Athugasemdir HÍN við landsáætlun í skógrækt

Athugasemdir HÍN við landsáætlun í skógrækt sem sendar voru í júní í fyrra eru nú loksins aðgengilegar hér á heimasíðu félagsins undir ályktanir og umsagnir. Meðfylgjandi mynd sýnir skógræktina í Siglufirði sumarið 2008.

Sjá pdf skjalið hér.