Heimasíða HÍN

Vefstjóri hefur nú farið létt yfir heimasíðu félagsins og bætt við efni á borð við aðalfundargerðum, ársskýrslum og ályktunum sem félagið hefur sent frá sér. Listarnir eru þó ekki tæmandi en stefnan er að ályktanir, umsagnir og opin bréf í nafni félagsins verði aðgengileg hér á síðunni.

Lesendur mega gjarnan senda ábendingar um það sem betur mætti fara á ritari@hin.is