Hlaðvarp HÍN – fer í loftið í dag!

Hlaðvarp Hins íslenska náttúrufræðifélags fer í loftið í dag! Í hlaðvarpinu Hinir íslensku náttúrufræðingar hittum við íslenska náttúrufræðinga, kynnumst rannsóknum þeirra og störfum, heima og erlendis, ástríðu þeirra fyrir náttúru og ævintýrum sem þeir hafa ratað í.

Hlaðvarpið má nálgast á Spotify hér.