Umsögn um Viðmiðunarstundaskrá grunnskóla

Á síðasta starfsári skilaði Hið íslenska náttúrufræðifélag inn umsögn um viðmiðunarstundaskrá grunnskóla og var hún fyrst nú að rata inn á heimasíðu okkar. Sjá hér.