Opinn aðgangur

Aðgang að rafrænni útgáfu Náttúrufræðingsins má nálgast á vefsíðunni tímarit.is sem er í umsjá Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns.
Auk þess eru eftirfarandi fimm greinar í opnum aðgangi annars staðar:

Hátterni hesta í haga – Rannsóknir á félagshegðun

Berghlaupið í Öskju 21. júlí 2014

Sandauðnir, sandfok og ryk á Íslandi — I. Sandar og fok

Sandauðnir, sandfok og ryk á Íslandi – II. Áfok og ryk

Bandormafána landspendýra á Íslandi að fornu og nýju