Útgáfa HÍN

Auk útgáfu á Náttúrufræðingnum hefur Hið íslenska náttúrufræðifélag einnig staðið að útgáfu á nokkrum bókum. Félagsmönnum sem og öðrum stendur til boða að kaupa eftirtaldar bækur og diska á kostakjörum í húsakynnum Náttúruminjasafns Íslands að Suðurlandsbraut 24, Reykjavík.

Surtsey, lífríki í mótun: Bók eftir Sturlu Friðriksson – 1.500 kr.

Náttúra Mývatns: Bók í ritstjórn Arnþórs Garðarssonar og Árna Einarssonar (1991) – 2.000 kr.

Flóra Íslands: Bók eftir Stefán Stefánsson – 500 kr.

Kúnstir náttúrunnar, Söngvísur og svipmyndir – Aldarslagur Sigurðar Þórarinssonar 1912–2012 (CD/DVD) – 2.000 kr.

Náttúrufræðingurinn – tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags. Til er birgðir af flestum heftum Náttúrufræðingsins, sjá nánar á síðu Náttúrufræðingsins.


Ábyrgðarmaður síðuhluta: Ritari
Síðast uppfært: 22. júní 2020