
Á dögunum kusu Svíar bláklukku (Campanula rotundifolia) sem þjóðarblóm sitt. Það var Hið sænska grasafræðiifélag sem hélt utan um kosninguna en henni lauk á föstudaginn síðasta. Svíþjóð hefur í rúma öld haft svokölluð héraðsblóm og þau náðu nokkrum vinsældum fyrir einmitt 100 árum. Sænski hluti Lapplands hefur einmitt holtasóley (Dryas octopetala) sem sitt blóm!
You must be logged in to post a comment.