Greinasafn fyrir merki: Viðburðir

Náttúruverndarþing 2023

Laugardaginn næstkomandi, þann 29. apríl fer fram Náttúruverndarþing 2023. Þingið verður haldið í Árnesi en að því standa ýmis náttúruverndarsamtök, þ.á.m. Hið íslenska náttúrufræðifélag. Þema þingsins í ár er orkuskipti, náttúruvernd og loftslagsbreytingar.

Þátttökugjald er 3.000 kr og er innifalið í því rútur til og frá Reykjavík, matur, aðstaða og skemmtun.

Skráning fer fram hér.

Nánari upplýsingar er að finna á vefsvæði viðburðarins.