Nýr Náttúrufræðingur kominn út

Náttúrufræðingurinn, 1.-2. hefti, 76. árgangur 2007 er kominn út.

Margar áhugaverðar greinar eru í tímaritinu, þ. á m. um einstakar grunnvatnsmarflær í lífríki Íslands, Stórubólu, silfurberg og ævaforna melrakka

Hér má nálgast efnisyfirlit 1.-2. hefti 76. árgangs á pdf-formi.

20071205125801777691