Ferlaufungur Flóruvina

Fréttabréf flóruvina kom út á árunum 1998 – 2012. Það bar hið viðeigandi nafn Ferlaufungur, í höfuðið á samnefndri plöntu (sjá mynd til vinstri). Fréttabréfið kom út eftir þörfum, einu sinni til tvisvar á ári nema 2001 og 2002. Með góðfúslegu leyfi Harðar Kristinssonar, stofnanda Flóruvina, er hér hægt að nálgast lista yfir áður útkominna Ferlaufunga og pdf-skjöl þar sem við á. Hörður gaf út Ferlaufung með dyggum stuðningi vinnustaðar síns, Akureyrarseturs Náttúrufræðistofnunar Íslands.



Ábyrgðarmaður síðuhluta: Gróa Valgerður Ingimundardóttir
Síðast uppfært: 29. júní 2020