Skráning í félagið – Breyting á skráningu

Fylltu út formið hér að neðan til að gerast félagi í Hinu íslenska náttúrufræðifélagi, til að segja þig úr félaginu eða til að óska eftir breytingu á skráningu. Einstaklingsárgjald er 5.800 kr. Í því er fólgin m.a. áskrift að Náttúrufræðingnum. Hjónaárgjald er 6.500 kr. og nemandagjald 4.000 kr.