Stjórn félagsins árið 2023

Að sitja í stjórn hugsjónafélags sem HÍN er ótrúlega gefandi starf með góðu fólki! Einu fríðindin sem því fylgja auk ánægjunnar, er að stjórnarmenn þurfa ekki að greiða ársgjald í félagið á meðan á stjórnarsetu stendur. Félagsmenn sem eru áhugasamir um að kynna sér starf félagsins betur og mögulega taka sæti í stjórn, eru hvattir til að taka þátt í viðburðum á vegum félagsins og ekki síst mæta á aðalfundina sem haldnir eru árlega og auglýstir hér á síðunni sem og í fréttabréfi HÍN.

Formaður
Sölvi Rúnar Vignisson
formadur@hin.is

Varaformaður og fulltrúi í ritnefnd Náttúrufræðingsins
Sveinn Kári Valdimarsson

Gjaldkeri
Bryndís Guðrún Róbertsdóttir
gjaldkeri@hin.is

Ritari
María Helga Guðmundsdóttir
ritari@hin.is

Félagsvörður
Anna Heiða Ólafsdóttir
felagsvordur@hin.is

Fræðslustjóri
Einar Pétur Jónsson
kynning@hin.is

Vefstjóri
Benedikt Traustason

Skoðunarmenn reikninga
Sveinbjörn Egill Björnsson
Steinþór Níelsson

Flóruvinir

Forsvarsmaður: Gróa Valgerður Ingimundardóttir (í leyfi)
Hörður Kristinsson
Pawel Wasowicz
Starri Heiðmarsson
Snorri Sigurðsson

Starfsmenn

Ritstjóri Náttúrufræðingsins
Margrét Rósa Jochumsdóttir
ritstjori@hin.is

Ritstjórinn er starfsmaður Náttúruminjasafns Íslands og Hins íslenska náttúrufræðifélags, sem skipta með sér til helminga launakostnaðinum, kostnaði við prófarkalestur, prentkostnaði og kostnaði við dreifingu á Náttúrufræðingnum.


Ábyrgðarmaður síðuhluta: Ritari
Síðast uppfært: 22. mars 2023