands
Ólafur Karvel Pálsson
Bls: 1-21 fyrra hefti 44. árg 1974

Rannsóknir á háhitasvæðinu í Kröflu
Valgarður Stefánsson
Bls: 333-359 3-4 hefti 50. árg 1980

Rannsóknir á íslenzku sjávarsvifi
Finnur Guðmundsson
Bls: 58-67 7. árg 1937

Rannsóknir á íslenzkum þörungum
Sigurður Pétursson
Bls: 19-30 1 hefti 16. árg 1946

Rannsóknir á lausum setlögum ofaníburður og steypuefni
Sverrir Sch. Thorsteinsson
Bls: 100-103 2 hefti 38. árg 1968

Rannsóknir á mó
Óskar B. Bjarnason
Bls: 221-235 3-4 hefti 39. árg 1970

Rannsóknir í Surtsey
Álfheiður Ingadóttir
Bls: 20 1 hefti 70. árg 2000

Rataskel og forn sjávarhiti
Leifur A. Símonarson
Bls: 29-34 1-2 hefti 72. Árg 2004

Rauðátan í hafinu við Ísland
Ástþór Gíslason
Bls: 3-19 1 hefti 70. árg 2000

Rauðberjalyng nær góðum þroska
Hjörleifur Guttormsson
Bls: 37-40 1 hefti 70. árg 2000

Rauðbristingur
Gísli Jóhannesson
Bls: 143-144 1. árg 1931

Rauðhóll
Guðmundur Kjartansson
Bls: 9-19 1 hefti 19. árg 1949

Rauðþörungur í ám og lækjum
Helgi Hallgrímsson
Bls: 5-9 1 hefti 35. árg 1965

Ráðstefna jarðfræðinga og jarðfræðinema um jarðfræðirannsóknir Íslendinga
Kristján Sæmundsson og Stefán Arnórsson
Bls: 70-71 2 hefti 38. árg 1968

Ráðstefna jarðfræðinga og jarðfræðinema um jarðfræðirannsóknir Íslendinga heldin á vegum Sambands íslenzk[r]a stúdenta erlendis (SÍSE)
Kristján Sæmundsson
Bls: 70-71 2 hefti 38. árg 1968

Ráðstefna norrænna sníkjudýrafræðinga
Erlingur Hauksson
Bls: 79-80 1-2 hefti 65. árg 1995

Ránpokadýr í Ástralíu – uppruni og örlög
Rannveig Magnúsdóttir
Bls: 139–146 3.–4. hefti 78. árg. 2009

Refir á Hornströndum. Greni í ábúð og flutningur út úr friðlandinu
Páll Hersteinsson, Þorvaldur Þ. Björnsson, Ester R. Unnsteinsdóttir, Anna H. Ólafsdóttir, Hólmfríður Sigþórsdóttir og Þorleifur Eiríksson
Bls: 131-142 3-4 hefti 69. árg 2000

Refirnir á Bjarmalandi
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 65-69 1. árg 1931

Refur leikur á himbrima
Ævar Petersen
Bls: 153-155 3.-4. 85. árg. 2015

Reglur um vísindalegar rannsóknir á Grænlandi
NN
Bls: 126-128 3 hefti 21. árg 1951

Regnskógar hitabeltisins
Þóra Ellen Þórhallsdóttir
Bls: 9-37 1 hefti 59. árg 1989

Reikistjarnan Marz
Steinþór Sigurðsson
Bls: 161-171 9. árg 1939

Reikningar fyrir árið 1984
Hið íslenska náttúrufræðifélag
Bls: 147-151 3 hefti 55. árg 1985

Reikningar Hin íslenska náttúrufræðifélags fyrir árið 2000
Kristinn J. Albertsson
Bls: 177-178 3-4 hefti 72. Árg 2004

Reikningar Hin íslenska náttúrufræðifélags fyrir árið 2001
Kristinn J. Albertsson
Bls: 179-180 3-4 hefti 72. Árg 2004

Reikningar Hins íslenska náttúrufræðifélags fyrir árið 1993
Ingólfur Enarsson
Bls: 290-293 4 hefti 64. árg 1995

Reikningar Hins íslenska náttúrufræðifélags fyrir árið 1994
Ingólfur Einarsson
Bls: 220-223 3-4 hefti 65. árg 1995

Reikningar Hins íslenska náttúrufræðifélags fyrir árið 1994
Ingólfur Einarsson
Bls: 213-216 3-4 hefti 66. árg 1997

Reikningar Hins íslenska náttúrufræðifélags fyrir árið 1997
Kristinn J. Albertsson
Bls: 257-260 3-4 hefti 68. árg 1999

Reikningar Hins íslenska náttúrufræðifélags fyrir árið 1998
Kristinn J. Albertsson
Bls: 237-240 3-4 hefti 69. árg 2000

Reikningar Hins íslenska náttúrufræðifélags fyrir árið 1999
Kristinn J. Albertsson
Bls: 253-256 4 hefti 70. árg 2002

Reikningar Hins íslenska náttúrufræðifélags fyrir árið 2002
Kristinn J. Albertsson
Bls: 135-136 3-4 hefti 73. árg 2005

Reikningar Hins íslenska náttúrufræðifélags fyrir árið 2003
Kristinn J. Albertsson
Bls: 65–66 1. hefti 75. árg. 2007

Reikningar Hins íslenska náttúrufræðifélags fyrir árið 2004
Kristinn J. Albertsson
Bls: 145–146 2.–4. hefti 75. árg. 2007

Reikningar Hins íslenska náttúrufræðifélags fyrir árið 2005
Kristinn J. Albertsson
Bls: 144–145 3.–4. hefti 76. árg. 2008

Reikningar Hins íslenska náttúrufræðifélags fyrir árið 2008
Kristinn J. Albertsson
Bls: 149–150 1.–4. 79. árg. 2010

Reikningar Hins íslenska náttúrufræðifélags fyrir árið 2009
Kristinn J. Albertsson
Bls: 173–174 3.–4. hefti 81. árg. 2011

Reikningar HÍN fyrir árið 1996
Kristinn J. Albertsson
Bls: 77-80 1 hefti 68. árg 1998

Reikningar HÍN fyrir árið 2011
Kristinn J. Albertsson
Bls: 83.

Reikningar HÍN fyrir árið 2011
Kristinn J. Albertsson
Bls: 105-106 1.-2. 83. 2013

Reikningar HÍN fyrir árið 2012
Kristinn J. Albertsson
Bls: 3.-4. 83. 2013

Reikningar HÍN fyrir árið 2015
Kristján Jónasson
Bls: 69-70 1.-2. 86. 2016

Reitskipting Íslands fyrir rannsóknir á útbreiðslu plantna
Hörður Kristinsson og Bergþór Jóhannsson
Bls: 58-65 1 hefti 40. árg 1970

Reyðikúla Eggerts Ólafssonar
Helgi Hallgrímsson
Bls: 22-29 1 hefti 33. árg 1963

Reykjafellsgígir og Skarðsmýrarhraun á Hellisheiði
Jón Jónsson
Bls: 17-26 1 hefti 47. árg 1977

Reyniviður í Fnjóskadal
Sigurður Draumland
Bls: 38-39 6. árg 1936

Risadýr frá miðöld jarðar
Ingimar Óskarsson
Bls: 22-32 1 hefti 38. árg 1968

Risaeðlur – Latnesk og íslensk heiti
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 40–41 1.–2. hefti 77. árg. 2008

Risaeðlur á ferð og flugi
Örnólfur Thorlacius
Bls: 49–62 1.–2. hefti 76. árg. 2007

Risaeðlur á ferð og flugi – Seinni hluti
Örnólfur Thorlacius
Bls: 29–39 1.–2. hefti 77. árg. 2008

Risakempingur
Helgi Hallgrímsson
Bls: 67-68 2 hefti 69. árg 2000

Risavaxinn frummmaður frá Java og S. -Kína
Weidenreich, Franz
Bls: 170-175 14. árg 1944

Risaöspin kemur til Íslands
Áskell Löve
Bls: 98-107 8. árg 1938

Rita í Breiðafjarðareyjum: varpdreifing, stofnbreytingar, landnám og talningaraðferðir
Ævar Petersen
Bls: 45–56 1.–4. hefti 79. árg. 2010

Ritdómur – Alfræðisafn AB
Örnólfur Thorlacius
Bls: 93-96 1-2 hefti 36. árg 1966

Ritdómur – Lífríki Íslands, Vistkerfi lands og sjávar: Landið er fagurt og frítt
Hrefna Sigurjónsdóttir
Bls: 149-156 3.-4. 86. 2016

Ritfregn – Ari Trausti Guðmundsson: Ferð án enda. Ágrip af stjörnufræði.
Ágúst Guðmundsson
Bls: 42-44 1-2 hefti 62. árg 1993

Ritfregn – Áskell Löve og Doris Löve, Cytotaxonomical Conspectus of the Icelandic Flora
Sigurður Jónsson
Bls: 211-216 4 hefti 28. árg 1958

Ritfregn – Bent J. Muus: Fiskar og fiskveiðar við Ísland og í Norðaustur-Atlantshafi
NN
Bls: 69 2 hefti 38. árg 1968

Ritfregn – Björn Hróarsson og Sigurður Sveinn Jónsson: Hverir á Íslandi
Kristján Sæmundsson
Bls: 253-254 3-4 hefti 61. árg 1992

Ritfregn – Böcher ofl., Grönlands Flora
Imgimar Óskarsson
Bls: 44 1 hefti 27. árg 1957

Ritfregn – Erlendar litmyndabækur um sveppi
Helgi Hallgrímsson
Bls: 171–175 3. hefti 58. árg. 1988

Ritfregn – Fuglahandbókin. Greiningarbók um íslenska fugla
Erling Ólafsson
Bls: 225-226 3-4 hefti 62. árg 1993

Ritfregn – Gunnar Degelius, The epiphytic lichen flora of the birch stands in Iceland
Ingimar Óskarsson
Bls: 50-51 1 hefti 28. árg 1958

Ritfregn – Hallormsstaður í skógum – Náttúra og saga höfuðbóls og þjóðarskógar
Bjarni Diðrik Sigurðsson
Bls: 140–141 2.–4. hefti 75. árg. 2007

Ritfregn – Helgi Björnsson: Hydrology of Ice Cas in Volcanic Regions
Oddur Sigurðsson
Bls: 163-168 3 hefti 60. árg 1990

Ritfregn – Helgi Torfason: The great Geysir
Haukur Jóhannesson
Bls: 100 2 hefti 56. árg 1986

Ritfregn – Henson, F.A. The Geology of Iceland
Sigurður Þórarinsson
Bls: 43-44 1 hefti 27. árg 1957

Ritfregn – Ingólfur Davíðsson og Ingimar Óskarsson: Garðagróður
NN
Bls: 37 1 hefti 38. árg 1968

Ritfregn – Íslenska plöntuhandbókin. Ritstj. Hörður Kristinsson
Helgi Hallgrímsson
Bls: 159–161 3.–4. hefti 81. árg. 2011

Ritfregn – Íslenzk Fornrit 13. bindi, Harðar saga. Þórhallur Vilmundarson og Bjarni Vilhjálmsson gáfu út
Kristján Sæmundsson
Bls: 20 1-2 hefti 62. árg 1993

Ritfregn – Jakob E. Lange og Morten Lange, Illustreret svampeflora
Helgi Hallgrímsson
Bls: 43 1 hefti 33. árg 1963

Ritfregn – Jón Benjamínsson: Orðaskrá í jarðfræði og skyldum greinum
Ásgrímur Guðmundsson
Bls: 112 1-2 hefti 62. árg 1993

Ritfregn – Jón Eiríksson: Facies analysis og the Breidavík Group sediments on Tjörnes, North Iceland
Haukur Jóhannesson
Bls: 132 3 hefti 56. árg 1986

Ritfregn – Líf af lífi – gen, erfðir og erfðatækni. Höf.: Guðmundur Eggertsson
Guðmundur Guðmundsson
Bls: 124 3.–4. hefti 74. árg. 2006

Ritfregn – Magnús Björnsson: Fugalbók Ferðafélags Íslands
Finnur Guðmundsson
Bls: 148-150 9. árg 1939

Ritfregn – N.N. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar [Bergþór Jóhansson: Tillögur um nöfn á íslenskar mosaættkvíslir/ Jóhann G. Guðnason: Dagbók um Heklugosið 1947-1948]
Pálína Héðinsdóttir
Bls: 218 4 hefti 55. árg 1985

Ritfregn – Nielsen, E.T.: Insekter på rejse; Tuxen, S.L.: Insekt-stemmer
Geir Gígja
Bls: 95-96 2 hefti 35. árg 1965

Ritfregn – Norðurlandaflóran – “Flora nordica”. Ritstj. Bengt Jonsell
Starri Heiðmarsson
Bls: 42 1.–2. hefti 77. árg. 2008

Ritfregn – Nørrevang, Arne: Fuglefangsten på Færøerne
Ævar Petersen
Bls: 72 1 hefti 49. árg 1979

Ritfregn – Ólafur Jónsson, Skriðuföll og snjóflóð
Sigurður Þórarinsson
Bls: 104-112 2 hefti 28. árg 1958

Ritfregn – Rutten og Bemmelen, The Baula, a Rhyolitic Intrusion I Western Iceland
Sigurður Þórarinsson
Bls: 160 3 hefti 26. árg 1956

Ritfregn – Snæfellsblað Glettings
NN
Bls: 142 2 hefti 68. árg 1998

Ritfregn – Surtsey Research Progress Report X
NN
Bls: 230 3-4 hefti 62. árg 1993

Ritfregn – Surtsey, Island
Sigfús A. Schopka
Bls: 187 3-4 hefti 41. árg 1971

Ritfregn – Sørensen og Bloch: Fuglar á Íslandi ogöðrum eyjum í Norður Atlantshafi
Gunnlaugur Pétursson
Bls: 141-142 2 hefti 61. árg 1992

Ritfregn – T. Ahti, P.M.Jørgensen, Hörður Kristinsson, R.Moberg, U.Søchting og G.Thor (ritsjt.): Fléttuflóra Norðurlanda I. Bindi
Starri Heiðmarsson
Bls: 125-127 2 hefti 69. árg 2000

Ritfregn – Timmermann, G: Die Vögel Islands.
Finnur Guðmundsson
Bls: 47-48 8. árg 1938

Ritfregn – Tómas Tryggvason og Jón Jónsson, Jarðfræðikort af nágrenni Reykjavíkur
Trausti Einarsson
Bls: 111-112 2 hefti 59. árg 1959

Ritfregn – Uppruni tegundanna eftir Charles Robert Darwin
Snæbjörn Pálsson
Bls: 56–57 1.–2. hefti 74. árg. 2006

Ritfregn – Wielgolaski, F.E.: Fennoscandian Tundra Ecosystems
Arnþór Garðarsson
Bls: 127-128 2 hefti 47. árg 1977

Ritfregn – Zoology of Iceland
Árni Friðriksson
Bls: 91-93 2 hefti 19. árg 1949

Ritfregn – Þorsteinn Vilhjálmsson (ritstj): Orðaskrá um eðlisfræði, stjörnufræði og skyldar greinar – drög
Þórður Jónsson
Bls: 163-164 3 hefti 56. árg 1986

Ritfregn, Heklugos 1947 eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal
Guðmundur Kjartansson
Bls: 185-192 4 hefti 17. árg 1947

Ritfregn, Horace Leaf: Iceland yesterday and today
Sigurður Þórarinsson
Bls: 190-191 4 hefti 20. árg 1950

Ritfregn, Rudolf Jonas: Fahrten in Island
Sigurður Þórarinsson
Bls: 137-140 3 hefti 20. árg 1950

Ritfregnir
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 189-190 2. árg 1932

Ritfregnir
Árni Friðriksson
Bls: 127-128 3. árg 1933

Ritfregnir
Árni Friðriksson
Bls: 159 3. árg 1933

Ritfregnir
Árni Friðriksson
Bls: 94-95 3. árg 1933

Ritfregnir
Árni Friðriksson
Bls: 184-185 4. árg 1934

Ritfregnir
Árni Friðriksson
Bls: 104-109 4. árg 1934

Ritfregnir
Árni Friðriksson
Bls: 92-94 5. árg 1935

Ritfregnir
Árni Friðriksson
Bls: 43-44 5. árg 1935

Ritfregnir
Árni Friðriksson
Bls: 107-112 6. árg 1936

Ritfregnir
Árni Friðriksson
Bls: 62-63 6. árg 1936

Ritfregnir
Árni Friðriksson
Bls: 159 6. árg 1936

Ritfregnir
Árni Friðriksson
Bls: 109-112 7. árg 1937

Ritfregnir
Árni Friðriksson
Bls: 187-188 7. árg 1937

Ritfregnir
Árni Friðriksson
Bls: 181 7. árg 1937

Ritfregnir
Árni Friðriksson
Bls: 44-47 7. árg 1937

Ritfregnir – [Náttúruverndarráð: Kort af Mývatnssveit; Yfirlitskönnun á botnlífi Mývatns]
Árni Einarsson
Bls: 114 3 hefti 57. árg 1987

Ritfregnir – Andrew C. O’Dell, The Scandinavian World
Sigurður Þórarinsson
Bls: 203-204 4 hefti 27. árg 1957

Ritfregnir – Ardley, Ridpath og Harben: Alheimurinn og jörðin
Helgi Torfason
Bls: 197-198 1-4 hefti 52. árg 1983

Ritfregnir – Ari Trausti Guðmundsson: Ágrip af jarðfræði Íslands
Jón Jónsson
Bls: 191-192 3-4 hefti 53. árg 1984

Ritfregnir – Arnþór Garðarsson (ritsj): Fuglar
Erling Ólafsson
Bls: 90-92 1-2 hefti 53. árg 1984

Ritfregnir – Ágúst H. Bjarnason: Íslensk flóra með litmyndum
Áslaug Helgadóttir
Bls: 46-47 1 hefti 54. árg 1985

Ritfregnir – Árni Einarsson (ritsj): Villt íslensk spendýr
Gísli Már Gíslason
Bls: 192-193 1-4 hefti 52. árg 1983

Ritfregnir – Árni Hjartarson (ritsj): alþjóðlegt vatnafarskort af Evrópu
Kristinn Einarsson
Bls: 191-192 1-4 hefti 52. árg 1983

Ritfregnir – Áskell Löve og Doris Löve, Chromosome numbers of central and Northwestern European plant species
Eyþór Einarsson
Bls: 95-96 2 hefti 33. árg 1963

Ritfregnir – Björn Halldórsson: Gras-nytiar
Eyþór Einarsson
Bls: 93-94 1-2 hefti 53. árg 1984

Ritfregnir – Björn Ursing: Ryggradslösa djur
Helgi Hallgrímsson
Bls: 175-176 3 hefti 46. árg 1977

Ritfregnir – Bruun, A.F. ofl. Den dnaske dyphavsekspeditions virke og resultater
NN
Bls: 58 1 hefti 25. árg 1955

Ritfregnir – Carl H. Lindroth, Hugo Andersen, Högni Böðvarsson og Sigurður Richter: Surtsey, Iceland, The development of a new fauna, 1963-1970
Agnar Ingólfsson
Bls: 193-195 seinna hefti 44. árg 1974

Ritfregnir – Dýraríki Íslands-The Zoology of Iceland
Árni Friðriksson
Bls: 181-185 4 hefti 18. árg 1948

Ritfregnir – Ekkehard Schunke: Die Periglazialerscheinungen Islands in Abgängigkeit von Klima und Substrat
Sigurður Þórarinsson
Bls: 172-173 3 hefti 46. árg 1977

Ritfregnir – Eric Hultén, The amphi-Atlantic plants and their phytogeographical connections
Eyþór Einarsson
Bls: 91-94 2 hefti 33. árg 1963

Ritfregnir – Fox, H.M. The personality of animals
NN
Bls: 59 1 hefti 25. árg 1955

Ritfregnir – Freysteinn Sigmundsson: Seigja jarðar undir Íslandi; samanburður líkanareikninga við jarðfræðileg gögn
Sigurður Steinþórsson
Bls: 34 1-2 hefti 62. árg 1993

Ritfregnir – Fuchs og Hillary, Hjarn og heiðmyrkur
Jón Eyþórsson
Bls: 149-150 3 hefti 30. árg 1960

Ritfregnir – Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Gylfi Már Guðbergsson, Sigurður Þórarinsson, Sveinbjörn Rafnsson og Þorleifur Einarsson (ritnefnd): Skafráreldar 1783-1784
Jón Jónsson
Bls: 93-96 2 hefti 54. árg 1985

Ritfregnir – Guðmundur Halldórsson, Oddur Sigurðsson og Erling Ólafsson: Dulin veröld smádýr á Íslandi
H. Hall
Bls: 87 3-4 hefti 71. Árg 2003

Ritfregnir – Guðmundur Kjartansson: Fold og vötn
Jón Jónsson
Bls: 96 1-2 hefti 51. árg 1981

Ritfregnir – Gunnar Jónsson: Fiskalíffræði
Guðni Þorsteinsson
Bls: 186 3-4 hefti 43. árg 1974

Ritfregnir – Gunnar Jónsson: Íslenskir fiskar
Einar Jónsson
Bls: 43-45 1 hefti 55. árg 1985

Ritfregnir – Gunnar Karlsson: Baráttan við heimildirnar
Helgi Torfason
Bls: 48 1 hefti 54. árg 1985

Ritfregnir – Helgi Hallgrímsson: Veröldin í vatninu
Hákon Aðalsteinsson
Bls: 67-68 1 hefti 50. árg 1980

Ritfregnir – Hjálmar R. Bárðarson: Fuglar Íslands
Árni Einarsson
Bls: 54-55 1-2 hefti 57. árg 1987

Ritfregnir – Hjálmar R. Bárðarson: Ísland – svipur lands og þjóðar
Helgi Torfason
Bls: 191-192 3-4 hefti 53. árg 1984

Ritfregnir – Hjörleifur Guttormsson: Vistkreppa eða náttúruvernd
Agnar Ingólfsson
Bls: 192-193 seinna hefti 44. árg 1974

Ritfregnir – Hjörtur Halldórsson, Þættir úr sögu jarðar
Hermann Einarsson
Bls: 57 1 hefti 25. árg 1955

Ritfregnir – Hubertus Preusser: The landscapes of Iceland, types and regions
Sigurður Þórarinsson
Bls: 174-175 3 hefti 46. árg 1977

Ritfregnir – Iceland and mid-oceanic ridge, Deep structure, seismic, geometry
Leó Kristjánsson
Bls: 144 3 hefti 51. árg 1981

Ritfregnir – Iceland and mid-oceanic ridge,Structure of the mid-oceanic floor
Karl Gunnarsson
Bls: 143-144 3 hefti 51. árg 1981

Ritfregnir – Ingimar Óskarsson, Skeldýrafána Íslands I. Samlokur í sjó
Hermann Einarsson
Bls: 106 2 hefti 24. árg 1954

Ritfregnir – Iréne Johansson: Nordic glossary of hydrology
Helgi Torfason
Bls: 47-48 1 hefti 54. árg 1985

Ritfregnir – James Howard Swift: Seasonal processes in the Icelanidc sea, with especial reference to their relationship to the Denmark Strait overflow.
Jón Ólafsson
Bls: 68 1 hefti 50. árg 1980

Ritfregnir – Jóhannes Rasmussen
Helgi Torfason
Bls: 200 1-4 hefti 52. árg 1983

Ritfregnir – Jón Eyþórsson, Veðurfræði
Sigurður Þórarinsson
Bls: 57 1 hefti 25. árg 1955

Ritfregnir – Kaempffert,W. Explorations in Science
NN
Bls: 59 1 hefti 25. árg 1955

Ritfregnir – Knut Fægri ofl.Maps of distribution of Norwegian vascular plants
Eyþór Einarsson
Bls: 94-96 2 hefti 31. árg 1961

Ritfregnir – Komrad Lorenz, Talað við dýrin
Hermann Einarsson
Bls: 106 2 hefti 24. árg 1954

Ritfregnir – Lister ofl. Sólheimajökull
Sigurður Þórarinsson
Bls: 57-58 1 hefti 26. árg 1956

Ritfregnir – Margir höfundar: Eldur í norðri
Helgi Torfason
Bls: 192 3-4 hefti 53. árg 1984

Ritfregnir – Margir höfundar: Náttúra Íslands
Árni Einarsson
Bls: 193-197 1-4 hefti 52. árg 1983

Ritfregnir – Martin Schwarzbach, Beiträge zur Klimageschichte Islands I., Überblick der Klimageschichte Islands
Sigurður Þórarinsson
Bls: 42-43 1 hefti 27. árg 1957

Ritfregnir – Martin Schwarzbach, Beiträge zur Klimageschichte Islands IV, Das Vulkangebiet von Hredavatn
Sigurður Þórarinsson
Bls: 43 1 hefti 27. árg 1957

Ritfregnir – Martin Schwarzbach, Geologenfahrten in Island
Sigurður Þórarinsson
Bls: 41-42 1 hefti 27. árg 1957

Ritfregnir – Newell, H.E. High altitude rocket research
NN
Bls: 59 1 hefti 25. árg 1955

Ritfregnir – Noe-Nygård, Arne. Geologi
Sigurður Þórarinsson
Bls: 110-111 2 hefti 25. árg 1955

Ritfregnir – Ný bók um líffræði
Áskell Löve
Bls: 185-192 4 hefti 18. árg 1948

Ritfregnir – Oddur Erlendsson: Dagskrá um Heklugosið 1845-6 og afleiðingar þess
Pálína Héðinsdóttir
Bls: 55-56 1-2 hefti 57. árg 1987

Ritfregnir – Per Höst, Frumskógur og íshaf
Hermann Einarsson
Bls: 107-108 2 hefti 24. árg 1954

Ritfregnir – Ray Dearnley, A contibution to the geology of Loðmundarfjörður
Sigurður Þórarinsson
Bls: 58-59 1 hefti 26. árg 1956

Ritfregnir – Salomonsen, Finn. Fugletrækket og dets gåder
NN
Bls: 59 1 hefti 25. árg 1955

Ritfregnir – Sigrún Helgadóttir, Stefán Bergmann og Ævar Petersen: Selir og hringormar
Arnþór Garðarsson
Bls: 46-48 1 hefti 55. árg 1985

Ritfregnir – Sigurjón Rist, Íslensk vötn I
Guðmundur Kjartansson
Bls: 201-203 4 hefti 27. árg 1957

Ritfregnir – Steindór Steindórsson: Íslenskir náttúrufræðingar
Helgi Torfason
Bls: 198-199 1-4 hefti 52. árg 1983

Ritfregnir – Sturla Friðriksson: Líf og land
Arnþór Garðarson
Bls: 189-195 3-4 hefti 43. árg 1974

Ritfregnir – Sutton, G.M. Icelandic summer. Adventures of a bird painter
Sigurður Þórarinsson
Bls: 96 2 hefti 31. árg 1961

Ritfregnir – Tephra studies
Helgi Torfason
Bls: 192 4 hefti 51. árg 1981

Ritfregnir – Tómas Tryggvason, On the stratigraphy of the Sog valley in SW Iceland
Sigurður Þórarinsson
Bls: 59 1 hefti 26. árg 1956

Ritfregnir – Trausti Einarsson: Eðlisþættir jarðarinnar og jarðfræði Íslands
Sigurður Steinþórsson
Bls: 187-188 3-4 hefti 43. árg 1974

Ritfregnir – Unglingabækur um náttúrufræði
Sigurður Þórarinsson
Bls: 192 4 hefti 32. árg 1962

Ritfregnir – Veikko Okko, Glacial drift in Iceland
Sigurður Þórarinsson
Bls: 56-57 1 hefti 26. árg 1956

Ritfregnir – Þorvaldur Þórðarson: Skaftáreldar 1783-178[5]. Gjóskan og framvinda gossins
Sigurður Steinþórsson
Bls: 34 1-2 hefti 62. árg 1993

Ritfregnir – Þórhallur Vilmundarsson (ritstj): Grímnir
Sigurður Steindþórsson
Bls: 92-93 1-2 hefti 53. árg 1984

Ritfregnir – Þrjár bækur um eldfjöll
Helgi Torfason
Bls: 94-96 1-2 hefti 53. árg 1984

Ritfregnir 1960
Jón Eyþórsson
Bls: 149-150 3 hefti 30. árg 1960

Ritfregnir Peterson ofl. Fuglar Íslands og Evrópu
Arnþór Garðarsson
Bls: 190-192 4 hefti 32. árg 1962

Ritfregnir, Axel Graboe, Geologiens historire I Danmark
Trausti Einarsson
Bls: 44-45 1 hefti 30. árg 1960

Ritgerðir um íslenzka jarðfræði
Jóhannes Áskelsson
Bls: 159-160 9. árg 1939

Ritsjórarabb
Sigurður Þórarinsson
Bls: 46-47 1 hefti 22. árg 1952

Ritsjórarabb
Sigurður Þórarinsson
Bls: 141-142 3 hefti 22. árg 1952

Ritsjórarabb
Sigurður Þórarinsson
Bls: 190-191 4 hefti 22. árg 1952

Ritsjórarabb
Sigmundur Einarsson
Bls: 136 2 hefti 61. árg 1992

Ritsjóraskifti
Freysteinn Sigurðsson
Bls: 109-110 2 hefti 61. árg 1992

Ritsjóraskipti
Sigurður H. Pétursson
Bls: 192 4 hefti 23. árg 1953

Ritsjóraskipti
Eyþór Einarsson
Bls: 16 1-2 hefti 46. árg 1976

Ritskrá Dr. Ingimars Óskarssonar
[Eiríkur Þ. Einarsson tók saman]
Bls: 13-15 1-4 hefti 52. árg 1983

Ritskrá Steindórs Steindórssonar frá Hlöðum : náttúrufræði og landlýsingar
Hörður Kristinsson steindor_steindorsson_ritskra.pdf
Bls: 133-141 2 hefti 68. árg 1998

Ritstjórarabb
Ritsjóri
Bls: 142-143 3 hefti 20. árg 1950

Ritstjórarabb
Ritsjóri
Bls: 107-111 2 hefti 20. árg 1950

Ritstjórarabb
Sigurður Þórarinsson
Bls: 61-63 1 hefti 20. árg 1950

Ritstjórarabb
Sigurður Þórarinsson
Bls: 61-63 1 hefti 23. árg 1953

Ritstjóraskifti
Freysteinn Sigurðsson
Bls: 114 3-4 hefti 66. árg 1997

Ritstjóraskipti
Jóhannes Áskelsson
Bls: 1 12. árg 1942

Ritstjóraskipti
Árni Friðriksson
Bls: 105-106 14. árg 1944

Ritstjóraskipti
Sveinn Þórðarson
Bls: 188 4 hefti 16. árg 1946

Ritstjóraskipti
Hermann Einarsson
Bls: 187 4 hefti 21. árg 1951

Ritstjóraskipti
Þorleifur Einarsson
Bls: 26 1-2 hefti 37. árg 1968

Ritstjóraskipti
Páll Imsland
Bls: 57-58 2 hefti 58. árg 1988

Rjúpan
Magnús Björnsson
Bls: 161-169 5. árg 1935

Rjúpan
Magnús Björnsson
Bls: 57-61 6. árg 1936

Rjúpnafár í Noregi
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 20-23 2. árg 1932

Rjúpnarannóknir á Kvískerjum á árum 1963-1995
Ólafur K. Nielsen og Hálfdán Björnsson
Bls: 115-123 3-4 hefti 66. árg 1997

Rjúpnaræktun í Noregi
Skúli Pálsson
Bls: 183-186 9. árg 1939

Rjúpnatalningar á Norðausturlandi 1981-1994
Ólafur K. Nielsen
Bls: 137-151 3-4 hefti 65. árg 1995

Rjúpur á ferðalagi
Jón Guðlaugsson
Bls: 183-184 3. árg 1933

Rjúpur í Axarfirði
Theódór Gunnlaugsson
Bls: 81-87 2 hefti 17. árg 1947

Rof Surtseyjar – Mælingar 1967-2002 og framtíðarspá
Sveinn Jakobson og Guðmundur Guðmundsson
Bls: 138-144 3-4 hefti 71. Árg 2003

Rostungar á Hornströndum
Vilmundur Jónsson
Bls: 155-156 2. árg 1932

Rostungsheimsókn
Björn Guðmundsson
Bls: 4-5 7. árg 1937

Rostungsheimsóknir síðari árin
Bjarni Sæmundsson
Bls: 37-40 2. árg 1932

Rotplöntur
Sigurður Pétursson
Bls: 99-105 2. árg 1932

Rotplöntur
Sigurður H. Pétursson
Bls: 132-139 2. árg 1932

Rottugangur til sveita
Eyþór Erlendsson
Bls: 156-157 2. árg 1932

Rómantík og raunsæi
Hugi Ólafsson
Bls: 21-28 1 hefti 67. árg 1997

Rúgkorn úr hveitiaxi : erfðafræði Lysenkos
Örnólfur Thorlacius
Bls: 101-111 2 hefti 66. árg 1997

Rúmmál hraundyngna (leiðrétting við grein í síðasta hefti [stapakenningin og Surtsey])
Guðmundur Kjartansson
Bls: 125 3 hefti 36. árg 1967

Rykmý
Erlendur Jónsson
Bls: 21-33 1-2 hefti 57. árg 1987

Rýrir heilar í rottuungum
Örnólfur Thorlacius [endursagði]
Bls: 148 2 hefti 67. árg 1997

Ræktun aldintrjáa á Íslandi
Áskell Löve
Bls: 49-58 9. árg 1939

Ræktun erlendra nytjaplantna á Íslandi
Áslaug Helgadóttir
Bls: 127-136 3-4 hefti 65. árg 1995

Ræktun skelfisks
Guðrún G. Þórarinsdóttir
Bls: 187-192 3 hefti 64. árg 1995

Rætt um fund tveggja skeldýrategunda við Ísland
Ingimar Óskarsson
Bls: 124-126 2 hefti 39. árg 1969

Röskun á jafnvægi í náttúrunni
Ingólfur Davíðsson
Bls: 20-23 1 hefti 27. árg 1957

S. O. F. Omang, undafíflafræðingur látinn
Ingimar Óskarsson
Bls: 109-110 2 hefti 24. árg 1954

Safn sjódýra
Sigurður Pétursson
Bls: 193-194 4 hefti 30. árg 1960

Safnið sem gleymdist
Álfheiður Ingadóttir
Bls: 146 3-4 hefti 68. árg 1999

Saga silfurbergs
Sveinn Þórðarson
Bls: 96-107 2 hefti 15. árg 1945

Sagan af bláfiskinum
Örnólfur Thorlacius
Bls: 193-202 3 hefti 64. árg 1995

Sagt frá tíu máttugum jurtategundum
Ingólfur Davíðsson
Bls: 125-144 3-4 hefti 43. árg 1974

Samanburður á fjöru- og botndýralífi fyrir og eftir þverun Dýrafjarðar
Þorleifur Eiríksson, Böðvar Þórisson og Guðmundur Víðir Helgason
Bls: 74-85 1.-2. 85. árg. 2015

Samband sels og þorsks
Örnólfur Thorlacius
Bls: 22 1 hefti 66. árg 1996

Sambýli kríu og teistu
Hjálmar R. Bárðarson
Bls: 37-42 fyrra hefti 45. árg 1975

Sameindir og líf
Guðmundur Eggertsson
Bls: 298-315 4 hefti 49. árg 1980

Samfélagslegur viðbúnaður við hnattrænni hlýnun
María Hildur Maack
Bls: 142–152 3.–4. hefti 81. árg. 2011

Samfélög smádýra í tjörnum
Jón S. Ólafsson
Bls: 37–44 1.–4. hefti 79. árg. 2010

Samgræðlingar
Ingólfur Davíðsson
Bls: 6-12 7. árg 1937

Samlífi sæfífils og rækju
Ingibjörg G. Jónsdóttir og Steinunn H. Ólafsdóttir
Bls: 91-96 3.-4. 86. 2016

Samsetti gangurinn á Streitishvarfi við Breiðdalsvík
Ágúst Guðmundsson
Bls: 135-148 3-4 hefti 54. árg 1985

Samspil vatns og bergs. I. Vatnið
Stefán Arnórsson
Bls: 73-87 2 hefti 66. árg 1997

Samspil vatns og bergs. II. Hluti: Bergið
Stefán Arnórsson
Bls: 183-202 3-4 hefti 66. árg 1997

Samtíningur
Árni Friðriksson
Bls: 188 3. árg 1933

Samtíningur
Árni Friðriksson
Bls: 30-31 3. árg 1933

Samtíningur
Árni Friðriksson
Bls: 62-63 3. árg 1933

Samtíningur
Árni Friðriksson
Bls: 159-160 3. árg 1933

Samtíningur
Árni Friðriksson
Bls: 95-96 3. árg 1933

Samtíningur
Árni Friðriksson
Bls: 128 3. árg 1933

Samtíningur
Árni Friðriksson
Bls: 47-48 4. árg 1934

Samtíningur
Árni Friðriksson
Bls: 111-112 4. árg 1934

Samtíningur
Árni Friðriksson
Bls: 187-188 4. árg 1934

Samtíningur
Árni Friðriksson
Bls: 95-96 5. árg 1935

Samtíningur
Árni Friðriksson
Bls: 187-188 5. árg 1935

Samtíningur
Árni Friðriksson
Bls: 47-48 5. árg 1935

Samtíningur
Árni Friðriksson
Bls: 143-144 5. árg 1935

Samtíningur
Árni Friðriksson
Bls: 98 6. árg 1936

Samtíningur
Árni Friðriksson
Bls: 63 6. árg 1936

Samtíningur
Árni Friðriksson
Bls: 160 6. árg 1936

Samtíningur
Árni Friðriksson
Bls: 79 6. árg 1936

Samtíningur
NN
Bls: 187-188 14. árg 1944

Samþróun
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 43–50 1.–2. hefti 74. árg. 2006

Samþykktir Hins íslenska náttúrufræðifélags: samþykkt á aðalfundi HÍN 26. febrúar 2000
NN
Bls: 252 4 hefti 70. árg 2002

Sandfellsklofagígir og Hraunhóll
Jón Jónsson
Bls: 186-191 seinna hefti 44. árg 1974

Sandfok á Suðurlandi 5. október 2004
Ólafur Arnalds og Sigmar Metúsalemsson
Bls: 90-92 3-4 hefti 72. Árg 2004

Sandfoksveðrið 5. Október 2004
Haraldur Ólafsson
Bls: 93-95 3-4 hefti 72. Árg 2004

Sandhverfa við Austfirði
Árni Friðriksson
Bls: 116-117 8. árg 1938

Sandlægja – sandæta – gráhvalur
Helgi Hallgrímsson
Bls: 153–158 3.–4. hefti 81. árg. 2011

Sandmaðkur í fjörumó og súrri gjósku
Leifur A. Símonarson og Páll Imsland
Bls: 153-163 3-4 hefti 65. árg 1995

Sandrækja finnst við Ísland
Björn Gunnarsson og Þór Heiðar Ásgeirsson
Bls: 39–42 1.–2. hefti 74. árg. 2006

Sandskel í Dyrhólaósi
Einar H. Einarsson
Bls: 38-40 1 hefti 30. árg 1960

Sandur á sjávarströnd
Jón Jónsson
Bls: 69-72 1-2 hefti 53. árg 1984

Sandygla (Photedes stigmatica Ev.) endurfundin á Íslandi
Erling Ólafsson og Hálfdán Björnsson
Bls: 118-120 3 hefti 46. árg 1977

Sannleikurinn um hnegg hrossagauksins
Finnur Guðmundsson
Bls: 163-169 13. árg 1943

Sannleikurinn um hnegg hrossagauksins
Theodór Gunnlaugsson
Bls: 202-206 3-4 hefti 38. árg 1969

Sauðnautafréttir
Ársæll Árnason
Bls: 187-188 6. árg 1936

Sauðnautin í Noregi
Ársæll Árnason
Bls: 44-46 12. árg 1942

Seilunyk[r]a (Potamogeton obtusifolius M. og K.) fundin á Íslandi
Ágúst H. Bjarnason
Bls: 199 4 hefti 46. árg 1977

Selafárið 1918
Björn Guðmundsson
Bls: 34 7. árg 1937

Selafárið 1918
Karl Skírnisson og Guðmundur Pétursson
Bls: 105-116 1-4 hefti 52. árg 1983

Selafárið í Húnaflóa 1918
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 27-28 1. árg 1931

Selarannsoknir og selveiðar
Sólmundur T. Einarsson
Bls: 129-141 3-4 hefti 48. árg 1979

Selur hlýðir messu
Páll Bjarnason
Bls: 74 3. árg 1933

Setlög undir suðurströnd Íslands
Ólafur G. Flóvenz
Bls: 169-177 4 hefti 51. árg 1981

Sextugasti árgangur Náttúrufræðingsins
Páll Imsland
Bls: 14 1 hefti 60. árg 1990

Séð frá þjóðvegi III
Sigurður Þórarinsson
Bls: 7-15 1 hefti 24. árg 1954

Séð frá þjóvegi
Sigurður Þórarinsson
Bls: 31-35 1 hefti 22. árg 1952

Séð og heyrt á öræfum. Fræðsluför Náttúrufræðifélagsins 18.-20. ágúst 1961
Einar B. Pálsson
Bls: 174-192 4 hefti 31. árg 1961

Sérkenni veðursins 1976
Adda Bára Sigfúsdóttir
Bls: 168 3 hefti 46. árg 1977

Sérkennilegar móbergskúlur
Jón Jónsson
Bls: 34-36 1-2 hefti 57. árg 1987

Sérkennilegur gangur
Jón Jónsson
Bls: 134 3-4 hefti 54. árg 1985

Sérkennilegur griðarstaður
Aðalsteinn Sigurðsson
Bls: 34 1 hefti 27. árg 1957

Sifjarsóley
Lars Fagersröm og Gustav Kvist
Bls: 139-143 2 hefti 50. árg 1980

Sigurður H. Pétursson – Minningarorð
Sigmundur Einarsson
Bls: 281 4 hefti 64. árg 1995

Sigurjón Rist – Minningarorð
Jakob Björnsson sigurjon_rist.pdf
Bls: 152 3-4 hefti 65. árg 1995

Sigurleifur Vagnsson, 18. Júlí 1897-2. marz 1950
Árni Friðriksson
Bls: 65-66 2 hefti 20. árg 1950

Silar eða rifskaflar
Jón Eyþórsson
Bls: 138-140 3 hefti 32. árg 1962

Silfurberg utan Íslands
Sigurður Pétursson
Bls: 94-96 2 hefti 27. árg 1957

Silfurhnokki
Helgi Hallgrímsson
Bls: 69-71 1-2 hefti 71. Árg 2002

Silungamerkingar í Póllandi
Árni Friðriksson
Bls: 107 7. árg 1937

Silungar sem húsdýr
Árni Friðriksson
Bls: 114 9. árg 1939

Silungur í Gjánúpsvatni
Jón Jónsson
Bls: 60-61 1 hefti 23. árg 1953

Sinueldarnir miklu á Mýrum 2006
Þröstur Þorsteinsson, Borgþór Magnússon og Guðmundur Guðjónsson
Bls: 84–94 3.–4. hefti 76. árg. 2008

Sir George Steuart Mackenzie, Bart.
Ólafur Grímur Björnsson
Bls: 41–50 1. hefti 75. árg. 2007

Sitt af hverju
Sigurður Pétursson
Bls: 50 1 hefti 28. árg 1958

Sitt af hverju – Hjartarskel á Rauðasandi
Ólafur Sveinsson
Bls: 97 2 hefti 23. árg 1953

Sitt af hverju – Hæð Háafoss í Þjórsárdal
Sigurður Þórarinsson
Bls: 98 2 hefti 23. árg 1953

Sitt af hverju – Silungar í Ljótapolli
Sigurður Þórarinsson
Bls: 98 2 hefti 23. árg 1953

Sitt af hverju – Vísa um landskjálftann 1896
Sigurður Þórarinsson
Bls: 98 2 hefti 23. árg 1953

Sitt af hverju frá síðastliðnu sumri
Sigurður Þórarinsson
Bls: 35-47 1-2 hefti 36. árg 1966

Sitt af hverju um Surtseyjargosið
Sigurður Þórarinsson
Bls: 153-181 4 hefti 35. árg 1965

Sitthvað um sjaldgæfa fiska
Gunnar Jónsson
Bls: 193-205 3-4 hefti 37. árg 1968

Síðasta eldgosið í Vatnajökli, bráðabirgða-skýrsla
Jóhannes Áskelsson
Bls: 61-74 4. árg 1934

Síðkvarteri jarðlagastaflinn í Reykjavík og nágrenni
Árni Hjartarsson
Bls: 108-117 2 hefti 50. árg 1980

Síðmíósen setlög við Hreðavatn
Friðgeir Grímsson
Bls: 21–31 1. hefti 75. árg. 2007

Síðust þættir Eyjaelda
Sigurður Þórarinsson
Bls: 113-135 3-4 hefti 38. árg 1969

Síðustu fylgsni dýranna
P.T. Etherton
Bls: 76-79 6. árg 1936

Sílamáfar verpa í lúpínubreiðum
Gunnar Þór Hallgrímsson, Sveinn Kári Valdimarsson og Páll Hersteinsson
Bls: 103-104 3-4 hefti 73. árg 2005

Síld og síldfiski
Jakob Jakobsson
Bls: 60-71 2 hefti 33. árg 1963

Síldargöngur í Noregshafi
Hermann Einarsson
Bls: 37-41 1 hefti 21. árg 1951

Síldarþrautir
Árni Friðriksson
Bls: 184 7. árg 1937

Sjaldan er ein báran stök
Jón Erlingur Þorláksson
Bls: 77-78 1-2 hefti 65. árg 1995

Sjaldgæf planta
Jakob Líndal
Bls: 93-94 10. árg 1940

Sjaldgæf planta fundin á nýjum stað
Árni Friðriksson
Bls: 121-122 2. árg 1932

Sjaldgæf veiði
Einar H. Einarsson
Bls: 42-43 1 hefti 30. árg 1960

Sjaldgæfar jurtir fundnar á Austurlandi
Þóroddur Guðmundsson
Bls: 163-164 10. árg 1940

Sjaldgæfar jurtir og ný nöfn
Einar M. Jónsson
Bls: 235-236 4 hefti 29. árg 1959

Sjaldgæfar jurtir og slæðingar
Ingólfur Davíðsson
Bls: 99-101 2 hefti 26. árg 1956

Sjaldgæfir fiskar
Þorsteinn Þ Víglundsson.
Bls: 107-109 2 hefti 38. árg 1968

Sjaldgæft fiðrildi
Þórhallur Baldvinsson
Bls: 89-90 11. árg 1941

Sjaldséðir fuglar
Bergsveinn Skúlason
Bls: 64 3. árg 1933

Sjaldséðir fuglar á Siglufirði
Jón Jóhannesson
Bls: 56 6. árg 1936

Sjaldséður fugl
Brjánn Jónasson
Bls: 185 8. árg 1938

Sjaldséður fugl á Skeiðum
Eyþór Erlendsson
Bls: 66 5. árg 1935

Sjaldséður fugl í Biskupstungum [athugasemd við “Fáséðir fuglar”, 17. árg bls 94]
Eyþór Erlendsson
Bls: 93 2 hefti 19. árg 1949

Sjávarhiti þegar Ísland varð til
Hermann Einarsson
Bls: 122 3 hefti 24. árg 1954

Sjávarklettar í Viðey
Ágúst Guðmundsson
Bls: 164 3-4 hefti 53. árg 1984

Sjávarstaða við Mið-Suðurland
Einar H. Einarsson
Bls: 61-68 1-2 hefti 53. árg 1984

Sjófuglar í lífríki hafsins
Kristján Lilliendahl
Bls: 136–145 1.–4. hefti 79. árg. 2010

Sjókæling á hraunrennsli
Hjálmar R. Bárðarson
Bls: 58-62 1-2 hefti 73. Árg 2005

Sjólaugin á Reykjanesi
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 78-80 1. árg 1931

Sjónarspilið á Síðujökli
Ari Trausti Guðmundsson
Bls: 161-163 2 hefti 64. árg 1994

Sjónarspilið á Síðujökli
Ari Trausti Guðmundsson
Bls: 161-163 2 hefti 64. árg 1994

Sjór og svifgróður í Mjóafirði
Agnes Eydal og Sólveig R. Ólafsdóttir
Bls: 51–59 1. hefti 75. árg. 2007

Skaðlegt pilluát
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 36 1 hefti 66. árg 1996

Skaftáreldar og Lakagýgar. Mydnir úr jarðfræði Íslands VIII.
Sigurður Þórarinsson
Bls: 27-57 1-2 hefti 37. árg 1968

Skalf þá og nötraði bærinn
Haukur Jóhannesson
Bls: 1-4 1-2 hefti 53. árg 1984

Skammgóður vermir
Björn Guðmundsson
Bls: 186 4 hefti 15. árg 1945

Skarfakál hefur mörgum bjargað!
Ingólfur Davíðsson
Bls: 140-144 3 hefti 42. árg 1972

Skarfatal 1975
Arnþór Garðarsson
Bls: 126-154 2-3 hefti 49. árg 1980

Skarfur ungar út æðareggjum
Bergsveinn Skúlason
Bls: 43-44 9. árg 1939

Skarkárinn á Látrum og skyldulið hans
Páll Einarsson
Bls: 75-80 2 hefti 60. árg 1990

Skarkolaveiðar Íslendinga og dragnótin
Árni Friðriksson
Bls: 64 2. árg 1932

Skarlatsdiskur í Skaftafellsþingi : asksveppurinn Aleuria aurantia (Fr.) Fuckel ós á Stjórnarsandi
Ágúst H. Bjarnason
Bls: 87-90 2 hefti 68. árg 1998

Ská yfir nokkar náttúrufræðibækur
NN
Bls: 111 2 hefti 25. árg 1955

Skeggþerna á Íslandi
Kristján Lilliendahl, Guðmundur A. Guðmundsson og Ólafur Einarsson
Bls: 17-20 1 hefti 58. árg 1988

Skeiðarársandur hækkar
Jón Eyþórsson
Bls: 178-180 4. árg 1934

Skeiðarársandur og Skeiðará
Sigurður Björnsson
Bls: 120-128 3-4 hefti 71. Árg 2003

Skeldýr af djúpmiðum við Norðurland
Ingimar Óskarsson
Bls: 47-56 1 hefti 40. árg 1970

Skeldýraflakk á ísöld
Ólöf E. Leifsdóttir og Leifur A. Símonarson
Bls: 79-87 3-4 hefti 73. árg 2005

Skeldýranýjungar
Ingimar Óskarsson
Bls: 139-140 3 hefti 21. árg 1951

Skeldýranýjungar
Ingimar Óskarsson
Bls: 205-208 4 hefti 28. árg 1958

Skeldýranýjungar
Lúðvík Jónsson
Bls: 41-47 1 hefti 41. árg 1971

Skeljar í Tjörnesbökkum
Leifur A. Símonarson
Bls: 38 1 hefti 59. árg 1989

Skeljasafn Jóhannesar Björnssonar
Leifur A. Símonarson
Bls: 65-67 1 hefti 70. árg 2000

Skeljungssteinn
Sigurður Þórarinsson
Bls: 183-185 3-4 hefti 43. árg 1974

Skessugarður
Bessi Aðalsteinsson
Bls: 82 2 hefti 55. árg 1985

Skip eyðimerkurinnar
Örnólfur Thorlacius
Bls: 201-210 3-4 hefti 69. árg 2000

Skjaldbökueyjar
Ingimar Óskarsson
Bls: 92-102 1-2 hefti 43. árg 1973

Skjaldbökuveðhlaup og froskastökk
Árni Friðriksson
Bls: 187-188 8. árg 1938

Skolpdýrin
Árni Friðriksson
Bls: 95-102 1. árg 1931

Skondin fræðiheiti
Örnólfur Thorlacius
Bls: 130–134 3.–4. hefti 80. árg. 2010

Skordýr á vængjum vindanna
Ingólfur Davíðsson
Bls: 186-191 4 hefti 28. árg 1958

Skordýr í Surtsey
Geir Gígja
Bls: 149-150 3 hefti 35. árg 1965

Skordýr taka framförum
Sigurður Pétursson
Bls: 91-93 2 hefti 27. árg 1957

Skottulækning eða skikkanleg vísindi?
Örnólfur Thorlacius [endursagði]
Bls: 147-148 2 hefti 67. árg 1997

Skógarleifar í Hrolleifsdal
Ingólfur Davíðsson
Bls: 196 4 hefti 34. árg 1964

Skógarsaga Fljótsdalshéraðs síðustu 2000 árin
Sverrir A. Jónsson, Ólafur Eggertsson og Ólafur Ingólfsson
Bls: 87–97 1.–4. hefti 82. árg. 2012

Skógarþröstur í vetrarvist með hænsnum
Bergsveinn Skúlason
Bls: 174 1. árg 1931

Skógelfting á Austfjörðum
Eyþór Einarsson
Bls: 137-142 3 hefti 30. árg 1960

Skógrækt og náttúruvernd
Freysteinn Sigurðsson
Bls: 178 4 hefti 70. árg 2002

Skrautjurtir votlendisins
Ingólfur Davíðsson
Bls: 119-124 2 hefti 39. árg 1969

Skrá yfir bækur og rit dr. phil. Bjarna Sæmundssonar
Árni Friðriksson
Bls: 106-117 10. árg 1940

Skrá yfir íslenzka fugla
Magnús Björnsson
Bls: 147-159 3. árg 1933

Skrá yfir komudaga nokkurra farfugla að Kvískerjum í Öræfum 1923-1935 (Flosi Björnsson)
Magnús Björnsson
Bls: 32 7. árg 1937

Skrá yfir ritverk dr. phil. Helga Péturss
Jóhannes Áskelsson
Bls: 107-109 3 hefti 19. árg 1949

Skrár Royal Society um ritgerðir í raunvísindum 1800-1914 og Íslandsrannsóknir á því tímabili
Leó Kristjánsson
Bls: 111-117 2-3 hefti 70. árg 2001

Skriðfiskurinn í Austurlöndum (Anabas scandens)
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 22-24 1. árg 1931

Skrítnustu spendýrin : um nefdýr og pokadýr
Örnólfur Thorlacius
Bls: 41-54 1 hefti 70. árg 2000

Skyggnst í fortíð Grímsvatna, Bárðarbungu og Kverkfjalla
Bergrún Arna Ólafsdóttir, Guðrún Larsen og Olgeir Sigmarsson
Bls: 113-126 3.-4. 83. 2013

Skyggnst í örverulífríki Undirheima
Guðný Vala Þorsteinsdóttir og Oddur Vilhelmsson
Bls: 127-142 3.-4. 83. 2013

Skynsamir fiskar
Árni Friðriksson
Bls: 40 2. árg 1932

Skynsamur hvalur
Einar Jónsson
Bls: 9-18 1-2 hefti 48. árg 1978

Skýrsla stjórnar Hins íslenska náttúrufræðifélags fyrir árið 2002
Kristín Svavarsdóttir
Bls: 133-134 3-4 hefti 73. árg 2005

Skýrsla stjórnar Hins íslenska náttúrufræðifélags fyrir árið 2003
Kristín Svavarsdóttir
Bls: 63–64 1. hefti 75. árg. 2007

Skýrsla stjórnar Hins íslenska náttúrufræðifélags fyrir árið 2004
Kristín Svavarsdóttir
Bls: 142–144 2.–4. hefti 75. árg. 2007

Skýrsla stjórnar Hins íslenska náttúrufræðifélags fyrir árið 2005
Kristín Svavarsdóttir
Bls: 141–143 3.–4. hefti 76. árg. 2008

Skýrsla stjórnar Hins íslenska náttúrufræðifélags fyrir árið 2006
Kristín Svavarsdóttir
Bls: 116–118 3.–4. hefti 77. árg. 2009

Skýrsla stjórnar Hins íslenska náttúrufræðifélags fyrir árið 2007
Kristín Svavarsdóttir
Bls: 159–162 3.–4. hefti 78. árg. 2009

Skýrsla stjórnar Hins íslenska náttúrufræðifélags fyrir árið 2008
Kristín Svavarsdóttir
Bls: 146–148 1.–4. 79. árg. 2010

Skýrsla stjórnar Hins íslenska náttúrufræðifélags fyrir árið 2009
Kristín Svavarsdóttir
Bls: 169–172 3.–4. hefti 81. árg. 2011

Skýrsla stjórnar HÍN fyrir árið 2015
Árni Hjartarson
Bls: 65-68 1.-2. 86. 2016

Skýrsla um Hið ísl. náttúrufræðifélag 1972
Arnþór Garðarsson
Bls: 116-124 1-2 hefti 43. árg 1973

Skýrsla um Hið ísl. náttúrufræðifélag 1973
Arnþór Garðarsson
Bls: 122-128 fyrra hefti 44. árg 1974

Skýrsla um Hið Ísl. náttúrufræðifélag 1974
Arnþór Garðarsson
Bls: 97-104 fyrra hefti 45. árg 1975

Skýrsla um Hið ísl. náttúrufræðifélag 1975
Arnþór Garðarsson
Bls: 105-110 1-2 hefti 46. árg 1976

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag 1954
Sigurður H. Pétursson
Bls: 60-63 1 hefti 25. árg 1955

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag 1961
Guðmundur Kjartansson
Bls: 45-48 1 hefti 32. árg 1962

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag 1980
Kristján Sæmundsson
Bls: 54-59 1-2 hefti 51. árg 1981

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag 1983
Kristján Sæmundsson
Bls: 85-91 2 hefti 54. árg 1985

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag árið 1976
NN
Bls: 57-63 1 hefti 47. árg 1977

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag árið 1977
Eyþór Einarsson
Bls: 88-96 1-2 hefti 48. árg 1978

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag árið 1977
Eyþór Einarsson
Bls: 73-80 1 hefti 49. árg 1979

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag árið 1979
Eyþór Einarsson
Bls: 69-76 1 hefti 50. árg 1980

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag fyrir árið 1981
Kristján Sæmundsson
Bls: 201-205 1-4 hefti 52. árg 1983

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag fyrir árið 1982
Kristján Sæmundsson
Bls: 83-89 1-2 hefti 53. árg 1984

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag fyrir árið 1984
Ágúst H. Bjarnason
Bls: 95-99 2 hefti 55. árg 1985

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag fyrir árið 1985
Ágúst H. Bjarnason
Bls: 165-177 3 hefti 56. árg 1986

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag fyrir árið 1986
Þóra Ellen Þórhallsdóttir
Bls: 205-215 4 hefti 57. árg 1987

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag fyrir árið 1987
Þóra Ellen Þórhallsdóttir
Bls: 223-232 4 hefti 58. árg 1988

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag fyrir árið 1988
Þóra Ellen Þórhallsdóttir
Bls: 215-223 4 hefti 59. árg 1989

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag fyrir árið 1989
Þóra Ellen Þórhallsdóttir
Bls: 71-80 1 hefti 61. árg 1991

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag fyrir árið 1990
Freysteinn Sigurðsson
Bls: 255-264 3-4 hefti 61. árg 1992

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag fyrir árið 1991
Freysteinn Sigurðsson
Bls: 231-240 3-4 hefti 62. árg 1993

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag fyrir árið 1992
Freysteinn Sigurðsson
Bls: 287-296 3-4 hefti 63. árg 1993

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag fyrir árið 1993
Freysteinn Sigurðsson
Bls: 283-289 4 hefti 64. árg 1995

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag fyrir árið 1994
Freysteinn Sigurðursson
Bls: 213-219 3-4 hefti 65. árg 1995

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag fyrir árið 1995
Freysteinn Sigurðursson
Bls: 206-212 3-4 hefti 66. árg 1997

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag fyrir árið 1996
Freysteinn Sigurðsson
Bls: 69-76 1 hefti 68. árg 1998

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag fyrir árið 1998
Freysteinn Sigurðsson
Bls: 229-235 3-4 hefti 69. árg 2000

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag fyrir árið 1999
Freysteinn Sigurðsson
Bls: 245-251 4 hefti 70. árg 2002

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag fyrir árið 2000
Freysteinn Sigurðsson
Bls: 170-172 3-4 hefti 72. Árg 2004

Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag fyrir árið 2001
Freysteinn Sigurðsson
Bls: 173-176 3-4 hefti 72. Árg 2004

Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1947-1949
Sigurður Þórarinsson
Bls: 99-111 2 hefti 22. árg 1952

Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1950-1952
Sigurður H. Pétursson
Bls: 99-111 2 hefti 23. árg 1953

Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1953
Sigurður H. Pétursson
Bls: 37-48 1 hefti 24. árg 1954

Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1956
Sturla Friðriksson
Bls: 44-48 1 hefti 27. árg 1957

Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1957
Sigurður Þórarinsson
Bls: 52-56 1 hefti 28. árg 1958

Skýrsla um Hið Íslenzka náttúrufræðifélag 1958
Jóhannes Áskelsson
Bls: 42-46 1 hefti 29. árg 1959

Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1959
Jóhannes Áskelsson
Bls: 49-54 1 hefti 30. árg 1960

Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1960
Guðmundur Kjartansson
Bls: 44-48 1 hefti 31. árg 1961

Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1962
Guðmundur Kjartansson
Bls: 44-48 1 hefti 33. árg 1963

Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1963
Guðmudnur Kjartansson
Bls: 42-48 1 hefti 34. árg 1964

Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1964
Eyþór Einarsson
Bls: 20-27 1 hefti 35. árg 1965

Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1965
Eyþór Einarsson
Bls: 195-201 4 hefti 36. árg 1968

Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1966
Þorleifur Einarsson
Bls: 239-244 3-4 hefti 37. árg 1968

Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1967
Þorleifur Einarsson
Bls: 206-212 3-4 hefti 38. árg 1969

Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1968
Þorleifur Einarsson
Bls: 257-264 3-4 hefti 39. árg 1970

Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1970
Þorleifur Einarsson
Bls: 188-192 3-4 hefti 41. árg 1971

Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1970
Þorleifur Einarsson
Bls: 267-272 4 hefti 40. árg 1971

Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1971
Þorleifur Einarsson
Bls: 76-80 1-2 hefti 42. árg 1972

Skýrsla um Hið íslenzka nátúrufræðifélag 1955
Sigurður Pétursson
Bls: 60-64 1 hefti 26. árg 1956

Skýrsla um HÍN fyrir árið 2011
Árni Hjartarson
Bls: 101-104 1.-2. 83. 2013

Skýrsla um HÍN fyrir árið 2012
Árni Hjartarson
Bls: 177-180 3.-4. 83. 2013

Skýrsla um komudaga farfugla að Lóni í Kelduhverfi árin 1907-1914
Björn Guðmundsson
Bls: 149-150 4. árg 1934

Skötuselur ræðst á æðarfugl
Árni Friðriksson
Bls: 185 3. árg 1933

Slitrótt gen
Guðmundur Eggertsson
Bls: 145-155 1-4 hefti 52. árg 1983

Slímsveppur í eldiviðarhlaða
Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir
Bls: 40-41 1-2 hefti 71. Árg 2002

Slúttnes
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 88-90 2. árg 1932

Slæðingar 1900-1963
Ingólfur Davíðsson
Bls: 166-186 3-4 hefti 33. árg 1963

Slæðingar að Hólum og við Skógaskóla
Ingólfur Davíðsson
Bls: 195-196 4 hefti 34. árg 1964

Slæðingar í Reykjavík og grennd
Ingólfur Davíðsson
Bls: 133-135 3 hefti 19. árg 1949

Slæðingar jurta og nýir fundarstaðir
Ingólfur Davíðsson
Bls: 39-40 1 hefti 29. árg 1959

Slæðingar nema land
Ingólfur Davíðsson
Bls: 227-230 4 hefti 29. árg 1959

Slæðingar sumarið 1969
Ingólfur Davíðsson
Bls: 130-133 2 hefti 40. árg 1970

Slöngustjörnur og sæstjörnur
Árni Friðriksson
Bls: 112-114 2. árg 1932

Smádýralíf og gróður á sjávarfitjum við Gálgahraun
Agnar Ingólfsson
Bls: 223-240 4 hefti 46. árg 1977

Smáveigis
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 175-176 1. árg 1931

Smáveigis [útdráttúr úr dagbókum D.D. um fuglalífið á Vatnsnesi og kringum það]
Diomedes Davíðsson
Bls: 142-143 1. árg 1931

Snigilsvampur og önnur sædýr í Rauðamel
Ólöf E. Leifsdóttir og Leifur A. Símonarson
Bls: 145-153 3-4 hefti 69. árg 2000

Sniglanárakki (Phosphuga atrata (L)) á Íslandi
Agnes-Katharina Kreiling, Matthías Alfreðsson og Erling Ólafsson
Bls: 24-27 1.-2. 85. árg. 2015

Sníkjudýr í selum við Ísland með umfjöllun um hjartaorminn Dipetalonema spirocauda of selalúsina Echinoptjirius horridus
Karl Skírnisson
Bls: 93 2 hefti 60. árg 1990

Snjóflóð á Flateyri 21. febrúar 1999 og áhrif varnargarða ofan byggðarinnar
Tómar Jóhannesson, Oddur Pétursson, Jón Gunnar Egilsson og Gunar Guðni Tómasson
Bls: 3-10 1 hefti 69. árg 1999

Snjóflóð og snjóflóðavarnir
Helgi Björnsson
Bls: 257-277 4 hefti 49. árg 1980

Snjóflóð og snjóflóðavarnir
Árni Hjartarson
Bls: 2 1 hefti 69. árg 1999

Snjóflóðadyngjur í Skíðadal og ýmis önnur ummerki snjóflóða á Tröllaskaga
Skafti Brynjólfsson, Brynjólfur Sveinsson og Sveinn Brynjólfsson
Bls: 27–34 1.–4. hefti 82. árg. 2012

Snjótittlingar hugsanlegir frædreifendur
Sturla Friðriksson og Haraldur Sigurðsson
Bls: 32-40 1 hefti 39. árg 1969

Snæbýlisheiði
Haukur S Tómasson.
Bls: 201-226 4 hefti 29. árg 1959

Snæuglur í Ódáðahrauni
Magnús Björnsson
Bls: 122-123 2. árg 1932

Snæuglur við Laufrönd
Kári Tryggvason
Bls: 135-140 11. árg 1941

Sojabaunir og sojamjólk
Steingrímur Matthíasson
Bls: 24-25 3. árg 1933

Sortuló : (Erigone atra) algengasta köngulóategundirn í norðlenskum túnum
Bjarni E. Guðleifsson og Sigurður I. Friðleifsson
Bls: 8-13 1-2 hefti 71. Árg 2002

Sólorkan og þörungarnir
Sigurður Pétursson
Bls: 130-133 3 hefti 22. árg 1952

Sótthreinsun með ljósi
Áskell Löve
Bls: 59-60 9. árg 1939

Spánarsnigill finnst á Íslandi, því miður…
María Ingimarsdóttir og Erling Ólafsson
Bls: 75-78 3-4 hefti 73. árg 2005

Spói í vetrarvist á Íslandi
Sigurður Kristinn Harpan
Bls: 4 4. árg 1934

Sprungur á sveimi
Oddur Sigurðsson
Bls: 144 1-4 hefti 52. árg 1983

Sprungurnar á Þingvöllum og myndun þeirra
Ágúst Guðmundsson
Bls: 1-18 1 hefti 56. árg 1986

Sprungurnar í Lómagnúpi og fleira
Jón Jónsson
Bls: 41-44 fyrra hefti 44. árg 1974

spurningar og svör
Guðmundur Kjartansson
Bls: 47 1 hefti 19. árg 1949

spurningar og svör
Ýmsir
Bls: 94-95 2 hefti 19. árg 1949

Spurningar og svör
Ýmsir
Bls: 142 3 hefti 19. árg 1949

Spurningar og svör
Ýmsir
Bls: 191 4 hefti 19. árg 1949

Staða Íslands í gróðurbeltaskipun jarðar
Ingólfur Davíðsson
Bls: 72-86 2 hefti 15. árg 1945

Staðsetning fornbýlanna Skarðs eystra og Tjaldastaða á grundvelli nýrra rannsókna
Ari Brynjólfsson
Bls: 133-153 3 hefti 29. árg 1959

Stafræn fillma í gömlu myndavélina
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 144 2 hefti 68. árg 1998

Stallabrekkur (paldrar), einkum í Vestur-Skaftafellssýslu
Helgi Hallgrímsson
Bls: 144-148 3.-4. 86. 2016

Stapakenningin og Surtsey
Guðmundur Kjartansson
Bls: 1-34 1-2 hefti 36. árg 1966

Starir fundnar á nýjum stöðum
Ingólfur Davíðsson
Bls: 195 4 hefti 34. árg 1964

Stefánshveitið
Áskell Löve
Bls: 133-142 3 hefti 27. árg 1957

Steinafræði Jóns Ólafssonar frá Grunnavík
Sigurður Steinþórsson
Bls: 20-27 1-2 hefti 71. Árg 2002

Steinaldarkettir [Fréttir]
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 71 1-2hefti 73. Árg 2005

Steinar á flækingi
Guðmundur Kjartansson
Bls: 131-134 3 hefti 18. árg 1948

Steinasöfn Jónasar Hallgrímssonar
Sveinn P. Jakobsson
Bls: 89–106 3.–4. hefti 78. árg. 2009

Steinbogar
Guðmundur Kjartansson
Bls: 209-232 4 hefti 40. árg 1971

Steinboginn á Brúará
Guðmudnur Kjartansson
Bls: 43-47 1 hefti 18. árg 1948

Steindór Steindórsson grasafræðingur 1902-1997
Hörður Kristinsson
Bls: 129-132 2 hefti 68. árg 1998

Steingervingar í millilögum í Mókollsdal
Walter L. Friedrich, Leifur A. Símonarson og Ole E. Heie
Bls: 4-17 1-2 hefti 42. árg 1972

Steingervingar í Skammadalskömbum
Einar H. Einarsson
Bls: 93-104 1-2 hefti 37. árg 1968

Steingervingar í Vatnsdalsfjalli
Ólafur Dýrmundsson
Bls: 264 4 hefti 64. árg 1995

Steingervingar og setlög á Íslandi
Leifur A. Símonarson og Jón Eiríksson
Bls: 13–25 1.–4. hefti 82. árg. 2012

Steingervingur á flækingi
Leifur A. Símonarson
Bls: 162-169 3-4 hefti 43. árg 1974

Steinholtshlaupið 15. janúar 1967
Guðmundur Kjartansson
Bls: 120-169 3-4 hefti 37. árg 1968

Steinn Emilsson, jarðfræðingur – minningarorð
Leifur A. Símonarson
Bls: 113-117 3 hefti 46. árg 1977

Steinrunnin hvarfleir
Tómas Tryggvason
Bls: 96-98 2 hefti 22. árg 1952

Steinvölur – Að finna og tína fallega smásteina í malarfjöru
Hjálmar R. Bárðarson
Bls: 113–115 3.–4. hefti 77. árg. 2009

Steinþór Sigurðsson mag. Scient, Minningarorð
Sigurður Þórðarsson
Bls: 97-102 3 hefti 17. árg 1947

Stífla í Fljótum. Stutt athugasemd [við grein S.G.: séð frá þjóðvegi III, 24. árg bls7-15]
Steingrímur Jónsson
Bls: 104-105 2 hefti 24. árg 1954

Stjörnuhiminn
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 152-160 1. árg 1931

Stjörnuhröpin í Vestmannaeyjum
Páll Bjarnason
Bls: 45-47 4. árg 1934

Stormmáfur nýr varpfugl á Íslandi
Arnþór Garðarsson
Bls: 87-93 2 hefti 26. árg 1956

Stór steinsuga
Árni Friðriksson
Bls: 70-71 10. árg 1940

Stór urriði
Guðmundur Davíðsson
Bls: 142 2. árg 1932

Stóra brosma, Urophycis tenuis (Mitchill), syn. Phycis borealis (Sæmundss.)
Gunnar Jónsson
Bls: 197-199 3 hefti 40. árg 1970

Stóra fiskiönd
Ólafur Friðriksson
Bls: 186 3. árg 1933

Stóra grágæs og helsingi í »hjúskaparstandi«
Magnús Björnsson
Bls: 154-156 6. árg 1936

Stóra sænál – stingur sér niður víðar en áður við Ísland
Ólafur S. Ástþórsson og Jónbjörn Pálsson
Bls: 59–62 1.–2. hefti 77. árg. 2008

Stórabóla á Íslandi 1707 til 1709 og Manntalið 1703
Örn Ólafsson
Bls: 4–12 1.–2. hefti 76. árg. 2007

Stórhlaup í Jökulsá á Fjöllum á fyrri hluta 18. aldar
Sigurjón Páll Ísaksson
Bls: 165-191 3-4 hefti 54. árg 1985

Stórhöfði í Eyjafjöllum : ankaramítgígur og -hraun
Jón Jónsson
Bls: 69-72 2 hefti 66. árg 1997

Stóri sefhegri nýfenginn hér
Bjarni Sæmundsson
Bls: 151 7. árg 1937

Stórir laxar
Þór Guðjónsson
Bls: 194-198 4 hefti 27. árg 1957

Stórt hænuegg
Aðalsteinn Teitsson
Bls: 109 8. árg 1938

Stórvirkt skordýraeitur
Sveinn Þórðarson
Bls: 187-188 4 hefti 15. árg 1945

Stranddoppa (Hydrobia ventrosa) á Íslandi
Ingimar Óskarsson, Agnar Ingólfsson og Arnþór Garðarsson
Bls: 8-15 1 hefti 47. árg 1977

Stranddoppa og fuglasníkjudýrin sem hún fóstrar á Íslandi
Karl Skírnisson og Kirill V. Galaktionov
Bls: 89-98 3.-4. 84. árg. 2014

Straumendur (Histrionicus histrionicus) á Íslandi. Fyrri hluti
Finnur Guðmundsson
Bls: 1-28 1 hefti 41. árg 1971

Straumendur (Histrionicus histrionicus) á Íslandi. Síðari hluti
Finnur Guðmundsson
Bls: 64-98 2 hefti 41. árg 1971

Straumrákaðar klappir í kringum Ásbyrgi
Kristján Sæmundsson
Bls: 52-60 1-2 hefti 43. árg 1973

Straumur og fjaran
Svend-Aage Malmberg og Ragnar Frank Kristjánsson
Bls: 201-206 3-4 hefti 67. árg 1998

Stundvís sumargestur
Eyþór Erlendsson
Bls: 40 1 hefti 34. árg 1964

Stungur geitunga
Erling Ólafsson
Bls: 197-204 4 hefti 70. árg 2002

Stutt athugasemd við leiðara um sauðfjárbeit og ástand landsins
Jón Viðar Jónmundsson og Ólafur R. Dýrmundsson
Bls: 157 3.-4. 86. 2016

Styrjan og ættingjar hennar gljáfiskarnir
Árni Friðriksson
Bls: 87-90 1. árg 1931

Stytting vaxtartíma jurtanna
Áskell Löve
Bls: 31-39 9. árg 1939

Stærð fiskistofna
Jakob Jakobsson
Bls: 97-105 3-4 hefti 48. árg 1979

Stærsta gras jarðar
Ingólfur Davíðsson
Bls: 178-182 seinna hefti 45. árg 1975

Stærsta tré jarðar
Steindór Steindórsson
Bls: 169-181 7. árg 1937

Stærstu blóm jarðarinnar
Ingólfur Davíðsson
Bls: 155-156 3 hefti 28. árg 1958

Stærstu og minnstu skordýrin
NN
Bls: 48 1 hefti 41. árg 1971

Stærstu trén og hin elztu
Ingólfur Davíðsson
Bls: 29-40 1 hefti 41. árg 1971

Stöðugar samsætur súrefnis og vetnis og not þeirra við jarðhitarannsóknir
Árný E. Sveinbjörnsdóttir
Bls: 165-180 3-4 hefti 62. árg 1993

Störf Hins íslenska náttúrufræðifélags 1997
Freysteinn Sigurðsson
Bls: 249-256 3-4 hefti 68. árg 1999

Suðræn aldini
Ingólfur Davíðsson
Bls: 122-125 7. árg 1937

Suðræn fiðrildi
Geir Gígja
Bls: 97-101 9. árg 1939

Suðræn skógartré
Ingólfur Davíðsson
Bls: 49-61 2 hefti 27. árg 1957

Suðurskautslandið – Antartíka
Sigurður Pétursson
Bls: 33-40 1 hefti 33. árg 1963

Sundhnúkahraun við Grindavík
Jón Jónsson
Bls: 145-153 3-4 hefti 43. árg 1974

Sunnlenzka síldin í ljósi rannsóknanna
Hermann Einarsson
Bls: 145-163 4 hefti 20. árg 1950

Surtarbrandslögin við Borgarstúf
Jón Jónsson
Bls: 192-195 3-4 hefti 48. árg 1979

Surtarbrandsnáman í Botni
Jóhannes Áskelsson
Bls: 144-148 12. árg 1942

Surtarbrandur í Vörðufelli
Eyþór Erlendsson
Bls: 164 4 hefti 18. árg 1948

Surtsey 35 ár
Sveinn P. Jakobsson
Bls: 83-86 2 hefti 68. árg 1998

Surtshellir í Hallmundarhrauni – Sögulegt yfirlit, könnun, minningar, rannsóknir, horfnar gersemar, fegurð sem var
Árni B. Stefánsson og Gunnhildur Stefánsdóttir
Bls: 112-126 3.-4. 86. 2016

Súluvarp í Kerlingu við Drangey
Aðalsteinn Sigurðsson
Bls: 183 4 hefti 21. árg 1951

Svar við athugasemd við leiðara um sauðfjárbeit og ástand landsins
Ólafur Arnalds
Bls: 158 3.-4. 86. 2016

svar við bréfi um Ásbirgi 28 árg, 2 hefti bls 100
Sigurður Þórarinsson
Bls: 101 2 hefti 28. árg 1958

Svar við Orð í eyra
Helgi Torfason
Bls: 92 2 hefti 54. árg 1985

Svarfugladauðinn mikli veturinn 2001-2001
Ólafur K. Nielsen og Ólafur Einarsson
Bls: 117-127 3-4 hefti 72. Árg 2004

Svart á hvítu
Guðmundur Kjartansson
Bls: 143 3 hefti 19. árg 1949

Svartbakur á veiðum
Þ. J. Jóhannsson
Bls: 151-152 6. árg 1936

Svartfugl og fiskseiði við Ísland
Árni Friðriksson
Bls: 113-122 1. árg 1931

Svarthveðnir
Sigurfinnur Vilhjálmsson
Bls: 41 1 hefti 34. árg 1964

Svartþröstur
Árni Friðriksson
Bls: 180 5. árg 1935

Sveinn Pálsson 1762 – 25. apríl – 1962
Jón Eyþórsson sveinn_palsson.pdf
Bls: 49-55 2 hefti 32. árg 1962

Sveppur á miðjum betri
Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir
Bls: 143-144 3-4 hefti 69. árg 2000

Sverðfiskur rekinn í Breiðdalsvík
Bjarni Sæmundsson
Bls: 131-133 6. árg 1936

Sverðkettir
Bjarni Richter
Bls: 85-93 2 hefti 69. árg 2000

Sverðmosinn
Áskell Löve
Bls: 113-122 3-4 hefti 33. árg 1963

Svifið í sjónum
Árni Friðriksson
Bls: 11-16 3. árg 1933

Svifryksmengun um áramót í Reykjavík
Þröstur Þorsteinsson, Þorsteinn Jóhannesson, Sigurður B. Finnsson og Anna Rósa Böðvarsdóttir
Bls: 58–64 1.–2. hefti 80. árg. 2010

Svifþörungar í Hvalfirði og skelfiskeitrun
Agnes Eydal og Karl Gunnarsson
Bls: 97-105 3-4 hefti 72. Árg 2004

Svitinn meinar sólargeislunum aðgang að líkamanum
Árni Friðriksson
Bls: 116 5. árg 1935

Svínstönn fundin í jörðu
Árni Friðriksson
Bls: 149 7. árg 1937

Sykursýki og insulín
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 56-62 1. árg 1931

Sæbjúgað brimbútur við strendur Íslands; líffræði og veiðar
Guðrún G. Þórarinsdóttir og Karl Gunnarsson
Bls: 27–32 1.–2. hefti 80. árg. 2010

Sædjöflarnir
Hermann Einarsson
Bls: 90-96 2 hefti 22. árg 1952

Sænsk bók um brönugrös
Þóroddur Guðmundsson
Bls: 233 3-4 hefti 48. árg 1979

Sæskeldýrarannsóknir í Eyjafirði
Ingimar Óskarsson
Bls: 1-21 1 hefti 14. árg 1944

Sæskelin Cardium edule L. fundin við Ísland
Ingimar Óskarsson
Bls: 40-41 1 hefti 23. árg 1953

Sögnin um stórasjó
Pálmi Hannesson
Bls: 119-121 3 hefti 25. árg 1955

Sögulegar rætur náttúrustofa á Íslandi
Hjörleifur Guttormsson
Bls: 166-176 3.-4. 83. 2013

Sölt, hormón og önnur efni í blóði langreyða (Balaenoptera physalus) við Ísland
Matthías Kjeld og Arndís Theodórsdóttir
Bls: 147-154 3 hefti 60. árg 1990

Talning súlunnar í Eldey
Þorsteinn Einarsson
Bls: 158-160 4 hefti 24. árg 1954

Talning útselskópa og stofnstærð útsels
Erlingur Hauksson
Bls: 83-93 2 hefti 55. árg 1985

Tambora 1815: Mesta eldgos á jörðinn á sögulegum tíma
Haraldur Sigurðsson
Bls: 125-149 3-4 hefti 63. árg 1993

Taraskógvirnir eru einastu skógvir í Föroyum
Karl Gunnarsson
Bls: 47-57 1-2 hefti 73. Árg 2005

Taugahrörnunarsjúkdómar og sjálfsát frumna
Pétur Henry Petersen
Bls: 87-93 1.-2. 83. 2013

Tárasveppur getur valdið fúa í viðarklæðningum húsa
Sigurbjörn Einarsson
Bls: 109-111 1-2 hefti 62. árg 1993

Technetíum
Sigurður Pétursson
Bls: 218-219 4 hefti 26. árg 1956

Thyreokalisítónín : nýtt hormón í mannslíkamanum
Örnólfur Thorlacius
Bls: 96 1-2 hefti 36. árg 1966

Til hvers framleiðir náttúran liti?
Árni Friðriksson
Bls: 114-117 2. árg 1932

Til hvers framleiðir náttúran liti?
Árni Friðriksson
Bls: 52-59 2. árg 1932

Til kaupenda Náttúrufræðingsins
Árni Friðriksson og Guðjón Ó. Guðjónsson
Bls: 1-3 10. árg 1940

Tilbreytni í dýraríkinu og kirtlastarfsemin
Halldór Stefánsson
Bls: 104-105 7. árg 1937

Tilbúnir demantar og ástand í dýpri lögum jarðar
Trausti Einarsson
Bls: 93-96 2 hefti 26. árg 1956

Tildurmosi : hylocomium splendens
Helgi Hallgrímsson
Bls: 49-53 1 hefti 68. árg 1998

Tilkynning
Árni Friðriksson
Bls: 188 14. árg 1944

Tilkynning um eigendaskipti á Náttúrufræðingnum
Guðjón Guðjónsson og Þorkell Þorkelsson
Bls: 1-2 11. árg 1941

Tilkynningar
Árni Friðriksson
Bls: 186 4. árg 1934

Tilkynningar
Árni Friðriksson
Bls: 64 6. árg 1936

Tilkynningar
Árni Friðriksson
Bls: 112 6. árg 1936

Tilraun til að nýta snjótittlinga við dreifingu á reyniviðarfræi
Hreinn Óskarsson og Gunnar Tómasson
Bls: 117-118 3-4 hefti 73. árg 2005

Tilraunaeldi á hörpudiski, Chlamys islandica (O.F. Müller), í Breiðafirði. I. Kynþroski, hrygning og söfnun lirfa
Guðrún G. Þórarinsdóttir
Bls: 243-252 3-4 hefti 61. árg 1992

Tilraunaeldi á hörpudiski, Chlamys islandica (O.F. Müller), í Breiðafirði. II. Vöxtur
Guðrún G. Þórarinsdóttir
Bls: 157-164 3-4 hefti 62. árg 1993

Tilraunaræktun á kræklingi í Hvalfirði
Guðrún G. Þórarinsdóttir og Úlfar Antonsson
Bls: 249-251 3-4 hefti 63. árg 1993

Tilraunir til greiningar á birki í Hallormsstaðarskógi
Sigurður Blöndal
Bls: 184-192 4 hefti 24. árg 1954

Tilvitnanir – Leiðrétting og viðbætur [við grein Birgis Guðjónssonar: Mat á vísindavinnu, Science Citation Index sem matstækni (69(1):19-26)]
Birgir Guðjónsson
Bls: 128 2 hefti 69. árg 2000

Tilvitnanir í Náttúrufræðinginn
Guðrún Pálsdóttir
Bls: 35-37 1 hefti 69. árg 1999

Tindakrabbi á Íslandsmiðum
Guðmundur Guðmundsson, Jónbjörn Pálsson og Sólmundur Tr. Einarsson
Bls: 29-32 1 hefti 67. árg 1997

Tífættir skjaldkrabbar íslenzkir
Bjarni Sæmundsson
Bls: 113-131 6. árg 1936

Tígurló
Ingólfur Davíðsson
Bls: 94-95 2 hefti 32. árg 1962

Tófa dregur að búi sínu
Konráð Erlendsson
Bls: 139 7. árg 1937

Tómas Tryggvason : minningarorð
Þorleifur Einarsson tomas_tryggvason.pdf
Bls: 97-108 3 hefti 36. árg 1967

Traustholtshólmi í Þjórsá
Ásgeir Pétursson
Bls: 205-212 4 hefti 70. árg 2002

Tristansey
Guðmundur Kjartansson
Bls: 133-141 3 hefti 17. árg 1947

Trjáblað úr surtabrandslögum
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 17 1. árg 1931

Trjábolaafsteypur
Magnús A. Sigurgeirsson og Sveinn P. Jakobsson
Bls: 33-43 1 hefti 67. árg 1997

Trjábukkarnir
Geir Gígja
Bls: 154-159 4. árg 1934

Trjáför í Hverjalls og Hekluvikri
Sigurður Þórarinsson
Bls: 124-131 3 hefti 32. árg 1962

Trjáviður
Jón E. Vestdal
Bls: 103-116 3 hefti 17. árg 1947

Trú og vísindi
Árni Friðriksson
Bls: 145-151 4 hefti 16. árg 1946

Træður
Páll Imsland
Bls: 28 1 hefti 61. árg 1991

Trölladyngjur
Ólafur Jónsson
Bls: 76-88 11. árg 1941

Tunglfisk rekur
Árni Friðriksson
Bls: 157 5. árg 1935

Tunglfiskseiði rekið í Grindavík
Bjarni Sæmundsson
Bls: 164-166 1. árg 1931

Tunglið
Trausti Einarsson
Bls: 81-89 7. árg 1937

Tungljurtin
Árni Friðriksson
Bls: 98-401 4. árg 1934

Tunnuber
Ingólfur Davíðsson
Bls: 108-110 2 hefti 59. árg 1959

Túndra – Freðmýri
Eyþór Einarsson
Bls: 63-65 2 hefti 66. árg 1997

Túnfiskur : (Orcynus Thynnus)
Árni Friðriksson
Bls: 144-148 14. árg 1944

Tveir alkunnir runnar
Ingólfur Davíðsson
Bls: 45-51 fyrra hefti 44. árg 1974

Tveir belgsveppir fundnir á Íslandi : (Íslenskir belgsveppir IV)
Jeppson, Mikael
Bls: 41-45 1 hefti 49. árg 1979

Tveir nýir fundarstaðir lífrænna leifa í jarðlögum
Trausti Einarsson
Bls: 38-40 1 hefti 18. árg 1948

Tvenns konar undirstaða
Þorsteinn Jónsson
Bls: 143-145 3 hefti 30. árg 1960

Tví-Bollar og Tvíbollahraun
Jón Jónsson
Bls: 103-109 2 hefti 47. árg 1977

Tvíburar og erfðafræðirannsóknir
Áskell Löve
Bls: 118-127 8. árg 1938

Tvíbýlisnetla, lifandi girðing
Ingólfur Davíðsson
Bls: 1-3 7. árg 1937

Tvínafnakerfið
Ágúst H. Bjarnason
Bls: 35-36 1-2 hefti 62. árg 1993

Tvær fisktegundir nýfundnar hér við land
Árni Friðriksson
Bls: 86-94 2 hefti 20. árg 1950

Tvær fjallajurtir 1966
Ingólfur Davíðsson
Bls: 205-208 4 hefti 36. árg 1968

Tvær nýjar bækur um steina
Sigurður Steinþórsson
Bls: 163-166 3 hefti 59. árg 1989

Tvær nýjar C14 – aldursákvarðanir á öskulögum úr Snæfellsjökli
Sigurður Steinþórsson
Bls: 236-238 3-4 hefti 37. árg 1968

Tvær nýjar fisktegundir á Íslandsmiðum
Geir Oddsson
Bls: 213-217 4 hefti 60. árg 1990

Tvær nýjar krabbategundir (Decapoda) við Ísland
Sólmundur T. Einarsson
Bls: 37-39 1-2 hefti 46. árg 1976

Tvær nýjar rækjutegundir (Natantia) við Ísland
Ólafur S. Ástþórsson og Ingvar Hallgrímsson
Bls: 121-126 1-4 hefti 52. árg 1983

Tvær nýjar smokkfisktegundir (Cephalopoda) við Ísland
Gunnar Jónsson
Bls: 125-129 2 hefti 40. árg 1970

Tvær sjaldgæfar tegundir skjaldkrabba (Decapoda) við Ísland
Kristján Lilliendahl, Sólmundur Tr. Einarsson og Jónbjörn Pálsson
Bls: 89-94 3-4 hefti 73. árg 2005

Tvær vestrænar jurtir á Íslandi
Ingólfur Davíðsson
Bls: 77-79 1-4 hefti 52. árg 1983

Tvö ilmgrös
Ingólfur Davíðsson
Bls: 219-220 3-4 hefti 37. árg 1968

Tvö mela- og holtablóm
Ingólfur Davíðsson
Bls: 41-44 1 hefti 38. árg 1968

Tvö merkileg öskulög
Jón Jónsson
Bls: 67-68 13. árg 1943

Tvö merkisafmæli
Helgi Torfason
Bls: 176 3-4 hefti 53. árg 1984

Tvö veðurmet
Trausti Jónsson
Bls: 126 3-4 hefti 53. árg 1984

Tvöfalt framhlaup
Páll Imsland
Bls: 168 3 hefti 59. árg 1989

Tvöfalt hænuegg
Árni Friðriksson
Bls: 45-46 5. árg 1935

Týndur hlekkur eða ófundinn? .
Örnólfur Thorlacius
Bls: 19-30 1-2 hefti 65. árg 1995

Tæknileg bakteríufræði
Sigurður Pétursson
Bls: 29 1 hefti 55. árg 1985

Töfragrös (Dactylorchis Fuchsii) á Íslandi
Áskell Löve
Bls: 91-93 2 hefti 21. árg 1951

Tölvumynd af Dorian Gray [Fréttir]
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 71 1-2 hefti 73. Árg 2005

Tösku-, tann- og klettakrabbar
Anton Galan og Hrafnkell Eiríksson
Bls: 101–106 3.–4. hefti 77. árg. 2009

Uglufjölskyldan
Kári Leifsson
Bls: 68-70 13. árg 1943

Uglur á Álftanesi 1931
Lamby, K. J.
Bls: 28-29 1. árg 1931

Ugluvarp í Holtum
Árni Árnason
Bls: 173 1. árg 1931

Um aðflutning íslenzku flórunnar
Sturla Friðriksson
Bls: 175-189 4 hefti 32. árg 1962

Um aðflutning lífvera til Surtseyjar
Sturla Friðriksson
Bls: 83-89 2 hefti 34. árg 1964

Um aldur Eldgjárhrauna
Guðrún Larsen
Bls: 1-26 1 hefti 49. árg 1979

Um aldur Eldgjárhrauna – svar
Guðrún Larsen
Bls: 319-320 4 hefti 49. árg 1980

Um aldur Geysis
Sigurður Þórarinsson
Bls: 34-41 1 hefti 19. árg 1949

Um aldur jarðlaga á Tjörnesi
Kristinn J. Albertsson
Bls: 1-8 1-2 hefti 48. árg 1978

Um aldur Nesjahrauns í Grafningi
Kristján Sæmundsson
Bls: 41 1 hefti 33. árg 1963

Um aldur og ævi hvítabjarna
Karl Skírnisson
Bls: 39–45 1.–2. hefti 78. árg. 2009

Um aldur tertíeru basaltspildanna í norðanverðu Atlantshafi
Guðmundur Kjartansson
Bls: 118-128 10. árg 1940

Um beitilyng
Ingólfur Davíðsson
Bls: 157-158 3 hefti 34. árg 1964

Um bergfræði Heklu
Guðmundur E. Sigvaldason
Bls: 153-170 seinna hefti 44. árg 1974

Um bólstraberg og tilheyrandi
Jón Jónsson
Bls: 216-218 3-4 hefti 61. árg 1992

Um burstaorma
Hermann Einarsson
Bls: 98 2 hefti 22. árg 1952

Um búrfiskinn (Hoplostethus islandicus Kotthaus)
Hermann Einarsson
Bls: 28 1 hefti 21. árg 1951

Um búskap náttúrunnar í sjónum : erindi flutt í útvarpið í Reykjavík 2. febr. 1931 lítið eitt breytt
Árni Friðriksson
Bls: 18-21 og 36-41 1. árg 1931

Um demanta
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 163-170 2. árg 1932

Um erni
Bergsveinn Skúlason
Bls: 114-117 3. árg 1933

Um fardaga farfuglanna (Sigurður Björnsson)
Magnús Björnsson
Bls: 104 7. árg 1937

Um fardaga grágæsanna
Eyþór Erlendsson
Bls: 40-41 1 hefti 30. árg 1960

Um fjallamyndun
Guðmundur Kjartansson
Bls: 80-91 12. árg 1942

Um frumdýr
Örnólfur Thorlacius
Bls: 56-71 2 hefti 32. árg 1962

Um fræhyrnu (Cerastium)
Steindór Steindórsson
Bls: 67-74 2 hefti 30. árg 1960

Um fræþroska á trjám
Hákon Bjarnason
Bls: 27-30 1 hefti 47. árg 1977

Um fuglablóðögður og sundmannakláða
Karl Skírnisson
Bls: 125–135 1.–4. hefti 79. árg. 2010

Um fuglamerkingar við Mývatn
Jóhannes Sigfinnsson og Ragnar Sigfinnsson
Bls: 119-124 13. árg 1943

Um fæðu íslenzku rjúpunnar
Finnur Guðmundsson
Bls: 163-168 7. árg 1937

Um fæðu nokkurra íslenzkra fjöru- og sjávarfugla
Günter Timmermann
Bls: 92-98 6. árg 1936

Um geitunga (Hymenoptera, Vespidae) og skyldar gaddvespur á Íslandi
Erling Ólafsson
Bls: 27-40 1 hefti 49. árg 1979

Um gildi eðlisfræði og stærðfræði fyrir jarðfræði, og um rannsóknir og kennslustörf
Trausti Einarsson
Bls: 76-83 2 hefti 38. árg 1968

Um gjóskufall í Orkneyjum 1845
Leó Kristjánsson
Bls: 91-95 2 hefti 68. árg 1998

Um gróður í Papey
Steindór Steindórsson
Bls: 214-232 3-4 hefti 33. árg 1963

Um gróðurskilyrði Íslands
Hákon Bjarnason
Bls: 112-123 3 hefti 32. árg 1962

Um gulllax
Árni Friðriksson
Bls: 72-78 7. árg 1937

Um götunga (Foraminifera)
Lovísa Ásbjörnsdóttir
Bls: 191-211 4 hefti 60. árg 1990

Um hegðun eldstöðva á Suðurlandi
Sigmundur Einarsson
Bls: 9–15 1. hefti 81. árg. 2011

Um hnegg hrossagauksins
Steinþór Sigurðsson
Bls: 134-136 13. árg 1943

Um hraunkúlur
Jón Jónsson
Bls: 200-206 3 hefti 40. árg 1970

Um hreiðurgerð íslenzka fálkans
Theodór Gunnlaugsson
Bls: 88-92 2 hefti 23. árg 1953

Um hugsanleg íslaus svæði í Mýrdal
Einar H. Einarsson
Bls: 251-257 3-4 hefti 39. árg 1970

Um húsfluguna
Geir Gígja
Bls: 129-139 10. árg 1940

Um hvali og hvalveiðar
Harrison, Matthews L.
Bls: 132-139 3 hefti 16. árg 1946

Um innskot
Páll Imsland
Bls: 16 1 hefti 61. árg 1991

Um iridíum, eldgos og loftsteina
Kristinn J. Albertsson
Bls: 1-15 1 hefti 61. árg 1991

Um ísaldarplöntur
Steindór Steindórsson
Bls: 49-76 2 hefti 34. árg 1964

Um Íslandselda. Höfundur svarar gagnrýni Páls Imslands
Ari Trausti Guðmundsson
Bls: 213-221 4 hefti 58. árg 1988

Um íslenskar nafngiftir plantna
Helgi Hallgrímsson
Bls: 62-74 1-2 hefti 72. Árg 2004

Um íslenzk dýr og jurtir frá jökultímanum
Jóhannes Áskelsson
Bls: 1-16 8. árg 1938

Um íslenzk heiti á tveim innfluttum reyniviðartegundum
Ingimar Óskarsson
Bls: 92-95 2 hefti 18. árg 1948

Um íslenzkar ránfuglalýs
Timmermann, G.
Bls: 177-181 4 hefti 20. árg 1950

Um jarðsögu sjávarbotns í utanverðum Hvalfirði
Kjartan Thors, Árni Þór Vésteinsson og Guðrún Helgadóttir
Bls: 56–60 2. hefti 81. árg. 2011

Um jurtakynbætur
Áskell Löve
Bls: 110-120 3 hefti 16. árg 1946

Um jökla
Helgi Björnsson
Bls: 115-121 3 hefti 42. árg 1972

Um Kerlingarfjörð í Vestur-Skaftafellssýslu og fleira
Jón Jónsson
Bls: 37-40 1 hefti 64. árg 1994

Um Kröfluelda
Páll Imsland
Bls: 57-58 1 hefti 59. árg 1989

Um Kötlugjá og Mýrdalsjökul
Jón Eyþórsson
Bls: 145-174 4 hefti 15. árg 1945

Um Kötlugosið 1918, ásamt yfirliti um fyri gos
Gísli Sveinsson
Bls: 21-29 14. árg 1944

Um Kötluhlaup
Jón Jónsson
Bls: 81-86 2 hefti 50. árg 1980

Um lifnaðarhætti íslenzka fjallarefsins (Niðurlag frá 1. hefti)
Theodór Gunnlaugsson
Bls: 136-144 3 hefti 15. árg 1945

Um lifnaðarhætti karfans
Jakob Magnússon
Bls: 5-22 1 hefti 26. árg 1956

Um liti dýra
Örnólfur Thorlacius
Bls: 4-14 1-2 hefti 63. árg 1993

Um líffræði tríkína og fjarveru þeirra á Íslandi
Karl Skírnisson
Bls: 143-150 3.-4. 83. 2013

Um maríuþang og fleira
Sigurður Þórarinsson
Bls: 211-212 4 hefti 35. árg 1965

Um mosaþembugróður
Svanhildur Jónsdóttir Svane
Bls: 233-263 3-4 hefti 33. árg 1963

Um mó, steinefni og sýrustig mýra
Grétar Guðbergsson og Þorleifur Einarsson
Bls: 67-71 1-2 hefti 65. árg 1995

Um murtuna í Þingvallavatni
Árni Friðriksson
Bls: 1-30 9. árg 1939

Um mýragróður Íslands
Steindór Steindórsson
Bls: 134-146 6. árg 1936

Um náttúruvár á Straumsvíkursvæðinu
Páll Imsland
Bls: 263-273 3-4 hefti 67. árg 1998

Um nokkrar íslenzkar plöntutegundir og útbreiðslu þeirra, einkum á Austurlandi
Eyþór Einarsson
Bls: 183-200 4 hefti 29. árg 1959

Um nokkur jökullón og jökulhlaup í Harðangri og á Íslandi
Guðmundur Kjartansson
Bls: 21-33 8. árg 1938

Um óskráða fundi þriggja fágætra jurtategunda
Ingimar Óskarsson
Bls: 143-144 3 hefti 31. árg 1961

Um plöntusvifið í sjónum
Þórunn Þórðardóttir
Bls: 1-14 1 hefti 27. árg 1957

Um rannsóknir á gosefnum frá Surtsey
Guðmundur E. Sigvaldason
Bls: 181-188 4 hefti 35. árg 1965

Um rústir á húnvetnskum heiðum
Björn Bergmann
Bls: 190-198 4 hefti 42. árg 1973

Um sameindir nokkurra eggjahvítuefna (prótín-gerðir) hjá rjúpum
Alfreð Árnason
Bls: 171-186 3 hefti 40. árg 1970

Um seli
Ásgeir Bjarnason
Bls: 105-114 9. árg 1939

Um sjaldgæfa íslenzka lifrarmosa
Bergþór Jóhannsson
Bls: 28-33 1 hefti 31. árg 1961

Um sjávarfallaspár
Þorsteinn Sæmundsson
Bls: 77-84 2 hefti 69. árg 2000

Um skynjun fiska
Sigfús Björnsson
Bls: 58-61 1-2 hefti 48. árg 1978

Um ský og úrkomu
Björn L. Jónsson
Bls: 49-67 13. árg 1943

Um spóa
Árni Óla
Bls: 10 2. árg 1932

Um starfsemi jarðhitadeildar Orkustofnunar
Sveinbjörn Björnsson og Kristján Sæmundsson
Bls: 91-95 2 hefti 38. árg 1968

Um steingervingasafn Náttúrufræðistofnunar Íslands
Margrét Hallsdóttir
Bls: 165-169 3-4 hefti 72. Árg 2004

Um stjörnuhröp
Árni Friðriksson
Bls: 101-102 4. árg 1934

Um svifflug köngulóanna
Eyþór Erlendsson
Bls: 36-37 1 hefti 16. árg 1946

Um sæugluna
Steinþór Sigurðsson
Bls: 187 4 hefti 15. árg 1945

Um tegundaauðgi og einkenni íslensku flórunnar: hvað segir samanburður við aðrar eyjur um sögu hennar og aldur?
Þóra Ellen Þórhallsdóttir
Bls: 102–110 1.–4. hefti 79. árg. 2010

Um tímguarhætti auðnutittlingsins, Carduelis flamea (L)
Timmermann, G.
Bls: 77-82 2 hefti 16. árg 1946

Um undafífla
Ingimar Óskarsson
Bls: 72-86 2 hefti 25. árg 1955

Um uppruna íslenskra nautgripa
Stefán Aðalsteinsson
Bls: 238-240 4 hefti 46. árg 1977

Um uppruna lághitasvæða á Íslandi
Stefán Arnórsson og Sigurður R. Gíslason
Bls: 39-56 1 hefti 60. árg 1990

Um uppruna og dreifingu íslenzkra fiskistofna með sérstöku tilliti til síldarinnar
Hermann Einarsson
Bls: 60-91 2 hefti 24. árg 1954

Um útbreiðslu dýranna á jörðinni [framhald]
Árni Friðriksson
Bls: 49-94 8. árg 1938

Um útbreiðslu dýranna á jörðinni [fyrslti hluti]
Árni Friðriksson
Bls: 43-46 8. árg 1938

Um útbreiðslu dýranna á jörðinni [niðurlag]
Árni Friðriksson
Bls: 142-149 8. árg 1938

Um útgáfu nýrrar Íslandslýsingar
Jóhannes Áskelsson
Bls: 114-118 13. árg 1943

Um veiðiskap fuglanna
Bergsveinn Skúlason
Bls: 159-163 4. árg 1934

Um veiðiskap hrafnsins
Eyþór Erlendsson
Bls: 188 6. árg 1936

Um venjur og viðbrögð fálka á varpstöðvum
Thódór Gunnlaugsson
Bls: 42-51 1-2 hefti 43. árg 1973

Um verndun og varðveislu íslenskra hraunhella
Árni B. Stefánsson
Bls: 121–131 3.–4. hefti 76. árg. 2008

Um vítamín
Sigurður Pétursson
Bls: 166-172 4 hefti 21. árg 1951

Um þurrðir í Hvítá
Steingrímur Jónsson
Bls: 105-112 13. árg 1943

Um örnefnaflutning á Tjörnesi
Jóhannes Björnsson
Bls: 31-32 1 hefti 47. árg 1977

Umhverfisáhrif jarðhitanýtingar
Jón Steinar Guðmundsson
Bls: 294-308 3-4 hefti 50. árg 1980

Undrasaga álsins
Árni Friðriksson
Bls: 4-15 12. árg 1942

Ungt félag og nýtt tímarit um steina
Páll Imsland
Bls: 151-152 3 hefti 58. árg 1988

Uppgangur tilraunadýrafræði í Bretlandi á þriðja áratug 20. aldar
Steindór J. Erlingsson
Bls: 81–92 3.–4. hefti 77. árg. 2009

Uppgræðsla: hugtök, markmið og árangur
Ólafur Arnalds
Bls: 81-85 2 hefti 58. árg 1988

Upphaf eldgossins í Heklu 1980
Hutchinson, Ian Philip
Bls: 175-183 1-4 hefti 52. árg 1983

Upphaf jarðlífs
Örnólfur Thorlacius
Bls: 62-68 1-2 hefti 71. Árg 2002

Upphaf lífs og framvinda
Eyþór Einarsson
Bls: 70-78 2 hefti 31. árg 1961

Upphaf náttúruvísinda og Aristoteles
Jón Gíslason
Bls: 72-79 12. árg 1942

Upphaf óðalsatferlis rjúpu á vorin
Ólafur K. Nielsen
Bls: 29-37 1-2 hefti 63. árg 1993

Uppleyst efni í jarðhitavatni og ummyndun
Stefán Arnórsson, Einar Gunnlaugsson og Hörður Svavarsson
Bls: 189-205 3-4 hefti 50. árg 1980

Uppruni hvera og lauga í Íslandi
Axel Björnsson
Bls: 15-38 1 hefti 60. árg 1990

Uppruni Ísafjarðar (Skutilsfjarðareyrar)
Bárður Þ. Tómasson
Bls: 1-4 13. árg 1943

Uppruni jarðhita á Mýrdalssandi. II. Niðurstöður kenniefnarannsókna
Árný E. Sveinbjörnsdóttir og Stefán Arnórsson
Bls: 113-125 2 hefti 68. árg 1998

Uppruni jarðhitavatns á Íslandi. I. Notagildi kenniefna
Stefán Arnórsson og Árný E. Sveinbjörnsdóttir
Bls: 55-67 1 hefti 68. árg 1998

Uppruni lífs
Guðmundur Eggertsson
Bls: 145-152 3-4 hefti 71. Árg 2003

Uppruni og landnám nokkurra tegunda á Íslandi
Snæbjörn Pálsson
Bls: 113-122 3.-4. 84. árg. 2014

Úlfar veiða lax
Árni Friðriksson
Bls: 168 11. árg 1941

Úr árbókum fuglanna
Magnús Björnsson
Bls: 99-102 6. árg 1936

Úr árbókum fuglanna (Kristján Geirmundsson)
Magnús Björnsson
Bls: 90-92 7. árg 1937

Úr árbókum fuglanna (Kristján Geirmundsson)
Magnús Björnsson
Bls: 171-176 9. árg 1939

Úr bréfi
S.G.
Bls: 133 13. árg 1943

Úr bréfi
Eiríkur Einarsson
Bls: 152 13. árg 1943

Úr bréfi frá Akureyri
Ólafur Friðriksson
Bls: 182 8. árg 1938

Úr bréfi frá William Pálsson
Árni Friðriksson
Bls: 55 6. árg 1936

Úr dagbók íslenzka fálkans
Theodór Gunnlaugsson
Bls: 19-30 1 hefti 22. árg 1952

Úr fuglalífi Vestmannaeyja
Árni Friðriksson
Bls: 29-30 1. árg 1931

Úr heimi jurtagróðursins
Ingólfur Davíðsson
Bls: 158-164 4 hefti 16. árg 1946

Úr heimi kaktusanna
Ingólfur Davíðsson
Bls: 29-39 1 hefti 29. árg 1959

Úr lífi köngulónna
Eyþór Erlendsson
Bls: 183-184 4 hefti 21. árg 1951

Úr ritum Stefáns Stefánssonar
Stefán Stefánsson
Bls: 106-112 3-4 hefti 33. árg 1963

Úr sjávardjúpin
Árni Friðriksson
Bls: 55-58 3. árg 1933

Úr skordýraheiminum
Árni Friðriksson
Bls: 49-50 4. árg 1934

Úr sögu bergs og landslags
Guðmundur Kjartansson
Bls: 113-130 3 hefti 26. árg 1956

Úr sögu erðafræðinnar
Örnólfur Thorlacius
Bls: 19-27 1 hefti 31. árg 1961

Úr sögu Helliskvíslar
Guðmundur Kjartansson
Bls: 1-13 1 hefti 23. árg 1953

Úr sögu íslenska silfurbergsins
Leó Kristjánsson
Bls: 37–48 1.–2. hefti 76. árg. 2007

Úr sögu veðurfræðinnar
Páll Bergþórsson
Bls: 8-20 1 hefti 30. árg 1960

Úr sögu Þingvallavatns
Kristján Sæmundsson
Bls: 103-144 3 hefti 35. árg 1965

Úr sögu Þingvallavatns
Kristján Sæmundsson
Bls: 103-144 2 hefti 35. árg 1965

Úr vörn í sókn
Álfheiður Ingadóttir
Bls: 162 3-4 hefti 67. árg 1998

Úr ýmsum áttum : Nýr heiðursfélagi og nýr kjörfélagi
Kjartan Thors
Bls: 168 3 hefti 46. árg 1977

Úr þróunarsögu jarðskorpunnar við sunnanverða Faxaflóa, sprungumyndunarsaga
Páll Imsland
Bls: 63-76 2 hefti 54. árg 1985

Úrelt líffæri á mannslíkamanum
Árni Friðriksson
Bls: 177-180 5. árg 1935

Úrelt líffæri á mannslíkamanum
Árni Friðriksson
Bls: 1-22 6. árg 1936

Útbreiðsla og kjörsvæði fjörudýra í Breiðafirði
Erlingur Hauksson
Bls: 88-98 2 hefti 47. árg 1977

Útbreiðsla og kjörsvæði fjöruþanglúsa af ættkvíslinn Jaera
Agnar Ingólfsson
Bls: 97-104 2-3 hefti 49. árg 1980

Útbreiðsla plantna á Íslandi með tilliti ti loftslags. Síðari hluti: sæleitin útbreiðsla
Helgi Hallgrímsson
Bls: 233-258 4 hefti 40. árg 1971

Útbreiðsla plantna á Íslandi með tilliti til loftslags. Fyrri hluti, landleitin útbreiðsla
Helgi Hallgrímsson
Bls: 17-31 1 hefti 39. árg 1969

Útbreiðslumynstur og aldur íslensku flórunnar
Hörður Kristinsson
Bls: 121-133 3.-4. 85. árg. 2015

Útdauðir fiskar í fullu fjöri
Sigurður Þórarinsson
Bls: 93-95 2 hefti 23. árg 1953

Útgáfa náttúrufræðirita
Hermann Einarsson
Bls: 97-98 3 hefti 21. árg 1951

Útivistarperlan í Hraunum
Jónatan Garðarsson
Bls: 163-170 3-4 hefti 67. árg 1998

Útlendingar við rannsóknir á Íslandi
NN
Bls: 43-44 1 hefti 21. árg 1951

Útvarp – hljóð – ljós – Röntgengeisla
Árni Friðriksson
Bls: 158-160 5. árg 1935

Útverðir Íslands
Bjarni Sæmundsson
Bls: 171-176 2. árg 1932

Útverðir Íslands
Bjarni Sæmundsson
Bls: 97-100 3. árg 1933

Útverðir Íslands
Bjarni Sæmundsson
Bls: 65-67 3. árg 1933

Valur ræðst á álft
Björn Guðmundsson
Bls: 74-75 4. árg 1934

Valurinn og rjúpan
Kristleifur Þorsteinsson
Bls: 50-53 1 hefti 25. árg 1955

Vandamál við öflun neyzluvatns
Jón Jónsson
Bls: 96-99 2 hefti 38. árg 1968

Var melgresið fyrsti landnemi flórunnar í Mýrdal
Einar H. Einarsson
Bls: 59-62 2 hefti 54. árg 1985

Varð fjörudoppa til á Íslands-Færeyja-hryggnum?
Ólöf E. Leifsdóttir og Leifur A. Símonarson
Bls: 97-110 2-3 hefti 70. árg 2001

Varðveisla erfðalinda
Áslaug Helgadóttir
Bls: 2 1 hefti 70. árg 2000

Varhugaverðar framfarir
Áskell Löve
Bls: 85-89 2 hefti 27. árg 1957

Varmasmiður – Stærsta bjalla á Íslandi
Lísa Anne Libungan, Gísli Már Gíslason og Tryggvi Þórðarson
Bls: 15–18 1.–2. hefti 77. árg. 2008

Varnir plantnanna gegn vetrinum
Árni Friðriksson
Bls: 170-175 5. árg 1935

Varnir plantnanna gegn vetrinum
Árni Friðriksson
Bls: 138-142 5. árg 1935

Varpfuglar Flateyjar á Breiðafirði og nokkurra nærliggjandi eyja
Ævar Petersen
Bls: 229-256 2-3 hefti 49. árg 1980

Vatn – Hvaðan er það komið?
Páll Imsland
Bls: 212 4 hefti 60. árg 1990

Vatn – Hve mikið er af því?
Páll Imsland
Bls: 190 4 hefti 60. árg 1990

Vatn – Hvert fer það?
Páll Imsland
Bls: 218 4 hefti 60. árg 1990

Vatn hvað er það?
Páll Imsland
Bls: 178 4 hefti 60. árg 1990

Vatnabjallan Oreodytes snamarki (Sahl.) (Col., Dytiscidae) fundin á Íslandi
Dugmore, Andrew J. og Buckland, Paul J.
Bls: 7-12 1-2 hefti 53. árg 1984

Vatnabúar
Þóroddur Guðmundsson
Bls: 78-81 3. árg 1933

Vatnabúar
Þóroddur Guðmundsson
Bls: 117-120 3. árg 1933

Vatnamýs
Ævar Petersen
Bls: 31-35 1 hefti 58. árg 1988

Vatnamýs á Íslandi
Ævar Petersen, Lars Hedenäs, Kristín Jónsdóttir, Róbert A. Stefánsson & Skarphéðinn G. Þórisson
Bls: 28-41 1.-2. 86. 2016

Vatnaskrímsli í Noregi
Guðmundur G. Bárðarson
Bls: 25-27 1. árg 1931

Vatnaskúfur vatnadúnn og vatnabolti : Cladophora aegagropila
Helgi Hallgrímsson
Bls: 179-184 4 hefti 70. árg 2002

Vatnasvampar í Urriðakotsvatni
Sigmar Arnar Steingrímsson
Bls: 89-99 2 hefti 56. árg 1986

Vatnaöldur
Ingibjörg Kaldal
Bls: 137-138 3 hefti 55. árg 1985

Vatnið. Hreint og óhreint
Sigurður Pétursson
Bls: 136-146 3-4 hefti 38. árg 1969

Vatnsaflsvirkjanir og vötn
Hákon Aðalsteinsson
Bls: 109-131 3 hefti 56. árg 1986

Vatnsdalshólar
Ásgeir Magnússon
Bls: 13-14 7. árg 1937

Vatnsdalshólar
Ágúst Guðmundsson
Bls: 53-62 1 hefti 67. árg 1997

Vatnsfarvegir í Eldhrauni
Jón Jónsson
Bls: 25-27 1 hefti 61. árg 1991

Vatnsföll og vistkerfi strandsjávar
Jón Ólafsson, Sólveig R. Ólafsdóttir og Jóhannes Briem
Bls: 95–108 3.–4. hefti 76. árg. 2008

Vaxtarferill grasa og veðurfar
Áslaug Helgadóttir
Bls: 19-32 1-4 hefti 52. árg 1983

Vá fyrir dyrum í Mögugilshelli
Guðmundur Kjartansson
Bls: 146-149 3 hefti 30. árg 1960

Vágestir í plöntusvifinu
Guðrún G. Þórarinsdóttir og Þórunn Þórðardóttir
Bls: 67-76 2 hefti 67. árg 1997

Vágestir í vistkerfum – fyrri hluti. Stiklað á stóru um framandi ágengar tegundir.
Menja von Schmalensee
Bls: 15–26 1.–2. hefti 80. árg. 2010

Vágestir í vistkerfum – Seinni hluti. Framandi og ágengar tegundir á Íslandi
Menja von Schmalensee
Bls: 84–102 3.–4. hefti 80. árg. 2010

Veðrið og vetnissprengjan
Calder, Ritchie
Bls: 43-46 1 hefti 25. árg 1955

Veðurathuganir á Snæfellsjökli
Jón Eyþórsson
Bls: 133-138 1. árg 1931

Veðurfar árið 1977
Adda Bára Sigfúsdóttir
Bls: 201-202 3-4 hefti 47. árg 1978

Veðurhorfur á næstu öld: Veðurfarsbreytingar og gróðurhúsaáhrif
Trausti Jónsson og Tómas Jóhannesson
Bls: 13-29 1 hefti 64. árg 1994

Veðurstofa 25 ára
Björn L. Jónsson
Bls: 1-8 1 hefti 15. árg 1945

Veggjalýsnar
Geir Gígja
Bls: 44-48 10. árg 1940

Vegleg gjöf
Ævar Petersen
Bls: 114-115 3 hefti 51. árg 1981

Veiða hýenurnar í ljónin?
Örnólfur Thorlacius
Bls: 159 3 hefti 36. árg 1967

Veiði- og loðdýrafélag Íslands
NN
Bls: 139 1. árg 1931

Veiðivötn
Hákon Aðalsteinsson
Bls: 185-204 4 hefti 57. árg 1987

Veiki í Laxi
Þór Guðjónsson
Bls: 176-178 4 hefti 21. árg 1951

Veiting heiðursverðlauna úr Ásusjóði 1977
Sturla Friðriksson
Bls: 203-204 3-4 hefti 47. árg 1978

Vepja og svartþröstur sem vetrargestir við Laugarás
Árni Friðriksson
Bls: 104-105 6. árg 1936

Verndargildi náttúrunnar
Álfheiður Ingadóttir
Bls: 130 3-4 hefti 69. árg 2000

Verndun íslenskrar náttúru
Sigmundur Einarsson
Bls: 50 2 hefti 66. árg 1997

Verndun jarðhitasvæða
Jón Jónsson
Bls: 309-313 3-4 hefti 50. árg 1980

Vetni, ildi og lyfti
Björn Franzson
Bls: 31-32 1 hefti 16. árg 1946

Vetrarfæða branduglu (Asio flammeus)
Ólafur K. Nielsen
Bls: 85-88 2 hefti 67. árg 1997

Vetrargestir
Einar Sigurfinnsson
Bls: 48 7. árg 1937

Vetrarís á Þingvallavatni – gagnlegur veðurfarsmælir
Einar Sveinbjörnsson
Bls: 66–76 1.–2. hefti 78. árg. 2009

Vetrarkvíði
Ingólfur Davíðsson
Bls: 40-42 9. árg 1939

Victor Moritz Goldscmidt og jarðfræðin
Stefán Arnórsson
Bls: 237-247 3-4 hefti 68. árg 1999

Viðarrekinn mikli 1936
Þorkell Þorkelsson
Bls: 68-71 7. árg 1937

Viðauki við flóru Herðubreiðarlinda og Grafarlanda eystri
Ágúst H. Bjarnason
Bls: 18 1-2 hefti 48. árg 1978

Viðauki við flórulista af Ströndum
Bergþór Jóhannsson
Bls: 175-179 4 hefti 17. árg 1947

Viðbót við flórulista Vestmannaeyja
Baldur Johnsen
Bls: 221 3-4 hefti 37. árg 1968

Viðkomubrestur lunda og sandsílis við Vestmannaeyjar
Kristján Lilliendahl, Erpur S. Hansen, Valur Bogason, Marinó Sigursteinsson, Margrét L. Magnúsdóttir, Páll M. Jónsson, Hálfdán H. Helgason, Gísli J. Óskarsson, Pálmi F. Óskarsson og Óskar J. Sigurðsson
Bls: 65-79 1.-2. 83. 2013

Viðrfúi
Sigurður Pétursson
Bls: 97-112 3 hefti 27. árg 1957

Viðurkenning Hagþenkis 1994
Hörður Bergmann
Bls: 210 3 hefti 64. árg 1995

Vikurhlaup í Heklugosum
Elsa G. Vilmundardóttir og Árni Hjartarsson
Bls: 17-30 1 hefti 54. árg 1985

Vikurreki í Grindavík
Jón Jónsson
Bls: 194-198 3-4 hefti 38. árg 1969

Villigróður og garðagróður
Ingólfur Davíðsson
Bls: 38-44 14. árg 1944

Villilaukur í Breiðafjarðareyjum
Ingólfur Davíðsson
Bls: 122-123 2 hefti 41. árg 1971

Vindáttarbreytingar
Haraldur Ólafsson
Bls: 52-55 1.-2. 86. 2016

Vindstrengir og skjól við fjöll : ungmennafélagsveðrið 14. júlí 1990
Haraldur Ólafsson
Bls: 37-46 1 hefti 68. árg 1998

Vindverkir í Heklu
Björn Hróarsson
Bls: 77-79 1 hefti 64. árg 1994

Vinnsla í Steypuskála
Sigurður Þ. Ásgeirsson
Bls: 228-232 3-4 hefti 67. árg 1998

Vinnsla sólarorku í landbúnaði og nýting hennar
Hólmgeir Björnsson
Bls: 145-154 3 hefti 57. árg 1987

Virkjanajarðfræði
Haukur S Tómasson.
Bls: 87-91 2 hefti 38. árg 1968

Vistfræði fræja
Þóra Ellen Þórhallsdóttir
Bls: 179-199 3-4 hefti 63. árg 1993

Vistfræði mosa í ljósi loftslagsbreytinga
Ingibjörg Svala Jónsdóttir
Bls: 99-112 3.-4. 84. árg. 2014

Vistheimt – endurheimt raskaðra vistkerfa
Ása Aradóttir
Bls: 3 1. hefti 81. árg. 2011

Vistkerfi í hvalhræjum [Fréttir]
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 38 1-2 hefti 73. Árg 2005

Víðáttumestu hraun Íslands
Árni Hjartarson
Bls: 37–49 1. hefti 81. árg. 2011

Víðidalur í Lóni
Steindór Steindórsson
Bls: 168-182 8. árg 1938

Víðiskógurinn á Sörlastöðum
Sigurður Kristinn Harpan
Bls: 23 5. árg 1935

Víðkunnur sænskur jarðfræðingur látinn
Jóhannes Áskelsson
Bls: 178 13. árg 1943

Vínandarannsókn á blóði
Árni Friðriksson
Bls: 32 2. árg 1932

Vírusarnir og frumgróður jarðarinnar
Sigurður Pétursson
Bls: 145-167 4 hefti 24. árg 1954

Vísindastarf Þorvalds Thoroddsens
Sigurður Þórarinsson
Bls: 113-118 3 hefti 25. árg 1955

Vísindi í stað trúar og vantrúar
Helgi Pjeturss
Bls: 32-38 14. árg 1944

Vísindi og dulspeki
Þorsteinn Guðjónsson
Bls: 209-211 4 hefti 28. árg 1958

Vísindi og stjórnmál
Sigurður Pétursson
Bls: 53-54 1 hefti 26. árg 1956

Vísindi og stjórnmál. Erfðakenning Lysenkos
Sigurður Pétursson
Bls: 13-35 1 hefti 20. árg 1950

Vítamín B12 í sæðörungum
Sigurður Pétursson
Bls: 52-53 1 hefti 26. árg 1956

Vorblóm á Íslandi
Gróa Valgerður Ingimundardóttir, Kesara Anamthawat-Jónsdóttir og Hörður Kristinsson
Bls: 4–14 1.–2. hefti 77. árg. 2008

Vorfuglakomur í Laugarnesi
Lamby, K. J.
Bls: 48 1. árg 1931

Vorfuglakomur í Laugarnesi
Lamby, K. J.
Bls: 64 1. árg 1931

Vorstör (Carex caryophyllea Latourr) fundin á Íslandi
Hörður Kristinsson
Bls: 118-120 2 hefti 50. árg 1980

Voru það snjógæsir?
Eyþór Erlendsson
Bls: 61 5. árg 1935

Votlendi og vaðfuglar í ljósi landnotkunar
Tómas Grétar Gunnarsson
Bls: 75–86 1.–4. hefti 79. árg. 2010

Vænir silungar
Björn Guðmundsson
Bls: 96 4. árg 1934

Vöktun hettumáfs í Eyjafirði 1995-2000
Ævar Petersen og Sverrir Thorstensen
Bls: 39-46 1-2 hefti 73. Árg 2005

Vöktun sjófuglastofna
Ævar Petersen
Bls: 189-200 3-4 hefti 69. árg 2000

Vöktun stormmáfsstofnsins í Eyjafirði 1980-2000
Ævar Petersen og Sverrir Thorstensen
Bls: 144-154 3-4 hefti 72. Árg 2004

Vörðufellsvatnið
Eyþór Erlendsson
Bls: 180 4. árg 1934

Vöruhandbók, Jón E. Vestdal samdi. 1. Bindi
Ánir Friðriksson
Bls: 140-142 3 hefti 16. árg 1946

Wilhelm Conrad Röntgen, fæddur 23. marz 1845 – Dáinn 10. febr, 1923
Sveinn Þórðarson
Bls: 127-136 3 hefti 15. árg 1945

Yellowstone og vandamál þjóðgarða : aldarafmæli
Hjörleifur Guttormsson
Bls: 106-114 3 hefti 42. árg 1972

Yfirlit yfir jarðsögu Vestmannaeyja
Trausti Einarsson
Bls: 97-120 2 hefti 40. árg 1970

Yfirlitsrannsókn Íslands
Steinþór Sgurðsson
Bls: 92-96 2 hefti 15. árg 1945

Yngra – stampagosið á Reykjanesi
Magnús Á Sigurgeirsson
Bls: 211-230 3 hefti 64. árg 1995

Það vex eitt blóm
Jón Jónsson
Bls: 47-48 1 hefti 68. árg 1998

Þankabrot um Landbrot
Jón Jónsson
Bls: 31-51 1-2 hefti 65. árg 1995

Þankabrot um Skeiðará
Siguður Björnsson
Bls: 36-43 1-2 hefti 42. árg 1972

Þar var bærinn sem nú er borgin
Jóhannes Áskelsson
Bls: 122-132 3 hefti 25. árg 1955

Þar var ei bærinn sem nú er borgin
Haukur Jóhannesson
Bls: 129-141 3-4 hefti 47. árg 1978

Þá hljóp ofan fjallit allt. Framhlaup í Skriðdal á landnámsöld
Árni Hjartarson
Bls: 81-91 2 hefti 60. árg 1990

Þáttaskil í náttúruvernd á Íslandi um 1970 og starfsemi náttúruverndarsamtaka
Helgi Hallgrímsson
Bls: 29–36 1.–4. hefti 79. árg. 2010

Þáttur frá Norðaustur-Grænlandi
Eyþór Einarsson
Bls: 103-129 3 hefti 30. árg 1960

Þáttur um jarðfræði Eyjafjalla
Jón Jónsson
Bls: 1-8 1 hefti 55. árg 1985

Þáttur úr gossögu Reykjaness. Gosskeið fyrir um tvö þúsund árum
Magnús Á. Sigurgeirsson
Bls: 21-28 1-2 hefti 72. Árg 2004

Þefvísi tófunnar
Sigurleifur Vagnsson
Bls: 97 8. árg 1938

Þegar skúmurinn drepur fugla sér til matar
Björn Guðmundsson
Bls: 17-22 5. árg 1935

Þensla alheimsins
Trausti Einarsson
Bls: 49-50 1 hefti 26. árg 1956

Þetta er nú gellir séra Jón. Spjall um gulmöðru (Galium verum), Möðruvelli o. fl.
Baldur Johnsen
Bls: 115-118 3-4 hefti 54. árg 1985

Þéttriðnarsegulsviðsmælingar yfir Reykjavík
Geirfinnur Jónsson og Leó Kristjánsson
Bls: 42-49 1-2 hefti 71. Árg 2002

Þingvellir, helgistaður þjóðarinnar
Pétur M. Jónasson
Bls: 235-237 4 hefti 70. árg 2002

Þistilfiðrildaganga sumarið 1931
Bjarni Sæmundsson
Bls: 186-188 1. árg 1931

Þistilfiðrildi verpa á Íslandi
Hálfdán Björnsson
Bls: 38 1 hefti 69. árg 1999

Þjóðarblómið : holtasóley Dryas octopetala
Sturla Friðriksson
Bls: 50-51 1-2 hefti 71. Árg 2002

Þjórsá
Sigurjón Rist
Bls: 1-21 1 hefti 38. árg 1968

Þjórsárhraunið mikla – stærsta nútímahraun jarðar
Árni Hjartarson
Bls: 1-16 1 hefti 58. árg 1988

Þjórsárver við Hofsjökul
Finnur Guðmundsson
Bls: 99-102 2 hefti 30. árg 1960

Þorleifur Einarsson jarðfræðingur : minningarorð
Páll Imsland
Bls: 4–12 1.–4. hefti 82. árg. 2012

Þorskkrypplingar í Ísafjarðardjúpi og vanskapnaður hjá fiskum
Einar Jónsson
Bls: 41-51 1-2 hefti 53. árg 1984

Þorskstofninn við Ísland 1934
Árni Friðriksson
Bls: 89-91 5. árg 1935

Þorsktorfur fundnar með bergmálsdýptarmæli
Árni Friðriksson
Bls: 115-116 5. árg 1935

Þorskveiðar og þorskrannsóknir við Ísland
Jón Jónsson
Bls: 6-16 1 hefti 17. árg 1947

Þorsti Montesuma-trésins
Ingólfur Davíðsson
Bls: 50-52 1 hefti 26. árg 1956

Þrastarhjónin
Jón Arnfinnsson
Bls: 37-38 1 hefti 16. árg 1946

Þráðskeggur ný fisktegund á Íslandsmiðum
Ævar Petersen
Bls: 93-94 2 hefti 61. árg 1992

Þriðji fundarstaður vatnsagnar
Bergþór Jóhannsson
Bls: 142 3 hefti 32. árg 1962

Þríbýli
Helgi Hallgrímsson
Bls: 40-41 1-2 hefti 43. árg 1973

Þríhnúkagígur
Árni B. Stefánsson
Bls: 229-242 3-4 hefti 61. árg 1992

Þríhyrndur hrútshaus
Guðmundur R. Ólafsson
Bls: 19 2. árg 1932

Þríklakkar og einbúi – Innskot ofan Akureyrar
Árni Hjartarson og Hafdís Eygló Jónsdóttir
Bls: 116-119 3-4 hefti 71. Árg 2003

Þrír nýir belgsveppir (Íslenskir belgsveppir VIII)
Helgi Hallgrímsson
Bls: 219-228 3-4 hefti 61. árg 1992

Þrír ættbálkar mosa
Bergþór Jóhannsson
Bls: 145-154 4 hefti 32. árg 1962

Þrjár nýfundnar jurtategundir
Áskell Löve og Doris Löve
Bls: 164-174 4 hefti 17. árg 1947

Þrjár nýjar fisktegundir á Íslandsmiðum
Gunnar Jónsson
Bls: 127-130 3 hefti 57. árg 1987

Þrjátíudalastapi
Haukur Jóhannesson
Bls: 136 3 hefti 57. árg 1987

Þrjú flökkufirildi tímgast á Íslandi
Erling Ólafsson og Hálfdán Björnsson
Bls: 200-208 4 hefti 46. árg 1977

Þrjú ný vatnadýr á Íslandi
Jon Fjeldså og Gunnar G. Raddum
Bls: 103-113 1-2 hefti 43. árg 1973

Þróun lífsins II. Fjölbreytni lífsins
Áskell Löve
Bls: 150-157 3 hefti 34. árg 1964

Þróun lífsins III. Sköpun tegundanna
Áskell Löve
Bls: 178-193 4 hefti 34. árg 1964

Þróun lífsins og þróun líffræðinnar
Örnólfur Thorlacius
Bls: 161-183 4 hefti 36. árg 1968

Þróun lífsins. Stafróf lífsins og stuðlar erfðanna
Áskell Löve
Bls: 89-86 2 hefti 34. árg 1964

Þróun tegundanna – Leiðrétting [við grein Örnólfs Thorlaciusar: Þróun tegundanna, 2. hluti í 69 árg/1 bls 49]
Örnólfur Thorlacius
Bls: 124 2 hefti 69. árg 2000

Þróun tegundanna : tilraun til samantektar á hugmyndum manna fyrr og nú
Örnólfur Thorlacius
Bls: 39-49 1 hefti 69. árg 1999

Þróun tegundanna : tilraun til samantektar á hugmyndum manna fyrr og nú
Örnólfur Thorlacius
Bls: 183-195 3-4 hefti 68. árg 1999

Þróun tegundanna : tilraun til samantektar á hugmyndum manna fyrr og nú
Örnólfur Thorlacius
Bls: 109-123 2 hefti 69. árg 2000

Þróunarkenningin og forngróðurinn
Ingólfur Davíðsson
Bls: 73-75 9. árg 1939

Þrýstingur vex undir Kötlu
Erik Sturkell, Páll Einarsson, Freysteinn Sigmundsson, Halldór Geirsson, Halldór Ólafsson, Rósa Ólafsdóttir og Gunnar B. Guðmundsson
Bls: 80-86 3-4 hefti 71. Árg 2003

Þrælagarður í Biskupstungum
Bryndís G. Róbertsdóttir og Haukur Jóhannesson
Bls: 213-234 4 hefti 56. árg 1986

Þunnfljótandi hraun
Helgi Torfason
Bls: 114 3-4 hefti 54. árg 1985

Þurrðin í Hvítá 11. nóv. 1942
Guðmundur Kjartansson
Bls: 4-23 13. árg 1943

Þvert yfir Vatnajökul sumarið 1875
Watts, William Lord –
Bls: 29-51 1 hefti 15. árg 1945

Þykktarmælingar á Vatnajökli
Jón Eyþórsson
Bls: 90 2 hefti 21. árg 1951

Þyngdaraflið
Guðmundur Arnlaugsson
Bls: 47-64 1 hefti 64. árg 1994

Þyngdarmælingar á Íslandi
Trausti Einarsson
Bls: 133-147 3 hefti 25. árg 1955

Þýðing fuglanna í ísl. þjóðtrú og sögusögnum
Cour Tage la
Bls: 17-20 8. árg 1938

Þær voru að átta sig
Ólafur Friðriksson
Bls: 180-182 4. árg 1934

Þættir af Heklugosinu
Guðmundur Kjartansson
Bls: 180-184 4 hefti 17. árg 1947

Þættir af Heklugosinu
Guðmundur Kjartansson
Bls: 49-56 2 hefti 17. árg 1947

Þættir af Heklugosinu II. Hraungígurinn
Guðmudnur Kjartansson
Bls: 9-22 1 hefti 18. árg 1948

Þættir af Heklugosinu III. Lækurinn í skógarbotninum
Guðmundur Kjartansson
Bls: 135-144 3 hefti 18. árg 1948

Þættir úr gróðursögu hálendisins sunnan jökla
Sturla Friðriksson
Bls: 1-8 1 hefti 33. árg 1963

Þættir úr jarðfræði Hellisheiðar
Þorleifur Einarsson
Bls: 151-176 4 hefti 30. árg 1960

Þættir úr sögu grasafræðinnar
Ingólfur Davíðsson
Bls: 165-172 4 hefti 18. árg 1948

Þættir úr sögu náttúrugripasafnsins
Finnur Guðmundsson
Bls: 51-64 2 hefti 21. árg 1951

Þættir úr sögu Skeiðarárjökuls
Haukur Jóhannesson
Bls: 31-45 1 hefti 54. árg 1985

Þörfustu uppfinningarnar
Örnólfur Thorlacius [tók saman]
Bls: 20 1-2 hefti 72. Árg 2004

Þörungarnir
Sigurður Pétursson
Bls: 78-93 2 hefti 31. árg 1961

Æðarendur: ástand og stjórnun stofna
Jón Einar Jónsson, Ævar Petersen, Arnþór Garðarsson og Tómas G. Gunnarsson
Bls: 46–56 1.–2. hefti 78. árg. 2009

Æðarfuglsbein í Melabökkum
Ólafur Ingólfsson
Bls: 97-100 3-4 hefti 53. árg 1984

Æðarkóngur
Finnur Guðmundsson
Bls: 87-88 2. árg 1932

Æfiskeið gróðursins
Ingólfur Davíðsson
Bls: 72-76 2 hefti 16. árg 1946

Ætifífill
Ingólfur Davíðsson
Bls: 121-124 2 hefti 40. árg 1970

Ætihvönn
Ingólfur Davíðsson
Bls: 106-112 2 hefti 41. árg 1971

Ættartré gróðursins
Ingólfur Davíðsson
Bls: 23-28 1 hefti 17. árg 1947

Ættgengi
Árni Friðriksson
Bls: 77-87 5. árg 1935

Ættgengi
Árni Friðriksson
Bls: 145-152 5. árg 1935

Ættgengi
Árni Friðriksson
Bls: 117-136 5. árg 1935

Ævar Petersen, Sverrir Thorstensen og Böðvar Þórisson
Útbreiðsla og breytingar á fjölda hvítmáfa á Íslandi
Bls: 153-163 3.-4. 84. árg. 2014

Æviágrip Arnþórs Garðarssonar
Gísli Már Gíslason, Árni Einarsson og Þóra Ellen Þórhallsdóttir
Bls: 4–7 1.–4. 79. árg. 2010

Ævintýrið um þorskveiðarnar við Grænland
Hansen, Paul H.
Bls: 1-18 1 hefti 16. árg 1946

Öfugskelda á Kjalarnesi og skriðan mikla 1748
Árni Hjartarson
Bls: 115-120 3.-4. 85. árg. 2015

Ölfusvatn – Ölfus
Bjarni Jónsson
Bls: 188 2. árg 1932

Ölkelda í Landmannalaugum
Pálmi Hannesson
Bls: 129-130 3 hefti 18. árg 1948

Ömurleg örlög
Björn Guðmundsson
Bls: 5 7. árg 1937

Örnefnaflutningur og örnefnasmíð
Jóhannes Björnsson
Bls: 141-142 3 hefti 51. árg 1981

Örnefnið Slútnes og slútvíðir
Helgi Hallgrímsson
Bls: 44 1 hefti 67. árg 1997

Örninn í Hvammshömrum
Tryggvi Einarsson
Bls: 76 1. árg 1931

Örstutt athugasemd [við grein ÁHB um Tvínafnakerfið (62(1-2):35-36)]
Ágúst H. Bjarnason
Bls: 180 3-4 hefti 62. árg 1993

Öskjuvatn
Ólafur Jónsson
Bls: 56-72 12. árg 1942

Öskubaunir
Sigurður Þórarinsson
Bls: 97-103 2 hefti 24. árg 1954

Öskufall, svo að sporrækt var, og Kötlugosið 1721
Sigurður Þórarinsson
Bls: 87-98 2 hefti 25. árg 1955

Öskulagið mikla á Norðurlandi
Áskell Snorrason
Bls: 90-92 10. árg 1940

Ösp og rós fundnar við Fáskrúðsfjörð
Ingólfur Davíðsson
Bls: 159-164 4 hefti 18. árg 1948