Sumarátak Flóruvina

Þá hefur sumarátaki Flóruvina verið hleypt af stokkunum!

Pawel Wasowicz sem situr í faghópnum Flóruvinir, hefur útbúið kerfi sem gerir öllum kleyft að skila inn upplýsingum um háplöntutegundir sem þeir finna á ferðum sínum.

Ef þig langar til að taka þátt í að stoppa í götin á útbreiðslukortum háplantna, kíkið þá á síðu Flóruvina fyrir frekari upplýsingar.

Ljósmynd: Pawel Wasowicz