Aðalfundargerðir
Aðalfundur er haldinn í febrúar ár hvert, samkvæmt 7. grein laga félagsins:
7. grein. Aðalfund félagsins skal halda í febrúar ár hvert, og skal dagskrá hans vera sem hér segir:
a. Skýrt frá helstu framkvæmdum á liðna árinu.
b. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins.
c. Kosin stjórn og formenn faghópa, tveir skoðunarmenn reikninga og einn skoðunarmaður til vara.
d. Önnur mál.
Aðalfund skal boða félagsmönnum með bréfi eða tölvupósti með a.m.k. tveggja vikna fyrirvara. Aðalfundur er lögmætur, ef löglega er til hans boðað. Á fundinum ræður einfaldur meirihluti úrslitum í öllum málum öðrum en þeim, er varða lagabreytingar. Til þess að lagabreytingar öðlist gildi, þurfa þær að vera samþykktar með minnst 2/3 hluta atkvæða . Tillögu til lagabreytinga má því aðeins taka til afgreiðslu á aðalfundi, að hún hafi borist félagsstjórn fyrir áramót og verið kynnt félagsmönnum í fundarboði. Þó má hvorki breyta ákvæðum 2. gr. né 10. gr.
- Aðalfundargerð 2022
- Aðalfundargerð 2021
- Aðalfundargerð 2020
- Aðalfundargerð 2019
- Aðalfundargerð 2018
- Aðalfundargerð 2017 – vantar á stafrænu formi
- Aðalfundargerð 2016
- Aðalfundargerð 2015 – vantar á stafrænu formi
- Aðalfundargerð 2014
- Aðalfundargerð 2013
- Aðalfundargerð 2012
- Aðalfundargerð 2011
- Aðalfundargerð 2010
- Aðalfundargerðir 2007-2009 – vantar á stafrænu formi
- Aðalfundargerð 2006
- Aðalfundargerð 2005
- Eldri aðalfundargerðir eru ekki til í rafrænu skjalasafni félagsins
Ábyrgðarmaður síðuhluta: Ritari
Síðast uppfært: 1. mars 2021